Alþýðublaðið - 19.09.1933, Side 3

Alþýðublaðið - 19.09.1933, Side 3
'AEEÝÐUBLAÐIÐ 3 FolHrúaráð verklýðsgélananna. Fundnr í K. M.“ búsinn nppi annað kvöld (miðvikudags- kvöld) kl. 8Va, Mörg mjög áriðandi mái á dagskrá og mjög áriðandi að allir mæti. Stjórnfn. Matsvelna« ogg veitlngaþjénafélag Islands. - ■. 7 v i :.__J Fundur verðnp taaldinn að Hótel Borg mið« viknda^inn 20). september kl. 12 i miðnætti. — Fégsmenn sýni skýrteini k KíCsfx Fnllegt drval af Kvenvetrarkáp- nm. — Til sýnis og sðlu á morgun. Verulega falleg Karlmanraafot frá „Dexter’4 eru nýkomin. Vandað éfni og vinna! Fallegir litir og prýðilegt snið! VEÐRIÐ í mioírgan kl. 8. Hiti í Rvík 9 sit., isal, 7, Ak. 7, Seyðisf. 10, Viestim. 8, Giimjsey 8, Stykkish. 10, Raufaeh. 8, Hóllaír í Hornaf. 9. Qijkiomia í Rvík 1,4 mim. Sólskin í ■gær 6 tst. Allidjúp lægð tmiilli Aust- fjarða og Færeyja á hreyfingu nionður eft'ir. Önnur lægð er suð- vestur af Reykjaniesi. Veðurútlit : Hægviðri, úrkbmuliaust og víðast léttskýjað. St]ÓFDin« Gamlir kvenhattar gerðir sem nýir. Vestnrgötu 15. Ingibjörg Oddsdóttir. ,Gullfoss* fer annað kvöld kl. 8 um Vest- mannaeyjar ' og Austfirði til Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi á morgun, ,Goðafoss* fer annað kvöld kl. 11 í hrað- ferð vestur og norður. Farseðlar öskast sóttir fyrir há- degi á morgun, og vörur af- hendist fyrir sama tíma. ,Selfoss* er farinn áleiðis til Rotterdam, Antwerpen, Kaupmannahafnar, Leith og paðan hingað. ,Bráarfoss' Sú breyting verður á áætlun skipsins næstu ferð, að í stað pess að fara vestur um land 29 sept. fer pað a u s t u r og norð- ur um land til Reykjavikur, og svo héðan til London. Blá Cheviot í karlmanna og drengjafatnað mjög góð og ódýr nýkomin. G. Bjarnatson & féldsted- Keykjavíkir. Fundur verður haldinn í Kauppingssalnum miðvikudaginn 20. pessa mám- aðar klukkan 8V2 siðdegis. Lagðar verða fram teikningar, skýrt frá kostnaðaráætlunum, tekin endanleg ákvörðun um lántöku og fleira. Árfðandi að félagsmenn mæti. STJÓRNIN. Vélgæzludeild skólans tekur til stiairfa 1. október. — Þeir, sem ætla að sækja cleildina, sendi skólastjóra fyrir pann tíma umsókn áisamt skírnarvottoröi, hei' brigðisvottorði og vo,ttoirði um 3 ára smiðjunám eð'a um eimvélagæzliu í 3 ár, ásamt meðmæl- um yfirhoðara sinua,. M. E. Jessen. Lamparnlr era koBnnir. Rafiækjaverzlun Jðns SignrOssonar. Austurstræti 7. Veggfóður, Gólfdókar, nýkomið 1 fjölbreyttu úrvali, H. f. „Veggfóðrarinn** Sími 4484. Kolasundi 1. Gómmfistigvél margar tegsiídir: Barna Ungllnga Kverana Karlmanna verö (rá 2,50 - - 5,50 - - 8,75 - - 10,00 Hvannbergsbræður

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.