Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Athugasemd LEGO/Kjörís ÞIÐ eruð alveg rosalega dugleg tími til þess að fara í gegnum [ að senda okkur umslög með til- allan bunkann nema að seinka " lögum að ísveislunni til heiðurs birtingu úrslitanna. Verið þolin- Ríkharði ljónshjarta og litaðar móð, við biðjum ykkur velvirð- myndir með, krakkar mínir, svo ingar á töfmni. . dugleg að við verðum að fresta Sem sagt, úrslitin verða birt birtingu úrslita í LEGO/Kjörís miðvikudaginn 15. nóvember leiknum um eina viku. Magnið næstkomandi í Myndasögum er orðið svo mikið að ekki vinnst Moggans - auðvitað. J I Í f/ m: • h K , a IX fé 1 \ m V \ ^ \ ? /í V'/ XV / I !\ r#J \ ! 'ry i \ i ' ' :’XX 17...X ^ Á X X Brandarabanki Eygló Egilsdóttir, 12 ára, frá Mars sem var á leiðinni til Heiðartúni 2, 900 Vestmanna- jarðar. Á miða á tannlækna- eyjar, leggur inn í brandara- stofunni stóð: Lokað vegna : bankann eftirfarandi: jarðarfarar. Kennarinn: Óli, ritgerðin þin j um ferðina er nákvæmlega eins og bróður þíns. Óli: Auðvitað, við vorum | saman í ferðinni. xXx Úr ritgerð um vatnið: Vatn er gegnsæ bleyta þar til ein- hver hefur baðað sig upp úr ; því. xXx Þóra Hlín Þórisdóttir, Vesturgötu 131, 300 Akranes, sendi okkur þennan: Einu sinni var tannlæknir Mynd úr Yrsufelli ÞETTA er mynd af mömmu, hendi, hrossaflugu, bílnum hans Bensa litla bróður og hundinum mínum henni Yrsu. Þórdís Anna Aradóttir, 3 ára, Yrsufelli 30, 111 Reykja- vík. Kæra Þórdís Anna, hjartans þakkir fyrir skernmtilega mynd. xXx Særún Ósk Böðvarsdótir, Sigtúni, Hvanneyri, 311 Borg- ames, sendir okkur nokkra: xXx í hverju heyrist: Ha, ha, ha, ha, ha, he, he, krrrastj!!!? Svar: í manni sem er að rifna úr hlátri. xXx Af hveiju fljúga galdranorn- ir um á kústum? Svar: Af því að ryksugur eru of háværar. xXx apótekinu: Ég ætla að fá rottueitur. Á ég að pakka því inn eða ætlarðu að borða það hér? xXx Maður nokkur skar sig í fíngurinn í vinnunni og læknir- inn á slysavarðstofunni sagði honum að hann yrði að sauma skurðinn saman. Nú, það er heppilegt, sagði maðurinn. Heldurðu að þú vild- ir ekki festa tölu á skyrtuna mína í leiðinni. xXx Ég ætla ekki að segja að leikkonan í aðalhlutverkinu sé ljót, en hún mundi vissulega líta betUr út í útvarpsleikriti en sjónvarpsleikriti. xXx Hvar lærðirðu að synda? í vatni. Rétta svarið við skuggamyndinni er skuggi merktur með bókstafnum d. oOo Svar við reitamyndinni. Reitur númer 1) passar við reit Bl; reitur 2) við D2; númer 3) passar í reit Cl; og númer 4) í B4. oOo Svona klippið þið út krossinn - ein- falt eða þannig sko. oOo Eldspýtan og hjartað eru á báðum myndunum. hAttati/vh ? HATTATÍ /H) TUCK TUCK TUCK i TUCK f TUCKTUCK y _ TUCK TUCK TUCK TUCK PAT PAT » PAT PAT % PAT PAT 3 J PAT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.