Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1996 C 3 FOSTUDAGUR 12/1 Sjónvarpið 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarijós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (310) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Brimaborgarsöngv- ararnir (Los 4 musicos de Bremen)Spænskur teikni- myndaflokkur um hana, kött, hund og asna sem ákveða að taka þátt í tónlistarkeppni í Brimaborg og lenda í ótal ævintýrum. Þýðandi: Sonja Diego. Leikraddir: IngvarE. Sigurðsson, Magnús Jónsson og Margrét Vilhjálmsdóttir. (2:26) 18.30 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhalds- skóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (12:39) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.45 ►Dagsljós 21.10 ►Happ íhendi Spurn- inga- og skafmiðaleikur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast við í spurningaleik í hveijum þætti og geta unnið tii glæsilegra verðlauna. Þættirnir eru gerð- ir í samvinnu við Happa- þrennu Háskóla íslands. Um- sjónarmaður er Hemmi Gunn oghonum til aðstoðar Unnur Steinsson. Stjóm upptöku: Egill Eðvarðsson. 21.50 ►Sissy II Austurrísk bíó- mynd í léttum dúr frá 1957. Þetta er önnur myndin af þremur um hertogadótturina frá Bæjaralandi sem giftist Franz Jósef Austurríkiskeis- ara. Síðasta myndin verður sýnd að viku liðinni. Leikstjóri er Emst Marischka og aðal- hlutverk leika Romy Schneid- er, Karlheinz Böhm, Magda Schneider og Gustav Knuth. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.35 ►Skuggi úlfsins (The Shadow of the Wolf) Frönsk/kanadísk spennu- mynd frá 1993 um erfiða lífs- baráttu ungs eskimóa eftir að hann er rekinn burt frá ætt- flokki sínum. Leikstjóri: Jacques Dorfman. Aðalhlut- verk: Lou Diamond Phillips, Toshiro Mifune, Jennifer TiIIy, u ogDonald Sutherland. 1.30 Útvarpsfréttir UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Bryndís Malla Elídóttir flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 - Edw- ard Frederiksen. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pist- ill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Frétt- ir. 9.03 „Ég man þá tíð" Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 9.50 Morgunleikfimi. með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður- fregnir. 10.15 Sagnaslóð. (Frá Akur- eyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (E) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánar- fregnir og auglýsingar. 13.05 Hádeg- isleikrit Útvarpsleikhússins, Völundar- húsið. (5:5) 13.20 Spurt og spjallað. Umsjón: Helgi Seljan og Sigrún Björnsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan, Hroki og hleypidómar. eftir Jane Austen. (9:29) 14.30 Dag- legt líf í Róm til forna. (1:6) Umsjón: Auður Haralds. 15.00 Fréttir. 15.03 Lóttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Frétt- ir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fróttir. 17.03 Þjóðarþel. Sigur- geir Steingrímsson les. 17.30 Tóna- flóð. 18.00 Fróttir 18.03 Síðdegisþátt- ur Rásar 1 - Kviksjá . 18.48 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. Um- sjón Hörpu Arnardóttur og Erlings Jóhannessonar. 20.10 Hljóðritasafn- ið. Sónata ópus 23 fyrir trompet og píanó eftir Karl O. Runólfsson. Björn Guðjónsson og Gísli Magnússon leika. íslensk sönglög. Árni Jónsson syngur; Fritz Weisshappei leikur á píanó.20.40 Stundaglasið - Umræðu- Stöð 2 15.50 ►Popp og kók Endur- tekið 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Kóngulóarmaðurinn 17.50 ►Eruð þið myrkfælin? 