Morgunblaðið - 13.03.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.03.1996, Blaðsíða 2
Úrslitakeppnin í körfuknattleik 1996 Þriðji leikur liðanna Í 8-liða úrslitum, leikinn i Keflavik 12. mars 1996 KEFLAVÍK KR 83 Stig 77 13/19 Víti 11/18 10/19 3ja stiga 10/29 31 Fráköst 26 26 (vamar) 15 5 (sóknar) 11 12 j 9 lolta tapað 15 19 Stoðsendingar 18 13 Villur 19 2 B MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1996 B 3 IÞROTTIR URSLIT IÞROTTIR FH Mörk Sóknir % S Haukar Mörk Sóknir % Annar ieikur liöanna í 8-liða úrslitum íslandsmótsins, leikinn í Hafnarfirði þríðjudaginn 12. mars 1996 13 26 50 F.h 10 26 38 11 21 52 S.h 14 21 67 4 6 67 f.framl. 4 7 57 2 7 29 s. framl. 3 6 50 30 60 50 Alls 31 60 52 - 12 Langskot 5 2 Gegnumbrot 1 5 Hraðaupphlaup 5 2 Horn 10 SOKNARNYTING Lína Víti FH-Haukar 30:31 ÍÞRÓTTAHÚSIÐ Kaplakrika, annar leikur í 8-liða úrslitum íslandsmótsins í handknatt- leik, þriðjudaginn 12. mars 1996. Gangfur leiksins: 0:1, 3:2, 5:5, 9:5, 10:7, 13:9, 13:10, 14:11, 15:12, 15:16, 17:19, 21:20, 22:23, 23:24, 24:24,. 26:24, 26:25, 26:27, 27:28, 28:28, 28:29, 29:29, 29:30, 29:31, 30:31. Mörk FH: Hans Guðmundsson 8/2, Guðjón Árnason 6, Sigurjón Sigurðsson 5/3, Gunn- ar Beinteinsson 4, Hálfdán Þórðarson 3, Héðinn Gilsson 2, Sigurður Sveinsson 2/1. Utan vallar: 12 mín. (Guðmundur Karls- son, þjálfari FH, fékk rauða spjaldið fyrir að æða inná völlinn og mótmæla dómi í lok venjulegs leiktíma). Mörk Hauka: Jón Freyr Egilsson 7, Gústaf Bjarnason 6/1, Halldór Ingólfsson 6/1, Aron Kristjánsson 4, Þorkell Magnússon 3, Gunnar Gunnarsson 3/1, Óskar Sigurðs- son 2. Utan vallar: 12 mín. (Petr Baumruk fékk rauða spjaldið fyrir sína þriðju brottvísun þegar 11 sekúndur voru eftir af síðari fram- lengingu). Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Dæmdu erfiðan leik vel. Áhorfendur: 1.500. Leiðrétting Ein úrslit vantaði inn í stöðuna í 2. deild karla í blaðinu í gær. Það voru úrslit í leik ÍH og Þórs. Þann leik vann Þór með 22 mörkum gegn 17. Hér er því staðan í úr- slitakeppni 2. deildar fyrir leiki kvöldsins um leið og beðist er velvirðingar. Fram..................2 2 0 0 60:35 8 Þór...................3 2 1 0 63:56 6 HK....................2 1 0 1 51:39 4 Breiðablik............3 0 2 1 65:84 2 Fylkir................2 0 1 1 38:40 1 ÍH....................2 0 0 2 31:54 0 ■Fram tók með sér fjögur stig, HK tvö, Þór eitt og hin ekkert. Keflavík-KR 83:77 íþróttahúsið í Keflavík, þriðji leikur í 8-liða úrslitum úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik, þriðjudaginn 12. mars 1996. Gangur leiksins: 0:3, 3:3, 12:12, 17:17, 24:17, 31:21, 43:34, 49:39, 51:44, 51:50, 61:57, 74:65, 81:77, 83:77. Stig Keflavíkur: Guðjón Skúlason 27, Fal- ur Harðarson 16, Jón Kr. Gíslason 14, Davíð_ Grissom 11, Dwight Stewart 8, Al- bert Óskarsson 4, Sigurður Ingimundarson 3. Stig KR: Hermann Hauksson 25, Ósvaldur Knudsen 20, Lárus Arnason 13, Jonathan Bow 12, Ingvar Ormsson 4, Óskar Krist- jánsson 3. Dómarar: Jón Bender og Kristinn Alberts- son. Ahorfendur: Um 700. 