Morgunblaðið - 04.08.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.08.1995, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 4. ÁGLIST 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995 C 3 URSLIT IA - Keflavík 8:2 Akranessvölur, 1. deild karla, 11. umferð, fimmtudaginn 3. ágúst 1995. Aðstæður: Suðaustan strekkingur og rign- ing. Mörk ÍA: Helgi Björgvinsson (21. sjálfs- mark), Haraldur Ingólfsson (50. vsp., 65.), Ólafur Þórðarson (56.), Arnar Gunnlaugs- son (59., 73., 81.), Stefán Þórðarson (89.) Mörk Keflavíkur: Óli Þór Magnússon (69., 87.). Gult spjald: Keflvíkingarnir Óli Þór Magn- ússon (36.) og Sigurgeir Kristjánsson (71.) báðir fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Áhorfendur: 800. Dómari: Eyjólfur Ólafsson dæmdi ágæt- lega. Línuverðir: Ari Sigurðsson og Pjetur Sig- urðsson. f A: Þórður Þórðarson - Sturlaugur Haralds- son (Pálmi Haraldsson 70.), Alexander Högnason, Ólafur Adolfsson, Sigursteinn Gíslason - Bjarki Gunnlaugsson, Ólafur Þórðarson, Sigurður Jónsson, Kári Steinn Reynisson (Bjarki Pétursson 78.), Haraldur Ingólfsson (Stefán Þórðarson 78.) - Arnar Gunnlaugsson. Keflavík: Ragnar Már Ragnarsson - Krist- inn Guðbrandsson, Helgi Björgvinsson, Karl Finnbogason (Róbert Ólafur Sigurðs- son 17.) - Eysteinn Hauksson, Georg Birgis- son (Sigurgeir Kristjánsson 68.), Ragnar Steinarsson, Ámi Vilhjálmsson (Ragnar Margeirsson 46.), Jóhann B. Guðmundsson - Óli Þór Magnússon, Kjartan Einarsson. Valur- Breiðablik 0:3 Hlíðarendi, 1. deild karla, 11. umferð, fimmtudaginn 3. ágúst 1995. Aðstæður: Gola og rigning öðru hveiju. Mörk Breiðabliks: Rastislav Lazorik (35., 45.), Willum Þór Þórsson (75.). Gult spjald: Steward Beards (4. brot.), Gústaf Omarsson (89. fyrir að spyma knett- inum eftir að dæmt hafði verið.) Rautt spjaid: Enginn. Áhorfendur: 352. Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson. Ágætur. Línuverðir: Kári Gunnlaugsson og Hjalti Einarsson. Valur: Tómas Ingason - Jón Grétar Jóns- son, Bjarki Stefánsson, Gunnar Einarsson, Kristján Halldórsson - fvar Ingimarsson, Guðmundur Brynjólfsson (Sigurbjöm Hreið- arsson 63.), Sigþór Júlíusson, Kristinn Lár- usson 72.), Hörður Már Másson - Davíð Garðarsson, Steward Beards (Halldór Hil- misson 63.). Breiðablik: Hajrudin Cardaklija - Úlfar Óttarsson (Kristófer Sigurgeirsson 63.), Arnaldur Loftsson, Kjartan Antonsson - Willum Þór Þórsson, Gústaf Ómarsson, Guðmundur Guðmundsson (Vilhjálmur Har- aldsson 87.), Amar Grétarsson, Hákon Sverrisson - Jón Þ. Stefánsson, Rastislav Lazorik (Anthony Karl Gregory 82.). UMFG-FH 2:1 Grindavíkurvöllur. Aðstæður: Sunnan vindur og rigning. Völl- urinn blautur og þungur. Mörk Grindavíkur: Jón Freyr Magnússon (76.), Þorsteinn Jónsson (88.). Mark FH: Jón Erling Ragnarsson (65.). Gult spjald: Þorsteinn Jónsson (37.) Grindavík fyrir brot. Rautt spjald: Enginn Dómari: Gylfi Orrason, hann dæmdi leikinn vel og gaf