Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYIMDIR VIKUNNAR SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER VI 01 tjfj k1 hefndarhug (Rancho Not- Hl. L l.uU orious) Bandarískur vestri frá 1952 um mann sem leggur upp í mikla leit að morðingja unnustu sinnar. Maltin gefur • •• M90 0f| ^.Perry Mason og þrjóska . LÚ.ÚU dóttirin (Perry Mason: The Case ofthe Defiant Daughter) Bandarísk saka- málamynd frá 1993. Lögmaðurinn snjalli, Perry Mason, tekur að sér að verja mann í Las Vegas sem sakaður er um morð. LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER U91 4C ^Einstakt tækifæri (Opport- m L I.Ulf unity Knocks) Bandarísk bíó- mynd í léttum dúr frá 1990. Aðalhlutverk: Dana Carvey, Robert Loggia o.fl. Maltin gefur • •'/2 VI 9Q 9R ?Sydir' föðurins (Secret Sins nl. Lú.LU oftheFather)Bandarísksaka- málamynd. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Lloyd Bridges o.fl. Maltin gefur meðaleinkunn. SUNNUDAGUR 26. NOVEMBER II. 22.25 ^.Hljómkviða í ágúst (Rhapsody in August) Japönsk bíómynd frá 1991. Aðalhlutverk: Sachiko Murase, Hidetaka Yoshioka o.fl. STÖÐ 2 FÖSTUDAGUR 24, NÓVEMBER VI 90 flC ^.Skuggar og þoka (Shadows nl. LU.UU and Fog) Gamansöm Woody Allen-mynd sem gerist á þriðja áratugnum. Morðingi leikur lausum hala Bönnuð börnum. Maltin gefur •• VI n 411 ^Staðgengillinn , (The Temp) III. U.uU Aðalsögupersónan er Peter Derns, aðstoðarframkvæmdastjóri, er í sárum og nokkrum fjárhagskröggum eftir að hann skildi við eiginkonu sína. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur •• W9 111 ?Dýra9raTreitur'nn II (Pet Sem- • LmUv etary II) Feðgarnir Chase og Jeff flytjast til smábæjarins Ludlow eftir að hafa orðið fyrir miklu áfalli í Los Angeles. Stranglega bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER VI 91 Afl ?Skytturnar ÞrJar (The Three III. L I.1U Musketeers) Myndin er gerð eftir klassískri sögu Alexanders Dumas. Aðal- hlutverk: Charlie Sheen, Kiefer Sutheriand, Chris O'Donnell o.fl. 1993. Bönnuð börnum. Maltin gefur ••• VI 44 40 ^Svik (Frauds) Aðalhlutverk: Hl. Lú.ÚU Phii Coilins, Hugo Weaving, Josephine Byrnes. 1992. Bönnuð börnum. VI 1 IJC^Á réttu augnabliki (Public Eye) W\. I.UU Aðalhlutverk: Joe Pesci, Bar- bara Hershey og Stanley Tucci. 1992. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur "kýrVi VI 9 4íl^Hasar ' Harlem (A Rage in nl. t.lU Hariem) Hasarmynd á iéttu nótunum. Aðalhlutverk: Forest Whitaker, Gregory Hines, Robin Givens og Danny GIo- ver. 1991. Stranglega bönnuð börnum. SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER The Alleged Texas Cheerleader-Murdering Mom) Sannsöguleg mynd um húsmóðurina Wöndu Holloway sem dreymir um að dóttir- hennar verði klappstýra og verður miður sín þegar önnur stúlka hreppir hnossið. Wanda missir stjórn á sér og er skömmu síðar ákærð fyrir að hafa sett leigumorðingja til höfuðs móður hinnar nýkrýndu klappstýru. Aðalhlut- verk: Holly Hunter og Beau Bridges. 