18.15 ►NBA Tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19:19 ►19.19 Fréttir og veður 20.15 ►Suður á bóginn (Due South) (7:23) IIYIiniD 21.10 ►Hartá ™ I nUIII móti hörðu (Hart to Hart Returns) Spilltir her- gagnaframleiðendur gera mi- ljónamæringinn Jonathan Hart að blóraböggli í morð- máli. Hann hafði ætlað að kaupa eftirsótt fyrirtæki af vini sínum og því reyna þeir að bregða fyrir hann fæti. 22.50 ►Dómsdagur (Judge- ment Night) Fjórir ungir menn villast í Chicago og keyra inn í óhugnanlegan heim þar sem þeir verða bráð næturhrafnanna. Gamanið fer að kárna þegar ungur blökku- maður verður fyrir bíl þeirra. Fjórmenningarnir huga að hinum slasaða sem heldur á blóðugum peningapoka og hefur augljóslega orðið fyrir byssukúlu. Rétt handan við hornið bíða morðóðir undir- málsmenn sem hafa illt eitt í huga. Myndin er frá 1993 og stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ V2 0.40 ►! hlekkjum (Light Sleeper) John LeTour er ágætis náungi en í óheiðar- legu starfi og heldur sig ekki alltaf innan ramma laganna. Hann vill snúa við blaðinu en tíminn er að þjóta frá honum og hans eina von, Ann, er að gefast upp á biðinni. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 2.25 ►Djöflagangur (The Haunted) Óhugnanleg mynd sem er byggð á sannsöguleg- um atburðum. Hjónin Janet og Jack Smurl hafa aldrei trúað á drauga og vita því ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar reimleika verður vart á heimili þeirra. Strang- lega bönnuð börnum. 3.55 ►Dagskrárlok þáttur um áhrif tímans á mannsæ- vina Þátttakendur eru allir fimmtug- ir. Umsjón: örn Ingi. (E) 21.30 Pálína með prikið. Þáttur Onnu Pálínu Árna- dóttur. (E) 22.00 Fréttir. 22.10 Veður- fregnir. Orð kvöldsins: Halla Jónsdótt- ir flytur. 22.30 Þjóðarþel. - Sagnfræði miðalda Sigurgeir Steingrímsson les. (E) 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kol- brúnar Eddudóttur (E) 1.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morg- unútvarpið - Leifur Hauksson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímahum". 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgun- útvarpið. 9.03 Lísuhóll. 10.40 íþrótta- deildin. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu. Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegis- fréttir .12.45 Hvítir máfar. Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskró. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfl. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt. Ævar Örn Jóseps- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakf. Guðni Már Henningsson. 1.00 Nætur- tónar á samt. rásum til morguns. Veðurspá. NSTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og O.OOFréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morgunútvarp. STÖÐ 3 blFTTIff 17.00 ►Lækna- 'H.I llft miðstöðin (Shortland Street) 18.00 ►Brimrót (High Tide) Ævintýraþættir með léttu spennuívafí. 18.45 ►Úr heimi stjarnanna (Extral The Entertainment Magazine) Stærstu stjörnum- ar og nýjasta tónlistin, fréttir úr kvikmyndaheiminum, hvað er að gerast í sjónvarpi o.fl. 19.30 ►Simpsonfjölskyldan 19.55 ►Fréttavaktin (Frontline) Ástralskur gaman- myndaflokkur sem gerist á fréttastofu. 20.20 ►Svalur prins (The Fresh Prince ofBelAir) Sval- ur gerir ekki alltaf eins og ætlastertil. 20.50 ►Barnamang (Baby Brokers) Debbie Freeman (Cybill Shepherd) er sálfræð- ingur sem vill ættleiða barn. Ungt par hefur samband við hana og hún sannfærð um að leit hennar að barni sé lokið. 22.20 ►Hálendingiirinn (Highlander - The Series) 23.05 ►Spá- maður hins illa (Prophet ofEvil) Ervil LeBar- on (Brian Dennehy) er leiðtogi öfgrafullra trúarsamtaka. Hann er lostafullur og gráð- ugur og ráðgerir að myrða leiðtoga annarra trúarsam- taka til þess að fjölga í hjörð- inni sinni. Alríkislögreglu- maðurinn Dan Conners (WiII- iam Devane) stjórnar rann- sókn sem fer fram þegar bróð- ir Ervils fær morðhótanir. Myndin er byggð á sönnum atburðum. Bönnuð börnum. 0.35 ►Tígrisynjan (The Tigress) Kvikmyndin er byggð á mjög þekktri skáldsögu Walters Semer frá árinu 1925 og gerist meðal hástéttarinnar í Berlín. Hinn myndarlegi Andrei, sem dregur fram lífíð með prettum og svindli, hittir Pauline á einum vinsælasta næturklúbb borgarinnar. Hann fellur gersamlega fyrir henni en Pauline á sér vonbið- il. Valentina Vargas, James Remar og Hannes Jaenicke eru í aðalhlutverkum. Myndin er stranglega bönnuð börn- um. 2.05 ►Dagskrárlok LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rúnars- son. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. BYLGJAN IM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóð- brautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Ágúst Héðinsson. 