Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDIR VIKUNNAR SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER VI Q1 CC ►Morð á markaði (Ca.dfa.el: lll> L laUU st. Peter’s Fair) Bresk saka- málamynd byggð á sögu eftir Ellis Peters um miðaldamunkinn slynga, Cadfael. Leikstjóri: Herbert Wise. Aðalhlutverk: Derek Jacobi. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. MQQ QQ ►Makt myrkranna (Horror of ■ tU.tll Dracuia) Bresk hryllingsmynd frá 1958. Maður nokkur, sem er að rannsaka dularfullt andlát vinar síns, kemst yfir dagbók með upplýsingum sem benda til þess að Drak- úla greifí sé viðriðinn málið. Leikstjóri: Ter- ence Fisher. Aðalhlutverk: Peter Cushing, Mic- hael Gough, Christopher Lee og Melissa Stri- bling. LAUGARDAGUR 9. DESEMBER VI Q1 9C ►Burt með sút (Bye Bye llla L I.UU Blues) Kanadísk bíómynd frá 1989 um líf íjölskyldu í skugga síðari heims- styrjaldarinnar. Leikstjóri: Anne Wheeler. Að- alhlutverk: Rebecca Jenkins, Luke Reiliy og Stuart Margolin. VI 09 9C ►Skólastríð (Tatort: Klassen- Rl. tU.UU kampf) Þýsk sakamálamynd frá 1994. Ungur piltur er myrtur og grunur fellur á unnusta systur hans. Leikstjóri er Friedemann Fromm og aðalhlutverk leika Udo Wachtveitl, Miro Nemec 0g Elisabeth von Koch. SUNNUDAGUR 10. DESEMBER C 9fl ►Lögregluskólinn 5 (Police • lu.uU Academy 5: Assignment Miami Beach) Bandarísk gamanmynd frá 1988 um hina vösku verði laganna sem fyrir tilviljun lenda í útistöðum við skartgripaþjófa. Leik- stjóri: Alan Myerson. Aðalhlutverk: Bubba Smith, David Graf og Michael Winslow. HQQ 10 ►Skuldin (La deuda interna) ■ LL.t*U Argentínsk sjónvarpsmynd frá 1988 sem gerist á árunum 1964 til 1982 og segir sögu indíánapilts sem fæðist á afskekkt- um stað í Argentínu og lætur lífið í Falklands- eyjastríðinu. Leikstjóri er Miguel Pereira og aðalhlutverk leika Juan José Camero, Gonzalo Morales, Fortunato Ramos og Ana Maria Gonzales. STÖÐ 2 FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER VI 91 IIC ►Sonur Bleika pardusins III. L I.Uu (Son of the Pink Panther) All- ir þekkja lögregluforingjanna klaufalega, Clouseau, sem Peter Sellers lék svo eftirminni- lega I hverri myndinni af annarri á sjöunda áratugnum. Roberto Bengnini, er í aðalhlut- verki. Leikstjóri er Blake Edwards. 1993. Maltin gefur ★'/2 «99 cn ►Hinir ástlausu (The Love- • tí.wU less) Mynd um mótorhjóla- gengi sem dvelst um stuttan tíma í smábæ í Suðurríkjunum áður en haldið er í kappakstur í Daytona. Leikstjórar: Kathryn Bigelow og Monty Montgomery. Aðalhlutverk: Don Fergu- son, Willem Dafoe, Marin Kanter og Robert Gordon. 1983. Maltin gefur ★★‘/2 Uf| 9C ►! blindni (Blindsided) Spennu- • U.Lll mynd um Frank McKenna, fyrrverandi lögreglumann. Aðalhlutverk: Jeff Fahey, Mia Sara, Ben Gazzara og Rudy Ram- os. Leikstjóri: Tom Donnelly. 1993. Maltin segir í meðallagi. VI 9 (in ► Villtar ástríður II (Wild Orchid III. L.UU II) Þessi mynd gerist á sjötta áratugnum og fjallar um hina ungu og fögru Blue sem er seld í vændishús eftir að faðir hennar deyr. Aðalhlutverk: Nina Siemaszko, Wendy Hughes, Tom Skerritt, Rebert Davi og Brent Fraser. Leikstjóri: Zalman King. 1991. Maltin segir myndina undir meðallagi. LAUGARDAGUR 9. DESEMBER V| 91 JC ►Krossgötur (Intersection) m. L l.