Morgunblaðið - 05.01.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.01.1996, Blaðsíða 10
[H FASTEIGNAMARKAÐURINN HFi 10 D FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ (t % Sérbýli FANNAFOLD. Gott 200 fm einb. á einni hæ6 m. bilskúr. Rúmg. hol, stofa meB útg. út á verönd og 4 rúmg. herb. Áhv. byggsj. 3,4 mlllj. Verö 15,5 mlllj. AKURGERÐI. Endaraöh. 94 fm á tveimur hæöum sem þarfnast talsveröa endurbóta. 4 svefnherb. Verð 9,5 millj. Laust strax. HOLTSBUÐ - GBÆ. Gott 170 fm einb. á einni hæö auk 55 fm bilskúrs. Hús í grónu hverfi meö fallegri ræktaöri lóö. Stórkostlegt útsýni. Sökklar aö 21 fm sólstofu komnir. Verö 15.850 þús. ARKARHOLT MOS. Snyrtii 218 fm einb. sem mlkiö hefur veriö end- urn. Sólskáli meö heitum potti. 3-4 svefnherb. o_.fl. Mðguleiki á arni. Verö 13,9 millj. Áhv. hagst. langtlán 2,5 millj. VESTURBRUN - TVIBYLI. Glæsilegt eign sem skiptist i tvær sam- þykktar ibúöir. Á jarðhæö er 90 fm sér 3ja-4ra herb. íbúö og á tveimur aöal- hæöum er 224 fm íb. meö 18 fm yfir- byggöum svölum og 33 fm bílskúr. Stór- kostlegt útsýni. Getur selst saman eöa sitt I hvoru lagi. MANAGATA. 165 fm parh., tvær hæðir og kj. Samt. stofur. 3 svefnh. í kj. eru 2 herb. o.fl. Þar mætti útbúa séríb. Nýl. gler og gluggar. Verö 10,9 millj. BRAVALLAGATA. i03fmíb á '3. hæð i fjórb. Saml. stofur og 2 herb. Þak nýl. íb. þarfnast lagfæringa. Laus strax. Verö 7,1 milij. HJARÐARHAGI. 115 fm íb. á 1. hæð með sam. inng. Stæði í bílsk. Saml. stofur og 3 herb. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verö 8,9 millj. UNNARBRAUT - 2 SÉRH. 133 fm efri hæö ásamt bílsk. Saml. stofur, 3 herb. 117 fm neöri hæö ásamt bílsk. Rúmg. stofa, 3 herb. Báöar hæöirnar eru í góöu standi. Sjávarútsýni. Falleg ræktuö lóö. GNOÐARVOGUR. Mjög góð 131 fm efri hæö í fjórb. Saml. stofur, 3 svefn- herb., eldh. meö nýl. innr. Tvennar svalir. Bilskúr. Verö 11,5 millj. ARNARTANGI - MOS. Eini. einb. um 139 sem skiptist í stofur og 3-4 svefnherb. Bílskúr innr. sem einstak- lingsíb. Ný innr. í eldh. Parket. Gróinn garður. Áhv. húsbr./byggsj. 9,5 millj. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. I Rvík. FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 tyte&iteyt aýtt ást! Höfum fjölda annarra eigna á skrá bæði íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Söluskrá send samdægurs í pósti eða á faxi. ÞRASTARLUNDUR - GBÆ. Einb. sem er hæð og kjallari 203 fm auk 31 fm bílskúrs. Falleg gróin lóö. Húsi vel við haldið. Saml. stofur meö arni, 4-5 herb. o.fl. SVEIGHÚS. Vandaö 163 fm einb. á skjólgóöum staö auk 25 fm bilskúrs. Mjög góö verönd út frá stofu. Merbau-parket og panill í loftum. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 15,2 millj. ESKIHLÍÐ. Góö 87 fm efri hæö í fjórbhúsi. Saml. stofur. Parket. 2 svefnh. Suöursv. Þak nýl. viög. 40 fm bílskúr. Verö 7,2 millj. 