Morgunblaðið - 28.02.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.02.1996, Blaðsíða 1
Hestur og tveir steinar í dagrenningu EVA Diðriksdóttir, 9 ára, Brekkutúni 6, 200 Kópavogur, sendi okkur þessa mynd í fyrravor og er líklega orðin 10 ára þegar myndin birtist loksins. Þið sjáið á þessu að ekki er víst að myndin ykkar birtist ekki þótt hún sé ekki í blaðinu innan mánaðar frá því að þið senduð hana. Dagrenning= sólarupprás, dögun. Brandarar Kæri Moggi! Hér koma brandarar í Brand- arabankann. Og stuðkveðjur til allra sem þekkja mig. Ég þakka líka fyrir gott blað. Valdís Þor- kelsdóttir, Túnfæti, Mosfellsdal, 270 Mosfellsbær: xXx Strákamir í mínum bekk eru svo óþekkir að kennarinn skróp- ar. xXx Kæru Myndasögur Moggans. Hér koma brandarar í Brand- arabankann. Ég vona að þið getið birt þá. Kristrún Thors, Aðallandi 18, 108 Reykjavík: Af hverju klifraði ljóskan yfír glervegginn? Til þess að sjá hvað værí hin- um megin. xXx Hvað sagði ljóskan þegar hún sá cheerios hringina? Vá, þarna eru kleinuhringa- fræ! Félagar á fyrsta ári MORGUNBLAÐIÐ hefur á sínum snærum fólk út um allt land til þess að afla frétta úr heimabyggð sinni og næsta nágrenni. Margar þeirra frétta sem birtast í Mogganum á hverjum degi utan af landi eru komnar frá þessu fólki, frétta- riturunum okkar. Nú hefur einn þeirra, Atli Vigfússon, Suður-Þingeyjarsýslu, sent okkur myndasyrpu og texta með. Við kunnum Atla bestu þakkir fyrir og gefum honum orðið. Húsdýrin hafa lengi fylgt manninum og margir fá áhuga fyrir dýrum ungir að árum. Á myndinni eru félagarnir Vigfús B. Jónsson á Laxamýri og íslenska tikin Laxa, sem nýlega átti eins árs afmæli, en Vigfús verður ekki eins árs fyrr en 14. apríl næstkomandi. Þau leika sér mikið saman, og Laxa hefur mest gaman af að þvo andlitið á Vigfúsi, en slíkir þvottar eru ekki alltaf vinsælir. ekki sleikja mig EG má að minnsta kosti hvísla vinhverjii HÆTTU þessu' virðist bar hætt þessu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.