Morgunblaðið - 05.01.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.01.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1996 D 13 ÍBÚÐIR í þessu húsi eru 130-170 ferm. að stærð og ýmist með tveimur eða þremur herbergjum fyrir utan stofu auk bílskúrs. Verðið á þeim er 5,2 - 7,2 millj. kr. ÍÍO 11ÍÍI 1070 LARUS Þ VALDIMARSSON, fr&mkvæmoasuori UUL I lUU’UUL 10/U KRISTJAN KRISIJANSSON, LOGGIIIUR fASUlGNASAlí Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Hlíðar - eign í sérflokki - skipti Neðri hæð rúmir 160 fm öll eins og ný. Sérinng. Sérhiti. Góður bíl- skúr. Trjágarður. Úrvalsstaður. Skipti mögul. Nánar á skrifstofunni. Grindavík - næg og góð atvinna Á úrvalsstað í Grindavík er til sölu gott steinhús, ein hæð 130,2 fm. Sólskáli um 30 fm. Stór og góður bílsk. 60 fm. Skipti mögul. á eign í borginni eða nágrenni. Séríbúð - Garðabær - langt. lán „Stúdíó“-íbúð á 3. hæð og í risi rúmir 100 fm. Næstum fullgerð. Allt sér. 40 ára húsnl. 5,1 millj. Vlnsæll staður. Lækkað verð. Vesturborgin - lyftuhús - skipti Stór og sólrík 4ra herb. íb. um 120 fm á 4. hæð í vinsælu lyftuh. 3 rúmg. svefnherb. Frábært útsýni. Eignaskipti mögul. Með 5 svefnherbergjum Leitum að hæð í Hlíðum, nágrenni eða í vesturborginni sem má þarfn- ast endurbóta. Raðhús kemur til greina. 2ja herb. - traustir kaupendur Leitum að 2ja herb. íbúðum m.a. í Hlíðum, við Grensásveg og í vestur- borginni. Mega þarfnast endurbóta. Litlar risíbúðir koma til greina. sem eru þá á aðal ferðamannasvæð- unum, heldur Sigríður áfram. — Þessar íbúðir kosta 80.000-90.000 dollara eða 5,2-6 millj. kr. með húsgögnum og öllu tilheyrandi. Eig- endurnir geta nýtt íbúðirnar 2-4 vikur á ári en leigja þær út þar fyrir utan fyrir góðan skilding. Séð er um að leigja íbúðirnar út og þær einkum leigðar ferðamönnum og ráðstefnugestum. Þetta er vafalítið mjög góður fjárfestingakostur fyrir marga. Þeir sem kaupa fasteignir í Flórída eru gjarnati stórfjölskyldur, það er að segja afi og amma með uppkomnum börnum sínum. Með því næst góð nýting og um leið eru það oftast fleiri vinnandi einstakl- ingar, 'sem standa undir kaupunum. Einnig má leigja húsin og íbúðirnar út að einhveiju leyti. Það væri líka mjögt hentugt fyrir samtök aldraðra að eiga hér margar íbúðir í röð. Þá gætu aldraðir verið hér hópum saman. Mér er kunnugt um, að aðrar Norðurlandaþjóðir t. d. Svíar gera þetta og hafa hér hjúkrunarfólk til þess að sinna þessu fólki og skapa því öryggi. Sjálf hef tekið á móti mörgum íslendingum, sem hingað hafa leitað af heilsufarsá- stæðum. Eg aðstoða einnig marga Islendinga við að hugsa um eignir þeirra. En það er ekki vandalaust að kaupa fasteignir hér frekar en annars staðar. Því þarf fólk að leita til góðra fasteignasala, sem hugsa ekki síður um kaupandann en selj- andann. Eitt það helzta, sem kanna þarf, er hvernig eignirnar eru í endursölu. Þar skiptir staðsetning mestu máli. Jafnframt þarf fólk að kaupa á réttu verði og helzt ekki að selja eign sína innan 2-3ja ára, til þess að verðhækkun geti mætt sölukostnaði, en hann er hér mjög hár eða 5-7%. Stöðugt verð Verð á fasteignum hér í Flórída hefur heldur verið að hækka á und- anförnum árum og markaðurinn hér varð ekki fyrir þeim sveiflum, sem sett hafa mark sitt á fasteigna- markaðinn sums staðar annars staðar í Bandaríkjunum. Þessu veldur ekki hvað sízt mikil eftir- spurn hér eftir fasteignum. A