Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1995 D 3 URSLIT Golf Landsmótið á Strandarvelli MEISTARAFLOKKUR KVENNA. Eftir 36 holur af 72. Karen Sævarsdóttir, GS.....75 77 152 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR83 76 159 Þórdis.Geirsdáttii,.GK______81 78 159 Ólöf María Jónsdóttir, GK..78 83 161 Herborg Amarsdóttir, GR.....86 77 163 1. FLOKKUR KVENNA: Staðan eftir 36 holur af 54. Rut Þorsteinsdóttir, GS.....80 83 163 Erla Þorsteinsdótir, GS....84 82 166 Sigríður Mathiesen, GR.....85 85 170 Magdalena S. Þórisdóttir, GS ...85 87 172 Erla Adolfsdóttir, GA.......86 88 174 Kristín Pálsdóttir, GK......89 88 177 Guðfinna Sigurþórsdóttir, GS...87 90 177 2. FLOKKUR KVENNA. Staðan eftir 36 holur af 54. Lilja Karlsdóttir, GK.......90 83 173 Auður Jóhannesdóttir, GK...90 96 186 Helga Svanbergsdóttir, GKj..96 91 187 Halldóra Halldórsdóttir, GK ...101 89 190 Guðrún Guðmundsdóttir, GK ...97 93 190 Hildur Rós Símonardóttir..100 91 191 Sigrún Sigurðardóttir, GG..98 99 197 MEISTARAFLOKKUR KARLA. Staðarí eftir 36 holur af 72. Björgvin Sigurbergsson, GK ....71 70 141 Helgi Þórisson, GS..........73 71 144 Þórður Ólafsson, GL.........73 72 145 Birgir L. Hafþórsson, G1...75 71 146 Öm Arnarson, GA.............74 72 146 Björn Knútsson, GK..........76 72 148 Kristinn G. Bjamason, GL...75 73 148 Öm Ævar Hjartarson, GS......79 70 149 Björgvin Þorsteinsson, GA..75 74 149 Hjalti Pálmason, GR.........76 74 150 Sveinn Sigurbergsson, GK...75 75 150 Tryggvi Pétursson, GR.......78 74 152 Jón Haukur Guðlaugsson, GKj75 77 152 HaUdór-Birgissa^GHH........81 72 153 Helgi Dan Steinsson, GL.....81 72 153 Sigurpáll Sveinsson, GA....76 77 153 Ásgeir Guðbjartsson, GK......75 78 153 Þorkell S. Sigurðsson, GR...79 75 154 Kristján Hansson, GK........77 77 154 Hjalti Atlason, GR..........75 79 154 Sæmundur Pálsson, GR........75 79 154 2. FLOKKUR KARLA. Staðan eftir 36 holur af 54. Davíð Friðriksson, GG.......76 80 156 Ingvi Ámason, GB............78 79 157 Jón Bjömsson, GK............83 75 158 Gunnar Páll Þórisson, GR....82 78 160 Ólafur Már Gunnlaugsson, GKj80 80 160 GLÁgúst.Guðmundsson,.GK.....83 78 161 Guðbrandur Sigurbergs., GK ...83 78 163 3. FLOKKUR KARLA. Lokastaða. Óttar Guðnason, GR......83 83 81 247 Páll Gunnarsson, GS.....85 83 81 249 Gunnar Gunnarsson, GKj ...83 84 80 252 RíkharðurHrafnk., GMS....86 83 83 252 Már Hinriksson, GR......86 84 86 256 Rafn Jóhannesson, GR....84 92 81 257 JensÞórisson, GK.........89 88 83 260 Óli Viðar Thorstens, GR.93 83 84 260 Haukur Gíslason, GOS....90 82 88 260 ValurSigurðsson, GR.....88 87 87 262 ■Gunnar Gunnarsson sigraði Ríkharð Hrafnkelsson eftir þriggja holu umspil í keppni um 3. sætið, Gunnar lék á 13 högg- um, en Ríkharður á 14. Knattspyrna 2. deild karla HK-Þór..............................6:0 Jón Þórðarson (29., 60., 67.), Tomislav Sivic (3., 90.), Stefán Guðmundsson (77.). KA - Víðir..........................2:1 Stefán Þórðarson (54.), Dean Martin (74.) - Hlynur Jóhannsson (78.). ÍR-Fylkir...........................1:4 Guðjón Þorvarðason, víti (75.) - Þórhallur Dan Jóhannsson (25., 82.), Kristinn Tómas- son (28.), Ólafur Stigsson (69.). Víkingur - Stjarnari................2:2 Marteinn Guðgeirsson (25.), Júlfus St. Kristjánsson (75.) - Goran Micic (53.), Birg- ir Sigfússon (89.). Fj. leikja U J T Mörk Stig STJARNAN 12 9 2 1 29: 10 29 FYLKIR 12 9 2 1 29: 14 29 ÞÓRAk. 12 6 1 5 22: 23 19 KA 12 4 4 4 15: 17 16 SKALLAGR. 11 4 3 4 14: 14 15 VÍÐIR 12 4 3 5 13: 15 15 ÞRÓTTUR 11 3 3 5 14: 16 12 VÍKINGUR 12 3 2 7 14: 26 11 HK 12 3 1 8 23: 27 10 ÍR 12 3 1 8 17: 28 10 3. deild karla. Dalvík - Höttur...............2:0 Bjarni Sveinbjömsson, 2 Fjölnir - Leiknir.............2:2 Steinar Ingimundarson, Magnús Bjamason - Gústaf Amarson, Guðjón Ingason. BI-Ægir.......................0:1 Þróttur N.- Haukar............7:1 Óli Stefán Flóventsson 3, Zoran Micovic, Kristján Svavarsson, Geir Brynjólfsson, Vilberg Jónasson - Rób- ert Stefánsson. Selfoss - Völsungur...........1:1 Grétar Þórsson - Ásmundur Arnars- Fj. leikja U J T Mörk Stig VÖLSUNGUR 12 8 3 1 22: 8 27 LEIKNIR 12 7 2 3 31: 16 23 DALVÍK 12 5 7 0 23: 12 22 ÆGIR 12 7 1 4 19: 14 22 ÞRÓTTURN. 12 6 0 6 20: 17 18 SELFOSS 12 5 1 6 20: 28 16 FJÖLNIR 12 4 2 6 21: 18 14 HÖTTUR 12 3 2 7 13: 18 11 BÍ 12 2 3 7 12: 24 9 HAUKAR 12 2 r 9 10: 36 7 4. deild karla Neisti H. - Hvöt...................0:4 Þrymur - SM........................0:2 KS-Magni...........................0:0 NeistiD.-KBS......................1:1 KVA - Sindri.......................0:4 UMFL - Huginn................... 0:1 Framheiji - Vikveiji...............1:1 Smástund - Reynir S................0:6 Tennis Opið mót kvenna í Kaliforníu í Bandaríkjunum - 2. umferð 1- Arantxa Sanchez Vicario (Spáni) vann Patriciu Hy-Boulais (Kanada) 6-2, 2-6, 6-2. 2- Conchita Martinez (Spáni) vann Rein- stadler (Austurríki) 4-6, 6-2, 6-3. 3- Mary Pierce (Frakklandi) vann Erika de Lone (Bandaríkjunum) 6-0, 6-3. Sandrine Testud (Frakklandi) vann 6-Nat- asha Zvereva (Belarus) 6-3, 6-4. Ai Sugiyama (Japan) vann 10-Amanda Coetzer (Suður-Afríku) 7-5, 6-0. 11-Marianne Werdel Witmeyer (Bandaríkj- unum) vann Jolene Wtanabe (Bandaríkjun- um) 3-6, 6-4, 6-4. Sandra Cacic (Bandaríkjunum) vann 14- Angelica Gavaldon (Mexíkó) 6-3, 6-3. 16-Gigi Femandez (Bandaríkjunum) vann Jana Nejedly (Kanada) 6-3, 6-1. Kristie Boogert (Hollandi) vann Audra Kell- er (Bandaríkjunum) 6-1, 6-1. Rachel McQuillan (Ástralíu) vann Pam Shri- ver (Bandaríkjunum) 6-3, 7-5. Opið mót karla í Los Angeles í Bandaríkjunum - 1. umferð 1- Goran Ivanisevic (Króatíu) vann Kenneth Carlsen (Danmörku) 6-2, 6-4. 2- Michael Stich (Þýskalandi) vann Gianluca Pozzi (Ítalíu) 6-4, 6-2. 3- Jim Courier (Bandaríkjunum) vann Alej- andro Hemandez (Mexíkó) 6-3, 6-2. 