4ra - 6 herb. r BRÆÐRABORGARSTIG- UR. Mjög falleg, nýinnr. 81 fm ib. í kj. 2-3 svefnh. Parket. Sérinng. Nýtt gler og gluggar. Laus strax. V 6,9 millj. FLÚÐASEL. Góö 92 fm íb. á 3. hæð. Stórar svalir. Eldhús meö boröaöstööu. Laus strax. Áhv. 3,5 millj. langtlán. HRAUNBÆR. Snyrtil. 97 fm íb.. á 4. hæö. Eldh. meö nýl. innr. Þvherb. og búr inn af eldh. Suöursvalir. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verö 7,5 mlllj. HAUKANES - GBÆ. Gott256fm einb. á besta stað í Garðabæ. Tvöf. innb. bílskúr. Saml. stofur og 5 svefnherb. Fal- leg lóö. Áhv. 3,7 millj. hagst. langtlán. HEIÐARGERÐI. Um 100 fm einb. sem er hæö og ris ásamt einf. bilskúr. 3 svefnherb. Verö 11,5 millj. RAUFARSEL. Endaraöh. um 240 fm á þremur hæðum. 4 svefnherb., alrými í risi, unnt aö útbúa 2 herb. þar. Innb. bílsk. Verö 14,5 millj. HRAUNBRAUT - KÓP. Faiiegt 140 fm einb., hæð og kj. í kj. er 33 fm bíl- skúr o.fl. Á hæöinni eru góö stofa, 3 herb. Falleg gróin lóö. Fagurt umhverfi. Útsýni. BÚLAND. Pallaraöh. um 197 fm auk 24 fm bílsk. Stórar stofur og 4 hgrb. Flísa- lagt baöherb. Hnotuinnréttingar í eldh. Vandað hús. KLETTAGATA. Einbhús um 250 fm meö innb. 50 fm bílsk. 4 svefnherb. auk vinnuherb. Arinn I stofu. Parket og flísar á gólfum. Húsið er allt hið vandaöasta. Mjög falleg staösetning. HLÍÐARBYGGÐ - GBÆ. Fai legt 210 fm endaraðh. m. innb. tJílskúr. Góöar stofur, 3-4 svefnh. Gufubað. Gróinn garöur. Verö 13,5 millj. Skipti á 3ja-4ra herb. fb. I Gbæ, Kóp. eöa Rvfk koma sterklega til greina. FROSTAFOLD. Glæsii. 100 fm íb. á 3. hæö. Saml. stofur. 2 svefnherb. Suöursv. Þvhús i íb. 21 fm bílskúr. Laus. Áhv. 4,9 millj. byggsj. Verö 9,6 millj. SUNNUFLOT V/LÆKINN. Glæsil. einb. á tveimur hæöum sem skipt- ist I 205 fm efri hæð, þar sem eru 3 saml. stofur, arinn, garöst., sjónvherb. og 4 svefnherb. 47 Tm bílskúr. í kj. er 77 fm ib. Eign í algjörum sérflokki. Hæðir FLÓKAGATA. Efri sérhæö um 115 fm auk 37 fm bílskúrs. Saml. skiptanlegar stofur, arinstofa og 2 svefnherb. RAUÐAGERÐI. Mikiö endurn. 81 fm íb. á jaröh. sem skiptist i saml. stofur og 2 herb. Nýtt rafm. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verö 6,5 millj. SÆBÓLSBRAUT KÓP. Giæsi leg 86 fm íb. á 1. hæö á góðum útsýnis- stað. Innréttingar og skápar frá H.P. inn- réttingum. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verö 7,5 millj. DIGRANESHEIÐI - KÓP. 2ja- 3ja herb. 61 fm íb. í kj. Húsiö nýmálað aö utan. Falleg, stór gróin lóö. Góö aðstaöa fyrir börn. 5 millj. KARASTIGUR. Snyrtll. 62 fm íb. á miðhæö í timburhúsl. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verö 5,2 millj. Óskum eftir öllum stæröum og geröum íbúöar- og atvinnuhúsnæðis á skrá. Á söluskrá okkar vantar tilfinnanlega eignir í Kópavogi, Garöabæ og Hafnarfiöir. Vandað raöhús í Hvassaleiti, Háleiti eöa Suðurhlíðum fyrir traustan kaupanda. Skráiö eignina hjá okkur - henni verður komiö á framfæri. HJARÐARHAGI. Snyrtil. og rúmg. 108 fm íb. í kj. Stofa og 3 herb. Skápar í öllum herb. Rúmgott eldh. Áhv. húsbr. 