1.00 Nætur- vaktin. Ásgeir Kolbeinsson. 3.00 Næturdagskrá. Fróttir á heila tfmanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jólabrosið. Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes. 18.00 Okynnt tónlist. 20.00 Forleikur. Ragnar Már Ragnars- son. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Okynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunáttur Axels Axelssonar. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór B. Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 19.00 Maggi Magg. 22.00 Björn Markús, Pótur Rúnar. 23.00 Mixið. Pótur Rúnar, Björn Markús. 4.00 Næturdagskrá. Fróttir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. Sextándualdarmaðurinn Yoshi lendir í baráttu við götuglæpalýð stórborgarinnar Los Angeles. Stríðsdraugur L4TI 23.45 ►Ævintýramynd Hasarmyndin Stríðsdraug- ■■■m urinn, eða Ghost Warrior, hefst á 16. öld í Japan. Stríðsmaðurinn Yoshi fellur fyrir óvinahendi, steypist ofan í ísvök og lætur lífíð. Mörgum öldum síðar, nánar tiltekið í Los Angeles, berast fréttir af því að fundist hafi fullkomlega heill líkami hins löngu látna stríðs- manns. En í stað þess að kryfja líkið er ákveðið að freista þess að vekja Yoshi til lífsins með lághitaskurðlækning- um. Kraftaverkið gerist, hinn forni stríðsmaður vaknar til lífsins í ókunnum heimi. í fyrstu er lífi hans algjörlega stjórnað af vísindamönnunum en þegar hann fær aukið sjálfræði eftir langar fortölur taka ævintýrin að gerast. Ymsar Stöðvar CARTOOAi NETWORK 5.00 The Fruitties 6.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30 The Fruitt- ies 7.00 Flintstone IGds 7.16 The Add- ams Family 7.45 Tom and Jerry 8.15 Dumb and Dumber 8.30 Yogi Bear Show 9.00 Riehie Rich 9.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabbeijaw 11.00 Sharky and George 11.30 Jana of the Jungie 12.00 Josie and the Pussyeats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintótones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, the LittJe Dinosaur 14.30 Heathcliff 15.00 Huekleberry Hound 16.30 Down Wit Droopy D 15.45 The Bugs and Daffý Show 16.00 Little Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 Scooby Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tora and Jerry 18.15 WPT 18.30 The Ftintstone 19.00 Dagskrár- lok CNN 6.30 Moneylíne 7.30 Worid Report 8.30 Showbiz Today 9.30 CNN Newsroom 10.30 Worid Report 12.00 CNNI Worid News Asia 12.30 World Sport 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.30 Sport 16.30 Business Asia 20.00 Larry King Live 22.30 Sport 23.00 CNN Worid View 0.30 Moneyiine 1.30 Inside Asia 2.00 Lanry King Láve 3.30 Showbiz Today 4.30 Inside Politics DISCOVERY 18.00 Bush Tuckor Man 16.30 Ufc- boat 17.00 Trcasure Hunters 17.30 Terra X: Lost Worlds (Part 2) 18.00 Invention 18.30 Bcyond 2000 1 9.30 Arthur C Clarkc’s Mystcrious Universe 20.00 Jurassica 21.00 Wings: Wings Over Vietnam 22.00 Classic Wheels 23.00 Islands of the Pacific: Westcm Samoa 24.00 Dagskráriok EUROSPORT 7 JO RaUy 8.00 Motore 9.00 Alpagreín- ar. bein úts. 10.30 Tvikeppni á skfðum 11.00 Eurofun 12.30 Snjóbretti, bein óts. 13.30 Tennis 17.00 Aiþjóðlegar akstursiþróttafréttir 18.00 Alpagreinar 19.00 Hnefaleikar 20.00 BBar á is 20.30 Rally 21.00 Fjölbragöagiima 22.00 Fótboití 23.00 Frjálsiþróttir 24.00 Rally 0.30 Dagskráriok MTV 5.00 Awake On The Wildside 6.30 The Grind 7.00 3 from 1 7.15 Awake on the Wðdside 8.00 Music Videos 11.00 The Soul of MTV 12.00 Grcatest HiU 13.00 Musie Non-Stop 14.45 3 from 1 15.00 CineMatíc 15.15 Hanging Out 16.00 News At Night 16,15 Hanging Out 16.30 Diai MTV 17.00 Real Worid London 17.30 Boom! in the Aftemoon 18.00 llanging Out 19.00 Greatest Hits 20.00 The Woret of Most Wanted 20.30 Unplugged with Kvis Costello 21.30 Beavis & Butt-head 22.00 News At Night 22.15 CineMatic 22.30 Oddit- ies featuring The Head 23.00 Partyzone 1.