5-Thomas Enqvist (Svíþjóð) vann Mauricio Hadad (Kólombíu) 6-1, 6-2. Shuzo Matsuoka (Japan) vann 6-Mark Woodforde (Ástralíu) 6-2, 2-6, 6-2. Cristiano Caratti (Ítalíu) vann Jimmy Con- nors (Bandaríkjunum) 6-4, 6-4. Mark Philippoussis (Ástralíu) vann Jim Pugh (Bandaríkjunum) 7-6, (7-5), 6-7, (4-7), 7-6, (9-7). Jim Grabb (Bandaríkjunum) vann Mark Petchey (Bretlandi) 6-2, 6-4. Patrick Rafter (Ástralíu) vann Paul Kild- erry (Ástralíu) 6-3, 5-7, 6-4. Luis Herrera (Mexíkó) vann Ignacio Mart- inez (Mexíkó) 4-6, 6-4, 6-3. Ikvöld Knattspyrna 1. deild karla: Akranes: ÍA - Keflavík.....20 Grindavík: Grindavík - FH..20 Vestmannaeyjar: ÍBV - Fram.20 KR-völlur: KR - Leiftur....20 Valsvöllur: Valur - Breiðablik....20 Ottar fyrsti sigurveg- arinn á landsmótinu ÓTTAR Guðnason úr GR tryggði sér í gærkvöldi sigur í 3. flokki lands- mótinu. Óttar, sem er tökumaður hjá Stöð 2 lék á 247 höggum, en þessi efnilegi kylfíngur byrjaðí í golfí í júní í fyrra og var þá með 19 í forg- jöf, hafði 17 þegar landsmótið byrjaði en er nú kominn niður í 13. „Ég var mjög ánægður með að leika tvo fyrstu hringina í rokinu á 83 höggum og ídag var draumurinn að koma inn á 70 eða minna en það tókst ekki. Ég var rosalega stressaður á síðustu brautinni og fékk skramba á hana [tvo yfir par]. Það hefði verið gaman að klára hana á pari og koma inná 79 höggum. Ég var líka farinn að líta dálítið upp í restina og missa þannig högg, en þetta tókst,“ sagði Óttar. IÞROTTIR IÞROTTIR GOLF / LANDSMOTIÐ A STRANDARVELLI Karen eykurforystuna jafnt og þétt Væriekki héref égteldi þettabúið - segir Ragnhildur Sigurðardóttir sem er í öðru sæti ásamt Þórdísi Geirsdóttur Skúll Unnar Sveinsson skrifar VEÐRIÐ lék svo sannarlega við kylfingana á landsmótinu á Strandarvelli í gær, smá and- vari, skýjað og völlurinn rakur þannig að hann gerist ekki mýkri. En góða skorið lét þó á sér standa hjá meistaraflokki kvenna þó svo stelpurnar hafi ekki verið að leika neitt illa. Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR lék best í gær, á 6 höggum yfir pari, eða á 76 höggum. Karen Sævarsdóttir, GS, lék á 77 höggum og jók forystu sína, á nú sjö högg á Ragnhildi og Þórdísi Geirsdóttur úr Keili sem lék á 78 höggum í gær. Ólöf María Jónsdóttir úr Keili er í fjórða sæti, tveimur högg- um á eftir, lék á 83 höggum í gær og Herborg Arnarsdóttir úr GR lék á 77 höggum og er tveimur höggum á eftir Olöfu. Ertu að spauga? sagði Ragnhild- ur þegar hún var spurð hvort keppninni um fyrsta sæti væri lok- ið. „Ég veit auðvitað að þetta verður erf- itt en ef ég segði að þetta bæri búið þá væri ég ekki hér — þá væri ég ekki að keppa í golfi. Þetta er aldrei búið fyrr en það er búið og við munum berjast til síð- asta blóðdropa því þó við séum all- ar vinkonur þá erum við allar hér til að sigra,“ sagði Ragnhildur. Hún sagðist nokkuð hress með árangur dagins. „Þetta var furðu- legur