Morgunblaðið - 21.07.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.07.1995, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995 ÚRSLIT KNATTSPYRNA MORGUNBLAÐIÐ Breiðablik - UMFG 0:0 Kópavogsvöllur - Islandsmótið í knattspymu, 1. deild karla - 9. umferð, fimmtudaginn 20. júlí 1995. Aðstæður: NV strekkingur, sólskin og 8 gráðu hiti - völlurinn ágætur. Gult spjald: Guðjón Asmundsson (73.) - fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Kristinn Jakobsson, ágætur. Línuverðir: Gísli Jóhannsson og Guðmundur Jpnsson. Áhorfendur: 500. Breiðablik: Hajrudin Cardaclija - Amaldur Loftsson, Kjartan Antonsson, Guðmundur Guðmundsson - Þórhallur Hinriksson, Amar Grétarsson, Gústaf Ómarsson (Gunnlaugur Einarsson 66.), Willum Þór Þórsson, Úlfar Óttarsson - Jón Þorgrímur Stefánsson, Rastslaw Lazorik. Grindavík: Albert Sævarsson - Guðjón Ás- mundsson, Þorsteinn Guðjónsson, Milan Jankovic, Bjöm Skúlason - Grétar Einars- son, Zoran Ljubecic, Ólafur Öm Bjamason, Þorsteinn Jónsson - Tómas Ingi Tómasson (Þórarinn Ólafsson 36.), Ólafur Ingólfsson. ÍBV-ÍA 1:3 Hásteinsvöllur í Vestmannaeyjum; Aðstæður: Sól, blíða og næstum logn til að byija með en fór svo að blása hressilega. Völlurinn góður. Mark ÍBV: Steingrímur Jóhannesson (17.). Mörk ÍA: Stefán Þ. Þórðarson (16., 75.), Haraldur Ingólfsson (79.). Gul spjöld: Vestmanneyingamir Friðrik Sæbjömsson (40.) - fyrir brot, Dragan Manjovic (41.) - fyrir mótmæli, Tryggvi Guðmundsson (44.) - fyrir mótmæli. Zoran Miljkovic, ÍA (6.)- fyrir brot. Rautt spjald: Sturlaugur Haraldsson, ÍA (56.) - fyrir brot. Dómari: Ólafur Ragnarson var ágætur en bar stundum of mikla virðingu fyrir Skaga- mönnum. Línuverðir: Kári Gunnlaugsson og Bjami Pétursson. Áhorfendur: Um 900. Lið ÍBV: Friðrik Friðriksson - Friðrik Sæ- bjömsson (Bjamólfur Lámsson 72.), Dragan Manojovic, Hermann Hreiðarsson, Ivar Bjarklind - Jón Bragi Amarsson, Rútur Snor- rason (Martin Eyjólfsson 72.) - Ingi Sigurðs- son (Sumarliði Amason 65.), Steingrímur Jóhannesson, Leifur Geir Hafsteinsson, Tryggvi Guðmundsson. Lið IA: Þórður Þórðarson (Ámi G. Ámason 45.) - Sigursteinn Gíslason, Zoran Milj- okovic, Ólafur Adolfsson, Sturlaugur Har- aldsson - Kári Steinn Reynisson (Pálmi Har- aldsson 77.), Alexander Högnason, Ólafur Þórðarson, Sigurður Jónsson, Haraldur Ing- ólfsson - Stefán Þ. Þórðarson. Valur - Fram 3:0 Va Isvöllur. Aðstæður: Strekkingsvindur nánast þvert á völlinn, sól og kalt. Mörk Vals: Stuart Beards (57.vsp. og 87.) Sigþór Júlíusson (89.). Gult spjald: Valsaramir Stuart Beards (59.) og Sigþór Júlíusson (65.), báðir fyrir brot, Nökkvi Sveinsson Fram (57.) brot. Rautt spjald: Valur F. Gíslason, Fram (65.) fyrir að bijóta á Stuart Beards sem sloppinn var einn í gegn. Dómari: Eyjólfur Ölafsson stóð sig mjög vel. Línuverðir: Ari Þórðarson og Einar Sigurðs- son. Áhorfendur: 725 greiddu aðgangseyri. Valur: Tómas Ingason - Jón Grétar Jóns- son, Valur Valssonj Bjarki Stefánsson, Krist- ján Halldórsson - Ivar Ingimarsson, Hilmar Sighvatsson (Gunnar Einarsson 25.), Sigþór Júlíusson, Guðmundur Brynjólfsson (Hörður Már Magnússon 88.) - Stuart Beards, Krist- inn Lámsson (Anton Bjöm Markússon 75.). Fram: Birkir Kristinsson - Valur F. Gísla- son, Pétur Marteinsson, Kristján Jónsson (Nökkvi Sveinsson 23.) - Hólmsteinn Jónas- son, Josip Dulic, Þórhallur Víkingsson (Haukur Pálmason 75.), Atli Helgason, Gauti Laxdal - Þorbjöm Atli Sveinsson, Atli Einars- son. FH - Leiftur 2:2 Kaplakríki: Aðstæður: Strekkingsvindur, þvert á völlinn. Mörk FH: Hörður Magnússon vsp. 24, Hrafnkell Kristjánsson 63. Mörk Leifturs: Gunnar Már Másson 27., Gunnar Oddsson 85. Gult spjald: Sverrir Sverrisson Leiftri (67. mín. fyrir hendi), Stefan Toth FH (70. mín. fyrir brot), Þorsteinn Halldórsson FH (83. mín. fyrir brot). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Guðmundur Stefán Mariasson, ágætur. Línuverðir: Sigurður Friðjónsson og Gísli Björgvinsson. Áhorfendur: 423. FH: Stefán Amarson - Auðun Helgason, Petr Mazrek, Ólafur Kristjtuisson - Hrafnkell Kristjánsson, Hallsteinn Am- arson, Jón Sveinsson, Stefan Toth (Þor- steinn Halldórsson 78.), Araar Viðarsson (Ólafur Stephensen 70.) - Hörður Magn- ússon, Jón E. Ragnarsson (Hlynur Eiríks- son 66.). Leiftur: Þorvaldur Jónsson - Sigurbjöm Jakobsson, Júlíus Tryggvason, Sindri Bjarnason (Matthías Sigvaldason 70.), Nibojsa Sorovic - Jón Þór Andrésson (Pétur Bjöm Jónsson 23.), Sverrir Sverrisson, Gunnar Oddsson, Páll Guðmundsson (Steinn Gunnarsson 83.), Baldur Bragason - Gunnar Már Másson. Keflavík - KR 0:1 Keflavíkurvöllur: Aðstæður: Hæg norðaustan og síðan austan átt. Völlurinn slakur. Mark KR: Mihajlo Bibercic (18.). Gult spjald: Brynjar Gunnarsson KR (4.), Helgi Björgvinsson (21.), Karl Finnbogason (36.) Keflavík, allir fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Bragi Bergmann. Dæmdi vel. Línuverðir: Pjetur Sigurðsson og Jón Sig- uijónsson. Áhorfendur: Rúmlega 800. Keflavík: Ólafur Gottskálksson-Kristinn Guðbrandsson, Helgi Björgvinsson, Karl Finnbogason - Róbert Sigurðsson, Eysteinn Hauksson (Sigurgeir Krisjánsson 75.), Marko Tanasic, Ragnar Steinarsson, Jóhann B. Guðmundsson (Sverrir Þór Sverrisson 73.) - Kjartan Einarsson, Ragnar Margeirs- son (Georg Birgisson 34.). KR: Kristján Finnbogason - Biynjar Gunn- arsson, Þormóður Egilsson, Sigurður Öm Jónsson, Izudin Daði Dervic - Hilmar Bjöms- son, Heimir Guðjónsson, Einar Þór Daníels- son, Salih Heimir Porca - Guðmundur Bene- diktsson, Mihajlo Bifercic. Steingrímur Jóhannesson, ÍBV. Stuart Be- ards, Val. Friðrik Sæbjömsson, Dragan Manojovic, Jón Bragi Arnarsson, Rútur Snorrason, Ingi Sigurðsson, Tryggvi Guðmundsson ÍBV. Þórður Þórðarson, Árni G. Árnason, Sturlaugur Haraldsson, Sigurður Jónsson, Ólafur Adolfsson, Zoran Miljkovic, Alexand- er Högnason, Stefán Þórðarson, IA. Tómas Ingason, Jón Grétar Jónsson, Valur Vals- son, Bjarki Stefánsson, Kristján Halldórs- son, ívar Ingimarsson, Sigþór Júlíusson, Val. Pétur Marteinsson, Hólmsteinn Jónas- son, Josip Dulic, Þórhallur Víkingsson, Atli Einarsson, Birkir Kristinsson, Fram. Hajrudin Cardaclija, Kjartan Antonsson, Úlfar Ottósson, Arnar Grétarsson, Breiða- bliki. Milan Jankovic, Zoran Ljubecic, Þor- steinn Jónsson, Þorsteinn Guðjónsson, Grindavík. Ólafur Gottskálksson, Helgi Björgvinsson, Róbert Sigurðsson, Marko Tanasic, Keflavík. Kristján Finnbogason, Sigurður Öm Jónsson, Þormóður Egiisson, Salih Heimir Porca, Brynjar Gunnarsson, Einar Þór Daníelsson KR Stefan Toth, Hallsteinn Arnarson, Jón Sveinsson, Ólafur Kristjánsson, Arnar Við- arsson, Auðun Helgason, FH. Gunnar Odds- son, Júlíus Tryggvason, Sigurbjörn Jakobs- son, Baldur Bragason, Sindri Bjamason, Leiftri. Þeir verða grimmir í boltanum! Stöðubarátta í Kópavogi LEIKMÖNNUM Breiðabliks og Grindavíkur tókst ekki að rífa sig upp úr baráttunni í gær- kvöldi og leika árangursríka