Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 2
2 B FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ KIMATTSPYRNA ENGLAND staðan Úrvalsdeild 32 12 4 0 29-9 Man. Utd. 8 3 5 30-21 67 31 14 0 1 33-7 Newcastle 6 4 6 25-25 64 32 12 4 1 43-13 Liverpool 6 4 5 21-17 62 32 10 4 2 28-13 Aston V. 6 4 6 18-17 56 32 8 5 2 26-14 Arsenal 7 4 6 18-14 54 32 9 3 5 24-17 Tottenham 6 6 3 19-15 54 33 8 4 4 30-18 Everton 6 5 6 23-20 51 32 12 1 3 38-15 Blackburn 2 5 9 9-24 48 31 9 4 1 22-10 Notth For. 3 7 7 18-31 47 32 6 7 3 23-16 Chelsea 5 5 6 14-19 45 32 8 3 5 22-19 West Ham 5 3 8 17-25 45 31 8 3 5 19-14 Leeds 4 3 8 17-29 42 33 7 3 6 23-21 Middlesbro 3 6 8 7-21 39 32 6 4 6 27-26 Sheff. Wed 3 4 9 16-25 35 32 4 6 7 24-31 Wimbledon 4 3 8 23-32 33 33 6 6 4 16-14 Man. City 1 4 12 11-36 31 32 5 6 5 17-17 Southamptn 1 4 11 12-30 28 33 4 5 8 19-25 QPR 3 1 12 12-25 27 32 4 6 6 19-23 Coventry 1 6 9 19-36 27 33 4 4 9 14-29 Bolton 3 1 12 22-34 26 1. deild 39 12 5 2 29-10 Sunderland 8 8 4 26-21 73 40 12 7 1 39-17 Derby 6 7 7 20-26 68 40 8 9 3 32-20 C. Palace 9 6 5 28-24 66 38 8 7 4 26-21 Charlton 8 7 4 26-20 62 38 11 4 4 40-26 Ipswich 5 7 7 29-29 59 38 10 6 3 27-12 Stoke 5 6 8 23-29 57 39 12 4 4 36-21 Huddersfld 3 7 9 17-29 56 39 6 7 6 24-26 Leicester 8 6 6 31-30 55 40 10 6 4 26-19 Southend 4 6 10 21-33 54 39 9 8 2 32-24 Bamsley 4 6 10 21-35 53 39 8 7 5 32-24 Wolves 5 6 8 22-28 52 37 8 4 6 25-22 Port Vale 5 9 5 23-25 52 40 9 7 4 29-20 Birmingham 4 5 11 23-34 51 40 6 8 6 21-20 Norwich 6 5 9 30-28 49 38 7 7 5 33-25 Tranmere 5 5 9 18-23 48 40 8 5 7 26-23 Sheff. Utd 4 7 9 21-28 48 38 7 9 4 23-21 Grimsby 5 3 10 21-32 48 40 6 6 8 19-24 Miliwall 6 6 8 20-31 48 40 8 5 7 33-29 Portsmouth 3 7 10 22-34 45 39 8 5 7 27-26 WBA 4 4 11 21-35 45 39 7 7 6 27-27 Reading 2 10 7 19-27 44 38 8 6 5 30-19 Oldham 2 6 11 16-26 42 38 6 5 8 25-27 Luton 4 5 10 9-23 40 38 4 8 6 24-23 Watford 2 8 10 19-35 34 Martin Dahlin til Juventus „ÞAÐ hefur lengi verið draumur _ minn að leika á ítal íu. Nú er hann að rætast,“ sagði sænski landsliðs- maðurinn Martin Dahlin, leikmaður með þýska liðinu Mönchengladbach. Juventus er tílbúið að greiða 408 millj. ísl. kr. fyrir Dahlin. Samningur hans við „Gladbach" rennur út í júní, þannig að hann er laus allra mála við liðið. Þess má geta að Dahlin hefur hafnað tílboðum frá Bayem Miinchen og enskum liðum. Hann verður 28 ára á næstu dögum, hefur leikið 46 landsleiki fyrir Svfþjóð. Dahlin, sem er markahæstur í Þýskalandi, með 14 mörk, er meiddur á ökkla og leikur ekki með liði sínu á næstunni. Hughes í tveggja leikja bann MARK Hughes, leik- maður Chlesea, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd enska knatt- spyrnusambandsins, þar sem hann var kom- inn með 45 refsistig - og þá var hann dæmdur til að greiða rúmlega 100 þús. ísl. kr. í sekt. Hughes leikur ekki með Chelsea