dagur. Mér fannst ekkert ganga og ég var alltaf að ýta bolt- anum í holurnar. Ég var kominn sjö yfír eftir þrettán holur og útlit- ið var alls ekki bjart en svo fékk ég tvö pör, og síðan tvo fugla og endaði loks á skolla. Ég er því ánægð með lokin, en þetta leit ekki vel út. Þetta sýnir manni bara að það getur allt gerst í golfi og stefn- an er auðvitað sett á sigur,“ sagði Ragnhildur. Forystan kemur á óvart Sexfaldur íslandsmeistari, Kar- en Sævarsdóttir, sagði í samtali við Morgunblaðið að það kæmi henni á óvart hversu mikil forysta hennar væri. „Ég ætlaði auðvitað að standa mig á þessu móti en ég átti von á meiri keppni og þessi sjö högga forysta kemur mér því á óvart. Ólöf púttaði mjög illa í dag og ég er hundóánægð með minn leik. Það var eins og stutta spilið ákvæði að fara að sofa og vera ekki með,“ sagði Karen sem getur þó verið ánægð með að hafa sjö högga forystu þegar mótið er hálfnað. Ert þú í rauninni ekki búin að sigra, er ekki formsatriði að klára næstu tvo hringi? „Nei, alls ekki. Ef mér tekst að vinna sjö högg á tveimur dögum þá hlýtur einhver að geta náð af mér sjö höggum á tveimur dögum. Þetta er alls ekki búið. Ég hef ekki verið að spila vel í sumar og þvi getur allt gerst,“ sagði Karen. Virðist öruggt hjá Karenu Þórdís Geirsdóttir skaust upp fyrir stöllu sína í Keili, Ólöfu Mar- íu í gær með því að leika á 78 höggum. Þórdís er mjög slæm í vinstra hné og haltrar um völlinn en ætlar að láta sig hafa það og vonar að henni takist að halda út næstu tvo hringi. „Hnéð verður bara að halda, en ég þreytist eftir því sem líður á. Það er búið að taka eitthvað af liðþófanum en ég þarf að láta skera mig aftur. En það er ekki tími til þess fyrr en eftir Bændaglímuna,“ sagði Þórdís í gær. Hún var tiltölulega sátt með daginn. „Þetta er allt í lagi á með- an skorið er niður á við og við verðum að reyna að narta aðeins í forystu Karenar en það þarf eitt- hvað virkilega mikið að gerast ef Karen vinnur þetta ekki. Hún hef- ur verið dálítið villt en skorar engu að síður vel og mér sýnist forysta hennar vera orðin nokkuð örugg, en við reynum okkar besta,“ sagði Þórdís. Margir töluðu um það fyrir mót- ið að Ólöf María yrði sú sem myndi veita Karenu mesta keppni. Víst er að hún hefur mikla hæfileika sem kylfingur en til að sigra á landsmóti þarf ýmislegt fleira en að geta slegið litla hvíta boltann fallega. Svo virðist sem mikil pressa sé á Ólöfu, hvaðan hún er komin er ekki gott að segja en eins og hún lék í gær þá er Ijóst að pressan er of mikil. Olöf hefur sýnt það í sumar að hún er frábær kylf- ingur en það hefur ekki dugað henni til þessa á landsmótinu. Herborg lék mjög vel í gær, sér- staklega síðari níu holurnar. Hún var komin sex yfir mjög snemma en lék síðan á einum yfír pari það sem eftir var og virðist hafa náð sér fyllilega eftir áfallið fyrsta dag- inn, en þá lék þún á 86 höggum. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson BEÐIÐ eftir hinum! BJörgvln Sigurbergsson úr Kelll slakar á meðan elnn kepplnautanna slær á landsmótinu á Strandarvelli. Björgvln lék á parl í gær og hefur þrlggja högga forystu. Næturbrölt þeirra bestu Þ AÐ hefur vakið talsverða athygli að í dag átti meistaraflokkur karla að hefja leik klukkan 5.30 og það þýðir að síð- asti ráshópur er að hefja leik um klukk- an 7. Fyrir þá sem eru í baráttunni um ísiandsmeistaratitil er þetta auðvitað fyrir neðan allar hellur. Maður sem þarf að hefja leik klukkan 7 og er til dæmis í Reykjavík þarf að vakna í síð- asta lagi klukkan 4 og það nær auðvitað ekki nokkurri átt að baráttan um ís- landsmeistaratitiiinn í golfí sé háð i skjóli nætur. Það sama á auðvitað sjálfsagt um aðra flokka en landsmót á að vera há- punkturinn á golfínu hér á landi og það er aðeins keppt um íslandsmeistaratitil í meistaraflokki. „Það er sjálfsagt ekki hægt að hafa þetta öðruvísi núna, en mér finnst ekki rétt að láta baráttuna um titilinn fara fram á þessum tíma," sagði Birgir Leif- ur Hafþórsson í gær. Björgvin Sigurbergsson tók í sama streng. „Þetta er auðvitað bara bull, það verða engir áhorfendur, en það er lang- skemmtilegast að spila þegar áhorfend- ur eru margir." Morgunblaðið/Gunnlaugur RAGNHILDUR Sigurðardóttir úr GR lék best í gær, á 6 höggum yfir pari og er í öðru sætl ásamt Þórdísl Gelrsdóttur. Mikil keppni í meistaraflokki karla Björgvin með þijúhögg íforskot Einn þriggja sem náði að leika á pari í blíðunni á Strandarvelli í gær Skúli Unnar Sveinsson skrifar BJÖRGVIN Sigurbergsson úr Keili er með þriggja högga for- ystu eftir tvo daga af fjórum á landsmótinu í golfi. Björgvin var einn þriggja sem náði að leika á pari á Strandarvelli í gær, en þá var hið besta veður sem dugði kylfingum þó ekki til stórafreka. Helgi Þórisson úr GS er annar, lék á einu yfir í gær og Þórður Emil Ólafsson þriðji, höggi á eftir. Birgir Leif- ur Hafþórsson úr Leyni og Örn Arnarson úr GA koma næstir einu höggi á eftir Þórði Emil. Það sáust mörg falleg tilþrif á Strandarvelli í gær, en þess á milli gerðu menn talsverð mistök sem urðu til þess að skorið er ekki betra en raun ber vitni. Björgvin og þeir fé- lagar úr GS, Örn Ævar Hjartarson og Guðmundur R. Hallgrímsson, voru þeir einu sem léku á parinu í gær. Guðmundur bætti sig um 15 högg frá þriðjudeg- inum. En hvað segja meistara- flokksmenn, eiga menn ekki að skora betur þegar veðrið er eins og það var í gær? „Jú. Ég er til dæmis óánægður með að vera ekki undir parinu í dag. Völlurinn er það góður að við eigum að geta skorað betur og ég held þetta sé bara spuming um að bijóta ísinn,“ sagði Björgvin og Birgir Leifur tók í sama streng. „Ég get endalaust talið upp afdrifarík mistök sem ég geri ekki mjög oft, þannig að maður á að geta komið inn á betra skori.