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL 5.16 US Market Wrap 6.30 Steals and Deals 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 European Money Whecl 13.30 The Squawk Box 16.00 Us Money Wheel 17.30 Frost's Century 18.30 Selina Seott Show 19.30 Great Houses 20.00 Executive Ufestylcs 21.00 GBiette Sports 21.30 Super sport 22.00 Jay Leno 23.00 Late Night 24.00 Later with Greg Kinncar 0.30 Talkin’ Blues 3.30 Executive Lifestyies 4.00 Selena Scott 4.30NBC News SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.30 ABC Nightline 13.30 CBS News This Moming Part í 14.30 Pariament Uve 15.30 Pariiament Live 17.00 live At Five 18.30 Tonight With Adam Boulton 20.30 The Enterta- inment Show 23.30 CBS Evening News 0.30 ABC Worid News Tonight 1.30 Tonight With Adam Boulton Reptay 2.30 Sky Worldwide Report 3.30 Parlia- ment Replay 4.00 Sky News 4.30 CBS Evening News 6.00 Sky News 5.30 ABC Worid News SKY MOVIES PLUS 6.00 Quality Street, 1937 8.00 Dames, 1934 10.00 Radio Flyer, 1992 12.00 The Perfectionist, 1986 1 4.00 Police Acaderay, Mission to Moscow, 1994 18.00 L’Accompagnatrice, 1992 18.00 Radio Flyer, 1992 20.00 Police Aca- demy: Mission to Moscow, 1994 22.00 The Wrong Man, 1993 23.50 Death Match, 1994 1,25 Calendar Giri, 1993 3.05 Blmdsided, 1993 4.35 Quality Street, 1937 SKY ONE 7.00 Boiled Igg and Soldiere 7.01 X- Men 7.35 Craay Crow 8.00 Mighty Morphin 8.30 Press Your Luck 8.0Ó Court TV 9.30 The Oprah WinfVey 1040 Coneentraöon 11.00 Sally Jessy 12.00 Jeopardy 12.30 Murphy Brown 13.00 Tho Waltons 14.00 Gerakio 15.00 Court TV 15.30 The Oprah Win- frey 16.15 Undun. 16.16 Mighty Morphin 16.40 X-Men 17.00 Star Trck 18.00 The Simpsona 18.30 Jcopardy 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Just Kktding 20.30 Coppers 21.00 Walker, Texas Ranger 22.00 Star Trek 23.00 Luw & Order 24.00 Late Sbow 0.45 The Untouchables 1.30 The Edge 2.00 Hit Mix Long Piay TNT 19.00 Hero at Latge,1980 21.16 Strange Brew, 1983 23.00 Miraeles For Sale, 1939 0,16 The Unholly Three, 1930 1.4B He Who Gets Slapped, 1924 3.20 Mirarlea For Sale, 1939 6.00 Dagskrártok SÝIM 17.00 ►Taumlaus tónlist Tónlistarmyndbönd til klukk- an hálfátta. 19.30 ►Spítalalíf (MASH) Sí- gildir gamanþættir um skrautlega herlækna í Kóreu- stríðinu. 20.00 ►Mannshvarf (Missing Persons) Spennandi og áhrifa- mikill myndaflokkur. MYIin 21.00 ►Körfu- In I RU boltastrákarnir (Above the Rim) Skemmtileg og heillandi mynd um ungling- spilt sem er efnilegur körfu- boltamaður og samskipti hans við tvo afvegaleidda bræður 22.45 ►Svipir fortíðar (Stol- en Lives) Áhrifamikill ástr- alskur myndaflokkur um konu sem var rænt barnungri. 23.45 ►Stríðsdraugurinn (Ghost Warrior) Æsispenn- andi og draugaleg ævintýra- mynd um japanskan stríðs- mann sem rís upp frá dauðum eftir fjögur hundruð ár og þarf að lifa af í nútímanum. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 ►Otto 4 Drepfyndin þýsk gamanmynd um ævintýri Ottos. 2.45 ►Dagskráriok FJÖLVARP: BBC, Cartoon Network, Discoveiy, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. STÖÐ 3: CNN, Diseovery, Eurosport, MTV. OMEGA 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ►Kenneth Copeland 8.00 ►700 kiúbburinn 8.30 ►Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið 9.30 ►Heimaverslun Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun Omega 19.30 ►Hornið 19.45 ►Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ►Heimaverslun Omega 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós Bein út- sending frá Boiholti. 23.00-7.00 ►Praisethe Lord KLASSIK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Wa- age. 9.15. Morgunþáttur Skífunnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglinga tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vínartónlist í morguns-árið. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleik- ari mánaðarins. Vladimir Ashkenzsy. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úrýmsum áttum. 24.00 Nætur- tónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-H> FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 21.00 Næturvaktin. Útvarp Hafnarfjöröur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.