3 millj. Verö 6,5 millj. FELLSMÚLI. Björt 100 fm íb. á 2. hæö. Stofa meö suöursvölum og góðum gluggum. Nýl. innr. f eldh. Flísal. baðherb. Verö 8,5 millj. Áhv. húsbr. 4,7 millj. FLYÐRUGRANDI. Fallegi26fm ib. á 3. hæð. Góö stofa og 4 svefnherb. Stórar og góöar vestursv. Þvhús á hæö. FURUGERÐI. Falleg 94 fm íb. á 1. hæð í góöu fjölb. 3 svefnherb. Suöursv Útsýni. FISKAKVÍSL. Falleg 122fm lúxusíb. á 1. hæð og 35 fm bílskúr. Stórar stofur, 3 góö svefnherb., vandaöar innr. Áhv. 3,3 millj. byggsj. o.fl. Verö 11,3 mjllj. ÁLFHEIMAR. Góö 96 fm íb. á 4. hæö. Saml. stofur, 2 svefnh. Suðursvalir. Gott útsýni. Verö 6,9 millj. HVASSALEITI. Falleg 87 fm íb. á 3. hæö. Saml. stofur. Nýl. eldhinnr. Parket. Suðvestursv. 20 fm bllskúr. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Skipti á minni fb. mögul. I Heima- eöa Vogahv. ALFTAMYRI. Góð 81 fm ib. á 1: hæö sem öll er nýmáluö. Nýir dúkar á herb. Suöursvalir. Hús allt nýtekiö I gegn aö utan. Laus strax. Verö 6,7 millj. GRANDAVEGUR - BYGGSJ. 5,2 MILLJ. Góö 91 fm íb. á 2. hæö og 23 fm bílskúr. Flísar og Merbauparket. Þvottahús I íb. Hús og sameign í góöu standi. Gott leiksvæði. Stutt I alla þjónustu. Áhv. byggsj. 5,2 millj. LANGAMÝRI - GBÆ. Góö96fm íb. á 1. hæö meö sérgaröi og bílskúr. Park- et. Stofa og 2 herb. Þvhús í íb. Áhv. bygg- sj. 5 millj. Laus strax. FURUGRUND - KÓP. Falleg 90 fm 3ja - 4ra herb. ib. á 2. hæö. 11 fm íbúö- arherb. í kj. fylgir. Þvherb. í íb. Áhv. hús- br./byggsj. 4 millj. Verö 7,5 millj. Laus strax. BERJARIMI. Glæsil. 92 fm íb. á 1. hæö meö sérinngangi og stæöi í bíl- skýli. Vandaöar innr. Parket. Til afh. strax. Verö 8,3 millj. 2ja herb. SÓLHEIMAR. Snyrtil. 55 fm íb. á 1. hæð. Rúmg. stofa meö suövestursv. Nýl. baöherb. Laus strax. Verö 5,5 millj. ÁLAGRANDI. Snyrtil 63 fm Ib. á-2. hæö. Suðursvalir. Parket. Flísalagt baö- herb. Tengt f. þvottavél á baöi. Áhv. Bygg- sj. 2.260 þús. Verö 6 millj. DRÁPUHLÍÐ. Mjög rúmg. 119 fm íbúö í kj. Falleg gróin lóð. Saml. skipl- anlegar stofur og 1 herb. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verö 6,9 millj. VALLARBARÐ. Göð 69 fm ibúö á 1. hæö ásamt 23 fm bilsk. Úr stofu er útg. á hellulagöa verönd og sérgarö. Áhv. húsbr. og byggsj. 3.940 þús. Verö 6.5 millj. Laus strax. ALAGRANDI. Glæsil. 112 fm íb. á 3. hæð í nýju húsi. Góð stofa. 3 svefnh. Parket. Svalir. Áhv. 3 millj. húsbr. Verö 10,9 millj. SKÚLAGATA. Glæsileg 120 fm ib. á 2. hæð. Góðar saml. stofur meö svölum í suöur. Stórkostlegt útsýni. Hús og sameign fullfrágengiö. Áhv. húsbr. 6,1 millj. Verö 11,8 millj. 3ja herb. FURUGERÐI. Góð 70 fm íb. á jarö- hæö með sérlóö. Hús og sameign í góðu standi. Parket. Flísal. baðherb. Verö 6,9 millj. FANNBORG - KÓP. góö 86 fm ibúö með sérinngangi á 1. hæö. Stórar suöursvalir yfirbyggðar aö hluta. Áhv. hús- br./byggsj. 