“ Björgvin byijaði vel í gær og var kominn tvo undir eftir þijár holur en fékk síðan skolla á íjórðu holu. „Svo fékk ég hræðilega aumingja- lega sexu á sjöttu braut. Þetta verð- ur hörku keppni og þijú högg geta farið mjög snaggaralega og ég held að maður verði að leika í kringum parið ætli maður sér að halda sæt- inu.“ Ætlar þú að fara að leika varnar- golf til að halda fengnum hlut? „Nei, alls ekki. Ég lærði það í EM í Belgíu um daginn að varnar- golf er nokkuð sem ekki á að vera til. Þannig var að ég var fýrstur út af íslenska liðinu annan daginn og eftir þijár holur var ég kominn þijá undir og þá fór ég að hugsa um að halda fengnum hlut, það væri svo gott fyrir liðið. Við þetta fór allt í vitleysu hjá mér,“ sagði Björgvin. Gott aö vera í síðasta ráshóp Birgir Leifur lék á 71 höggi í gær og skaust upp í fjórða til fimmta sæti þar sem hann er ásamt Erni Arnarsyni frá Akureyri. Birgir Leifur verður í síðasta ráshóp í dag og var ánægður með það. „Það er frábært að vera kominn í síðasta ráshóp og þar ætla ég að vera. Ég er tiltölulega sáttur við daginn og það er fyrir öllu að þetta er allt á uppleið hjá mér. Ég misreiknaði samt völlinn í dag, taldi hann tals- vert harðari en raunin var og þess vegna sló ég oft aðeins of stutt við flatirnar,“ sagði Birgir Leifur sem býst við mikilli og harðri keppni um íslandsmeistaratitilinn. Helgi Þórisson úr GS lék á einum yfir pari í gær og er einn í öðru sæti með 144 högg. Hann lék mjög stöðugt golf í gær, fékk ekki nema einn fugl á öllum hringnum og þó hann sé í sjálfu sér ekki ánægður með það þá getur hann verið mjög ánægður með lokatöluna á skor- kortinu sínu. Þórður Emil Olafsson úr Leyni er í þriðja sæti með 145 högg, en útlitið var ekki bjart í byijun því hann lék fyrstu holuna á sex högg- um en hún er par fjórir. „Ég húkk- aði boltann út í læk og negldi síðan inn í árbakkann, en tókst að ljúka holunni á tveimur yfir pari. Þannig að þetta bytjaði ekki vel,“ sagði Þórður Emil. Hann bætti sig þó heldur betur og er upp var staðið hafði hann fengið fjóra fugla, en fyrsta daginn sá hann engan slíkan. FOLK ■ MARGIR hafa orð á því að það verði að breyta fyrirkomulaginu á landsmótinu og þá helst þannig að byija einum degi fyrr. Þá þurfi menn til dæmis ekki að leika að nætur- lagi, en byijað er að ræsa út hér kl. 5.30. Ónefndur kylfingur í 2. flokki hóf leik um kl. 6 í gærmorgun og gekk vel „framan af nóttu en þegar fór að morgna fór mér að ganga verr,“ sagði hann. ■ HELGI Þórísson meistaraflokk- skylfíngur úr GS var með flesta fugla — hola leikin á höggi undir pari — eftir fyrsta hring meistaraflokks- manna, fjóra talsins en meistara- flokksmenn fengu 44 fugla alls. Tólf kylfingar úr meistaraflokki karla fengu engan fugl á fyrsta hring. ■ ÞAÐ voru einnig 12 kylfingar sem náðu sér ekki í fugl í gær og því eru fimm meistaraflokksmenn enn án fugla. ■ EFTIR tvo keppnidaga í meist- araflokki eru Björgvin