knattspyrnu á Kópavogsvellin- um. Varla brá fyrir marktæki- færum og því voru lokatölurnar 0:0 sanngjörn niðurstaða fyrir bæði lið þó eflaust hafi báðum liðum ekki veitt af því að leggja út í meiri áhættu og freista þess að hrifsa til sin stigin þrjú sem í boði voru fyrir sigur. Fystu 30 mínútur leiksins voru lítið meira en barátta og klafs. Knötturinn gekk mótheija á milli °s leikur beggja liða ívar ómarkviss. A þess- Benediktsson um tíma náði hvort skrifar lið um sig einu skoti að marki hvoru meginn og Grind- víkingar fengu eina hornspyrnu, en Blikar enga. Síðustu fimmtán mín- útur hálfleiksins hresstist aðeins yfir leiknum og nokkur hálffæri litu dagsins ljós og það hættulegasta átti Þorsteinn Jónsson á 44. mínútu eftir að hafa fengið sendingu frá Grétari Einarssyni, en Cardaclija varði skot Þorsteins af stuttu færi. Ekkert markvert gerðist á vellin- um fyrstu tíu mínútur síðari hálf- leiks, en fljótlega tókst Grindvíking- um sem léku undan vindi að hressa sig örlítið við og náðu oft þokkaleg- um sprettum úti á vellinum en þeg- ar nær vörn Breiðabiiks dróg þá ijaraði samspil þeirra út. Eins og í fyrri hálfleik þá átti Grindvíkingur- inn Þorsteinn Jónson besta færi leikhlutans en þegar fast skot hans úr vinstri hluta vítateigsins sleikti stöngina utanverða á 85. mín. „Þetta var lélegur leikur og óþarfi að orðlegnja það. Við náðum okkur aldrei á strik gegn baráttu- glöðum Grindvíkingum sem tókst að bijóta okkar spil algjörlega nið- ur,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálf- ari Breiðabliks. „Við ætluðum okkur að taka öll þijú stigin en það tókst því miður ekki. Við lékum oft lipurlega saman úti á vellinum en þegar nær dróg markinu vantaði oft síðsutu snertinguna til að kom- ast í gegn,“ sagði afmælisbarn dagsinsBjörn Skúlason, Grindvík- ingur. hann átti 22 ára afmæli í gær. Dapurt í Keflavík Það er óhætt að segja að leikur Keflvíkinga og KR hafi valdið vonbrigðum því þarna voru að leika liðin sem höfðu tap- Frímann að fæstum stigum Ólafsson ef Skagaliðið er und- skrifar frá anskilið. Leikurinn Keflavík varð aldrei rismikill og mikil þreytumerki voru á Kefla- víkurliðinu sem lék sinn daprasta leik í deildinni í sumar. KR gerði það sem þurfti, skoraði eina mark leiksins og það dugði til sigurs. „Ég get ekki verið sáttur eftir svona leik, þetta var slakur leikur af okkar hálfu sérstaklega fyrri hálf- leikur. Það hefur orðið visst spennu- fall í liðinu eftir að Evrópukeppninni lauk. Lið eiga svo náttúrulega sína slöku leiki og við vonum að það hafi verið núna. Það er þreyta í lið- inu sem hefur verið að spila mjög stíft við erfiðar aðstæður og það tekur sinn toll. Jóhann Magnússon er meiddur, Ragnar [Margeirsson] rifnaði á vöðva í þessum leik og verður líklega eitthvað frá. Það er vissulega dálítið slæmt að vera á eftir í deildinni, við erum 2 leiki á eftir,“ sagði Þórir Sigfússon annar þjálfara Keflavíkuliðsins. KR voru mun aðgangsharðari í byijun og gerðu harða hríð að marki Keflavíkur. Guðmundur Benedikts- son átti góðan skalla yfir mark Kefl- víkinga og Mihajlo Bibercic slapp einn í gegnum vörnina en Olafur markvörður bjargaði með góðu út- hlaupi mínútu áður en KR skoruðu eina mark leiksins. Spil Keflavíkurl- iðsins var mjög ómarkvisst og þeir sköpuðu sér fá marktækifæri. Ragn- ar Margeirsson átti þó skot yfir mark KR og síðan skalla yfir mark- ið á 30. mínútu. Jóhann Guðmunds- son fékk samt besta færi