3,6 millj. Verö 6,5 mlllj. ÍRABAKKI. Góö 65 fm íb. á 1. hæö. Tvennar svalir. 2 svefnherb. Parket. Laus strax. Verö 6,3 millj. NJÁLSGATA - 2 ÍBÚÐIR. 86 fm íb. á 1. hæö ásamt 20 fm stúdióíb. sem unnt væri að breyta I bilskúr. Verö 7 millj. SKÚLAGATA. Mjög góð 80 fm íb. á 1. hæö. 2 svefnherb. Parket. Áhv. 3,1 millj. byggsj. HAGAMELUR. Góö 87 fm íb. í kj. Laus strax. Rúmg. stofa meö parketi og 2 herb. Verö 6,2 millj. Áhv. hagst. langtlán 1,7 millj. BARMAHLÍÐ. Góö 78 fm íb. á jaröh. með sérinng. 2 svefnherb. Nýtt þak, gler og vatnslagnir. Verð 5,9 millj. VESTURBERG. Snyrtileg 77 fm íb. á 2. hæö. Stofa með suðursvölum og 2 herb. Verö 6,5 millj. HRAUNBÆR - GOTT VERÐ. Góö 87 fm íb. á 3. hæð og 1 herb. i kj. Saml. stofur og 2 herb. Parket. Hús og sameign í góöu standi. Verö 6,9 mlllj. Áhv. hagst. langtlán 4,3 millj. BREKKUBYGGÐ. góö 68 fm íb á neöri hæö meö sérlöö. Þvottaherb. og geymsla I íbúð. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,7 miilj. Verö 6,7 millj. KÓNGSBAKKI. 53 fm íb. á 1. hæö. Þvherb. i ib. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verö 5,5 millj. ESPIGERÐI. Snyrtil 60 fm ib. á 7. hæð í lyftuhúsi. Fataherb. inn af svefnherb. Austursvalir. Laus strax. Verö 6,7 millj. ASPARFELL - BÍLSKÚR. Snyrtil. 48 fm íb. á 4. hæö með bílskúr. Verö 5.650 þús. Bflskúr getur selst sér. UNNARSTÍGUR - RIS. snyrti- leg 50 fm risíb. með geymslulofti sem býö- ur upp á ýmsa möguleika. Frábærar sólar- svalir út frá herb. Áhv. Ilfsj. 900 þús. Verö 4,9 millj. SPÍTALASTÍGUR. 30 fm íbúö í risi. Ný rafmagnstafla. Verö 2,5 millj. VESTURBÆR. Á besta staö viö Flyörugranda mjög rúmgóð 65 fm íb. meö góöri afgirtri lóö. Parket. Verölaunateikn- ing og lóö. Áhv. hagst. langtlán 1 millj. Laus strax. HVERAFOLD - BYGGSJ. 5 M. Góð 61 fm íb. á 2. hæö með bílskúr. Suðursvalir. Áhv. Byggsj. 5 millj. Verö 7,2 millj. RÁNARGATA - 2 ÍB. Tvær 2ja herb. ib. á 1. hæð. Seljast saman eöa hvor I sínu lagi. Verö 5,7 millj. saman. URÐARSTÍGUR. góö 30 fm ósamþ. íb. í kj. í þríb. Verö 2,5 millj. EYJABAKKI. Snyrtil. 60 fm íb. á 1. hæð, Suöursvalir. Baðherb. meö glugga. Áhv. langtlán 1,8 millj. Verö 5,5 millj. Laus strax. 0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9 - 18. SÍMATÍMI LAU. KL.11 - 13. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. fpj FASTEIGNAMARKAÐURINN HF sssssz Óöinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700 ..............= HRINGBRAUT. Góö 49 fm íb. á 4. hæö með stæöi í bílskýli. Hús og sameign snyrtilegt. Áhv. byggsj. 1,3 millj. Verö 5,2 míllj. Nýbyggingar LINDASMARI. Þrjár íbúðir sem af- hendast fullbúnar fljótlega. 