sér tíma til að brosa öðru hveiju. Línuverðir: Gylfi Björgvinsson og Einar Sigurðsson. Áhorfendur: Um 100. Grindavík: Albert Sævarsson - Guðjón Ásmundsson, (Vignir Helgason 71.), Þor- steinn Guðjónsson, Milan Jankovic, Björn Skúlason - Ólafur Örn Bjamason, Zoran Ljubicic (Jón Freyr Magnússon 71.), Þor- steinn Jónsson, Grétar Einarsson, Ólafur Ingólfsson - Tómas Ingi Tómasson (Lúkas Luka Kostic 71.). FH: Stefán Amarson - Auðun Helgason, Ólafur Kristjánsson, Amar Viðarsson, Peter Mrazek - Hrafnkell Kristjánsson (Þorsteinn Halldórsson 82.), Jón Sveinsson, Stefan Toth, Hallsteinn Amarson - Jón Erling Ragnarsson (Hlynur Eiríksson 84.), Hörður Magnússon. KR - Leiftur 2:0 KR - völlur: Aðstæður: Hægur vindur, kalt og skúrir með köflum. Völlurinn þungur og erfiður auk þess sem pollur var sunnan megin við miðjuna. Mörk KR: Einar Þór Daníelsson (6.), Guð- mundur Benediktsson (86.) Gult spjald: Óskar Þorvaldsson (34.). Rautt spjald: Enginn. Áhorfendur: 600. Dómari: Ólafur Ragnarsson, lét of margt framhjá sér fara. Línuverðir: Jón Siguijónsson og Gísli Jó- hannesson. Lið KR: Kristján Finnbogason - Sigurður Öm Jónsson, Óskar Þorvaldsson, Þormóður Egilsson, Daði Dervic - Hilmar Bjömsson, Heimir Guðjónsson, Heimir Porca, Einar Þór Daníelsson (Ásmundur Haraldsson 87.) - Mihajlo Bibercic, Guðmundur Benediktsson. Mörk Leifturs: Þorvaldur Jónsson (Friðrik Þorsteinsson 43.) - Sigurbjöm Jakobsson, jöGskyldufiiðarhelgi i Hvammsvík í Kjós # Tjaldstæði, hlöðugrill, hestaleiga, golf, veiði og fjöruskoðun. #Gæðingarviðallrahæfi. Verðlaun fyrir merktan fisk. í haust verður dregið úr númerum, utanlandsferð í vinning. ^ Utanlandsferð í vinning fyrir holu í höggi á 9. og 18. braut. ♦ Veitingarástaðnum. * ‘V’erið veCkpmin. Sími 566-7023. Góða verslunarmannahelgt Sjáumst á landsleiknum! Sindri Bjarnason (Jón Þór Andrésson 78.), Júlíus Tryggvason, Nebojsa Soravic - Bald- ur Bragason, Gunnar Oddsson, Páll Guð- mundsson, Ragnar Gíslason - Sverrir Sverr- isson, Gunnar Már Másson. Sigurður Jónsson, Bjarki Gunnlaugsson, ÍA. Guðmundur Benediktsson, KR. Þórður Þórðarson, Sturlaugur Haraldsson, Ólafur Adolfsson, Alexander Högnason, Sigursteinn Gíslason, Ólafur Þórðarson, Kári Steinn Reynisson, Haraldur Ingolfs- son, Arnar Gunnlaugsson, ÍA. Ragnar Már Ragnarsson, Helgi Björgvinsson, Óli Þór Magnússon, Keflavík. Hörður Már Másson, Davíð Garðarsson, Val. Arnar Grétarsson, Kjartan Antonsson, Willum Þór Þórsson, Rastislav Lazorik, Breiðabliki.Ólafur Örn Bjamason, Milan Jankovie, Þorsteinn Guð- jónsson, Bjöm Skúlason, Þorsteinn Jónsson, Grindavík. Arnar Viðarsson, Ólafur Krist- jánsson, Stefan Toth, Hörður Magnússon, Hallsteinn Arnarson, FH.Kristján Finn- bogason, Þormóður Egilsson, Hilmar Björnsson, Einar Þór Daníelsson, Mihajlo Bibercic, Heimir Guðjónsson, KR. Gunnar Oddsson, Sigurbjöm Jakobsson, Rúnar Gíslason, Páll Guðmundsson, Júlíus Tryggvason Leiftri. 