1993. Kl. 23.38 1 ^.Ekki krónu virði (Uneasy the Crown) Rannsóknarfögs reglumaðurinn Columbo er kallaður á vettvang „. þegar leikarinn Adam Evans finnst látinn í |f| /3 15 bfl sínum. Aðalhlutverk: Peter Falk. 1990. -' fcw" 'w MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1) Einstakt tækifæri. 2) Klappstýrumammah. 3) Fanturinn. 4) Sakamál í Suðurhöfum. 5) Banvænt samband. 6) Tvírætt samband. 7) Leikararnir. in. Leikstjóri: Joseph Ruben. 1993. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur •• ICtt ^.Sá síðasti (Last of His Tribe ) ¦UU Hvað gerist þegar síðasti frjálsi indíáni Bandaríkjanna birtist hvíta manninum fyrirvaralaust þegar áratugur er liðinn af tuttug- ustu öldinni? Þessi mynd er sannsöguleg og fjall- ar um mannfræðinginn Alfred Kroeber. Aðal- hlutverk: Jon Voight (Coming Home) og Gráham Greene (Dances with Wolves). 1992. Bönnuð börnum. Kl. MÁNUDAGUR 27. NÖVEMBER «91 ilfl ?Örlagasaga Marinu (Fatal m tU.IU Deception: Mrs Lee.) Morðið á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta í nóvem- ber árið 1963 var mikið áfall fyrir bandarísku þjóðina sem missti þar sína helstu von. En vonbrigðin urðu engu minni fyrir Marinu Osw- ald, eiginkonu morðingjans, og hjá henni var martröðin rétt að hefjast. Aðalhlutverk: Helena Bonham Carter og Robert Picardo. 1993. Bönnuð börnum. ÞRIOJUDAGUR 28. NÓVEMBER ^.Horfinn (Vanished ) Hjónin Charles og Marielle Delauney njóta hins ljúfa lífs í París árið 1929. En sorg- in kveður dyra hjá þeim þegar barnungur son- ur þeirra lætur lífið í hörmulegu slysi. Þessi rómantíska og spennandi mynd er gerð eftir sögu Danielle Steel. 1994. Maltin segir í meðal- lagi. FIMMTUDAGUR 30. NÓVÉMBER STÖÐ 3 er að vinna að leynilegri tilraun með sýndarveru- leika í hernaðarlegum tilgangi. LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER Mnn nn ^.Strákabrögð (3 Ninjas) Bræð- . &U.UU urnir Rocky, Colt og Tum Tum eyða sumrinu hjá afa sínum sem kennir þeim sjálfsvarnarbardagalist og hugleiðslu. Maltin gefur ••. VI 44 flC ^.Grafarþögn (Deadly Whispers) l»l. LLmVÚ TonyDa/iza leikur fyrirmyndar- föður. Unglingsdóttir hans, leikin af Heather Tom, hættir í skóla til að fara að vinna og fer að vera með giftum manni. Mfl fl'í t»-Banvænt samband (A Murder • U.UÖ Affair) Sjónvarpsmynd rflís© Vírginiu Madsen og Chris Sarandon. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Myndin er ekki við hæfl barna yngri en fjórtán ára. M1 in ^Leyniskyttan (Sniper) Eitt skot, • I.1U beint í mark eru einkunnarorð Tom Becketts, leyniskyttu í bandaríska hernum. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Billy Zane og J.T. Walsh. Kvikmyndaeftírlit rikisins bannar myndina börnum innan 16 ára. Maltin gefur • •. FIMMTUDAGUR 30. NOVEMBER Mfl 911 ?MacGyver: Ragnarök (MacGyv- m U.Cu er. Trail to Doomsday) Margir sjónvarpsáhorfendur muna sennilega eftir hetj- unni MacGyver sem er snjall að bjarga sér út úr hinum ðtrúlegustu kringumstæðum með því sem hendi er næst. Honum hefur síður en svo brugðist bogalistin í þessari nýju og spennandi sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Richard Dean Anderson. Leikstjóri: Charles Correll. SÝN FOSTUDAGUR 24. NÓVEMBER VI 9I fin ?Tvlrætt samband (A Business lll. L I.UU Affair) Tveir menn takast á um ást einnar konu. Bönnuð hurimm. VI 44 411 ^.Ungu ameríkanarnir (The •»!