Morgunblaðið - 02.08.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.08.1995, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ***** £>Á R4 Seinnipart sumars SANDRA María Filippus- dóttir, 6 ára, Kambaseli 54, 109 Reykjavík, litaði þessa fallegu mynd af þremur stelpum í sól og sumaryl. Blómin vaxa og hafa sprungið út og tréð hefur skilað sínu hlutverki í ár, ávextir eða ber hafa dafnað yfir sumarið og eru tilbúin til tínslu. Og grasið er grænt. Myndasögurnar þakka þér innilega fyrir myndina, kæra Sandra María. Strand EITT sinn fór illa fyrir honum frænda mínum á hraðbátnum sínum. Haldiði ekki að hann hafí verið svo niðursokkinn í að lesa Moggann sinn eitt sinn er hann sigldi inn Sundin blá í átt að smábátahöfninni inni við Elliðaárósa, að hann gleymdi að beygja hart í stjór (sjómanna- mál sem þýðir að beygja snöggt til hægri) og lenti uppi í fjöru í Viðey. Hún Emilía ljósmyndari á Mogganum var úti í Viðey þegar þetta gerðist og tók mynd af atburðinum. En eitthvað gerðist inni í mynda- vélinni hennar og myndin leystist upp að hluta og smábrot úr henni fóru á flakk innan um önnur brot. Hringir merktir A, B og C þurfa einhvern hringanna sem merktir eru með tölustöfunum 1, 2, 3, 4, 5 og 6. Lausnin er annars staðar í blaðinu ykkar, Myndasögum Moggans. Að brjóta hana EITT stykki ferkantað blað brotið eins og sýnt er á mynd núm- er 1 og 2. Bijótið þar á eftir eins og mynd nr. 3 sýnir, bijótið stélið upp (mynd nr. 4) og brjótið oddinn A niður. Togið oddinn aðeins fram, þannig að hann líkist goggi. Klippið hanakamb úr rauðum pappír og límið á hausinn. Þá á haninn að vera klár í slaginn. Lausnir •(; 3o o So g 3o a 'UBiucg Bssvd 9 So v UJW9™ •QI|ðj4 'Jll'B JuAj J}l?Jt| t?fl[ JÖA tíUötl 5(>(a3 ipusuoA -a 0 ‘3 3° 8 ‘ueures e3is j 3o y jijjjjoui Jepunu •ujsunui euies pðiu rua g jnjspraui jeuue So a injj[jötu jnSuiujifqj^a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.