Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 1
UMBOÐSMAÐUR ALFA TIL VEGAGERÐARINNAR? - FJÖLNOTABÍLL FRÁ MERCEDES-BENZ - HLJÓÐLÁTUR OG VEL BÚINN CARINA E - FYNDINN AFMÆLISBÍLL FRÁ RENA ULT Aðeins kr. 849.000,- mo'5 wM % rnAMUow arccisTÁ Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. Nýbýlavegur 2 Slml: 554 2600 SUNNUDAGUR17. MARZ 1996 BLAÐ D 'hnr bfliMMa >. Sölumenn *V^L bífrejðawipbödanna [/Cjfi*-íy annast ótvegun " lánsins á 15 mínútum GHtnirhf DÖTTUKFYfaRTÆKI (SLANDSÐANKA NÚMER 2 heitir þessi frumlegi bíll frá Daewoo í Suður-Kóreu. D AEWOO, einn af bílaframleið- endunum í Suður-Kóreu, sýndi skemmtilegan framúrstefnubíl í Genf, framtíðar-fjölnotabíl og þeir nefna hann einfaldlega „Númer 2". Þetta er rúmlega fjög^urra metra langur bill með 2,7 m löngu hjólhafi og fjögurra manna. „Númer 2" er frek- arhár, l,74moger með bogadregnum línum en breiddin er 1,92 m. Þessi mál og Iangt hjólhafið eru einmitt DAEWOO NUMER 2 aðaleinkenni bílsins en honum er ætlað að duga sem bfll í fullri stærð hið innra en sem minnstur samt að utanmáli til að þjóna hlutverki sínu sem dæmigerður borg- arbfll. Auk fjögurra sæta hefur hann nokkurt faraugursrými. Far- Morgunblaðið/jt þegar í aftursætum sitja nokkuð hærra en þeir sem í framsætum eru. Þá er Númer tvö búinn styrkt- arbitum í hliðum og lflmarbelgjum fyrir framsætín og í hann er hugs- uð sex strokka vél sem er fremst í bflnum og er hann framdrifinn. ¦ LANCER hefur tekið allnokkrum breytingum en hann verður kynntur hérlendis um næstu helgi. NÝI Lancerinn sem sýndur er í Genf verður kynntur hjá umboðinu hérlendis, Heklu hf., um næstu helgi en hann hefur nú tekið all- nokkrum útlits- og tæknibreyting- um. Hann er örlítið stærri en eldri útgáfan en er ennþá fímm manna og framdrifinn fjölskyldubíll með 1,3 lítra og 1,6 lítra vélum. Framendinn hefur ekki tekið mjög miklum breytingum, virkar þó voldugri en var en það er eink- um að aftan sem bíllinn er breytt- NýrLancer kynntur um næstu helgi ur. Fínlega rísandi lína er aftur með bflnum, hliðarnar sléttar með litlu broti og skottið orðið nokkuð hátt enda sæmilega rúmgott, tek- ur 420 lítra. Lancerinn er 4,29 m langur, 1,69 m á breidd og 1,39 m hár. Vélin er 1,3 lítra, 12 ventla og 75 hestöfl og á að eyða 7,8 til 8,5 1 í blönduðum akstri en fara niður í 5,1 og 5,4 1 á jöfnum 90 km hraða, þ.e. handskiptur og sjálf- skiptur. Sjálfskiptingin er ný af nálinni með tölvustýrðu skyni, sem þýðir að hún lagar sig nokkuð að aksturslagi ökumanns. ¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.