Sigurbergs- son, Birgir Leifur Hafþórsson og Örn Ævar Hjartarson efstir í fuglakeppninni, en hver um sig hef- ur fengið 6 fugla. ■ DAVIÐ Jónsson úr GS var eini meistaraflokksmaðurinn sem fékk örn á fyrsta degi og það gerði hann á 8. braut sem er 249 metra par 4. Davíð telst samt ekki hafa feng- ið fugl samkvæmt tölulegum upplýs- ingum sem mótsstjórn dreifir. Eng- um meistaraflokksmanni tókst að fá örn í gær. ■ KYLFINGAR í 1. flokki -karla voru ekki öfundsverðir af veðrinu á þriðjudaginn enda kemur það vel fram í skorinu. Þeir 79 kylfingar sem eru í flokknum náðu þó 40 fuglum og einum erni, það gerði Bryi\jar Geirsson úr GK á 8. braut. ■ TÍU úr 1. flokki lentu í því að leika þriðju holuna á þremur eða fleiri höggum yfír pari og á 13. brautinni, „Flugbrautinni“ svoköll- uðu, voru það átta sem náðu þessum vafasama árangri. ■ STÚLKURNAR í meistaraflokki náðu sér allar í einn fugl fyrsta dag- inn, þijár á 8. braut, ein á 7. og ein á 14. holu. ■ ÚLFAR Jónsson fyrrum íslands- meistari fylgdist með meistaraflokki karla í gær og sagði að óneitanlega hefði hann fengið smá fiðring. „En ég get ekki sagt að mig hafi langað að spila á þriðjudaginn," bætti Úlfar við. ■ LIUA Karlsdóttir úr Keili hefur örugga forystu í 2. flokki kvenna en hún hefur leikið á 173.höggum, fyrri daginn á 90 en í gær lék hún á 83 höggum. Lilja hefur 13 högga for- ystu á Auði Jóhannsdóttur úr Keili. KNATTSPYRNA / 2. DEILD Stjaman jafnaði á sídustu mínútu EFSTA lið 2. deildar, Stjarnan, lenti í basli með Víkinga, næstn- eðsta lið deildarinnar, í bráð- skemmtilegum leik á Valbjarn- arvelli í gærkvöldi og náði að bjarga sér f 2:2 jafntefli á síð- ustu mfnútu. Garðbæingar sóttu stíft í byijun en eftir stundarfjórðung fóru Víkingar að bíta frá sér og uppskáru ríkulega á 34. mín- Stefán útu með marki Mar- Stefánsson teins Guðgeirssonar. skrifar Eftir hlé sótti Stjarn- an stíft og Goran Micic jafnaði en Víkingar komust inn í leikinn á ný og Júlíus St. Kristjáns- son skoraði af löngu færi er boltinn fór í varnarmai.n og breytti um stefnu. Eftir það sóttu Stjörnumenn af enn meiri krafti, skutu þrívegis yfír úr opnum færum en Birgir Sig- fússon náði að lokum að skora með kollinum. Víkingar léku einn af bestu leikj- um sínum í sumar, börðust vel og áttu skilið að minnsta kosti eitt stig. Marteinn, Arnar Arnarson og Eirík- ur Þorvarðarson voru bestir. Stjörnumenn lentu í klípu því þeir nýttu ekki færin þegar þeir sóttu sem mest. Liðið lék ágætlega en mótstaðan var mikil. Ingólfur Ing- ólfsson var bestur og Baldur Bjarna- son ágætur. Fylkismenn betri Guðmundur Helgi Þorsteinsson skrifar Fylkismenn voru léttleikandi í Mjóddinni í gærkvöldi og leik- menn liðsins sýndu oft á tíðum mjög góða tilburði með knöttinn. ÍR-ingar byijuðu þó leikinn af krafti og virtust til alls líklegir en leift- ursóknir Fylkismanna voru sem köld vatnsgusa framan í heimamenn, þegar þeir