1. deild Undanúrslit, 3. leikur: Snæfell - Þór...................86:87 ■Snæfell komst 86:85 yfir úr vítaskotum er 9 sekúndur voru eftir en sá tími dugði gestunum til að skora og sigra. Þór mætir KFÍ í úrslitum um úrvalsdeildarsæti. Evrópukeppni meistaraliða Barcelona, Spáni: Barcelona - Ulkerspor...........96:66 ■Þetta var síðari leikur liðanna í átta liða úrslitunum. Barcelona sigraði einnig i fyrri leiknum og kemst í keppni fjögurra bestu liðanna í París 9. til 11. apríl. Madrid, Spáni: Real Mardrid - Olympiakos.......80:77 ■Grikkirnir unnu fyrri leikinn og þriðji leik- urinn verður í Madrid á fimmtudag. Moskva, Rússlandi: CSKA Moskva - Pau-Orthez.......104:89 ■Frakkarnir unnu fyrri Ieikinn og þriðji leikurinn verður í Moskvu á fímmtudaginn. NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Detroit - LA Clippers..........100:90 Grant Hill 31, Joe Dumars 22 Otis Thorpe 20 — Brian Williams 16, Rodney Rogers 14. Sacramento - Vancouver..........92:88 Mitch Richmond 29, Edney 14, Billy Owens 13 — Bryant Reeves 26, Eric Murdock 18. Knattspyrna England Úrlvasdeildin: Chelsea - Man. City...............1:1 (Gullit 23.) - (Clough 42.) 17.078 Efstu lið: Newcastle........28 19 4 5 52:26 61 Man.United.......29 18 6 5 56:29 60 Liverpool........28 16 7 5 56:24 55 Aston Villa......30 16 7 7 46:28 55 Arsenal..........29 13 9 7 39:27 48 Tottenham........28 13 9 6 35:25 48 Everton..........30 13 8 9 46:32 47 Chelsea..........30 11 11 8 36:32 44 1. deild: Birmingham - Huddersfield.........2:0 Crystal Palace - Tranmere.........2:1 Grimsby - Wolverhampton...........3:0 Oldham - Sunderland...............1:2 Port Vale- Stoke..................1:0 WestBromwich - Watford............4:4 Efstu lið: Derby............36 17 13 6 55:40 64 Sunderland.......35 17 12 6 46:26 63 Crystal Palace....35 14 13 8 50:41 55 Charlton..........34 14 13 7 48:38 55 Stoke.............34 14 11 9 45:35 53 Huddersfield.....34 14 10 10 46:39 52 Þýskaland DUsseldorf - Werder Bremen......1:1 (Cyron 56.) - (Labbadia 63.) 12.000 Holland Roda- Waalwijk..................2:2 Groningen - Heerenveen..........1:1 Dýrmætt stig til City MANCHESTER City fékk dýr- msett stig í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við Chelsea í London í gærkvöldi. Nigel Clough, sem lék sem miðvörður, jafnaði af stuttu færi undir lok fyrri hálfleiks eftir að Hollendingurinn Ruud Gul- lit hafði gert glæsilegt mark — mark sem kemur til greina sem mark ársins að sögn Reuterfrétta- stofunnar— um miðjan hálfleikinn. Gullit skoraði af um 20 metra færi, fjóriía mark hans fyrir Chelsea, en það nægði liðinu ekki. City neitaði að gefast upp í kuldan- um og náði í sjötta stigið af 42 mögulegum á útivelli á tímabilinu. Georgi Kinkladze frá Georgíu var nálægt því að tryggja gestunum öll stigin á síðustu mínútu en skaut í slá úr aukaspyrnu. Chelsea er að beijast um Evrópu- sæti og er í áttunda sæti en Manch- ester City fór upp fyrir Wimbledon og er í 16. sæti sem er besta staða liðsins í tæplega þijá mánuði. Risaslagur í Skotlandi Æsispennandi og skemmti- legur oddaleikur í Keflavík KEFLVÍKINGAR tryggðu sér réttinn til að leika í undanúrslitum um íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik með sigri gegn KR-ingum í æsispennandi oddaleik í Keflavík í gærkvöldi, og mæta þeir Njarð- víkingum í undanúrslitum. Leikurinn var sannkallaður úrslitaleikur þar sem saman fóru hraði, spenna og ekki síst barátta og áhorfend- ur fengu að sjá bráðskemmtilegan leik sem hélt þeim við efnið alit frá upphafi til loka. Lokatölur urðu 83:77. KR-ingum tókst að minnka muninn í fjögur stig, 81:77 og höfðu boltann þegar skammt var til leiksloka, en nú kom það