undanförnum árum hefur íbúafjöldinn í Mið-Flórída nær tvö- faldast á hverjum tíu árum og því er spáð, að ekkert lát verði á fólks- flutningum hingað. Þeir eru marg- ir, sem vilja komast í sólina og einnig eru atvinnumöguleikar hér miklir. Þetta fólk þa'rf að sjálfsögðu þak yfir höfuðið og því má gera ráð fyrir, að mikil eftirspurn verði hér áfram eftir íbúðarhúsnæði. Það ætti að halda verðinu uppi. — Það virðist heldur ekkert lát á kaupum íslendinga á fasteignum í Flórída, segir Sigríður Guðmunds- dóttir fasteignasali að lokum. — Ásóknin. jókst, þegar gjaldeyris- hömlurnar voru afnumar fyrir nokkrum árum og það er ljóst, að íslenzki markaðurinn fyrir fasteign- ir hér í Flórída er hvergi nærri mettaður. Eg seldi um 11 eignir til ís- lenzkra aðila á nýliðnu ári og tel ekki fjarri lagi, að íslendingar eigi enn eftir að kaupa um 50 eignir hér í Mið-Flórída. Æ fleira fólk er að komast á eftirlaun heima og það er ekki hvað sízt þetta fólk, sem lætur sig dreyma um sólina og ylinn í Flórída. ÞETTA hús hefur NEXT byggt í Coral Springs fyrir norðan Fort Lauderdale á austurströnd Flórída. Það er á tveimur hæðum alls um 220 ferm. en íbúðin 180 ferm. Þetta hús kostar um 145.000 dollara eða um 9,5 millj. kr. myndi þessi tíu ára húsatrygging bæta þær. Markmiðið með þessari miklu tryggingu er að byggja upp traust á meðal kaupenda, en í Bandaríkjunum hafa fúskarar og léleg vinnubrögð sett sinn svip á byggingariðnaðinn og skapað mikil vandamál. Þess vegna hafa betri byggingar- fyrirtæki þar stofnað með sér sér- stakt hústryggingafélag, sem ber heitið Better Home Builders Warr- ant. Byggingafyrirtæki, sem ekki standa sig, fá ekki inngöngu í þetta hústryggingafélag, enda þykir það mikill gæðastimpill að eiga aðild að því eins og við. Það er mikil samkeppni í þessar grein og til þess að standast hana, þarf að byggja upg mikið traust úti á markaðnum. Á fjórum árum hefur Next byggt um 2000 hús. — Byrjað var á hverfi með 150 húsum, sem mjög vel gekk að selja og þegar það var vel á veg komið, var byrjað á öðru hverfí og svo koll af kolli, segir Stefán. — Við erum alltaf með nýtt hverfi í undirbúningi. Ástæðan fyrir því að NEXT hefur getað stækkað svo hratt, sem raun ber vitni, er sú, að við byggjum mjög góð hús, sem fólk vill kaupa. Við höfum líka að baki okkur mjög öfluga íjármagns- aðila, en öruggt fjármagn til þess að geta byggt hratt og vel, er for- senda fyrir góðum árangri í bygg- ingarstarfsemi í Flórída. Lágt verðlag Stefán var spurður að því, hvern- ig honum líkaði sem íslendingi að vera búsettur í Miami. — Prýðilega og ég er ekki sá eini, svaraði hann þá. — Það hefur komið mér á óvart, hve margir Islendingar eru búsettir í Miami og þar í grennd, bæði náms- menn og aðrir, sem vinna þar. Það hefur vissulega sína kosti að búa í Flórída, en þótt ótrúlegt sé, þá saknar maður líka stundum kalda veðursins heima á Fróni. — Áhugi Islendinga á húseignum í Flórdía fer vaxandi, segir Stefán að lokum, en faðir hans, Símon Kjærnested, sem er löggiltur endur- skoðandi, hefur fengið söluumboð fyrir NEXT hér á landi. — Hingað til hafa það einkum verið einstakl- ingar, sem eignazt hafa hús og íbúðir í Flórída. Ég tel tíma til kom- inn fyrir fagfélög og starfsmanna- félög að hyggja meira að fasteign- um þar. Með því að leigja þær út til meðlima sinna, næðist góð nýting og leigan fyrir vikuna þyrfti senni- lega ekki að vera nema um 10.000 kr. til þess að standa undir kostn- aði við eignina. Þetta er miklu ódýrara en að búa á hóteli, auk þess sem betur fer um fóík. Fasteignir í Flórída eru ódýrar á íslenzkan mælikvarða og verðlag á flestum lífsnauðsynjum líka lágt. íslendingar ferðast miklu meira nú á tímum en áður var og ég hef orðið þess var, að sólarland- ið Flórída hefur mikið aðdráttarafl fyrir marga. • • • Þurfum að útvega einbýlis- og raðhús120-150 fm. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. ALMENMA FASTEIGNASALAN UU6IVE6118 S. 552 1151-552 137» rJATUN' SUÐURLANDSBRAUTIO SÍMI: 568 7808 FAX: 568 6747 Opið virka daga 9:00 - 18:00 Helgar 12:00 - 14:00 Ert þú að kaupa - selja? 30 ára reynsla segir okkur að nú sé góður sölutími fram- undan. Hafðu samband við okkur sem fyrst. Skoðum og verðmetum samdægurs. Ekkert skoðunargjald. MIKLABRAUT Mjög góð og sérstakl. vel innr. ib. m. góðum sérgarði. Stórir gluggar. Fráb. verð. KRÍUHÓLAR 40 fm íb. með mjög fallegu útsýni. Þetta er borðliggjandi fyrsta íbúð. EFSTIHJALLI - KÓP. Falleg 53 fm Ib. á 2. hæð í litlu fjölb- húsi. Suðursvalir. Vemlega notal. íb. DUNHAGI Glæsil. 4ra herb. íb. ásamt bílsk. á fráb. stað í vesturbæ rétt hjá Háskólanum. Nýtt eldhús, nýmál. íb. Húsið nýklætt að utan. Laus fljótl. FURUGRUND - KÓP. Góð 73 fm ib. m. fallegu útsýni. Útivis- tarsv. í nágr. og allt eins og börn vilja hafa það. Góðar innr. FELLSMÚLI Falleg sérl. rúmg. 92 fm íb. Parket og flísar og fínar innr. Þessa má fá á ótrúl. góðu verði.- SEILUGRANDI Glæsil. 3ja herb. 83 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Vandaðar innr. og gólfefni. MÁVAHLÍÐ Mjög góð 3ja herb. 96 fm íb. í kj. Sérinng. Nýl. eldh. Parket á gólfum. AUSTURSTRÖND Björt og falleg 80 fm íb. í lyftuh. ásamt bilskýli. Góðar sólsvalir. TJARNARBÓL - NESIÐ Stórgl. 106 fm Ib. ásamt bílsk. Parket og flísar. Glæsil. útsýni. Hús og sameign nýmál. KJARRHÓLMI - KÓP. Falleg íb. m. góðum innr. Gott útsýni til Esjunnar. Parket og flísar. NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Glæsil. 85 fm íb. á 2. hæð í 5-íb. húsi ásamt bílsk. Laus strax. Hér þarf ekkert að gera, bara flytja inn. ÁLFHEIMAR Mjög góð 120 fm ib. á 1. hæð. Hús og sameign i mjög góðu ástandi. Lí BUGÐULÆKUR Góð 120 fm neðri sérh. ásamt bílsk. Skipti mögul. á minni. BORGARHOLTSBRAUT - KÓP. Spennandi rish. ásamt bílsk. Þetta er íb. fyrir ungt fólk á uppleið. Athugaðu verðið! STAPASEL Falleg 120 fm neðri sérhæð á góðum stað. Verð aðeins 8,5 millj. AtSEiBB MIÐVANGUR - HF. Gott 150 fm raðh. Skipti mögul. á minna. GEITLAND - ENDARAÐH. Mjög gott 200 fm raðh. ásamt 25 fm bíísk. Skipti mögul. á minna. BÚLAND - ENDARAÐH. Virðul. ca 200 fm raðh. ásamt 25 fm bilsk. Falleg lóð. Mikill trjágróður. FORNASTRÖND Fallegt einbhús á einni hæð. Húsið er um 140 fm auk 25 fm bílsk. Vandaðar innr. Parket. LANGAGERÐI Einb. kj. hæð og ris 214 fm auk 30 fm bílsk. Mjög gott hús m. mikla mögul. MIÐVANGUR Mjög gott 150 fm raðh. m. bílsk. Góðar innr. Stutt í alla þjón. STAÐARBAKKI Fallegt og vel umgengið 165 fm raðh. m. bílsk. Þetta er skemmtil. hús m. ýmsa mögul. á hagst. verði. JÖKLAFOLD Stórgl. 150 fm hús m. góðum bílsk. Þetta er hús fyrir hina sönnu fagur- kera. Allt í parketi og flísum. Brynjar Franzon, löggiltur fasteignasali, Lárus H. Lárusson, Sóley Skúladóttir, Kjartan Hallgeirsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.