*»U Leikstjóri: Mark Rydell. Aðal- hlutverk: Richard Gere, Sharon Stone og Lol- ita Dadovich. Maltin gefur ★'A BQQ OC ►Hvað sem verður (Where the • LU.LU Day Takes You) Aðalhlutverk: Dermot Mulroney, Robert Knepper, Sean Ast- in og Lara Flynn Boyle. Leikstjóri: Marc Rocco. Maltin gefur 2 1992. Stranglega bönnuð börnum. V| 1 1 f) ►Gripin glóðvolg (Caught in the III. I.IU Act) Leikarinn Aðalhlutverk: Gregory Harrison og Leslie Hope. Leikstjóri: Deborah Reinisch. 1993. Morð á markaði. Krossgötur. Enid sefur. Hvað sem verður. K 1.2.40 ► Prédikarinn (Wild Card) Aðal- hlutverk: Powers Boothe og Cindy Picket. Leikstjóri: Mel Damski. 1992. Lokasýning. SUNNUDAGUR 10. DESEMBER V| 91 OC ►Háskaheimur (Wild Palms) m. L I.UU Myndin gerist árið 2007 og segir frá Harry Wyckoff sem þiggur vellaunað starf á dulafullri sjónvarpsstöð þar sem sýndar- veruleiki er í hávegum hafður. Aðalhlutverk: James Belushi, Dana Delany, Robert Loggia og Angie Dickinson. VI 9 J flfl ►Flugrásar II (Hot Shots! Part III. L4.UU Deux) Kappar á borð við Rambo blikna við hliðina á Topper og því kem- ur engum á óvart þegar forseti Bandaríkj- anna, Tug Benson, leitar á náðir hans eftir að allir aðrir hafa brugðist. Gamanmynd. Aðal- hlutverk: Charlie Sheen, Lloyd Bridges, Val- eria Golino og Richard Crenna. Leikstjóri: Jim Abrahams. 1993. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★'/2 MÁNUDAGUR 11. DESEMBER |f| 9q Cf| ►Svikráð (Deceived) Adrienne Hl. LV.uU Saunders á ástkæran eigin- mann, yndislega dóttur og er á framabraut í listaheimi New York borgar. En hér er ekki allt sem sýnist. Adrienne missir mann sinn í hörmulegu slysi en kemst þá að því að sá Jack Saunders, sem hún á sínum tíma giftist, lét lífið mörgum árum áður. En hver er þá maður- inn sem hún hefur búið með undanfarin ár? ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER VI 9q 9C ►Tina (What’s Love Got to Do m. LU.LU With It?) Angela Bassett og Laurence Fishburne voru bæði tilnefnd til Ósk- arsverðlauna fyrir leik í aðalhlutverki í þessari mynd um viðburðaríka ævi rokksöngkonunnar Tinu Tumer. Maltin gefur þrjár stjömur. Aðal- hlutverk: Angela Bassett, Laurence Fishburne, Vanessa Bell Calloway og Jenifer Lewis. Leik- stjóri: Brian Gibson. 1993. MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER Kl. 23.50 ►Sahara (Sahara) Hér er á ferðinni gömul og mjög góð spennumynd. Flokkur breskra og bandarískra hermanna er strandaglópur í Sahara-eyðimörk- inni í vegi fyrir þýska landgönguliðinu. Leik- stjóri er Zoltan Korda. 1943. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Bruce Bennett, J. Carroll Naish, Lloyd Bridges, Rex Ingram, Richard Nugent, Dan Duryea og Kurt Krueger. Maltin gefur ★ ★ ★'/2 FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER V| 99 9f| ►Sagan af Kitty Dodd III. LL.lU (Convictions: The Kitty Dodd Story) Eftir að hafa afpiánað 18 ár af lífstíðar- dómi fyrir morðið á eiginmanni sínum, tekst Kitty Dodd fyrir algjöra tilviljun að flýja úr fangelsinu. Hún dulbýr sig og sest að í litlum fjarlægum bæ. Þar tekst henni að útvega sér vinnu og með miklum dugnaði kemur hún sér þægilega fyrir. Ekki líður á löngu þar til á vegi hennar verður góður maður, Chuck Hayes og þau hefja