Morgunblaðið - 14.06.1995, Side 3

Morgunblaðið - 14.06.1995, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995 D 3 UÓNSHVOLPÚRINN Simbi tekur sig aldeilis vel út hér á teikningunni hennar Ragnhild- ar Gyðu Magnúsdóttur, en hún er 11 ára gömul og býr í Fiska- kvísl 8, 110 Reykjavík. Ljónshvolpurinn Simbi á, eins og við vitum öll, eftir að vaxa og verða konungur ljón- anna, lenda í margvíslegum ævintýrum og oft stórkostleg- um hættum. Hann á marga óvini en enn fleiri vini og það er öllum afar mikilvægt. Góðir vinir eru dýrmætir og því er eins gott að vera vinum sínum góður. Simbi reynist vinum sínum áreiðanlega vel. í bréfinu sem Ragnhildur Gyða lét fylgja með segist hún hafa lagt sig alla fram við gerð myndarinnar og því skal ég sko aldeilis trúa því myndin er alveg glæsileg. Hún tekur einnig fram að myndin sé ekki tekin í gegn, enda er ekki vit MÖRG þekkjum við sögurnar af Fagra Blakki. Hér hefur Soffía Björg Óðinsdóttir, Ein- arsnesi, 311 Borgarnesi, sent okkur sína útgáfu af fáknum og við sendum henni kærar þakkir. Vindurinn feykir aftur faxi hestsins og hann er sennilega á harðaspretti úti í haga. Hann nýtur frelsisins og sumarsins eins og við hin. Sögurnar af Fagra Blakki gerast í útlöndum, en ætli hesturinn á myndinni sé ekki bara íslenskur alnafni hans. íslenskir hestar eru nefnilega mjög vinsælir erlendis og mikið af þeim er flutt frá íslandi á hverju ári. í Þýskalandi er mikið af íslenskum hestum og oft heilu hestabúin sem aðeins eru með hesta héðan. Þýsku hestamennirnir fá sér stund- um íslenskar lopapeysur sem þeim finnst passa hesta- mennskunni vel. Þjóðveijun- um finnst líka mörgum til- heyra að fá sér íslenskan fjárhund til að fylgja hestun- um eftir. Þannig að þið sjáið að ís- lensku húsdýrin eru mörg á ferð um heiminn eins og við mannfólkið. Það er því aldrei að vita nema þið rekist á ís- lensku. hestana ef þið ferðist um Evrópu eða aðra heims- hluta í sumar. Þið munið þá bara að skila kveðju til þeirra frá íslandi. Simbi í öðru en að fá myndir sem þið eigið sjálf heiðurinn af, þær eru líka miklu flottari þannig. Þakka þér fyrir myndina, Ragnhildur Gyða. Fagri Blakkur VIÐ erum ákaflega háð vatni enda er það bókstaflega út um allt og oftar en ekki í mjög miklu magni. Tveir þriðju hlutar jarðar- innar eru þaktir vatni og flest- ar grænmetis- og ávaxtateg- undir eru nær eingöngu gerðar úr vatni. Vatnið er okkur til margra hluta nytsamlegt. Við þvoum okkur uppúr vatni, drekkum það, syndum í því o.s.frv. Efnaformúla þessa mikilvæga efnis (þ.e. tákn þess) er H20. 70 prósent af mannslíkam- anum eru vatn, svo kannski er svolítil mótsögn í því þegar við segjum að einhver sé nú aldeilis „ekkert blávatn“. *<*'***?) H&AFN HAHN /tEFUe. \ LA<ST STAOiNH \UND//e SKSJ J EiNHVEZN ÞACS/hJiV VEfZ&A EN&/G- fuglag. ljtLo c^öes3d®j> AjAG<3l A KöttiNN FÚSA. FÉLAGAR. BOK£>A SA/yiAN MOR&UN- VBKO'A HVEBJOM /VIOKÍN/. £F* PAS<S1 <5lEYAA»K AO ÆSMr séR rí>si om ab> VE/CJA HAHN'A RérruM TÍMA.I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.