Morgunblaðið - 27.03.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.03.1996, Blaðsíða 3
2 C MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1996 C 3 ÚRSLIT Haukar-Fram 18:17 íþróttahúsið við Strandgötu, íslandsmótið i handknattleik, annar leikur í undanúrslit- um, þriðjudaginn 26. mars 1996. Gangur leiksins: 0:1, 1:2, 6:3, 7:5, 8:5, 8:7,10:8,12:11, 15:11, 15:16,16:17,18:17. Mörk Hauka: Judit Eztergal 5/1, Auður Hermannsson 4, Hulda Bjarnadóttir 3, Ragnheiður Guðmundsson 3, Thelma Bj. Ámadóttir 2, Kristín Konráðsdóttir 1. Varin skot: Alma Hallgrimsdóttir 9 (þar af 4 til mótheija), Vigdís Sigurðardóttir 1/1. Utan vallar: 12 mínútur, þar af fékk Hulda rautt spjald fyrir þrjár brottvísanir. Mörk Fram: Arna Steinsen 8/5, Hafdís Guðjónsdóttir 4, Berglind Ómarsdóttir 2, Hekla Daðadóttir 1, Kristín Hjaltested 1, Svanhildur Þengilsdóttir 1. Varin skot: Kolbrún Jóhannsdóttir 17 (þar af 3 til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur, þar af fengu Berglind og Hekla rautt spjald. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson. Það gætti misræmis í nokkr- um dóma þeirra en í heildina voru þeir góðir. Áhorfendur: Um 230 og létu í sér heyra. KR - Keflavík 60:63 íjffóttahús Hagaskóla, annar úrslitaleikur 1. deildar kvenna í körfuknattleik, þriðju- daginn 26. mars 1996. Gangur leiksins: 4:0, 4:13, 20:25, 26:25, 30:29, 42:41, 42:52, 49:58, 56:60, 60:63. Stig KR: Guðbjörg Norðfjörð 26, Krstín Jónsdóttir 11, Helga Þorvaldsdóttir 8, Maj- enica Rupe 8, Helga Árnadóttir 5, María Guðmundsdóttir 2. Fráköst: 10 i sókn - 20 í vöm. Stig Keflavíkur: Anna Maria Sveinsdóttir 17, Veronika Cook 16, Björg Hafsteinsdótt- ir 12, Erla Reynisdóttir 10, Erla Þorsteins- dóttir 8. Fráköst: 7 í sókn - 19 í vöm. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Georg Andersen. yillur: KR 14 - Keflavík 16. Áhorfendur: 180 en voru sparir á hvatn- ingarhróp. NBA-deildin: New Jersey - San Antonio.........88:95 Shawn Bradley 21, Armon Gilliam 20 - Sean Elliott 35, David Robinson 19. Utah - Dallas...................103:86 Karl Malone 29, Jeff Homacek 17 - Scott Brooks 16, Jason Kidd 13. Portland - Philadelphia..........94:71 Arvydas Saboni 18, Clifford Robinson 17 - Clarende Weatherspoon 20. Knattspyrna Deildarbikarkeppni KSÍ Leiftur - Fylkir.............0:1 - Þorsteinn Þorsteinsson Vináttuleikir I/arazdin, Króatíu: Króatía - Israel.............2:0 Igor Stimac (74.), Goran Vlaovic (76.). Ostrava, Tékklandi: Tékkland - Tyrkland..........3:0 Jan Suchoparek (14.), Pavel Kuka (59". og 90. - vsp.). Fatlaðir íslandsmótið: SUND: 100 m fijáls aðferð karla Flokkur C: Snorri Kristjánsson, ÍFR.........1:12,16 Ólafur Jónsson, Ægir.............1:30,76 Kristberg Jónsson, IFR...........1:32,35 50 m fijáls aðferð karla Flokkur C: GunnarÞórGunnarsson, Ösp.........30,41 Hilmar Jónsson, Ösp................32,86 Sigurður Pétursson, Ösp..........35,59 100 m fijáls aðferð kvenna Flokkur C: Bára