1.DEILD KARLA § Fj. leikja u j T Mörk Stig ÍA 11 11 0 0 28: 5 33 KR 11 7 1 3 15: 10 22 KEFLAVÍK 10 5 2 3 13: 14 17 LEIFTUR 10 5 1 4 18: 15 16 BREIÐABLIK 11 4 2 5 15: 14 14 GRINDAVÍK 11 4 2 5 14: 14 14 ÍBV 10 4 1 5 22: 15 13 FH 11 2 2 7 16: 27 8 FRAM 10 2 2 6 10: 22 8 VALUR 11 2 1 8 10: 25 7 Island - Sviss á Laugardalsvelli 16. ágúst Markahæstir Rastislaw Lazorik, Breiðabliki........8 Ólafur Þórðarson, ÍA................ 7 Haraldur Ingólfsson, ÍA...............6 Mihajlo Bibercic, KR .................6 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV..............6 Höður Magnússon, FH...................5 Þorbjörn Atli Sveinsson, Fram.........5 Rútur Snorrason, ÍB_V.................4 Sumarliði Árnason, ÍBV................4 Stefán Þórðarson, ÍA..................4 Golf Landsmótið á Strandarvelli MEISTARAFLOKKUR KVENNA Staðan eftir 54 holur af 72. Karen Sævarsdóttir, GS....75 77 79 231 RagnhildurSigurðard.,GR ...83 76 79 238 Þórdís Geirsdóttir, GK....81 78 80 239 Herborg Arnardóttir, GR...86 77 79 232 Ólöf Maria Jónsdóttir, GK ....78 83 84 245 1. FLOKKUR KVENNA. Lokastaðan. Rut Þorsteinsdóttir, GS...83 80 85 248 Erla Þorsteinsdóttir, GS..84 82 83 249 Sigríður Mathiesen, GR....85 85 90 260 ÁsthildurM. Jóhannsd., GR .86 92 83 261 Magdalena Þórisdóttir, GS...85 87 89 261 Erla Adolfsdóttir, GA.....86 88 91 265 Kristln Pálsdóttir, GK....89 88 88 265 Guðfmna Sigurþórsd., GS ....87 90 93 270 Helga Gunnarsdóttir, GK...97 90 84 271 Björk Ingvarsdóttir, GK...94 87 90 271 Jóhanna Ingólfsdóttir, GR....94 85 92 271 MEISTARAFLOKKUR KARLA Staðan eftir 54 holur af 72. Björgvin Sigurbergsson, GK71 70 69 210 Birgir.li.HafþórssoiirGl..75 71 69 215 Þórður E. Ólafsson, GL....73 72 75 220 Björn Knútsson, GK........76 72 73 221 Björgvin Þorsteinsson, GA ...75 74 73 222 Örn Ævar hjartarson, GS...79 70 73 222 Kristinn G. Bjamason, G1..75 73 76 224 Örn Arnarson, GA..........74 72 78 224 Helgi Þórisson, GS........73 71 80 224 Guðmundur Sveinbj., GK....81 77 68 226 Sveinn Sigurbergsson, GK ...75 75 77 227 Tryggvi Traustason, GK....82 74 73 229 Jón H. Guðlaugsson, GKj...75 77 77 229 Hjalti Pálmason, GR.......76 74 79 229 Helgi Dan Steinsson, GL...81 72 77 230 Tryggvi Pétursson, GR.....78 74 78 230 Halldór Birgisson, GHH....81 72 78 231 Sigurður Sigurðsson, GS...81 76 75 232 ÁsgeirGuðbjartsson, GK....75 78 79 232 Þorkell S. Sigurðsson, GR ....79 75 78 232 1. FLOKKUR KARLA Staðan eftir 54 holur af 72. Páll Ketilsson, GS........79 84 74 237 SveinnK.Ögmundss.,GR....83 81 75 239 Guðmundur J. Óskarss., GR77 84 79 240 Friðlgöm.Oddsson,.GK......84 78 79 241 Ingi RúnarGíslason, GKG....79 87 77 243 RósantF. Birgisson, GL....81 83 79 243 Jens Sigurðsson, GR.......84 79 80 243 Öm Gíslason, GK...........77 85 81 243 2. FLOKKUR KARLA Lokastaðan. Davið Friðriksson, GG.....76 80 78 234 Ingvi Árnason, GB.........78 79 79 236 G. ÁgústGuðmundss., GK....83 78 78 239 Gunnar Páll Þórisson, GR..82 78 81 241 2. FLOKKUR KVENNA Lokastaðan. Lilja Karlsdóttir, GK.... 90 83 89 262 Halldóra Halldórsd., GF.101 89 85 275 Helga R. Svanbergsd., GKJ 96 91 94 281 AuðurJóhannsdóltirrGR... 