Morgunblaðið - 01.07.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.07.1995, Blaðsíða 4
X Besti Morgunblaðið/Golli Hlegið hátt í hádeginu, en... ÓLAFIIR Helgl Árnason, formaður knattspyrnudeildar Fram, tll vinstrl, dró mótherja liðs síns, eftlr að Guðmundur Bjarnason, landbúnaðarráðherra, tll hægrl, hafðl dregið mlða með nafnl Fram úr mjólkurbrúsanum. Ólafur dró ungmennalið ÍA eða Þórs — og þá hlógu viðstaddlr hátt; reiknuðu með slgrl Akurnesinga í gærkvöldl og að Fram og ÍA mættust aftur I keppninni, en Framarar slógu íslandsmelstarana sem kunnugt er út í vikunnl. Þórsarar hlógu hlns vegar manna hæst í gærkvöldl eftir sigur ungmennaliðs þelrra á jafnöldrum sínum á Akranesl. Þórsarar eiga einir tvö lið í átta liða úrslitum hlÓI Björnsson, þjálfari Þórs, er sá elni sem stjórnar tvelmur llðum í átta-llða úr- slltum blkarkeppnlnnar. leika til úrslita í bikarnum og ég er viss um að þeir vilja allir gera það aftur — það var dásamlegur dagur,“ sagði Gunnar. Hörður Hilmarsson þjálfari Vals sagði það ekki skipta nokkru máli á móti hvaða liði menn lentu. „Fylkir, Þór og Stjaman hafa til dæmis ekki verið neitt síðri en önnur lið í bikarn- um. Það er líka kostur að fá leikinn á heimavelli,“ sagði Hörður. árangur ársins DERRICK Adkins frá Banda- ríkjunum náði besta tíma árs- ins í 400 m grindahlaupi á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti i Luzern í Swiss á þriðjudaginn þegar hann hljóp vegalengd- ina á 47,68 sek. Adkins átti fyrir besta heimstíma ársins, 47,70 sek. Þá náði Mark Cre- ar, Bandaríkjunum, besta tíma ársins í 110 m grinda- hlaupi þegar hann hljóp á 13,02 sek., en Þjóðveijinn Mike Fenner hafði náð besta árangri fram til þess þegar hann hljóp á 13,06 sek í byrj- un júní. I Luzern hljóp Olga Schíshigina frá Kasakstan einnig á besta tíma ársins í 100 m grindahlaupi kvenna; fór á 12,45 sek. og komst þar með upp fyrir Gail Devers frá Bandaríkjunum sem átti besta tíma ársins. A-lið 2. deildarfélagsins frá Akureyri mætir bikarmeisturum KR í Frosta- skjóli og ungmennaliðið spilarvið Framara á Laugardalsvelli Dregið var í átta liða úrslit bikar- keppni KSÍ í hádeginu í gær, en leikirnir fara fram 11. og 12. júlí. Nöfn fimm fyrstu deildar liða voru í brúsanum þegar dregið var, tvö lið úr annari deild og eitt ungl- ingalið. Aðeins einn íyrstu deildar leikur verður, ef svo má að orði komast, Valsmenn fá Grindvíkinga í heimsókn. Hinir leikimir eru: Fram — Ungmennalið Þórs frá Akureyri (23 ára og yngri), KR — Þór frá Akureyri og Keflavík — Fylkir. Guðmundur Bjamason, landbún- aðarráðherra, dró fyrsta miðann og færði Frömurum heimaleik. Formað- ur knattspymudeildar Fram dró því næst miða með nöfnum ungmanna- liðs ÍA og Þórs, en þau mættust í gærkvöldi. Viðstaddir reiknuðu greinilega með sigri Akurnesinga og strax var farið að spá í spilin; hvaða Skagamenn kæmu á Laugar- dalsvöllinn í næstu umferð og hvort þeim tækist að hefna fyrir tap A-liðs IA gegn Fram í bikamum í vikunni. Af viðureign liðanna verður hins vegar ekkert, því ungmennalið Þórs sigraði ungmennalið IA á Skaganum í gærkvöldi, eins og fram kemur hér annars staðar á síðunni. Hörkulelkur KR og A-lið Þórs leika þriðjudag- inn 11. júlí, en hinir þrír leikirnir verða miðvikudaginn 12. júlí. „Þetta verður ömgglega hörku leikur,“ sagði Guðjón Þórðarson þjálfari KR-inga. „Heimaleikurinn vegur þungt, en það héldu Vestmannaey- ingar líka en töpuðu samt gegn Þór. Það breytir engu á móti hvaða liði maður leikur, liðin úr 2. deild hafa sýnt það. Það er mikill misskilningur og vanþekking á hvernig hlutimir ganga fyrir sig ef menn telja'að þetta verði létt hjá okkur,“ sagði Guðjón. Fylkismenn bregða sér til Kefla- víkur og eru staðráðnir í að sigra. „Við ætlum að sjálfsögu að fara þangað til þess að sigra. Það var ekkert verra að lenda á móti Kefla- vík en einhveiju öðru liði. Við höfum allt að vinna og engu að tapa þann- ig að pressan er öll á þeim. Keflvík- ingar eru líka búnir að vera