B. Erlingsdóttir, Ösp.......1:14,93 Sæunn Jóhannesdóttir, Ösp........1:46,13 Sigríður Ólafsdóttir, Ösp........2:18,44 50 m fijáls aðferð kvenna Flokkur C: Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp......33,37 Katrín Gróa Sigurðardóttir, Suðra..41,05 Emma Rakel Bjömsdóttir, Þjótur.....52,99 50 m fijáls aðferð karla Opinn flokkur S3-S5: Pálmar Guðmundsson, ÍFR..........1:02,07 Alexander Harðarson, IFR.........1:05,80 Þórarinn Jónsson, Ægir...........1:58,70 100 m fijáls aðferð karla Flokkur S8: Berent Karl Hafsteinsson, tjótur.1:13,75 Bjarki Birgisson, ÍFR............2:04,00 50 m frjáls aðferð karla Flokkur S9-S10: Ólafur Eiríksson, ÍFR............1:00,90 HaraldurÞórHaraldsson, ÍFR.......1:26,57 50 m fijáls aðferð kvenna Flokkur S3-S4 Sigrún Pétursdóttir, ÍFR.........1:10,74 Halldóra María Hennrysdótt., ÍFR ...2:51,18 100 m frjáls aðferð kvenna Flokkur S6-S7: Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR...1:22,58 Anna Rún Kristjánsdóttir, Óðinn..2:12,72 100 m fijáls aðferð kvenna Flokkur S9-S10: Harpa Sif Þráinsdóttir, Þjótur...1:20,83 Eva Þórdís Ebenezersdóttir, ÍFR..1:25,73 100 m fijáls aðferð karla Flokkur B1-B2: Birkir Rúnar Gunnarsson, ÍFR.....1:09,35 Lindberg Már Scott, Þjóti........2:24,56 50 m flugsund karla Flokkur C: GunnarÞórGunnarsson, Suðri.........35,35 Snorri Kristjánsson, ÍFR...........40,35 Bergur Ingi Guðmundsson, Gáski.....56,04 50 m flugsund kvenna Flokkur C: Bára B. Erlingsdóttir, Ösp.........36,63 Sæunn Jóhannesdóttir, Ösp..........1:03,36 Guðbjörg Einarsdóttir, Ösp.........1:08,17 100 m flugsund karla Opinn flokkur S8-S10: Ólafur Eiríksson, ÍFR..............1:08,36 Berent Karl Hafsteinsson, Þjótur 1:37,21 50 m flugsund kvenna Opinn flokkur S7—S10: Kristin Rós Hákonardóttir, ÍFR.......43,79 Eva Þórdís Ebenezerdóttir, IFR.......46,09 100 m flugsund kvenna Flokkur H: Hjördís Anna Haraldsd. tFH/Ægir ..1:38,67 100 m flugsund karla Opinn flokkur: Birkir Rúnar Gunnarss. (Bl), ÍFR ....1:24,57 Hilmar Jónsson (C), Ösp...........1:29,62 4x50 m fjórsund Flokkur C: Ösp-A.............................2:46,69 Ösp-B.............................3:06,81 ÍFR...............................3:08,22 100 m baksund karla Flokkur C: Hilmar Jónsson, Ösp...............1:24,57 Snorri Kristjánsson, ÍFR..........1:29,23 Gunnar Örn Ólafsson, Ösp..........1:47,40 50 m baksund karla Flokkur C: GunnarÞór Gunnarsson, Suðri.........36,85 Kristberg Jónsson, ÍFR ............51,26 Guðjón Á. Ingvarsson, Ösp...........56,02 100 m baksund kvenna Flokkur C: Marta Guðmundsdóttir, Ösp.........1:51,38 Guðbjörg Einarsdóttir, Ösp........1:52,82 50 m baksund kvenna Flokkur C: Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp.....,.38,70 Katrín Gróa Sigurðardóttir, Suðri..46,64 Kristín B. Kristjánsdóttir, Ösp.....54,40 50 m baksund karla Opinn flokkur S3-S5: Þórarinn Jónsson, Ægir............1:39,14 Pálmar Guðmundsson, ÍFR...........1.45,14 100 m baksund karla Flokkur