Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 1
jij3 'dr FRAMTÍÐARJEPPIMERCEDES BENZ - LANGDRÆG FJARSTÝRING FYRIR UPPHTTARA - SCANIA-VÖRUBÍLL ÁRSINS - DODGERAM VINNUÞJARKUR EÐA FJÖLSKYLDUJEPPI Jp: GUtnirhf DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA I 1995 SUNNUDAGUR 31. DESEMBER BLAÐ Nýtt f rá Benz MERCEDES-BENZ sýnir framtíðarjeppann AAVision á bílasýn- ingunni í Detroit í janúar. Jeppinn er byggður á AVV jeppanum sem fyrirtækið smíðar í verksmiðjum sínum í Tuscaloosa í Banda- ríkjunum. Hann er með sítengdu aldrifi og spólvörn og ýmsum tækninýjungum. ■ Framtíðarjeppi/2 Fyrsti heimsbíll FiaterPalio FYRSTI heimsbíllinn í nýrri línu Fiat er þessi þriggja dyra hlaðbakur sem í Bandaríkjunum heitir Palio. Palio kannast Evrópubúar við sem Brava en þó er framendinn annar og framlugtirnar einnig. Bíllinn verður frumkynntur í Brasilíu í apríl og er fyrsti bíll- inn í nýrri 178 línu sem kostar Fiat.tvo milljarða dollara. Einnig verður framleiddur fimm dyra hlað- bakur, fernra dyra stallbakur, langbakur, pallbíll og lítill sendibíll. Bíllinn er einkum ætlaður á markaði í Suður-Ameríku, Afríku og Asíu og framleiddir verða yfir 800 þúsund bílar á ári í yfir 15 löndum árið 1998. Palio verður með 1,5 lítra, 8 ventla vél sem gengur annaðhvort fyrir alkóhóli eða blöndu af bens- íni og alkóhóli. Einnig verður hann fáanlegur með 16 ventla vél sem gengur eingöngu fyrir blöndu af bensíni og alkóhóli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.