ástarsamband sem leiðir til gift- ingar. Aðalhlutverk: Veronica Hamel og Kevin Dobson. Bönnuð börnum. |#| 9q CC ►Höndin sem vöggunni m. LU.UU ruggar (The Hand that Rocks the Cradle) Peyton Flanders ræður sig sem húshjálp hjá Claire og Michael Bartel og verð- ur strax trúnaðarvinur allra á heimilinu. En Solomon, sem hefur verið ráðinn til að dytta að hinu og þessu á heimilinu, skynjar að Pey- ton er ekki það gull af manni sem allir telja hana vera. Aðalhlutverk: AnnabeUa Sciorra, Rebecca DeMornay, Matt McCoy og Ernie Hudson. Leikstjóri: Curtis Hanson. 1992. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börnum. Martin gefur ★★ STÖÐ 3 FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER Kl.20.50 Kl. 23.151 | ►Blikur á lofti (Stormy Weath- ers) Fáir þekkja Los Angeles jafnvel og Sam. Pabbi hennar var lögreglu- stjóri og henni er fullkunnugt um spillingu borgarinnar. Sam er fær í flestan sjó og tekur tilveruna ekkert of hátíðlega. manns kviðdómur the Files of Joseph Wambaugh. A Jury of One) John Spencer leik- ur leynilögreglumanninn Mike Mulick. Myndin er sannsöguleg og gerð eftir samnefndri met- sölubók fyrrverandi lögreglumannsins og rit- höfundarins Josephs Wambaugh. ; ►Morð á milli vina (Murder Between Friends) Dimma nótt árið 1984 sáust tveir særðir menn yfirgefa hús Janet Myers. Annar þeirra var eiginmaður hennar en hinn besti vinur hans. Janet hafði Verið myrt og nokkuð ljóst að báðir voru viðr- iðnir málið, en ekki hvernig. Hvor benti á hinn og smám saman röðuðust sannleiksbrotin upp í réttarhöldunum. Kl.0.45 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER vi 9n on^Á hrakhólum (Staying III. lU.lU Afloat) Gamli Dallas-sjarmur- inn Larry Hagman er í aðalhlutverki í þessari gamansömu ævintýra- og spennumynd. Hann leikur son milljónamærings sem ofbýður eyðslusemi sonar síns og ákveður að gera hann arflausan. Sonurinn hefur aldrei gert ærlegt handtak um ævina og nú er bara að sjá hvem- ig honum gengur að fóta sig, gersamlega fé- laus. |f| 99 Samsæri óttans (House of III. LL.lv Secrets) í franska hverfinu í New Orleans er stundað vúdú og lifandi lík sögð ráfa um strætin. Marion (Melissa Gil- bert) rekur heilsuhæli sem stofnað var af föð- ur hennar. Eiginmaður hennar er Frank Ravin- el, sem ákveður án vitundar eiginkonu sinnar að selja heilsuhælið. Hún kemst að þessu og fær hjálp úr óvæntri átt á heilsuhælinu. Með önnur aðalhlutverk fara Bruce Boxleitner og Kate Vernon. Mf| ||C ► Maðkur í mysunni (A Strang- • U.Ull er in Town) Gregory Hines (Running Scared, Cotton Club) 0g Jean Smart (Designing Women) eru í aðalhutverkum í þess- ari spennandi sjónvarpsmynd. Kay er fyrrver- andi hjúkrunarfræðingur og einstæð móðir sem ver öllum sínum tíma í að annast níu mánaða son sinn. En tilveru hennar er ógnað þegar ókunnugur maður ryðst inn á heimili hennar og heldur henni fanginni þar. Hann vill fá að vita hver hún sé í rauninni og hver eigi litla drenginn. Kl.1.35 Ógn úr fortíð (Terror in the Shadows) (Genie Francis, Gen- eral Hospital) býr ásamt syni sínum og eigin- manni í Colorado. Þægilegri tilveru þeirra er ógnað þegar Alex fær þau boð að hættuleg kona, úr fortíð hans hafi strokið af geðsjúkra- húsi. SUNNUDAGUR 10. DESEMBER MQQ JC ►Dularfullur