S8: Berent Karl Hafsteinsson, tjótur..1:44,65 Bjarki Birgisson, ÍFR.............2:19,49 100 m baksund karla Flokkur S9-S10: Ólafur Eiríksson, ÍFR..............1:09,76 HaraldurÞór Haraldsson, ÍFR.......1:47,45 50 m bak kvenna Flokkur S3-S4: Sigrún Pétursdóttir, ÍFR...........1:28,33 Halldóra María Henrysdóttir, fFR....2:30,70 100 m bak kvenna Flokkur S6-S7: Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR....1:30,01 Anna Rún Kristjánsdóttir, Óðinn...2:40,06 100 m bak kvenna Flokkur S9-S10: Harpa Sif Þráinsdóttir, Þjótur....1:43,99 Eva Þórdís Ebenezerdóttir, ÍFR....1:45,09 25 m fijáls aðferð Pálmi Guðlaugsson, Fjörður........1:11,86 Nfels P. Sigurðsson, Fjörður......1:47,70 Alda Tómasdóttir, Fjörður.........1:58,20 Guðfinnur Karlsson, Fjörður.......2:05,28 100 m bringusund karla Flokkur C: Hilmar Jónsson, Ösp...............1:31,58 Ólafur Jónsson, Ægir..............1:40,77 Engilbert Stefánsson, Ösp.........1:43,18 50 m bringusund karla Flokkur C: Sigurður Pétursson, Ösp.............44,15 Einar Sigurðsson, Ijotur............48,75 Skúli Steinar Pétursson, Fjörður..1:13,69 100 m bringusund kvenna Flokkur C: Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp.....1:29,27 Sigríður Ólafsdóttir, Ösp.........2:09,50 Rut Ottósdóttir, Ösp..............2:44,45 50 m bringusund kvenna Flokkur C: Katrín Gróa Sigurðardóttir, Suðri..51,09 Kristín B. Kristjánsdóttir, Ósp.....53,30 Erla Grétarsdóttir, Ösp.............59,01 50 m bringusund karla Flokkur SB5-6: Haraldur Þór Haraldsson, ÍFR........59,26 Bjarki Birgisson, ÍFR.............1:10,91 100 m bringusund kvenna Flokkur SB7: Kristín Rós Hákonardóttir.ÍFR.....1:41,09 Anna Rún Kristjánsdóttir, Óðinn...2:16,27 100 m bringusund kvenna Flokur SB9-SB10 Eva Þórdís Ebenezerdóttir, ÍFR....1:56,09 Harpa Sif Þráinsdóttir, tjótur....2:02,03 100 m bringusund karla Flokkur B1-B2: Birkir Rúnar Gunnarsson, ÍFR....1:27,68 Lindberg Már Scott, Þjótur........2:22,76 100 m fjórsund karla Flokkur C: Gunnar Þór Gunnarsson, Suðri......1:21,92 Sigurður Pétursson, Ösp.........1:28,48 Ólafur Jónsson, Ægir............1:44,30 200 m fjórsund kvenna Flokkur C: Bára B. Erlingsdóttir, Ösp......3:01,15 Marta Guðmundsdóttir, Ösp.......4:07,98 100 m fjórsund kvenna Flokkur C: Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp...1:21,66 Sæunn Jóhannesdóttir, Ösp.......2:02,21 Guðbjörg Einarsdóttir, Ösp......2:07,03 200 m fjórsund karla Opinn flokkur S8—S10: Ólafur Eiríksson, ÍFR...........2:33,40 BerentKarl Hafsteinsson, Þjótur.3:33,17 200 m fjórsund kvenna Opinn flokkur SM7-SM10: Kristín Itós Hákonardóttir, ÍFR.3:19,69 Eva Þórdís Ebenezersdóttir, ÍFR.3:46,83 200 m fjórsund karla Opinn flokkur: Birkir Rúnar Gunnarsson, fFR....2:45,65 Snorri Kristjánsson, ÍFR 4x50 m fijáls aðferð Flokkur C: Ösp-A............................2:32,81 Ösp-B............................2:40,49 ÍFR..............................2:44,68 Bikarar fyrir bestan árangur Flokkur hreyfihamlaðra (S) Kristín Rós Hákonardóttir 1240 stig fyrir 200 m fjórsund Flokkur þroskaheftra (C) Sigrún Huld Hrafnsdóttir 1251 stig fyrir 100 m fjórsund Flokkur blindra og sjónskertra (Bl) Birkir Rúnar Gunnarsson 652 stig fyrir 100 m bringusund Flokkur heyrnarskertra (H) Hjördís Anna Haraldsdóttir fyrir 100 m flugsund BORÐTENNIS: Opinn flokkur karla: 1. Njáll Eysteinsson, ÍFR 2. Elvar Thorarensen, Akur 3. -4. Jón Heiðar Jónsson, ÍFR 3.