Keflvíkinga á 41. mínútu þegar hann fékk bolt- ann óvænt á vítateigshorni KR og var einn fyrir framan markið en missti knöttinn of langt frá sér. Seinni hálfleikur var tíðindalítill og kepptust leikmenn um að senda boltann á milli sín og var mikið um hnoð fram og til baka um völlinn. Einar Þór Daníelsson fékk besta færi hálfleiksins á 82. mínútu þegar hann fékk boltann frá varnarmanni Keflavíkur fyrir framan markið og átti aðeins Olaf markvörð eftir en hann gerði vel að veija boltann í horn. Fer sáttur héðan „Ég er fyililega sáttur við stigin en við hefðum átt að skora meira. Reyndar var völlurinn erfiður og aðstæður ekki vinveittar fótboltan- um. Það er gaman að vinna en sig- urinn er fyrir öllu. Leikurinn var kannski ekki mjög skemmtilegur en við fengum opnari færi sem við nýtt- um ekki,“ sagði Guðjóns Þórðarsson. Keflavík og KR eiga eftir að mætast aftur í bikarkeppninni í Keflavík. Var sigurinn í kvöld gott veganesti fyrir bikarinn? „Aðalmálið var að við héldum hreinu í kvöld sem hefur ekki gerst að ég man í sumar þannig að það var gott við þennan leik. Þá var ég ánægður með barátt- una. Það verður sama baráttan í bikarnum og við stefnum að sjálf- sögðu að því að vinna,“ sagði Þor- móður Egilsson fyrirliði KR. Oa «4| Mihajlo Bibercic ■ | fékk sendingu frá Einari Þór Daníelssyni innfyrir vöm Keflvíkinga á 18. mínútu. Hann lék í átt að markteig og potaði undir Ólaf Gottskálksson sem kom hlaupandi á móti hon- um. BREIÐABLIK og Grlndavík skildi gærkvöldi án þess aö hvorugu li Hér hefur Þorhalli Hinrikssyni t Grindavíkur í leik Hepp NlðURSTAðAN úr leik Vest- mannaeyinga og Skagamanna í Eyjum f gærkvöldi, sem lauk með 1:3 sigri ÍA, gefur alls ekki rétta mynd af leiknum ef miðað er við fyrstu 75 mínúturnar. Eyjamenn voru kraftmeiri og höfðu möguleika á að komast í 2:1 með marki úr vftaspyrnu sem var varin. í staðin fengu Skagamenn tvö mörk á silfur- fati eftir hrikaleg mistök Frið- riks Friðrikssonar markvarðar ÍBV svo að eftir 90 mínútur stóðu Skagamenn uppi sem sigurvegarar, enn ósigraðir í fyrstu deild. „Þetta var grát- legt, við vorum mikið betri en gerðum mikil mistök," sagði Friðrik markvörður eftir leik- inn. Fj. leikja U J T Mörk Stig ÍA 9 9 0 0 19: 3 27 KR 9 6 0 3 11: 8 18 LEIFTUR 8 4 1 3 15: 12 13 k£flavIk 7 3 2 2 6: 4 11 GRINDAVÍK 9 3 2 4 12: 12 11 BREIÐABL. 9 3 2 4 12: 13 11 ÍBV 9 3 1 5 19: 14 10 FRAM 8 2 2 4 7: 15 8 FH 9 2 1 6 13: 23 7 VALUR 9 2 1 6 9: 19 7 ISkagamenn komu upp hægri kantinn á 16. mínútu og gáfu fyrir, boltinn hrökk út fyrir teig þar sem Alexander Högna- son rakti boltann vinstra meginn inn í teig og lyfti á fjærstöngina þar sem Stefán Þ. Þórðarson skallaði í mark af stuttu færi. 1 ■ 1 Á 17. mínútu, strax á eftir marki Skagamanna, var Her- ■ ■ mann Hreíðarsson með boltann langt utan vítateigs vinstra meginn og gaf háa sendingu inní vítateig hægra meginn. Þar stökk Steingrímur Jóhannesson hæst og skallaði í autt markið yfir Þórð Þórðarson markvörður, sem var kominn langt útúr marki sínu. maður var kominn alveg upp að honum á harðaspretti, skaut þá í hann og boitinn fór í autt markið, hrikalega mistök. 1a ^JEftirklafs í markteig Vestmannaeyingar á 79. mfnútu, þar ■Oí isem Stefán Þ. barðist við varnarmenn IBV, rann boltinn út í vítateig til Haraldar Ingólfssonar, sem sá að Friðrik markvörður hafði hætt sér útúr markinu og lyfti því snyrtilega yfir hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.