Morgunblaðið - 02.08.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.08.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1995 D 3 Svefnherbergið og gangurinn HVAÐ er það sem smýgur inn um bréfalúguna á myndinni annað en Morgunblaðið! Agla Friðjónsdóttir, 8 ára, Einibergi 19, 220 Hafnarfirði, leyfir okk- ur að líta inn í svefnherbergi mömmu sinnar og pabba og líka ganginn í íbúðinni þeirra. Þarna er engu gleymt, vekj- araklukkan, blómin, vel um- búið rúmið, ilmvatnið, hár- burstinn, gólfmottan, svo eng- um verði kalt að stíga fram úr rúminu, skófatnaður og gott ef ekki leynist ein inn- stunga í vinstra horninu uppi. Og svo er hún Agla þarna glað- beitt og fín. Þakka þér fyrir mjög skemmtilega mynd, Agla mín. Rétthyrn- ingur HVERJIR tveir rétthyrn- inganna eru með sama munstur? Svar er annars Brandarabanki Myndasagnanna! 1“—■—————---------------------------—-----------—----------- HÆSTIJ mögulegir vextir ar hluti merkta Morgunblaðinu, 1 í gleði og brosi svo að skín til dæmis íþróttatöskur, der- | í endajaxlana ef þeir eru húfur, boii, golfkúlur, frisbí og þá komnir í ljós — Ef þið fleira. Ef þið eigið leið um í akið ykkur í spiki, leyfið því nýja miðbænum þar sem að gutla svolítið og hristast Mogginn er til húsa (Kringian af ykkur með lestri Brand- 1), ættuð þið að líta inn í and- arabankans — Brandara- dyrið og þar er glerskápur þar bankinn; besta heilsubót sem Moggadótið er til sýnis og sem völ er á — Mesta og sölu. Talið bara við hinar geð- Ibesta ávöxtunin þekku stúlkur sem eru við skenkinn (afgreiðsluborðið), Kæru Myndasögur Mogg- þær munu vafalaust taka ykk- j; ans! ur fagnandi (ef þið eruð kurt- Hér kemur innlegg í Brand- eis, auðvitað) og svara spum- arabankann, segir 11 ára dama ingum ykkar. úr vesturbænum, Bjarney Inga Eitthvað verðið þið að fá Sigurðardóttir, Holtsgötu 13, fyrir ykkar snúð, skinnin mín, 101 Reykjavík, sem hefur þegar þið eruð að gleðja önnur stofnað hávaxta brandarabók böm á öllum aldri með því að í Brandarabanka Myndasagn- leggja inn á hávaxta brand- anna með tveimur góðum. arabækur Brandarabankans. Leyfum við ykkur að njóta Þess vegna hafa Myndasögur (á)vaxtanna með henni. GJÓR- Moggans ákveðið f samvinnu IÐ SVO VEL! við markaðsdeildina, að veita IFallhlífarstökkvm var að af rausn sinni til ykkar, brand- hoppa úr flugvél og þegar hann arakarla og -kerlinga, úr potti reyndi að opna falihlífina sem í eru fyrmefndir hlutár. opnaðist hún ekki. Varð honuw Það sem þið þurfið að gera, er þá að orði: að senda inn brandara - og þið - Alveg mixndi það kóróna eruð komin I pottinn. fyversu aHt ef mótorhjólið mitt fer ekki dugleg þið verðið að leggja inn / gang þegar ég kem niður. í bankann mun ráða hve oft Ha, ha, ha! verður dregið úr pottinum; vikulega, á hálfsmánaðar fresti xXx eða mánaðarlega. Pjöldi verð- iauna í hveijum drætti verður Ö - Svo þú vilt verða tengda- fimm hlutir, ekki alltaf þeir | sonur minn. sömu í hveijum potti. | - Ekki bcinlínis, ég vil bar- Eitt í viðbót: ÞIÐ VERÐIÐ I asta giftast dóttur þinni. að láta fvlgja með fullt nafn É l Ho, ho, ho, ík, ífííík! og heimi'lisfang. 1 ^ Myndasögur og markaðs- Verðlauna- og deild Morgunblaðsins hlakka vaxtapotturinn! tii skemmtilegrar brandara- Elsku, yndislegu börn! veislu- Gerum við M ekki öll? Markaðsdeild Morgunblaðs- Hláturinn lengir lífið! ins hefur látið búa til alls kon- Hláturinn lengi lifí! / aÍDDU 8A&t,GÆS&iN V \pAH6A$ TtL SesVNt Þ r {^/ELTU Þéz éSSA6& \JELTU þá& TtETA,SMTt ■ • SVNDU NÖ HUADÞtl KANNT/ miÉmM ■ é 4\PAM 'A maSSKÖTTINN <r~> fCELA. þAQE/Z LÍtcA /ZéTTNEFMt þi/> AD HANN EJZ BINMITTSVO KEL/NN HANN LEiFiR. $ XnT'\ bi.LOVNjAFNT f *??€/* ö) KUNNOGOM > NV KONNt $EMÖKL>NN«r UdOAi A6> KLAPPASi OtrKJASSA OGMA “ ÞA 06 MALARi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.