Alþýðublaðið - 02.12.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1920, Blaðsíða 1
1920 Hæfir menn. Mörg er vicleysan sem iram iiefir verið borin gegn jafnaðar- stefnunn'. Hefir mörgum virzt sem það væri óendanlegt starf að bera þær aliar til balca, því engu væri llkara en tvær spryttu upp lyrir hverja eina, sem komið væri fyrir. En þó það sé því sannköiluð Heraklesarþraut, að koma svo áþreyfanlega fyrir misskilnings og rangfærsiu skrfmsii því, sem yglir gegn jafnaðarstefnunni, að það reki ekki framar upp neitt af binum mörgu höfðum sfnum, þá er þetta þó sú eina leið sem þarf að fara: afhöfða vitieysurnar hverja af annari, hvoit sem þær stafa af misskiiningi eða viijandi rangfæ zlum. Uai daginn stóð hér í blaðinu grein um Alþýðubrauðgarðina, og komu mér þá tii hugar orð, sem hr. Jón Þorláksson ritaði í Lög* réttu þegar hin, nú orðið, iilræmda kosningaklíka auðvaidsins, »Sjálf- •stjórn,,1 var stofnuð. Margir hafa vafalaust staðið í freirri meiningu, að nafnið á Sjálf stjórn væri dregið af nöfnum hinna tveggja, gömlu, úreltu flokka Sjálfi tæðis- og lle'imsstjórnar-, en eftir skýringu þeirri, er hr. J. Þ. gefur í áminstri Lögréttugrein, þá á nafnið að merkja sjálfstjórn atvinnurekendanna (til eigin hags- muna) í mótsetningu við samstjórn þá til almenningsheilia, er jafnað- armenn vilja koma á. Nefnir hr. J. Þ. því jafnaðarstefnuna sam- stjórnarstefnu, og er ekkert út á það að setja, en um hana farast honurn þannig orð: »Rúmið ieyfir ekki að rekja að þessu sinni ástæðurnar gegn samstjórnarstefnunni. Það eitt er nóg hetmi til [dómfeilingar, þó ekki væri annað, að öldungis von- laust er um að svo hæfir mena veljist til þess að stjórna máium almennings, ;að þeir geti lagt at- vinnurekstri fébgsheildarinnar tii Fimtudaginn 2. desember. þá þekkingu, sem útheimtist tii þess að stjórna.* Svo mörg eru þessi orð, og eftirtektarverð eru þau í sannleika. Það er eftirtektarvert hvernig gróðahugsunin, sem auðvaldsfyrir- komulagið skapar, getur gagnsýrt menn, því það sem Iiggur í orð um hr. J. Þ. er ekkert annað en það, að ef einhver hafi þekkingu (og dugnað) til þess að stjórna, þá sé óhugsandi að hann vilji verja þeirri þekkingu og þeim dugnaði til annars en þess, að auðga sjálfan sig. Óhugsandi að nokkur vilji verja henni til almenn- ingsheiila — ekki einu sinni fyrir bæfilegt kaup. Og orðin eru eftirtektarverð fyrir það, að þau sýna hvernig auðvaldsstefnan blindar þeim sýn, er henni fylgja. Þeir þykjast sjá að hagsmunir þeirra skaðist við jafnaðarstefnuna, því hagsmunir atvinnurekandans og verkamanns ins fara ekki saman nema að mjög litlu leyti; því yfirleitt fær atvinnurekandinn því minna, sem verkamaðurinn fær meira. Og af þessari ástæðu eru þeir á móti jafnaðarstefnunni og þess vegna reyna þeir að telja sér trú um að hún sé óframkvæmanleg, þó nóg dæmi sé hægt fram að færa, sem beinlínis sanna að hún sé fram kvæmanleg; dæmi tekin úr dag- lega Iífinu. En eg er þá kominn að því, sem kom mér til þess að skrifa þessa grein: Alþýðubrauð- geiðinni. Eg ætla ekki að tala um hér hve vel hún hefir gengið, eða hve stórt fyrirtæki hún sé, því þetta er nýbúið að standa hér í biaðinu. Heldur aðeins að benda á þetta: Hún mundi aldrei hafa getað blessast hefði ekki verið settur fyrir hana hœfur maður. Og að hún hefir gengið svona sérlega vel, var auðvitað fyrir það, að fyrir hana var settur sérlega hœfur maður, sem sé Jón Bald- vinsson Auðvitað eru engin líkindi til þess, að jafn hæfur maður og hann fáist fyrir öil fyrirtæki, sem 278 tölubl. Ertu vitlausf Ætlar þú ekki á kvöldskemtun Glímufélagsins „Ármanns*' í kvöldf Ertu vitlaus Siggal Eg er viss um að það verður svo mikil aðsókn að henni, að við troðumst undir. Ja — það gæti nú verið margt leiðinlegra en það, Stína, því þá mundu glímukapparnirnir reisa mann á fætur og sú snerting er eitthvað svo kitlandi. Jæja — svo förum viðl (Augl.). rekin verða fyrir almenningsfé. En það getur verið gott þó minna sé. Og dæmið nægir til þess aö sýna, að það sem Jón Þorláksson sagði um hæfu mennina var sagt út í loftið; að ekki allir »hæfir menn“ eru gagnsýrðir af gróða- fíkninni sem fylgir auðvaldinu, svo þeir ekkert vilji gera nema fyrir sig. Og þvf fer nú betur að svo er ekki. Toveri. €rlenð simskeyti. Khöfn, 1. des. Tyrkir og Armeningar. Sfmað er frá Konstantinopeí, að Armeningar hafi að óvörum ráðist á tyrkneska þjóðernissinna, sigrað þá og neytt þá til að semja nýtt vopnahlé Armeningum hag- stæðara. 7000 Tyrkir frusu í hel á heimleiðinni. Bretar illvígir. Símað er frá London. að fund- ur hafi verið haldinn f neðri má!- stofunni fyrir Iuktum dyrum, til • þess að ræða um varnir gegn á- rásum Sinn Feina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.