Morgunblaðið - 01.10.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.10.1995, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Árni Sæberg Opinn Willys HALLDÓR Klemensson á þennan opna Willys ’82. Vélin er 360 in er Range Rover-gormar allan hringinn. Bensíntankurinn kúbiktommur, sjálfskiptingin er Turbo 400 og millikassinn tekur 250 lítra. Hestöflin eru 230. Eigandinn er ný búinn að Dana 300. Bíllinn er loftlæstur að framan og aftan og fjöðrun- gera bílinn upp eftir veltu en venjulega er hann með plasthúsi. 13 þús- und manns á jeppa- sýningu Á MILLI tólf til þrettán þúsund manns komu á árlega jeppasýn- ingu Ferðaklúbbsins 4x4 í Laugardalshöll um síðustu helgi. Það eru öllu færri sýningargest- ir en var í fyrra. Hátt í 50 mik- ið breyttir jeppar voru þar sýnd- ir en auk þess ýmiss konar bún- aður til ferðalaga og útivistar. Hér segir frá nokkrum jeppanna í máli og myndum. Blazer ’94 AXEL Gíslason á þennan Chevrolet Blazer framan og aftan. Olíutankurinn tekur 300 lítra. árgerð 1994. Undir vélarhlífinni er 6,2 lítra Hann er með loftpúðafjöðrun að fráman og dísilvél með Turbo 400 sjálfskiptingu og upp- aftan og loftdælu til þess að dæla í hjólbarð- haflegum millikassa og hann er loftlæstur að ana og olíumiðstöð fyrir bíl og vél. lOY'Vr OUWflcy 'irnlilliíT< ’o' - f! | Lengdur Double Cab VILHJÁLMUR Freyr Jónsson á þennan lengda Toyota Double með tvo millikassa frá Toyota. Raflæsingar eru í hjól framan Cab árgerð 1993. Hann er með 2,4 Iítra dísilvél með forþjöppu og aftan og hann er á 44 tommu dekkjum. Dísiltankurinn tekur og millikæli. Gírkassinn er upprunalegur og auk þess er hann 2151ítraogbíllinnerbúinnöllumhugsanlegumfjarskiptatækjum. 800.000 manns í Frankfurt ALÞJÓÐLEGA bílasýningin í Frank- furt, sem lauk um síðustu helgi, dró til sín 15% fleiri gesti en þegar hún var haldin síðast, árið 1993. Alls sóttu um 800 þúsund manns sýning- una sem stóð í tíu daga. Það eru þó mun færri gestir en sóttu sýninguna 1991, skömmu eftir sameiningu þýsku ríkjanna, en þá var aðsóknin 935 þúsund manns. Sýningin er hald- in annað hvert ár í París og verður næst í Frankfurt 1997. Chrysler í Austurríki FRAMLEIÐSLA á nýjum Chrysler Voyager III fjölnotabfl hófst í lok september í Eurostar verksmiðjunni í borginni Graz í Austurríki. Um er að ræða samvinnuverkefni Chrysler og Steyr Daimler Puch Fahrzeug- technik. Unnið verður á tveimur vöktum í verksmiðjunni og frám- leiðslan innan tíðar verður 231 bíll á dag. Heyrst hefur að Chrysler hyggist smíða 50 þúsund Voyager III á næsta ári i Graz. Xuntiu bíll fjölskyld- unnar CITROÉN Xantia Tentation með dísil- vél og forþjöppu var kjörinn „Fjöl- skyldubfll ársins" af bílablaðamönn- um í Belgíu nýlega. Xantia varð fyrir valinu vegna þæginda í akstri, akst- urseiginleika oghagstæðs verðs með tilliti til gæða. í öðru sæti hafnaði splunkunýr Mitsubishi Carisma 1,8 GLS og í þriðja sæti varð Renault Laguna Wagon en Laguna stallbakur- inn sigraði í þessu kjöri í fyrra. 20% minni útflutningur f rúJapan JAPANSKUR bílaútflutningur dróst saman um 20,3% í ágúst miðað við sama í fyrra. Alls voru fluttir út 259.176 bílar í mánuðinum. Sam- dráttur í fólksbílaútflutningi varð 17,2%, vörubílaútfiutningur dróst saman um 24,3% og rútubílaútflutn- ingur um 70,2%. Suzuki smíóar Subaru FUJI Heavy Industries og Suzuki hófu samstarf í síðustu viku um smíði á Suzuki bílum með Subaru nafninu í Ungveijalandi. Magyar Suzuki, sem Suzuki á 65,2% hlut í, ráðgerir að smíða allt að 10 þúsund Suzuki Swift hlaðbaka sem þó munu heita Subaru Justy. Talið er að sala á Subaru í Vestur-Evrópu verði að- eins um 34.000 bílar á þessu ári en 37.000 bílar á því næsta og 46.000 bflar 1997, ekki síst vegna samnings- ins um Subaru Justy/Suzuki Swift í Ungveijalandi. Ford í metum hjú hönnuöum TÍMARITIÐ Design News hefur á hveiju ári í 16 ár gert skoðanakönn- un meðal nærri 300 þúsund áskrif- enda sinna um hvaða bíl þeir myndu helst kaupa með tilliti til gæða og góðrar hönnunar. Um 17% af lesend- unum starfa í tengslum við bílaiðnað- inn. Tiunda árið í röð kusu lesendur Design News Ford Taurus „Bílinn sem þeir myndu kaupa í dag“. Ford Explorer varð í 3.-4. sæti, Ford pall- bíll af lengri gerð í 6.-7. sæti, og Ford Crown Victoria í 10.-11. sæti. Í kjörinu „Besti bíllinn undir 15.000 dollurum" varð Saturn í 1. sæti og Neon í 2. sæti. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.