-4 Viðar Árnason, ÍFR Opinn flokkur kvenna: 1. Sigríður Þóra Ámadóttir, ÍFR 2. Hulda Pétursdóttir, NES 3. -4 Gyða Guðmundsdóttir, ÖSP 3.-4. Sigurrós Karlsdóttir, Akur Tvíliðaleikur karla: Jón Heiðar Jónsson/Viðar Árnason, IFR Njáll Eysteinsson/Jón Grétar Hafsteinsson, Ifr Elvar Thorarensen/Stefán Thorarensen, Akur Tvíliðaleikur kvenna: Gunnh. Þorbjörg Sigþórsdóttir/Sigríður Þóra Árnadóttir, IFR Hulda Pétursdóttir/Sigurrós Karlsdóttir, NES/Akur Gyða Guðmundsdóttir/Eyrún Fjóla Frið- geirsdóttir, ÖSP Standandi flokkur karla: Njáll Eysteinsson, ÍFR Elvar Thorarensen, Akur Ámi Rafn Gunnarsson, ÍFR Standandi flokkur kvenna Sigurrós Karlsdóttir, Akur Sigríður Þóra Ámadóttir, ÍFR Hulda Pétursdóttir, NES Sitjandi flokkur karla Jón Heiðar Jónsson, ÍFR Viðar Ámason, ÍFR Jón Stefánsson, IFR Sitjandi flokkur kvenna: Anna Guðrún Sigurðardóttir, NES Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir, ÍFR Amdís Guðmarsdóttir, IFR Þroskaheftir karlar: Stefán Thorarensen, Akur Kristbergur Jónsson, ÖSP Guðjón Ami Ingvarsson, ÖSP Þroskaheftar konur: Gyða Guðmundsdóttir, ÖSP Eyrún Fjóla Friðgeirsdóttir, ÖSP Áslaug Hrönn Reynisdóttir, ÖSP BOGFIMI: Flokkur fatlaðra: Jón M. Árnason, ÍFR..................973 Óskar Konráðsson, ÍFR................970 Pálmi G. Jónsson, Ákri...............914 Opinn flokkur karla: Þröstur Steinþórss., ÍFR...........1.041 Ásmundur Marteinsson, ÍFR............962 Stefán Hreiðarsson, Akri.............957 Konur: Ester Finnsdóttir, ÍFR...............929 EsterSteindórsd. Akri................913 LYFTINGAR Hreyfihamlaðir: Arnar Klemensson, Viljanum..........92,4 Atli Brynjarsson, ÍFR..............79,65 Reynir Kristófersson, ÍFR...........63,0 Þroskaheftir: Gunnar Erlingsson, Ösp...............177 Ásmundur Pétursson, Ósp..............165 BirkirBjömsson, Eik..................160 BOCCIA: 1. deild: 1. A-sveit Aspar 2. B-sveit IFR 3. A-sveit Akurs 2. deild: 1. Þjótur 2. Kveldúlfur-a 3. Kveld- úlfur-b. 3. deild: 1. Eik-h 2. Nes-c 3. Ösp-m Rennuflokkur: 1. ÍFR-a 2. ÍFR-b 3. Ösp-a U-flokkur: 1. Gróska-c 2. Akur-a 3. Gróska-b Karate íslandsmótið í Kata Mótið fór fram í íþróttahúsinu Strandgötu sl. laugardag. Helstu úrslit: Kata karla: stig 1. Ásmundurísak Jónsson, Þórshamri ..26,2 2. Atli Erlendsson, KFR............26,2 3. Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, KFR..26,0 4. Ámi Þór Jónsson, Þórshamri......25,6 5. Bjarni Kærnested, Þórshamri.....25,5 Kata kvenna: 1. Edda Blöndal, Þórshamri...........25,8 2. Dagný Ó. Ásgeirsdóttir, Hamri.....25,5 3. Ingibjörg Júlíusdóttir, Þórshamri.25,4 4. Ása Ólafsdóttir, KFR............25,4 5. Björk Ásmundsdóttir, Þórshamri....25,2 Hópkata kvenna: 1. A-lið Þórshamars................25,5 (Edda Blöndal, Eydís Líndal og Ingibjörg Júiíusdóttir) 2. Karatefélag Reykjavíkur.........25,2 (Ása Ólafsdóttir, Inga Sonja Emilsdóttir og Fjóla Þorgeirsdóttir) 3. B-lið Þórshamars................24,5 (Björk Ásmundsdóttir, Sólveig K. Ein- arsdóttir og Lára Pálsdóttir) Hópkata karla: 1. A-lið Þórshamars.............. 26,1 (Ásmundur ísak Jónsson, Árni Þór Jóns- son og Jón Ingi Þorvaldsson). 2. Karatefélag Reykjavíkur.........25,9 (Lárus Welding Snorrason, Bjarki Birg- isson og Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson) 3. B-lið Þórshamars................25,1 (Bjami Kærnested, Sigurþór Markússon og Erlingur Guðleifsson) ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR FATLAÐIR Líberíu- maður til Vals VALSMENN hafa fengið Alex Badio, knattspyrnumann frá Líberíu, til reynslu - hann kom til landsins í gær. Badio, sem er 23 ára, hefur áður reynt fyrir sér í Grikklandi og Hol- landi án árangurs. Ekki fara margar sögur af getu kappans, hann er smávaxinn og sagður mjög sprettharður. Badio er annar erlendi leikmaðurimi sem Valsmenn fá til reynslu, fyrr í vetur kom Rússi til Vals, fór fljótlega heim aftur. BLAK Þróttur eygir von LEIÐRETTING Stjarnan - Þróttur kl. 20.00 í Ásgarði * úrslitaleikurinn í karlaflokki um íslandsmeistaratitilinn í blaki er að bresta á. Tvö áberandi bestu blaklið landsins berja enn einu sinni hvort á öðru, reyndar með stöku læðum inn á milli og áhorféndur lauma léttum athugasemdum að geðprúðum dómurum, sem hreykja sér hátt og leggjast lágt eins og alþjóðareglur kveða á um. Allir Þróttarar, sern geta fengið far í Garðabæinn eða bjargað sér sjálfir, eru hvattir til að mæta. Með sigri erum við meistarar en sá vinningur verður ekki auðsóttur gegn firnasterku liði Stjörnunnar. Er Þróttur í þér? - þá mætirðu í kvöld Köttararniry stuðningsmenn Próttar, mceta til leiks með misgáfulegar ogjafnvel alveg misskildar athugasemdir. Li...fi Þróttur Það var gkkert gefið eftir í mikl- um baráttuleik HKrStúlkna og Þróttar N. í Digranesi í gærkvöldi. Þróttarstúlkur eru langt komnar með að tryggja sér Islandsmeistara- titilinn þar sem þær hafa yfir í ein- víginu, 2:1, eftir að hafa skelit HK í oddahrinu í gærkvöldi. Ljóst er að næsti leikur í Neskaupstað verður leikinn fyrir fullu húsi því Þróttur á möguleika á að vinna fyrsta íslands- meistaratitilinn í flokkaíþrótt í meistaraflokki. Leikurinn var mjög sveiflukennd- ur en hrinurnar enduðu 12:15, 15:2, 3:15, 15:10 og 7:15. Það var mikil spenna í loftinu. HK náði að jafna í annarri hrinu en þar voru uppgjaf- irnar sterkasta vopnið. Þróttarstúlk- ur mættu grimmar í þriðju hrinuna og höfðu frumkvæðið allan tímann á meðan ekkert gekk HK megin. Með mikilli baráttu í vörninni náði HK að krækja sér í oddahrinu og