í þeirra hlut að missa boltann til Keflvíkinga sem þá tryggðu sér sigur. að kom strax í ljós í upphafi að bæði liðin voru staðráðin í að sigra og það sem kom einna mest á óvart var að Jón Kr. Gíslason, þjálfari og leikmaður Keflvík- inga, var iíú í byijun- arliðinu og það var hann sem fyrst og fremst stýrði sínum mönnum til sig- urs. Jón hefur ekki leikið mikið með liði sínu í vetur, en sýndi að þessu sinni hvers hann er megnugur. Eftir joí- byijun og í stöðunni 17:17 kom slæmur kafli hjá vesturbæjarliðinu sem fékk á sig 10 stig í röð gegn aðeins tveimur og eftir það var á brattann að sækja. KR-ingum tókst þó með góðri baráttu að komasi inn í leikinn í síðari hálfleik og minnkuðu muninn í 51:50. Keflvíkingar náðu þá aftur upp dampi og tókst að setja punktinn yfir i-ið þó litlu hefði mátt muna undir lokin. Jón Kr. gerði gæfumuninn „Ég held að Jón Kr. Gíslason hafi gert gæfumuninn að þessu sinni og ég er sannfærður um að ef hann hefði ekki leikið svona mikið með þá hefðum við sigrað. En ég held að við getum verið nokkuð sáttir við okkar hlutskipti, þótt maður hefði vitaskuld vonast eftir sigri, því strák- arnir sýndu góða baráttu og hafa staðið sig vel í vetur,“ sagði Bene- dikt Guðmundsson, þjálfari KR-inga, eftir leikinn. „Þetta var mikil barátta en ég hafði alltaf trú á að við gætum unn- ið og nú er bara að standa sig gegn Njarðvíkingum,“ sagði Jón Kr. Gísla- son þjálfari og leikmaður Keflvík- inga. Bestu menn hjá Keflvíkingum voru Jón Kr. Gíslason, sem lék geysilega vel og stjórnaði leik liðsins. Guðjón Skúlason og Davíð Grissom voru einnig mjög góðir. Hjá KR voru þeir Hermann Hauksson, Ósvaldur Knudsen og Lárus Árnason bestir. Jonathan Bow var í strangri gæslu og náði ekki að leika eins vel og í fyrri leikjum. Björn Blöndal skrifar frá Keflavík „VIÐ vorum ekki tilbúnir að fara f frí strax,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari og leik- maður Hauka, eftir að lið hans hafði lagt FH-inga að velli 31:30 í æsispennandi tvífram- lengdum leik í Kaplakrika f gærkvöldi. „Leikurinn var rosa- lega spennandi og mikil skemmtun fyrir áhorfendur. Við urðum að vinna til að halda lífi og baráttan í liðinu var ein- stök. Við iékum mjög agað í sókninni því við vissum að mis- tök gætu orðið okkur dýr- keypt,“ sagði Gunnar. Liðin mætast í oddaleik í íþróttahús- inu á Strandgötu á föstudags- kvöld. RANGERS og bikarmeistarar Celtic mætast I undanúrslitum skosku bikarkeppninnar á Hampden Park í Glasgow 7. apríl en dregið var í gær. Aberdeen og Hearts drógust saman og leika á Hampden laugardaginn 6. apríl. Rangers og Celtic, sem hafa fagnað bikarmeistaratitlinum samtals 56 sinnum, leiða saman hesta sína í skosku úrvalsdeildinni á Ibrox á sunnudag. Rangers, sem hefur orðið meistari undanfarin átta ár, er í efsta sæti með 68 stig en Celtic kemur næst með 65 stig. Liðin drógust síðast sam- an í undanúrslitum bikarkeppn- innar 1992 ogþá vann Celtic 1:0. Hearts hefur ekki orðið bikar- meistari í 40 ár en lék síðast í úrslitum 1986 ogtapaðiþá 3:0 fyrir Aberdeen á Hampden. Aberdeen er deildarbikarmeistari síðan í nóvember sem leið er liðið sigraði Dundee í úrslitaleik. Morgunblaðið/Einar Falur GUÐJÓN Skúlason lék mjög vel með Keflvíkingum í gærkvöldi og átti stóran þátt sigri liðsins gegn KR-ingum. Hér brýtur Óskar Kristjánsson á honum og Lárus Árnason er til vinstri. Leikurinn