3ja herb. sem er 105 fm, 4ra herb. sem er 110 fm og 5-6 herb. sem er 158 fm. GRÓFARSMÁRI - KÓP. Um 200 fm þarhús á tveimur hæð sem selst fokh. að innan en tilb. u. málningu að utan. Lóö grófjöfnuð.Til afh. fljótlega. LAUFRIMI. Þrjár 3ja herb. íb. tilb. til innr. að innan og fullb. að utan en ómálaö. Verö kr. 6,3 millj. 81 fm og 6,5 millj. 90 fm. FRÓÐENGI. Glæslegar 3ja og 4ra herb. fullbúnar ibúðir án gólfefnal. Til af- hendingar fljótlega. Fallegt útsýni. Eldri borgarar GRANDAVEGUR. Giæsiieg 120 fm ib. á 8. hæö meö stæöi í bilskýli. Góöar stofur meö yfirbyggðum svölum í suður og stórkostlegu útsýni. 2 svefn- herb. Hlutdeild i húsvarðaríb. o.fl. Mögul. skipti á 3ja herb. ib. I Heimun- um. ARKARLAND - BÍLSKÚR. Góð 75 fn 2ja herb. íbúð á 1. hæö meö yfirbyggöum svölum. 30 fm bílskúr. Laus strax. GIMLI. Vönduö 122 fm íb. á 1. hæö meö stæöi í bílgeymslu. Rúmg. stofa meö sólskála og sérgaröi þar út af. 2 svefnherb. og þvherb. í íbúð. Baðherb. flísalagt. Mikil sameign, húsvöröur o.fl. SLÉTTUVEGUR. Góö 95 fm ib. á 5. hæö ásamt stæöi í bílsk. Stofa meö yfir- byggðum svölum. Stórkostlegt útsýni. 2 svefnherb. Parket. Flísal. baöherb. Laus strax. Áhv. 6 millj. húsbr. NAUSTAHLEIN V/HRAFN- ISTU HF. Afar vandað 90 fm einl. endaraöh í tengslum viö þjónustu DAS f Hafnarfirði. Góö stofa og 2 svefnherb. Parket og flísar á gólfum. Góðar innr. Laust strax. MIÐLEITI - GIMLI. Glæsilegaog vel innréttuö 115 fm íb. á 2. hæö. Saml. stofur með rúmg. suöursvölum. Fallegt út- sýni. 2 svefnherb. og 2 baðherb. Góð sam- eign. Stæöi í bílskýli fylgir. fbúöin er til afh. strax. Atvinnuhúsnæði LEIRUBAKKI. 888 fm verslunar- miöstöö sem gefur ýmsa möguleika. Góöir leigusamningar. SIÐUMULI. Gott 193 fm skrifstofu- húsnæöi á 3. hæö. HJALLAHRAUN. 200 fm nýtt atvinnuhúsnæöi meö 80 fm millilofti. Góö innkeyrsla og góð aökoma. AUÐBREKKA. 620 fm atvinnu- húsnæöi sem skiptist i tvær 310 fm ein- ingar. Góö aökoma, innk. og bílastæöl. Einingarnar geta losnað fljótlega. Áhv. hagst. langtlán. X z p QC < E < z a LU I— tn < MIÐBORGIN. 658 fm skrifstofuhús- næöi á 3. hæö í góöu steinhúsi meö lyftu. GRENSÁSVEGUR. Félagsheimili á 2. hæö 87,7 fm. Húsnæöiö er salur meö skrifstofuaöstööu og snyrtingu. Góö aö- koma og innkoma frá bílastæðum. AUSTURBORGIN. 100 fm versl- unarhúsnæöi meö langtíma leigusamningi. BANKASTRÆTI. Skrifstofúhús- næði á 2. hæö um 160 fm í góöu steinhúsi. ENGJATEIGUR. 56 fm húsnæöi I í Nýja Listhúsinu viö Laugardal. Getur iosnaö fljótlega. ÁRMÚLI. Vel innréttuö um 200 fm skrifstofuhæö (2. hæö) meö sérinng. 6 skrifstofuherb. 70 fm ris þar sem er setu- stofa, kaHistofa, skjalageymsla o.fl. Laust strax. GARÐAFLOT - GBÆ. 60 fm at vinnuhúsnæði í góöu standi. Góö aðkoma og næg bílastæöi. Umhverfi og lóö til fyrir- myndar. VIÐARHÖFÐI. 465 fm húsn. á 1. hæö meö innkeyrsludyrum, tilvaliö fyrir heildsölu, og 350 fm skrifstofuhúsnæöi sem afh. tilb. til innr. strax. Útsýni. Selst saman eöa I sltt hvoru lagi. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.