fengu á sig tvö mörk á 3 mínútna kafla. Fyrra markið gerði Þórhallur Dan Jóhannsson eftir góða sendingu frá Kristni Tómassyni og stuttu seinna lék Kristinn sama leik- inn sjálfur eftir að hann náði að snúa ÍR-vörnina laglega af sér. Leikmenn Fylkis bökkuðu nokkuð í seinni hálfleik og þá áttu ÍR-ingar sinn besta kafla í leiknum en það voru þó Fylkismenn sem skoraðu í sinni fýrstu afgerandi sókn. Ólafur Stígsson var þar að verki með ein- staklega glæsilegt mark; smellhitti knöttinn í miðjum markteig ÍR og boltinn þaut viðstöðulaust upp í sam- skeytin. Eftir því sem leið á leikinn , ágerðust sóknir IR-inga og þeirra eina mark kom úr víti eftir að mark- vörður Fylkis, Kjartan Sturluson reif Alen Mulamuhic niður eftir að hafa misst af knettinum fram hjá sér. Guðjón Þorvarðarson skoraði úr vít- inu fyrir ÍR en áður en yfír lauk bætti Þórhallur Dan öðru marki inn á markareikning sinn. Þórhallur Dan lék vel en annars var allt lið Fylkis mjög frískt og skemmtilegt. Fram- línan hjá ÍR var hins vegar hálf bit- laus og nýtti ekki færin sem gáfust. KA-sigur í kraflaleik Stefán Þór Sæmundsson skrífar frá Akureyri Harkan setti nokkurn svip á leik KA og Víðis á Akureyri í gær. Marinó Þorsteinsson dómari þurfti að veifa gula spjaldinu ótt og títt og grófur leikur og ljótur munnsöfnuður var oft til ama og, þar voru gestirnir meira áberandi. KA-menn spiluðu betur og sigruðu 2:1. Heimamenn byijuðu með látum og áttu nokkur góð færi. Eftir miðj- an hálfleikinn dofnaði smám saman yfir leiknum, en besta færið kom á 'lokamínútunni þegar Sverrir Ragn- arsson skaut yfír Víðismarkið. Fyrsta markið kom á 54. mín. Löng sending frá hægri rataði á bijóstkassa Sverris sem lagði bolt- ann fyrir Stefán Þórðarson og hann þrumaði í netið með skoti rétt fyrir utan miðjan vítateig. Víðir fékk tvö þokkaleg færi skömmu síðar, t.d. Ari Gylfason, en á 74. mín. lagði Sverrir upp annað mark á svipuðum stað og nú var það Dean Martin sem afgreiddi knöttinn í netið frá víta- teigslínu með örlítilli viðkomu í varn- armanni. Staðan 2:0. Barningurinn hélt áfram og gest- irnir hresstust. Sigmar Scheving hleypti strax blóði í leik Víðis þegar hann kom inn á sem varamaður og á 78. mín. átti hann gott skot í þverslá. Félagi hans Hlynur Jó- hannsson var fyrstur í boltann og skallaði hann í slá og inn. Staðan því 2:1 en lengra komust Víðismenn . ekki og KA-menn áttu tvö síðustu færin. Sigur heimamanna var sann- gjarn. Þeir spiluðu vel í fyrri hálf- ieik, byggðu upp sóknir frá báðum vængjum meðan gestirnir spörkuðu fram miðjuna. Eggert Sigmundsson, Bjarni Jónsson og Dean Martin voru einna traustastir í jöfnu liði KA en Gísli markvörður, Hlynur marka- skorari og Ólafur Jónsson létu mest að sér kveða í liði Víðis. Stúkumiðum fer fækkandi Tryggðu þér miða núna! Island • Sviss á Laugardalsvelli 16. ágúst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.