Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 D 3 Teningarnir EF ÞIÐ klipptuð út myndina sem er merkt A og byggjuð til úr henni tening, mundi hann sýna tvo af teningunum sem merktir eru 1, 2, 3, 4 og 5. En hvaða númer eru þessir tveir? Lausnirnar landsþekktu hafa svar á reiðum höndum. Er minnið í lagi? ERTU alveg viss? Prófið ykkur sjálf. Virðið mynd- ina fyrir ykk- ur í eina mín- útu. Hyljið hana síðan og teljið upp þá hluti sem þið munið eftir á mynd- inni. Einfalt og skemmti- legt. Góða skemmtun. FINNUR Þór Karlsson, 5 ára, af flugeldasýningu. Hún mestu flugeldasýningar ársins, Skógarási 13, 110 Reykjavík, minnir okkur á að það eru áramótanna. Kunnum við sendi okkur þessa fínu mynd ekki nema nokkrar vikur til Finni Þór bestu þakkir fyrir. Strákurinn eða hundurinn? HVORT heimsækið þið hundinn eða strákinn ef þið ferðist frá hvíta hringnum neðst smá krókaleið- ir? Fyrst farið þið 5 punkta upp, síðan 3 til hægri (t.h.), 1 upp, 3 til vinstri (t.v.), 5 niður, 6 t.v., 3 upp, 5 t.h., 2 niður, 1 t.v., 3 upp, 6 t.h. og að lokum 2 upp. Góða ferð. Alveg rétt! Lausnir hafa svarið þegar þið eruð búin að leysa þrautina. • • • • o 6o2.6 S T/'NA /. HANN. H&NG/R T/L .ienhar /SUeFN/! f tÍEF LAT/E> ST/UFA ) yVUG o RABBASr /J/EX/ef l/EfZÐ AE> FARA X SNV/ST/- STOFUNA! csaacsascoogí? |tV)AXA 'A KÖTTlNN I^ÍCIS/VIUND Z>EAA þYKiie <SOTrAV OREKKA ÚR BAÐVASKINUM. íCATA F/LLlfZ UASKihN 1 EN KUSI peewcue SKJCI | FYIZR.EH\ Sl/ÍkOR L7t>5»p 03 FET2 ÚV/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.