Morgunblaðið - 20.09.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.09.1995, Blaðsíða 4
4 E MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ « Fimm breytingar ADDA önd er í hlutverki feiju yfir litla lækinn úti í Vatns- mýri. Hagamýsnar eru dugleg- ar að nýta sér Ferju-Öddu eins og hún er kölluð og geta hitt ættingja sína hinum megin við lækinn þegar þeim hentar. En það er eitthvað dular- fullt við myndirnar, annarri hefur verið breytt í fimm atrið- um. Nú reynir á þolinmæðina, krakkar, og athyglina. Lausnir Olli tíndi tvö epli, Ása sex og þá hlýtur Heiða að hafa tínt 12 epli. Eruð þið ekki orðin svöng eftir allt þetta eplatal? Farið bara fram í ísskáp, krakkar, og fáið ykkur epli. Þau eru sneisafull af vítamínum. Við borðum flest sennilega alltof lítið af ávöxtum. Bætum úr því. íi li //. . // /^!i ) , 1 i ^ Sól og rigning KRISTÍN Þóra gerði -myndina og kallar hana munar ekki um þótt það rigni á þau! Sólin skín Sumar. Listakonan er 6 ára og hún er systir í gegnum dropana og regnboginn lætur þá sjá Maríu Védísar, sem á mynd í blaðinu. sig. Fegurð og fjölbreytni náttúrunnar eru eng- Stelpan og strákurinn eru í sundlauginni og in takmörk sett. Hvaðan blæs hann? GOTT ráð til þess að finna út hvað- an vindurinn blæs þegar vindstyrk- urinn er ekki mikill, er að bleyta vísifingur og halda honum upp í loft. Nú fínnið þið að fingurinn kólnar örlítið á eina hlið. Vindurinn kælir rakann á fingrinum þeim megin sem snýr að honum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.