90 96 96 282 IÞROTTIR IÞROTTIR KNATTSPYRNA / 1. DEILD Skrautsýning Skagamanna Eiríksson skrifar frá Akranesi Það er sannarlega ánægjulegt að vera kominn aftur í gulu treyjuna og það er vart hægt að HBHaæ hugsa sér betri byrj- Sigþór un en að gera þrennu í fyrsta leik,“ sagði Árnar Gunnlaugsson eftir að Akurnesingar höfðu sigrað Kefl- víkinga 8:2 á Skipaskaga. „Það tók mig nokkurn tíma að finna mig í leiknum enda er ég ný stiginn upp úr meiðslum. Skagaliðið er frábært og það er ekki hægt annað en að spila vel í svona liði,“ bætti Arnar við. Skagamenn unnu sinn stærsta sigur á þessu keppnistímabili og léku á köflum hreint frábærlega og endurkoma tivburanna, Arnars og Bjarka, virkaði sem vítamíns- sprauta á allt liðið. í byrjun var jafnræði með liðunum ogtvíburarn- ir settu mark sitt á hann strax í upphafi en Ragnar markvörður Keflvíkinga varði vel frá þeim snemma leiks. Keflvíkingar fengu sitt fyrsta færi eftir stundarfjórð- ung en Jóhann B. Guðmundsson skaut föstu skoti rétt framhjá. Skagamenn fengu aðstoð til að bijóta ísinn á 21. mínútu með sjálfs- marki og eftir það komst leikurinn í jafnræði. Rétt fyrir leikhlé varði Rangar tvívegis glæsilega. Síðari hálfleik hófu heimamenn af miklum krafti og gerðu út um leikinn fyrstu 14 mínúturnar með því að gera þrjú mörk. Liðið sýndi snilldartilþrif á þessum kafia. Eftir þetta var aldrei spurning um sigurinn því heimamenn sóttu stíft en Ragnar, hinn ungi mark- vörður Keflvíkinga, varði hvað eftir annað mjög vel. Síðustu sjö mínút- urnar opnuðust flóðgáttirnar að nýju er fjögur mörk litu dagsins ljós. Skagamenn léku sennilega sinn besta leik í sumar á heimavelli. Þrátt fýrir stórsigurinn hefði hann allt eins getað orðið stærri ef ekki hefði kom- ið til frábær markvarsla hins unga markvarðar gestanna. Sigurður Jónsson og Bjarki Gunnlaugsson stóðu aðeins uppúr annars mjög góðum leik liðsheildarinnar. Helgi Björgvinsson og Oli Þór léku ágæt- lega í liði Keflvíkinga og börðust vel. Valsmenn em heillum horfnir Skúli Unnar Sveinsson skrifar Þetta var mjög mikilvægur sigur og nú erum við lausir við fall- pakkann í bili. Við komum •'vel stemmdir til leiks enda fórum við illa út úr bikarnum hérna og ætluðum ekki að láta það end- urtaka sig,“ sagði Bjarni Jóhanns- son þjálfari Blika eftir að lið hans hafði lagt Val 0:3 að Hlíðarenda. Fyrri hálfleikur slakur. Það mátti þó búast við nokkrum mörkum því liðin fengu færi og varnirnar voru talsvert opnar, sérstaklega Vals- megin. Lazorik fékk dauðafæri á 27. mínútu en Tómas verði en Lazo- rik brást ekki bogalistin næst er hann fékk færi og kom Blikum í 0:1 á 35. mínútu og bætti öðru við á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikur var mun