Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1995 C 3 TILBOÐ ÓSKAST LAND Rover Discovery Tdi í loftköstum á einni leiðinni í Mundo Maya keppninni í sumar. IÐNVÉL AR sjá um að raða stærstu hlutunum á sinn stað í hillunum og sækja þá þegar þeir eru sendir til umboðsmanna. áfangastað næsta dag. Hér vinna flestir í dagvinnu en þeir sem sinna þessum skyndipöntunum eru líka á kvöldvöktum til að ljúka frágangi pantana sem sendar eru strax af stað. Þetta gildir þó ekki fyrir ísland þar sem flug er ekki á hverjum degi milli Amsterdam og íslands en Helgi Ingvarsson framkvæmda- stjóri hjá Nissan umboðinu, Ingvari Helgasyni hf. sem var með í för, sagði að fyrirtækið fengi reglulega varahlutasendingu í hverri viku með skipi en sérpantaði þess á milli með flugi þegar mikið lægi við. Annað sem Marlo Timmer sagði að hefði bréyst gegnum árin væri aukin kom upphaflega frá Þýskalandi. Þijú þýsk lið fóru 600 km leið eftir frumskógarvegi gegnum Brasilíu. Ekið var á bandarískum jeppum en árið 1981 var ekið á Land Rover og upp frá því hefur Land Rover eingöngu verið notaður. Síðustu árín hafa verið notaðir Land Rover jeppar af Discovery gerð. Óhugsandi að breyta nafninu Árin 1980 og 1981 voru ein- göngu þýsk lið í keppninni en árið 1982 bættust Ítalía, Holland og Bandaríkin við. Síðan hefur hver þjóðin á fætur annarri mætt til keppni og nú hafa Norðurlöndin rétt á að senda tvö lið. Þáttakendur mæta erfiðustu aðstæðum sem hægt er að hugsa sér en það hefur sýnt sig í þessari keppni að eftir nokkra daga keppni hætta menn að hugsa um þjóðerni hvers annars og vinna saman sem einn maður. Fyrsta árið fengu Þjóðveijarnir Camel tóbaksframleiðandann til að meo serstæoum ijosa- búnaði. Miðstöð og útvarp er innan seilingar (fyrir miðju). Fjögurra hurða hlaðbakurinn, Brava, (neðst) er finlegur og stílhreinn bílL áhersla á sölustarfsemi út frá vara- hlutamiðstöðinni: -Við erum ekki bara hér til að bíða eftir að einhver panti hjá okk- ur hlutina. Hlutverk okkar er líka að aðstoða umboðsmennina við að skipuleggja birgðahaldið og sjálfa varahlutasöluna og á síðustu árum hefur verið lögð aukin áhersla á fylgihluti eða aukahluti í bílum. Hér fer líka fram umtalsverð þróunar- og hönnunarstarfsemi sem tengist ekki síst aukahlutunum. Það er mjög vaxandi þáttur í starfseminni hér að sjá um aukahluti og aðstoða við endursölu. Þar er ég að tala um hluti eins og liljómtæki, loftkæling- arbúnað, álfelgur, vindskeiðar, þjófavarnakerfi og þakgreindir svo nokkuð sé nefnt. Með því að leggja meiri rækt við aukabúnað og fylgi- hluti bjóðum við bfleigendum og umboðsmönnum eiginlega heildar- lausn á öllu er viðkemur rekstri og viðhaldi bílsins. Að lokum sagði Marlo Timmer það eitt þýðingarmesta verkefnið þessi misserin að ná niður verði á varahlutum almennt, samkeppni væri mikil á þessum vettvangi og með hagræðingu og sparnaði væri reynt að ná þessum kostnaði sem mest niður til að gera Nissan hluti sem best samkeppnisfæra. ■ jt fjármagna keppnina en mörg ár eru síðan hann hætti að tengjast Camel Trophy. Hins vegar þykir óhugs- andi að breyta nafni