Alþýðublaðið - 19.09.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.09.1933, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðlð «ðff« m af AIpýiðflðkkMM a Príðjudaginn 19. sept. 1933. — 224. tbl. „PenFacola kaliar.“ „PENSACOLA KALLAR“. Stóriengleg iog hrífiandi tjaltmynd í 9 þáttum. Saga þiessá gerist að miklu leyti í sucurheimskautslöndunum, en er urn leið afar spenn- andi og hrífandi ástarsaga. Aðalhiutvierkin lieika: Jack Holt, — Ralph Graves, — Fay Wray, — 'Hobart Boswort^. HÓPFLUG ITALANNA. Maðurinn minn Jón Jónsson vérður jarðsunginn á motgun, mið- vikudaginn 20, p. m. og hefst athöfnin með húskveðju á heimili hins látna Suðurgötu 24 í Hafnarfirði kl. 1 Vs e. h. Hólmfríður R. Davíðsdóttir. Nýkomið: ISamakápnr, kjólar, föt og frakkar Verzlunin Snót, Vesturgotu 17. lfý|a B<é Við sem viaann eld- hússtðrfin. Sænsk tal- og hljómkvik- raynd, samkvæmt hinni frægu skáldsögu: Vi som gaar Kðkkenvejen, eftir Sigríd Boo. Sýnd í kvöld kl. 7 og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá ki. 2. Afex & Richard. Aðgöngumiðasalan byrjuð. Verð 1,50, 2,00, stæði 1,00. HljóðfæraMsið, Bankastræti 7. Sími 3656. Atlabúð, Laugavegi 38. Sími 3015. Rvenfrakharnir margieftirspurðu eru komnir aftur. SILKIGARDÍNUEFNI. SILKIROMTEPPI, stór, 17,50. ALKLÆÐI, margar tegundir, frá 9,50 mtr. VETRARSJÖL tvílit. JKÁPUEFNI sérstaklega falleg og ódýr. KJOLAEFNI, ullar, einlit og köfl- ótt. PILSAEFNI, margar tegundir. SILKÍ I KJÓLA frá 3,95 mtr. REGNHLIFAR, nýtízku gerðir. EÓÐRAÐIR SKINNHANZKAR og ma'rgt fleira. Veizlnn Guðbj. Bergþórsdóttur, Laugavegi 11 - Helene Jénsson Eigild Gnrlsen. Danzsýning | í Iðnó miiðvikudaginn 20. sept- ember ög limtudaginn 21. sept- ember k'.ukkan 8V2 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó þriðjudaginn 19. kl. 2—6 og miðvikudiaginn 20. kl. 10—12 og við innganginn. — Miða imá einnig panta í síma 3191 á sömu tímum. Landréttir. Landréttir. Landréttir verða á fimtudaginn. Danzað verður í stóru tjaidi. Góð músift. Heitar og kaidar veitingar í stórum tjaldbúðum. Vegurinn ágætur. Ailir í Landréttir. Ferðir i Laidréttir og Skeiðaréttir frá Vðrnbllastððmni í Reykjavík. Odýr fargjöld. Ágætir bílar og og gætnir og góðir ökumenn. Sími 1471. Islenzku plöturnar SEM TEKNAR VORU UPP í MAÍ í SUMAR, FÁST NO: Kórar: Akuneyrar, Dóm- kirkju, Sig. Þórðarsonar, Reykjavíkur, K. F.'U. IVL, „Geysir“ (Akureyri) „Vís- ir“ (Siglufirði), Verfca- manna (Reykjavík). Ein- söngur: ‘María Maírkan, Ásta Jósefsdóttir, Guðrún ÁgústsdóttÍT, Lizzie Þór- aiiúnsdóttir, Einar Krist- jáwsson, Hneinn Pálsson, H Gunnar Pálsson, Daníel H Piorkelsson, Sveinn Þior- I kelsson, Erling Ólafsson, i Kristján Kristjánsson, Pétur Á. Jónssion, Kjart- ian Ólafsson (rímur), Páll Stefánisi&on og Gisli ól- laifssion (rímnatvísöngur). Orgelsóló: Páli ísólfs.son. Útvarpissextettinn. P. O. Bernburg & orkester. Jó- hann Jósefsson, harmon- ika. HSjóðfærahus Reykjavíkor, Biankaistnæti 7, sími 3656. Hljóðfæíahús Anstorbæjar ATLABÚÐ. Laugavegi 38, sími 3015. Mýtt hrossabsff. Kjðtbúðla Hekla, Hverfisgötu 82, Sími 2936.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.