betur leikinn og það sáust oft fallegir kaflar hjá báðum liðum. Valsliðinu var gjörsamlega fyrirmunað að skora en Willum Þór gerði þriðja markið fyrir Blika á 75. mínútu. Vörn Vals var lengst af galopin og miðjan alls ekki sannfærandi og þar skorti sérstaklega útsjónarsemi og fjöimargar sendingar voru tilvilj- anakenndar. Hörður Már lék þó ágætlega vinstra megin og frammi barðist Davíð af krafti, nokkuð sem allt of fáir Valsmenn gerðu. Það er mjög illa komið fyrir þessu forn- fræga félagi og fátt annað en fall í 2. deild virðist blasa við. Blikarnir voru slakir í fyrri hálf- leiknum og þá voru það aðeins send- ingar Arnars og hinn útsjónarsami Lazorik sem glöddu augað. En leik- menn tóku við sér í síðari hálfleik. Góðu kaflarnir urðu bæði fleiri og lengri og sigur Kópavogsliðsins var sanngjarn. Kjartan stóð sig vel í bakvarðarstöðunni og Willum barð- ist gríðarlega vel og er mjög mikil- vægur hlekkur í liðinu. 1m #fcSkagamenn fengu aukaspyrau *l#hægra megin á 21. mfnútu. Ólafur Þórðarsson gaf háa sendingu inn í vítateiginn, Helgi Björgvinsson vamar- maður Keflvíkinga stökk upp en ekki vildi betur til en svo að hann skallaði boltann yfír Ragnar í markinu. Sjálfsmark. 2b ^%Á 50. mínútu var Arnari Gunn- ■ ^Jlaugssyni brugðið innan víta- teigs og úr vítaspyrnunni skoraði Harald- ur Ingólfsson af öryggi. B^\Sex mínútum síðar kom há fýr- W»\#irgjöf frá hægri, Haraldur Ing- ólfsson skallaði inn fyrir vörnina á Ólaf ÞÓrðarson sem skoraði með föstu skoti undir Ragnar. 4:0 Þremur mínútum síðar var dæmd aukaspyrna á Keflvík- laugsson skoraði með glæsiskoti beint úr aukaspymunni. Ekki ólíkt markinu fræga gegn Svíum á dögunum. 65. mínútu fengu heimamenn ■ ^#aftur aukaspymu á svipuðum stað og nú var það Haraldur Ingólfsson sem reyndi fyrir sér. Ragnar markvörður kom við boltann en inn fór hann. £* ■ Æ Keflvíkingar náðu W ■ I á 69. mínútu og ( sókn liÞór Magn- ússon fékk boltann rétt utan vítateigs, lék framhjá Alexander Högnasyni og skaut góðu skoti framhjá Þórði sem kom út. 6a afl Stefán Þórðarson, nýkominn ■ | inná sem varamaður, óð upp að endamörkum á 83. mínútu, sendi háa var hínn varamaðurinn, Bjarki Pétursson, sem skallaði til baka inn i markteiginn þar sem Arnar Gunnlaugsson skoraði auðveldlega með því að henda sér fram og skalla knöttinn í netið. b Aðeins tveimur mínútum síðar m a I fengu heimamenn hom og eftir mikinn barning í vítatig Iíeflvíkinga hrökk boltinn til Arnars sem skoraði auðveldlega af stuttu færi og fullkomnaði þar með þrennuna í sínum fyrsta leik. 7m Keflvíkingar fengu homspyrnu ■ JEfá 87. rnlnútu og við fjærstöng- ina náði Ólí Þór Magnússon að skalla í netið. 