höggva á hnútinn í fjórðu hrinunni eftir að jafnt hafði verið, 10:10. Oddahrinan leit út fyrir að verða spennandi og jafnt var framan af, 6:6, en lið Þróttar varð fyrra til að brjóta ísinn og kafsigldi ÉK á loka- kaflanum þar sem það skoraði 7 stig í röð og breytti stöðunni í 15:7. Lið HK átti ágæta spretti í gær- kvöldi. Elín Guðmundsdóttir var að venju sterk í smassinu en Elva Rut Helgadóttir og Katrín Hermanns- dóttir voru með mikla yfirferð í vörn- inni. Þróttarstúlkur voru eins og stöllur þeirra í HK brokkgengar en þegar þær náðu sér hvað best á strik þá fékk fátt stöðvað þær og miðju- skellarnir, Petrún Jónsdóttir og Dag- björt Víglundsdóttir, skiluðu smöss- unum vel og einatt eftir frábært uppspil Miglenu Apostolovu. Keflavíkurdömur skrefi nær tftlinum Ikvöld Handknattleikur 2. deild karla, úrslitakeppni Akureyri: Þór - ÍH......kl. 18.15 Digranes: HK-Fram.........kl. 20 Fylkishöll: Fylkir-Breiðablik...kl. 20 Blak Úrslit karla, 4. leikur: Ásgai-ður: Stjarnan - Þróttur R.kl. 20 Síðari hálfleikur var sveifiu- kenndur enda töluverð taugaveikl- un í báðum liðum. KR byijaði betur og skoraði sjö fyrstu stigin. Þá komu tólf stig í röð frá Keflavík en KR svaraði og náði forystu á ný. En Keflavíkurstúlkur gáfu ekk- ert eftir og náðu í tvígang níu stiga forystu. KR-ingum tókst ekki þrátt fyrir heiðarlegar tilraunir að jafna þann mun fyrir leikslok. „Það er erfitt að spila gegn þeim. Þær vilja leika hratt en það.hentar okkur ekki enda kom það í ljós er þær náðu að hleypa upp hraðanum að þær náðu að komast nokkuð framúr okkur,“ sagði Óskar Krist- jánsson, þjálfari KR. „í okkar huga eru þrír leikir eftir og við ætlúm að taka þetta í þeim.“ Edda og Ásmundur ísak tvöfaldir meistarar KEFLAVÍKURSTÚLKUR færðust í gærkvöldi einu skrefi nær ís- landsbikarnum í körfuknattleik er þær lögðu vesturbæjarfljóðin í KR með 63 stigum gegn 60 í annarri viðureign liðanna. Kefla- vík hefur þar með tvo vinninga gegn engum í kapphlaupi liðanna að titlinum eftirsótta. „Það er aigjör óþarfi að tefja við þetta verkefni. Við ætlum að Ijúka því í næstu viðureign heima á föstu- dagskvöldið," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, Keflavíkurliðið hóf leikinn af miklum krafti, lék beitta sókn og var fast fyrir í vörninni. Sóknar- leikur KR var stirð- busalegur og vörnin líkust gatasigti. Eft- ir sjö mínútur tóku KR-stúlkur leikhlé til að freista þess að hressa upp á leik sinn enda 13:4 undir. Þær komu grimmar til leiks að loknu hléinu og tókst að róa leikinn og leika skipulega í gegnum vörn Keflavíkur sem gaf eftir. Þær náðu frumkvæði og voru stigi yfir í hálfleik, 30:29. „Við byijuðum eins í þessum leik og heima í fyrsta leiknum, af mikl- um krafti en misstum svo takið og hleyptum þeim inn í leikinn. En KR-stúlkur léku betur nú en síðast, einkum í vörninni, enda vissum við að það var um líf eða dauða að tefla hjá þeim,“ sagði Sigurður Ingi- mundarson. ívar Benediktsson skrifar