Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Þrautir frá Norðurlandi Þrautin þyngri Þrautin léttari STUTTKLIPPTUR strákur í gul- um gallabuxum, grænni ullar- peysu, svörtum rúllukragabol og brúnum strigaskóm uppreimuð- um er sæll á svipinn og er það engin furða - hann var beðinn um að sitja fyrir á mynd eftir Lindu Hrönn Þórarinsdóttur, Hvanneyrarbraut 53 á Siglufírði. Hún veit alveg hvað hann heitir, hún skrifaði það meira að segja á myndina, en ruglaði stöfunum og dreifði út um allt blað til þess að þið, elsku grislingar, getið þreytt ykkur á að raða þeim í rétta röð og þá er lausnin fundin. Ef þið aftur á móti getið ein- hverra hluta vegna ekki ráðið þrautina er lausnin annars staðar í blaðinu ykkar, Myndasögunum. STUTT og laggott: Hvað er þetta? Svari hver fyrir sig en listakonan Linda Hrönn (og líka ég - sem kíkti á bak við myndina) veit alveg fyrir víst hvað þetta er og svarið er að finna annars staðar á einhverri þessara fjögurra síðna sem þú handleikur núna. Góða skemmtun. Þekjuspilið Skiptimarkaðurinn KÆRI Myndasögu-Moggi! Ég safna öllu með Hugh Grant. í staðinn get ég látið plaköt með Andrés Önd, Take that og alls konar dýraplaköt, límm- iða með Turtles, Andrési Önd og félögum, Tom Cruise, Marilyn Monroe, Mel Gibson, Miehael Jack- son og alls konar aðra límmiða. Ég get líka látið servíettur. P.S. Þakka fyrir gott blað og vona að þið birtið þetta. Það væri líka gam- an ef það myndu koma útlendir krakkar í Penna- vinum. Stella Brynhildar Hraunbraut 8 200 Kópavogur ÞIÐ þurfið einn tening og nokkra liti, túss-, vax- eða blýantsliti ef þið ætlið í þenn- an leik. Klippið myndirnar hvora frá annarri og leggið fyrir framan ykkur - það eru tveir sem geta spilað í einu. Einn kastar teningnum og litar einn eða fleiri fleti á myndinni sinni, en heildar- summa talnanna sem eru lit- aðar í hverri umferð má ekki vera hærri en talan uppi á teningnum. Dæmi: 4 koma upp á teningnum og þú getur litað flöt með tölunni fjórum eða tvo fleti (2+2 eða 3+1) og svo framvegis. Svæði án númers eru látin óhreyfð. Sá vinnur sem fyrr er búinn með sína mynd. Góða skemmtun. 1 EN þETrAQ2Ei<k? MATAfZSÍCÁL IN þÍN- þem \JATUSSKALIU þlN- ýfK KO/VUbttJ M/'TARTi'/Vtl lNÚ pBGAft? JAFtmi þElK BESUJ ÖKtCAR 0 6Ð2A MISTOK, HA? f FKEMUR \JAUPFUF PALE 6T . EKKI SATT? ÉG WELP AÐ ÉG STAUDi \JIP ÖTIPVKMAK l' MÓTT OG HLEVPI INNBfcOTS - þjo'FUM INN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.