í erfiðu prógrammi, leika í Toto koppninni samfara deildinni," sagði Magnús Pálsson. Ekkl óskadráttur Eini leikurinn þar sem tvö lið úr sömu deild mætast er viðureign Valsmanna og Grindvíkinga að Hlíð- arenda, en liðin mætast fimm dögum áður á sama stað í deildinni. „Við fáum enn einn útileikinn og þetta var alls ekki óskadráttur fyrir okk- ur,“ sagði Gunnar Vilbergsson starfsmaður knattspymudeildarinn- ar í Grindavík eftir að ljóst var hvaða lið úrslitaliðið frá því í fyrra fengi. „Við mætum náttúrlega, eins og lög gera ráð fyrir, og reynum að gera okkar besta og vonum að það dugi. Strákamir þekkja hvernig það er að Fimm á NM öldunga í frjálsum FIMM fijálsíþróttamenn frá íslandi verða meðal keppenda á Norðurlandamótinu í fijáls- um fram fer um helgina í Kaja- ani í Finnlandi. Þau sem keppa eru Ámý Heiðarsdóttir, Ólafur Unnsteinsson, Hafsteinn Sveinsson, Ólafur J. Þórðarson og Þórður B. Sigurðsson. Fimm íslendingar verða einnig meðal keppenda á Heimsmeistaramótinu sem fram fer 13. til 23. júlí í Buff- aló í Bandaríkjunum. Þar verða Árný, Ólafur, Þórður, Jón H. Magnússon og Kristján Gissur- arson. „Kátir voru karlar11 Ungmennalið Þórs fagnaði innilega eftir sigur á jafnöldr- unum á Akranesi enda komið áfram í bikarkeppninni ÞÓRSARAR hafa heldur betur komið á óvart í bikarkeppninni í ár og er annarar deildar liðið komið með tvö lið í átta liða úrslit. í gærkvöldi vann ung- mennalið Þórs ungmennalið ÍA 1:2 á Skipaskaga og mætir Fram í 8-liða úrslitum. Akureyringarn- ir voru að sjálfsögðu ánægðir að leikslokum og fögnuðu að hætti Skagamanna — „Kátir voru karlar11 hljómaði um vallar- húsið á Akranesi. Heimamenn voru að sama skapi heldur daprir í bragði eftir að hafa horft á bæði lið sín detta út úr bikarkeppninni í Sigþór sömu vikunni. Fátt Eiríksson benti til þess í byijun skrifar að Þórsarar færu með sigur af hólmi því heimamenn byijuðu af miklum krafti og fengu þijú dauðafæri á fyrstu tuttugu mínútunum. Pálmi skaut yfir af markteig, Stjoic skall- aði í þverslá og Theodór átti hörku- skot rétt framhjá. Eftir þessa byrjun komust gestirnir betur inn í leikinn og um miðjan hálfleikinn komst Órlygur inn fyrir vörn ÍA en Árni Gautur varði glæsilega. Þórsarar hófu síðari hálfeik mjög vel og á 50. mínútu náðu þeir foryst- unni með marki Hreins Hringssonar. Eftir markið lögðu heimamenn allt í sóknina og sóttu látlaust að marki Þórsara sem vörðust af miklum móð. Næst komust Skagamenn því að jafna þegar varnarmenn Þórs björguðu skalla Gunnlaugs Jónsson- ar á marklínu. En heimamenn gættu ekki að sér og úr vel útfærðri skyndi- sókn náðu Þórsarar að bæta öðru marki við. Skömmu síðar voru þeir nærri því að bæta þriðja markinu við — enn var Hreinn á ferðinni, en Árni Gautur sá við honum. Heimamenn uppskáru loks 12 mín. fyrir leikslok og náðu að minnka muninn. En það dugði skammt. Þórsarar voru ákveðnir að halda út — sem og þeir gerðu. Þórsarar léku skynsamlega, treystu vörnina eftir að þeir sluppu við orrahríðina í byijun og beittu skyndisóknum sem voru stórhættu- legar enda Hreinn bæði fljótur og flinkur. Skagamenn voru mun meira með knöttinn í leiknum en það telur lítið þegar færin eru ekki nýtt. OB 4 Eftir góða sókn Þórs upp hægri kantinn á 50. mínútu kom ■ I sending fyrir markið. Varnarmaður IA skallaði knöttinn frá en hann féll beint fyrir fætur Hreins Hringssonar, sem skaut þrumu- skoti rétt innan vítateigs, Ámi Gautur markvörðuv ÍA hafði hendur á knettinum en það var ekki nóg. OaOEftir þunga sókn ÍA náðu Þórsarar snöggri skyndisókn á ■ áEai74. minútu, Hreinn Hringsson komst einn inn fyrir vöm heimamanna og skoraði af öryggi með föstu skoti alveg út við stöng. 1a ^j^Á 78. mínútu náðu Skagamenn góðri sókn upp vinstri kant- ■ ■Liinn og há fyrirgjöf kom fyrir markið þar sem Bjami Guð- jónsson, hinn 15 ára gamli og bráðefnilegi leikmaður ÍA, skallaði knöttinn í þverslána og inn. KNATTSPYRNA / BIKARKEPPNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.