dauðdagi ■ LU.4J (Bermuda Grace) Bandarískur einkaspæjari og breskur leynilögreglumaður getur verið stórhættuleg samsetning. Þeir Will- iam Sadler (Die Hard II) og David Harewood (Anna Lee) vinna saman að rannsókn á dular- fullum dauðdaga konu. Grunur þeirra beinist að náunga sem tengist auðugu fólki en þegar annað lík rekur á fjörur þeirra taka málin óvænta stefnu. FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER Mon nn ►Einn og óstuddur (To Walk • lU.LU Again) Svarti sauðurinn í fjöl- skyldunni er Eddie. Hann gefst upp í skóla, neytir fíkniefna, er ofstopafullur og missir vinn- una hvað eftir annað. Hann gengur loks í sjó- herinn að kröfu foreldra sinna og fyllist stolti og áhuga. En þá hefst martröðin. Eddie lam- ast og líkurnar á að hann gangi á ný eru hverf- andi. Móðir hans neitar þó að gefa upp alla von og ótruleg barátta hefst. Þetta er sannsögu- leg mynd um hugrekki, þrek og lífsvilja ungs manns. Aðalhlutverk: Blair Brown, Ken How- ard og Cameron Bancroft. M I) 1 n ►Darraðadans (Dancing in the • U. IU Dark) Anna Forbes (Victoria Principal, Dallas) er dansari sem fer illa á taug- um eftir að hafa verið nærri nauðgað af tengda- föður sínum. Hún segir eiginmanni sínum, Mark, frá þessu en hann er vantrúaður á sögu hennar. Með önnur hlutverk fara Robert Vaughn og Nicholas Campbell. SÝN FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER M91 nn ►Eldur í augum (Eyes ofFire) . L I.UU Spennandi hrollvekja um bar- áttu góðs og ills. Myndin gerist á 18. og seg- ir frá dal sem er umsetinn illum öndum. Stranglega bönnuð börnum. tf| 99 9(| ^Ótti (Eear) Hörkuspennandi III. LÚ.uU mynd um fjölskyldu í útilegu sem verður fyrir árás strokufanga. Stranglega bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 9. DESEMBER tf| 9I ||n ►Enid sefur (Over Her Dead III. L I.UU Body) Kolsvört komedía um konu sem iendir í ótrúlegum ævintýrum þó hún hafi raunar áður verið drepin fyrir slysni. Aðalhlutverk: Judge Reinhold, Elizabeth Perk- ins og Maureen Mueller. Bönnuð börnum. tf| 99 4IJ ►Ástríðueldur (Wild Cactus) III. LU.4J Ljósblá spennumynd. Hjón á ferðlagi í eyðimörkinni festast í blekkingarvef losta og svika þegar þau kynnast vafasömu pari. Stranglega bönnuð börnum. MÁNUDAGUR 11. DESEMBER M91 nn ►Skólamorðinginn Cutting • L I.UU Class) Hörkuspennandi mynd um óhugnanlega atburði meðal unglinga í menntciskóla. Aðalhlutverk: Brad Pitt, Dono- van Leitch og Jill Schoelen. Stranglega bönn- uð börnum. Maltin gefur ★ V2 ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER V| 91 nn ►Vopnaður og saklaus III. L I.UU (Armed and Innocent) Chris er ungur strákur sem verður fyrir árás þriggja innbrotsþjófa. Hann banar tveimur þeirra með rifli í sjálfsvörn en sá þriðji flýr. Stranglega bönnuð börnum. MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER III 91 nn ^Dagskíma (Eirst Light) Æsi- III. L I.UU spennandi sakamálamynd. Stranglega bönnuð börnum. FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER III 91 nn^Rau« X (Stepping Razor - nl. L I.UU Red X) Athyglisverð kvik- mynd um tónlistarmanninn Peter Tosh. Hann er einn merkasti reggae-tónlistarmaður sög- unnar og barðist fyrir mannréttindum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.