Morgunblaðið/Bjarni ÁSMUNDUR ísak Jónsson var sigursæll í karlaflokki. hjálmsson, KFR, varð í þriðja sæti með 26,0 stig. Edda Blöndal úr Þórshamri sigraði í kvennaflokki, hlaut 25,8 stig, en Dagný Ósk Ásgeirsdóttir úr Haniri varð í öðru Karatefélagið Þórshamar sóji- aði að sér verðlaunum á Is- landsmeistaramótinu í kata sem fram fór í íþróttahúsinu við Strandgötu um helgina. Fjórir Is- landsmeistaratitlar voru í boði og hreppti karatefólk úr Þórshamri þá alla. Keppnin var mjög jöfn og spennandi og hafa trúlega sjaldan eða aldrei verið eins jafnar og góðar einkunnir. í kötu karla þurftu dómararnir meira að segja að fletta upp í reglunum til að vera alveg vissir um hvernig ætti að gera upp á milli tveggja efstu manna. Það var Ásmundur ísak Jónsson úr Þórshamri sem varð Isiands- meistari í kötu karla, hlaut 26,2 stig eins og Atli Erlendsson úr Karatefélagi Reykjavíkur, KFR. Sex dómarar gefa einkunn og hæsta og lægsta einkunnin er strikuð út og hinar þijár lagðar saman. Bæði Ásmundur og Atli fengu 26,2 í einkunn og hjá báðum voru einkunnirnar 8,9 og 8,6 þurrkaðar út. Til að fá úr því skor- ið hver yrði Islandsmeistari varð að fara í einkunnagjöfina úr und- anúrslitunum og þar hafði Ás- mundur betur. Arangur Atla, sem var íslandsmeistari hér á árjjm áður, er samt mjög eftirtektar- Morgunblaðið/Bjarni EDDA Blöndal var sigursæl í kvennaflokki. verður því hann hefur ekki keppt í kar- ate í ein átta ár. Iiann kom engu að síður gríðarlega sterkur til leiks um helgina og hefur ekki gleymt nokkrum sköpuðum hlut. Vilhjálmur Svan Vil- Haukastúlkur leika til úrslita í fyrsta sinn Góð þátttaka á íslands- mótinu ÍSLANDSMÓT fatlaðra íþrótta- manna var haldið á Akranesi og í Sundhöll Reykjavíkur um helgina. Á Akranesi var keppt í boccia, bogfimi, borðtennis og lyftingum og tókst mótið hið besta enda höfðu Akurnesingar undirbúið sig vel til að geta tekið á móti fötluðu íþróttamönnunum. Keppendur voru um 400 talsins frá 21 íþróttafélagi. A myndinni að ofan má sjá Evu Þórdísi Ebenezersdóttur í sundinu, en hún keppti í fimm greinum, sigraði í 100 metra baksundi og varð í öðru sæti í fjórum greinum. Hér til hliðar má sjá lið heimamanna í Þjóti á Akranesi og h-sveit Eikar í boccia, en hún sigraði í þriðju deildinni. I sveitinni voru Kristín Ólafsdóttir, Vignir Hauksson og Thelma Axelsdóttir. HAUKASTÚLKUR náðu með herkjum að komast í úrslit eftir 18:17 sigurá Fram í Hafnar- firði í gærkvöldi í öðrum leik liðanna. „Ég er ekki ánægð með leikinn og það voru mörg mistök á báða bóga,“ sagði Judit Eztergal, besti leikmaður Hauka, eftir leikinn. „Við ákváðum að spila sterka flata vörn því þær eru svo litlar í Fram en á hinn bóginn vorum sæti með 25,5 stig og Ingibjörg Júlíusdóttir úr Þórshamri varð í þriðja sæti með 25,4 sæti. Edda varð einnig íslandsmeist- ari í hópkata ásamt félgögum sín- um í Á-sveit Þórshamars, þeim Eydísi Líndal og Ingibjörgu Júlíus- dóttur. Sveit KFR varð í öðru sæti, en þá sveit skipuðu Ása Ól- afsdóttir, Inga Sonja og Fjóla Þor- geirsdóttir. Ásmundur Isak varð tvöfaldur meistari eins og Edda, sigraði í hópkata ásamt þeim. Árna Þór Jónssyni go Jóni Inga Þorvalsds- syni. Sveit KFR varð önnur, en hana skipuðu Lárus Welding Snor- rason, Bjarki Birgisson og Vil- hjálmur Svan Vilhjálmsson. við líka mjög hræddar við Kol- brúnu markvörð þeirra. Við verðum að gera betur gegn Stjörnunni en ætlum alla leið.