bauð upp á allt sem góður handboltaleikur getur boðið — spennu, baráttu og vel spilað- an handbolta. Vi g Skemmtun sem Jónatansson áhorfendur kunna vel skrífar að meta. Það má bú- ast við húsfýlli í íþróttahúsinu við Strandgötuna í oddaleiknum því báðir leikir liðanna hafa verið það jafnir og spennandi. Eftir fyrri hálfleikinn töluðu stuðn- ingsmenn FH-inga um að sigurinn væri í höfn enda þeir með þriggja marka forskot, 13:10. „Við fáum KA í undanúrslitum og ég held að það henti okkur ágætlega," sagði einn þeirra. Það var greinilegt að leikménn FH voru líka komnir hálfa leið í undanúr- slit í huganum því þeir gerðu aðeins tvö mörk á fyrstu- ellefu mínútum síðari hálfleiks. Á sama tíma börðust Haukar fýrir lífi sínu og voru komnir með þriggja marka forskot um miðjan hálfleikinn, 16:19. Þá var eins og FH-ingar vöknuðu af værum blundi, þeir tóku sig saman í andlitinu og jöfnuðu 20:20. Síðan var jafnt á öllum tölum og spennan í hámarki er Hálf- dán Þórðarson jafnaði 24:24 þegar innan við tvær mínútur voru eftir. Hvorugu liðinu tókst að bæta við toém FOI_K ■ GUÐMUNDUR Hreiðarsson, markvörður í knattspyrnu, hefur gengið til liðs við 1. deildarlið KR, en hann var síðast með Breiðabliki og var þar aðstoðarþjálfari síðasta sumar. ■ THEODÓRA Mathiesen, skíða- kona úr KR, hafnaði í 5. sæti á alþjóð- legu stigamóti í stórsvigi í Noregi um helgina. Hún fékk 47,75 (fis) stig sem er besti árangur hennar til þessa. Sigurvegari var Jenny Stenerhag frá Svíþjóð á 1.20,56 mín., en Theo- dóra fór umferðirnar tvær á 1.22,81 mín. ■ JÓHANN Haukur Hafstein úr Ármanni varð í 31. sæti í svigi á heimsmeistaramóti unglinga sem lauk í Sviss á sunnudag. Sigurvegari var Benjamin Raich frá Austurríki og fór hann brautirnar á 1.31,71 mín., en Jóhann Haukur fékk tím- ann 1.40,67 mín. Egill Birgisson úr KR keyrði út úr í síðari umferð. Brynja Þorsteinsdóttir frá Akur- eyri keyrði út úr í sviginu og hætti eins og í stórsviginu. ■ BALDUR Herrníinnsson úr Ár- manni sigraði í fyrsta hluta íslands- göngunnar sem fram fór á Hólma- vík um helgina. Enn er von hjá Haukum Morgunblaðið/Kristinn HAUKAR sigruðu granna sína úr FH, 31:30, í æsispennandi tvíframiengdum leik í Kaplakrika í gærkvöldi. Hér fagna þeir Hall- dór Ingólfsson, Gústaf Bjarnason og Petr Baumruk sætum sigri eftir leikinn. Liðin mætast í oddaleik á föstudagskvöld. Þannig vörðu þeir Magnús Árnason, FH, 13/1 (þar af 5 til mótherja): (6(2) langskot, 2 úr horni, 2(2) eftir hraðaupphlaup, 2(1) eftir gegn- umbrot og 1 víti). Jónas Stefánsson, FH, 5: (3 langskot, 1 eftir gegnumbrot og 1 úr homi). Bjarni Frostason, Haukum, 19/3 (þar af 7 til inótherja): (9(4) langskot, 2(1) af línu, 4(2) eftir gegnumbrot, 1 eftir hrað- aupphlaup og 3 víti). marki áður en venjulegum leiktíma lauk. FH-ingar voru þó nærri því er Siguijón Sigurðsson komst í hraðaupphlaup þegar 4 sekúndur voru eftir en Halldór Ingólfsson náði að keyra hann niður og stöðva þannig sóknina. Guðmundur Karls- son, þjálfari FH, rauk inn á völlinn og heimtaði vítakast en fékk að launum rauða spjaldið og venjuleg- ur leiktími rann út. FH byijað betur í fyrri framleng- ingunni og náði tveggja marka for- skoti, 26:24. Haukar sneru dæminu við og Halldór Ingólfsson kom liðinu í 27:28 þegar mínúta var eftir. Hálfdán fiskaði vítakast í næstu sókn FH-inga sem Siguijón skoraði úr og jafnaði, 