Morgunblaðið - 06.03.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.03.1996, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ! ! : i t | Pennavinir Halló! Ég heiti Sylvía og langar að eignast pennavini á aldrin- um 8-11 ára. Áhugamál: Hest- . ar, hundar og ballett. P.S. Svara öllum bréfum. Sylvía B. Runólfsdóttir Lindargötu 56 101 Reykjavík Hæ krakkar! Ég er að leita að pennavini á aldrinum 9-11 ára. Áhuga- mál eru: Sund, línuskautar, skautar, bréfaskriftir, góð tón- list og ýmislegt fleira. Strákar mega líka skrifa. Ég er níu ára og utanáskriftin er: Ellisif Sigurjónsdóttir Reykási 13 110 Reykjavík Hæ, hæ, ég heiti Hrefna. Ég óska eftir pennavini sem er stelpa á aldrinum 9-11, ég er sjálf 10, en er að verða 11. Áhugamál: Fimleikar og margt fleira. Ég svara öllum bréfum. Utanáskriftin er: Hrefna A. Þorkelsdóttir Reykási 4 110 Reykjavík Við erum tvær stelpur á Reyð- arfírði. Við þekkjum eina stelpu sem heitir Sandra Hrönn Stefánsdóttir. Hún er fædd 16. september 1986. Og við ætlum að biðja hana um að skrifa eða hringja. Þetta er nauðsynlegt. Hildur S. Indriðadóttir Heiðarvegi 23c 730 Reyðarfjörður Sími: 474-1395 Berglind O. Sveinsdóttir Heðarvegi 4 730 Reyðarfjörður Sími: 474-1279 Arnar á Þórshöf n LEITIÐ að hlutunum sex sem eru í réitun- um til hægri á mynd- inni. Á stóru mynd- inni eru þessir sömu hlutir faldir og við hvem þeirra er bók- stafur. Þegar þið eruð búin að finna alla hlutina og bókstafina eigið þið að raða stöf- unum þannig að úr verði mannsnafn. Lausnir hafa svarið annars staðar á síð- unni. ÉG heiti Arnar o g verð fimm ára á sumar- daginn fyrsta. Þá koma sólin og sumarið. Þá ætla ég að heimsækja ömmu og afa á Þórshöfn og fara að veiða fisk með afa mínum. Sendandi: Arnar Gunn- arsson, 4 ára, Lyngmóum 5, 210 Garðabær. LAUSNIR iyn>i>|/C p uuunppoaqjou i>j>i9 pncj jo ‘npui -uots J J3 JVJHB U19S puc} ja 0T3Aq - pucj nu ja pucl ‘ufj ;,3a ja joajj ooo •Bjp 01 J9 SUBlI JUUOS So bju nijnQcI J3 B>iuqpi'eC>is qnqs ooo •snqJBjci jijjaq nuipæjsqjaA i? uui[juji K,. SSM V SkAPIh _ BEST ER AD LAUMAST { í _ SkAPlNN 06 FÁ séR. NÆTUf?SNARL V' SNEAK SNEAK NU SK KOAAINN " SÁ ti'mi N/ETUK-J f SNEAK SNEAK SNEAK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.