8m d%Fallegasta mark leiksins kom á ■ áSm89. mfnútu. Bjarki sendi fyrir frá hægri, Stefán Þórðarson tók knöttinn á bijóstið, lagði sig til hliðar og „klippti" knöttinn glæsilega. Þrumuskot hans hafn- aði alveg upp undir þverslá. Mikilvæg stig Grindvíkinga 0:1 Arnar Grétarsson gaf á Rastislav Lazorik á miðjum eigin vallar- helmingi á 35. mín. Lazorik tók á rás, klafsaði sig í gegnum flata vörn Vals í miðjuhringnum og leiðin var greið að vítateig þaðan sem hann skoraði af öryggi. Om*%A síðustu sekúndum ■ dafyrrí hálfleiks kom sending frá vinstri inn í mark- teig Vals. Lazorik skallaði fyrir fætur Willums Þórs sem náði ekki vel til knattarins en eftir að hann, Lazorik og tveir varn- armenn Vals höfðu barist sitj- andi víð stöngina náði Lazorik að pota yfir línuna. Om Eftir hornspyrnu frá ■ Wvinstri á 75. mín. stökk Wilium Þór Þórsson manna hæst og skallaði í hornið. HANN var ekki rishár leikur Grindvík- inga og FH-inga í rigningunni í Grindavík í gærkvöldi. Fáir sáu sér fært að koma á völlinn þrátt fyrir að heimamenn séu að berjast hat- rammri baráttu fyrir sæti sínu í deild- inni. Leikmenn Grindavíkur hrósuðu sigri að leikslokum með tveimur mörkum gegn einu en öil mörkin voru skoruð í síðari hálfleik. Fátt var um færi í fyrri hálfleik. Það skásta fékk Hallsteinn Arnarson á 28. mínútu þegar hann átti óvænt skot ■■■ sem Albert varði glæsi- Frimann lega. Grindvíkingar komu Ólafsson ákveðnir til leiks í seinni skrifar frá hálfleik og gerðu harða Grmdavik hríð að marR; pjj óvænt mark FH sem kom nánast upp úr engu hleypti aftur krafti í heimamenn en það dugði ekki lengi og leikurinn koðnaði nið- ur á ný. Lúkasi Luka Kostic þjálfara Grindvíkinga hefur sjálfsagt þótt nóg um deyfð sinna manna því hann skipti sjálfum sér inn á ásamt tveimur öðrum á 71. mínútu. Aðeins 5 mínútum seinna jöfnuðu heimamenn. Ólafur Kristjánsson átti góðan leik með FH og var yfirferð hans mikil. Þá áttu Om 4[ Jón Erling Ragnarsson ■ I fékk boltann á miðjum vallarhelmingi Grindvíkinga á 65. mín. og sá hvar Albert Sævarsson markvörður var staddur utan víta- teigs. Jón skaut boltanum í autt markið. 1m afl Jón Freyr Magnússon ■ fl fékk boltann á vinstri kanti á 76. mín. eftir sendingu frá Þorsteini Guðjónssyni. Hann lék inn í vítateig og skoraði hjá Stefáni Am- arsyni. 2a ■■ Jón Freyr Magnússon ■ fl sendi boltann inn að miðj- um vítateig til Þorsteins Jónssonar sem náði að pota í boltann framhjá úthlaupandi markverði FH á 88. mín- útu. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson GUÐMUNDUR Benediktsson lék mjög vel í gær. Hér virðist hann vera að hafa betur í baráttu við Júlíus Tryggvason, fyrrum féiaga sinn í Þór frá Akureyri. KR styrkti stöðu sína KR-ingar treystu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með 2:0 sigri á Leiftri í vesturbænum í gærkvöldi, eftir að hafa leitt með einu marki i leikhléi. Leik- mönnum KR tókst oft vel til í leiknum i gærkvöldi einkum í fyrri hálfleik, þegar þeir réðu lögum og iofum á vellinum. Gestirnir áttu undir að högg að sækja á þeim tíma en náðu þó að rétta úr kútnum í síðari hálfleik, en á þess þó að setja mark sittá leikinn. Leikmenn KR komu greinilega mjög