“ Fyrri hálfleikur var vægast sagt afar slakur hjá báðum liðum og mjög mikið um mistök. Hauka- stúlkur léku flata Stefán vörn svo að sóknar- Stefánsson leikur Fram var skrifar hvorki fugl né fiskur en Kolbrún Jó- hannsdóttir markvörður hélt Fram inni í leiknum. Liðin fengu greinilega orð í eyra frá þjálfurum sínum í leikhléinu því það var allt annað að sjá til þeirra enda var á 15 mínútum síðari hálf- leiks var skorað jafnmikið og í öllum fyrri. Haukar höfðu alltaf forystu með einu til tveimur mörkum uns þeir komust í 15:11 með þremur mörkum í röð. En kálið var ekki sopið hjá Haukum því með frá- bærri baráttu tókst Frarn að gera fimm mörk í röð og komast yfir Einu stigi meira 15:16, þegar rúmar tvær mínútur voru eftir. Thelma Bj. Árnadóttir jafnaði strax 16:16 en hinum megin kom Svanhildur Þengilsdóttir Fram í 16:17 þegar ein og hálf mínúta var eftir. Judit jafnaði 17:17 en þegar hálf mínúta var eftir skaut Hafdís Guðjónsdóttir, besti leik- maður Fram, vonlitlu skoti, Haukar brunuðu í sókn en Hekla Daðadótt- ir braut á Thelmu í horninu og fékk fyrir vikið rautt spjald en Haukar vítakast. Kolbrún gerði sér lítið fyr- ir og varði en boltinn barst út í hornið til Thelmu sem stökk inn af línu en skaut í stöng og þaðan fór boltinn í hendur Ragnheiðar Guð- mundsdóttur fyrirliða, sem skoraði. Haukastelpur voru mun sterkari líkamlega og gátu fyrir vikið beitt sér meira í vörn og sókn. Judit var lykillinn að spilinu og Hulda Bjarna- dóttir og Áuður Hermannsdóttir áttu góðan leik. „Við hentum sjálfar frá okkur sigrinum og klúðruðum leiknum því Haukarnir voru ekki sannfærandi," sagði Guðríður Guðjónsdóttir þjálf- ari Fram. Það er óhætt að taka undir það því leikmenn voru ótrú- lega mistækir. Frammistaða Kol- brúnar markvarðar stóð uppúr en Hafdís var ágæt og Arna Steinsen örugg í vítunum. Rangt var farið með heildarstig Jóns Birgis Valssonar úr KR í Landsglímunni í blaðinu ( gær. Hann hlaut alls 13 stig í annað sætið, ekki 12 eins og sagt var. Þá var sagt í myndatexta að Orri Björnsson væri að glíma við Jón Birgi, en hann er að glíma við Helga Bjarnason úr KR. HÁSKÓLAHLAUP verður laugardaginn 30. mars kl. 14.00. Öllum er heimil þátttaka og þátttökugjald er ekkert. Boðið verður upp á tvær vegalengdir 3 km og í 7 km. Flokkaskipting er lengri vegalengdinni.Rásmark er við aðalbyggingu Háskóla íslands og þar verður hægt að skrá sig milli kl. 12 og14 á keppnisdaginn. KARATE KORFUKNATTLEIKUR HANDKNATTLEIKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.