keppninnar, svo þekkt sem hún er orðin. Nú sérhæfa ýmsir framleiðendur sig í að framleiða Camel Trophy vörur, svo sem fatnað, skó og úr. Allir, bæði karlar og konur, sem eru orðnir 21 árs og hafa ökuskír- teini geta sótt um þátttöku í Úlf- aldabikarnum 1996. Auk þess þarf að uppfylla nokkur önnur skilyrði, svo sem að hafa tilfinningu fyrir að keyra jeppa og tala og skilja ensku. Atvinnumenn í kappakstri fá ekki að taka þátt í keppninni. Þátttakan er umsækjendum að kostn- aðarlausu. Þeir senr verða fyrir valinu verða hljóta þjálf- un og fara á námskeið á Islandi áður en uridanúrslitakeppnin verður í Marokkó 2.-10. mars 1996. SLAGURINN stóð á milli Fiat Bravo/Brava og Peugeot 406 í kjöri um bíl ársins 1996 í Danmörku. Árlega velja danskir bílablaðamenn bíl ársins og að þessu sinni tóku 27 blaðamenn þátt í kjörinu. Fiat Bravo/Brava vann með minnsta mun sem orðið hefur í kjöri þessu frá það fór fyrst fram 1981. Þetta er annað árið í röð sem Danir velja Fiat bfl ársins því í fyrra bar Punto sigurorð af VW Polo sem varð í öðru sæti. Sigurvegarinn fékk 189 stig en Peugeot 406 hafnaði í öðru sæti með 196 stig. í þriðja sæti varð helsti keppinautur Peuge- ot 406 á dönskum markaði, Opel Vectra sem fékk 145 stig. Athygli vekur að í fjórða sæti var Skoda Felicia með 91 stig en bíllinn er ódýr en ríkulega búinn og því vel að fjórða sætinu kominn. I fimmta sæti varð svo Mitsubishi Carisma sem smíðaður er í Hollandi með 64 stig. Alls voru fimmtán bílar tilnefndir sem bíll ársins. Dóm- nefndarmenn reynsluóku bílunum í tvo sólarhringa og völdu síðan fimm bíla úr hópnum. Fiat hefur fimm sinnum verið kjörinn bíll ársins í 16 ára sögu kjörsins og í öll skiptin hefur Fiat boðið fram ódýra fjölskyldubíla sem hafa fallið vel að danskri umferðar- menningu og opinberri skattstefnu. Mikill öryggisbúnaður Dómararnir 27 lögðu mikla áherslu á akstureiginleika bílanna í sinni umfjöllun en auk þess hafði verð- lagning bílanna og öryggisút- búnaður mikið að segja um dóm þeirra. Bílarnir í fimm efstu sætunum eru allir með tvo líknarbelgi, ABS-heml- alæsivörn, fimm hnakkapúða og öryggisbeltastrekkjara sem staðalbúnað. Almennt hafa nýir bílar á dönskum markaði aldrei fyrr verið jafn vel búnir öryggisútbúnaði og það nær niður til allra ódýr- ustu bíla eins og t.a.m. Skoda. Dönsk stjórnvöld hafa reiknað út hagkvæmni þess að veita afslátt af innflutningsgjöldum á öryggis- búnaði á bílum sem þau telja að skili sér í lægri útgjöldum vegna minni áverka sem verða í umferðarslysum. íToyota 4-Runner SR-5, 3,01. vél, árgerð '93, (ekinn 15 þús. mílur), Jeep Wrangler 4x4,4,01. vél, árgerð '93 (ek- inn 18 þús. mílur), Pontiac Sunbird LE, árgerð '90, og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grensásvegi 9 þriðjudag- inn 24. október kl. 12-15. Ennfremur óskast tilboð í M.T.D. Garden traktor 840 H m/snjósköfu og sláttuvél, árgerð '91 og gaffallyftara „Big Joe“ PDH-25-106, rafknúinn, árgerð '91. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARN ARLIÐSEIGNA Bravo/Brava bíll ársins í Danmörku /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.