vel stemmdir til leiks á heimavelli sínum í gærkvöldi og gerðu strax harða hríð að marki norð- anmanna. Á 5. mín- útu var Mihajlo Bi- bercic nærri því að opna markareikninginn þegar hann fékk opið færi eftir fallega sendingu frá Hilmari Björnsyni, en knöttur- inn fór rétt framhjá. Fáum andar- tökum síðar skoraði Einar Þór Daní- elsson, sem var að leika sinn 100. meistaraflokksleik fyrir KR, fyrsta mark leiksins. Áfram héldu KR-ing- KAPPROÐUR ar að leika við hvern sinn fingur og Leiftursmenh áttu í mesta basli með að veijast áköfum sóknarleik þeirra og snúa vörn í sókn. Leik- menn KR pressuðu þá mjög stíft og gáfu þeim lítinn tíma til að byggja upp sóknir. Leiftri tókst að ná tveimur góð- um marktækifærum í fyrri hálfleik eftir skyndisóknir en voru klaufar i bæði skiptin að gera ekki betur en raun bar vitni um. En áfram héldu KR-ingar að sækja og m.a. komst Guðmundur Benediktsson einn inn fyrir en Þorvaldur bjargaði í horn. Þrátt fyrir allt tókst þeim ekki að bæta við í fyrri hálfleik þó færin hafi ekki vantað. Leiftursmenn hresstust í síðari hálfleik og greinilegt var að þeir höfðu fengið að heyra hressilega ræðu frá þjálfara sínum, Óskari Ingimundarsyni, í leikhléinu. Þeir börðust af krafti og reyndu allt hvað aftók að jafna leikinn en vant- aði oft herslumininn að reka enda- hnútinn á sóknir sínar. Leikmenn KR voru ekki eins frískir í síðari hálfleiknum og í þeim fyrri. Þeir tóku rispur en voru þess á milli í basli með baráttuglaða norðan- menn, en náðu þó á lokakaflanum að bæta við marki og gulltryggja sigurinn. Hann verður að teljast sanngjarn því KR ingar voru mikið mun betri í fyrri hálfleik, en meira jafnvægi var í baráttunni á vellinum í síðari hlutanum. Ivar Benediktsson skrifar 6. mínútu lék sendi Heimir Guðjónsson knöttinn frá ■ ^#hægra markteigshorni inn á vítateiginn vinstra megin þar sem Einar Þór Danielsson var staddur. Hann tók knöttinn niður á brjóstið og spyrnti síðan viðstöðulausu og föstu skoti ofarlega í hægra markhomið. O a^lEftir langt útspark Kristjáns Finnbogasonar á 86. minútu mm m Ubarst knötturinn til Guðmundar Benediktssonar á miðjum vallarhelmingi Leifturs. Guðmundur einlék upp að vítateigslinu hægra megin og spyrnti þar knettinum með vinstri fæti í innanvert hægra markhomið. FOLK ■ ÞAÐ koma alltaf einhvetjar skemmtilegar athugasemdir hjá kylfingum þegar þeir era úti á velli að leika. Helgi Þórisson meistara- flokksmaður úr GS lenti alveg við sjónvarpspall sem settur var upp bak við 17. flötina á landsmótinu á Strandarvelli í gær og hann kall- aði á Björgvin Sigurbergsson úr Keili til að athuga hvar hann > mætti láta boltann falla. Björgvin spurði þá Helga hvort hann væri að reyna að komast í sjónvarpið. ■ FROSTI Eiðsson úr GHR átti skrautlega hringi í 3. flokki og setti tvö met. Hann lék 17. holuna á 14 höggum einn daginn og því náði enginn annar í flokknum. Síð- asta daginn gerði hann sér