28:28. Og enn var framlengt. Aron kom Haukum yfir 28:29, Guðjón Árnason svaraði fyrir FH og Halldór fyrir Hauka, 29:30, og þannig var staðan í hálfleik síðari framlengingar. Leikmenn fóru sér hægt enda mikið í húfi. Það var ekki fyrr en ein rnínúta var eftir að Gústaf Bjarnason náði að bijóta ísinn fyrir Hauka, 29:31. Siguijón minnkaði muninn úr vítakasti þegar 35 sekúndur voru eftir. Baumruk missti boltann þegar 11 sekúndur voru eftir en tíminn var of skamm- ur fyrir FH-inga sem urðu að játa sig sigraða. Haukar eiga hrós skilið fyrir frá- bæra frammistöðu. Þrátt fyrir að lenda undir í byijun komu þeir til baka af miklum krafti. Bjarni Frostason var góður í markinu og varði m.a. þijú vítaköst. Jón Freyr Egilsson fór á kostum í hægra horn- inu, gerði sjö mörk úr jafnmörgum skotum. Annars lék allt Haukaliðið vel og engan veikan hlekk að finna. FH-ingar léku vel í fyrri hálfleik venjulegs leiktíma, en síðan kom losarabragur á leik liðsins á kafla í upphafi síðari hálfleiks og það kann að hafa kostað þá sigurinn. Hans Guðmundsson, Siguijón og Guðjón voru bestir og Magnús varði vel í fyrri hálfleik. Héðinn Gilsson komst vel frá þeim fáu mínútum sem hann lék með, gerði tvö mörk og fiskaði þijú vítaköst. „Þetta var frábær leikur sem bauð upp á mikla spennu tveggja góðra liða. Við vorum komnir með góða stöðu í fyrri hálfleik, en þá fórum við að vera með óþarfa fljót- færni. Nú er ein orrusta eftir og hana ætlum við að vinna,“ sagði Guðjón Árnason, fyrirliði FH-inga. Norskar landsliðs- konur fá greidd laun Margar af bestu handbolta- konum Noregs hafa að undanförnu hætt að leika með landsliðinu. Má þar m.a. nefna Cesilia Leganger, sem er ekki nema 22 ára og hefur verið besti markvörður heims síðustu þijú til fjögur ár. Til að sporna gegn þessari þróun hefur norska handboltasambandið brugðið til þess ráðs að greiða flestum leikmönnum kvennalands- liðsins full laun. Norska sambandið ætlar að nota tvær og hálfa milljón norskra króna, um 25 milljónir ísl. króna, í umræddar launagreiðslur til kvennalandsliðsins þetta árið. Hingað til hefur sambandið aðeins greitt leikmönnum vinnutap. Leikmenn fá mismunandi há laun en þau eru ákveðin með tilliti til ijölda landsleikja sem viðkomandi á að baki. Þeir sem hafa leikið hvað lengst fá allt að tveimur og hálfri milljón ísl. kr. í árslaun. Hluti upp- hæðarinnar kemur frá Olympia- toppen, sem sér um greiðslur til norskra afreksmanna, og félögum leikmannanna þannig að handbolta- sambandið greiðir aðeins hluta. Talsmaður handknattleikssam- bandsins vildi ekki í samtali við Morgunblaðið tilgreina hvernig upphæðin skiptist. Reiknað er með að samskonar greiðslukerfi verði tekið upp hjá karlalandsliðinu fyrir næsta vetur. í kvöld Handknattleikur Úrslitakeppni karla: Sclfoss: Selfoss - KA.....kl. 20 Seltjarnarnes: Grótta- Valur....kl. 20 Varmá: UMFA - Stjarnan...kl. 20 Úrslitakeppni 2. deildar: Digranes: HK - Breiðablik.kl. 20 Fylkishús: Fýlkir-ÍH....kl. 20 Akureyri: Þór-Fram......kl. 20 Blak Úrslitakeppni karla: Ásgarður: Stjarnan-HK.......kl. 20 Úrslitakeppni kvenna: Austurberg: ÍS-ÞrótturN..kl. 20 Frá Erlingi Jóhannssyni ÍNoregi HANDKNATTLEIKUR GunnarGunnarsson, þjálfari og leikmaðurHauka, eftirsigurá FH ítvíframlengdum leik Vorum ekki tilbúnir að fara í frí KORFUKNATTLEIKUR KNATTSPYRNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.