¦ fcU.uU Young Americans) Endursýnd. Spennumynd um bandarískan lögregiuforingja. Titillagið er samið og flutt af Björk Guðmunds- dóttur. Bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER H91 flfl ?Li°snr,ynda . L I.UU LiósmvndE darinn (Body Shot) Ljósmyndari tekur mynd af rokksöngkonu og myndin gerir hana að stjörnu. Frægð konunnar verður að þráhyggju og hefur skelfilegar afleiðingar. Aðalhlutverk: • Robert Patrick, Michelle Johnson og Ray Wise. Myndin er bönnuð börnum. M44 t C ^.Consequence vatn Ljðsblá . LÚ.'iú kvikmynd. MANUDAGUR 27. NOVEMBER VI 41 nn ^.Leikararnir (The Playboys) Hin Hl. L I.UU forkunnarfagra Tara eignast barn í lausaleik og skeytir í engu um allt umtalið í smáþorpinu. Hún verður ástafanginn af farand- leikara en lögregluþjónninn í bænum reynir hvað- eina til að vinna ástir hennar. Aðalhlutverk AI- bert Finney, Aidan Quinn og Robin Wright. ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER M91 flfl ?®tt<* 4 Sprellikarlinn og flippar- • L I.UU inn Ottó lendir í ýmsum ævin- týrum í þessari mynd þar sem hann er ástfang- inn upp fyrir haus. MIOVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER Kl. 21.00 ^ST^at' Kl. 21.25' Kl. 23.25 Ifl 9Í 9<i ?K'appstýr" Hl. LÚ.Lfi Positivelv 7 mamman (The Positively True Adventures of ^.Fanturinn (The Good Son) Spennurhynd um strákinn Henry Evans sem býryfir mörgum leyndarmál- um. Frændi Henrys, Frank Evans, flytur inn á heimilið eftir að móðir hans deyr og kemst að því sér til mikillar skelfingar að illskan er til í ýmsum myndum. En trúir honum einhver? Aðálhlutverk: Macaulay Culkin, Elijah Wood, Wendy Crewson, David Morse og Quinn Culk- .Sakamái í Suðurhöfum (One West Waikiki) Bandarísk saka- málamynd með Richard Burgi og Cheryl Ladd í aðalhlutverkum. Sakamálaþættir sem voru framleiddir í kjölfar myndarinnar hefjagöngu sína á Stöð 3 nk. mánudagskvöld. »44 Cfl ^Pointrnan Jack Scalia leikur . td.JU kaupsýslumanninn Connie Harper sem er ranglega sakfelldur fyrir stór- felld fjársvik. VI 1 4C ^.Sláttumaðurinn (Stephen Spiel- m. l.LÚ berg: The Lawnmower Man) og Pierce Brosnan fara með Leiðir Jobe nokkurs og Dr. Angelos liggja saman en sá síðarnefndi Shield) Nýútskrifaður blökku- maður lendir upp á kant við félaga sína á lög- reglustöðinni, sem allir eru hvítir, vegna upp- ljóstrana hans. Þar með hefst atburðarás sem enginn sá fyrir. Aðalhlutverk: Michaei Boatman, Elliot Gould og M. Emmet Walsh. FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER Kl. 21. I ^.Ótti (Fear) Ung kona sem er öflugur sjáandi hjálpar lögregl- unni í glímunni við fjöldamorðingja og skrifar metsölubækur um efnið. En þegar hún tekur að sér eitt mál enn fara hlutir að gerast sem hún hefur aldrei lent í áður. Sálfræðiþriller. Aðalhlutverk: Ally Sheedy og Lauren Hutton.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.