lítið fyrir og lék á 78 höggum sem var besta skorið í flokknum. Frosti lækkaði um þtjá heila í forgjöf á mótinu. ■ RAFN Jóhannesson úr GR sem er sonur Jóhannesar Atlasonar knattspyrnukappa hér á árum áður, varð í 6. sæti í 3. flokki, lék á 81 höggi síðasta daginn. Hann hefði ’ getað farið höggi betur en kallaði á dómara til að láta dæma á sig víti á einni flötinni. Hann var að laga púttlínuna þar sem takkaför voru í henni, en slíkt má ekki og þegar hann uppgötvaði það kallaði hann á dómarann. ■ BIRGIR Leifur Hafþórsson úr Leyni er fuglakóngur meistara- flokks eftir þrjá daga, hefur fengið 10 fugla en Björgvin Signrbergs- son, Björn Knútsson og Guð- mundur Sveinbjörnsson, allir úr Keili eru með 9 fugla hver. ■ ÞAÐ eru 43 keppendur í meist- araflokki karla og allir hafa fengið að minnsta kosti einn fugl, nema tveir kylfingar. Annar þeirra er núverandi Islandsmeistari, Sigur- páll Geir Sveinsson, frá Akur- eyri, sem hefur engan vegin náð sér á strik í þessu móti. ■ RÆST verður út í þriggja manna ráshópum í meistaraflokki í dag í stað fjögurra manna eins og hina þrjá dagana. Meistara- flokkur karla hefur leik kl. 10.14 og síðasti hópur fer út klukkan 11.58. Kvennahóparnir tveir fara á undan körlunum en fyrstir til að t he^’a leik í dag eru kylfíngar í 1. flokki karla, sem hefja leik kl. 8. Danir buðu íslenskri stúlku á heimsmeistaramót 18 ára og yngri þeir Hallsteinn Arnarson og Jón Sveinsson ágæta spretti á miðjunni. Hörður Magnús- son var oft á tíðum einn frammi og mátti ekki við margnum. Hjá Grindvíkingum var vömin traust að vanda en miðjumönnun- um gekk illa að byggja upp spil. Þorsteinn Jónsson átti góðan fyrri hálfleik. Anna Lára í 12 manna úrslit á HM ANNA Lára Steingrímsdóttir þáði óvænt boð Dana um að koma með þeim á heimsmeist- aramót unglinga 18 ára og yngri í kappróðri, strax eftir að hafa staðið sig vel á móti í Danmörku, og hefur heldur betur komið á óvart á HM í Póllandi. Sigraði þar í sínum riðli og keppir í dag í undanúr- slitum, en þangað komust 12 keppendur. Þátttökuþjóðir á mótinu eru um 100. Málavextir eru þeir að þrír íslendingar kepptu á alþjóðlega móti í Kaupmannahöfn í síðustu viku. Róbert Orn Arnarson og Ármann K. Jónsson á tvíæringi og Anna Lára á einæringi. Keppt var tvo daga í röð og Anna Lára stóð sig frábærlega; gerði sér lítið fyrir og sigraði mjög örugglega í bæði skiptin. Ekki hafði staðið til að Anna Lára færi á heimsmeistaramót- ið í Póliandi, aðallega vegna fjárskorts kappróðramanna hérlendis, en Danir hrifust svo af frammistöðu íslensku stúlk- unnar að þejr buðu henui að koma með, Islendingum að kostnaðarlausu — og þeir Ián- uðu henni meira að segja bát. Og í Póllandi hefur Anna Lára heldur betur haldið áfram að gera það gott. Hún sigraði í sín- um riðli, þar sem hún atti keppi við Rússa, Kínverja, Belga og Dana. Úrslitakeppnin hefst í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.