gegn Aston Villa og Bolton um helg- ina. Mick Harford hjá Wimbledon kom fyrir aganefndina í fyrsta skipti á 20 ára keppnis- ferli sínum, fyrir ósæmilega hegðun gagnvart áhorfendum eftir bikarleik gegn Chelsea á dögunura. Reuler FAUSTINO Asprilla er hér í baráttunni við John Scales í hinum spenn- andi og bráðfjöruga leik í gærkvöldi þar sem Liverpool hafðl betur. Sigur Liverpool styrkir Untted LIVERPOOL eygir enn von um að krækja í Englandsmeistaratitilinn. Lið- ið sigraði Newcastle 4:3 í stór- skemmtilegum leik á Anfield Road i gærkvöldi og hefur nú 62 stig, tveimur stigum minna en Newcastle og fimm stigum minna en Mancester United sem stendur óneitanlega best að vi'gi i'þessari miklu baráttu liðanna þriggja. Kevin Keegan sér fyrir sér hvernig sú barátta muni enda. „Það er dapurlegt til þess að vita að trúlega mun hvorugt þessara liða verða meistari. Þetta voru frábær úrslit fyrir Manchester United,“ sagði hann. Leikurinn í gærkvöldi var frábær. Gríð- arlegur hraði og mikill hasar, einmitt eins og enskir áhorfendur vilja hafa leikina. Ekkert var gefið eftir og marktækifærin voru mýmörg. Það voru ekki liðnar nema tvær mínútur þegar hinn marksækni og markheppni Robbie Fowler hafði komið heimamönnum yfir. Síðan tóku gestirnir völdin í sínar hendur og sóttu án afláts og uppskáru mark frá Les Ferdinand á 10. mínútu og annað frá David Ginola fjórum mínútum síðar. Það sem eftir var fyrri hálf- leiksins héldu gestirnir áfram að sækja en heimamenn vörðust vel og áttu stórhættu- legar skyndisóknir. Síðari hálfleikur var ekki nema tíu mín- útna gamall þegar Fowler bætti við öðru marki sínu og jafnaði fyrir Liverpool. Mark- ið var sérlega- glæsilegt. Eftir að James markvörður hafði stöðvað sókn Newcastle henti hann boltanum fram hægri kantinn, McAteer sendi enn lengra á McManaman sem lék á einn varnarmann við vítateigshorn- ið og þegar fjórir Newcastle leikmenn voru komnir í hann sendi hann fasta sendingu inná vítapunkt og þar var Fowler mættur og tók boltann viðstöðulaust í netið. Réttur maður á réttum stað í 35. sinn í vetur. Fastino Asprilla kom Newcastle yfir tveimur mínútum síðar og þar var ekki síðra mark á ferðinni - tók knöttinn viðstöðu- laust utanfótar með hægra fæti og sneri knöttinn framhjá James og í netið. Nú tóku heimamenn leikinn í sínar hend- ur og sóttu án afláts. Stan Collymore jafn- aði fyrir Liverpool á 68. mínútu eftir frá- bæra sendingu fyrir markið frá McAteer. Hálfri mínútu áður en dómarinn flautaði til leiksloka að sigurmarkið kom og aftur var það Collymore, nú eftir sendingu frá Barnes. ÍTALÍA staðan 27 11 2 1 31-9 1. deild Milan 6 6 1 15-8 59 27 10 3 1 29-10 Juventus 5 3 5 18-15 51 27 9 4 1 28-13 Fiorentina 5 4 4 15-12 50 27 8 4 1 23-5 Inter 4 4 6 12-16 44 27 9 3 1 22-8 Parma 2 7 5 13-18 43 27 10 2 2 38-14 Lazio 2 4 7 13-19 42 27 6 5 2 19-11 Roma 5 4 5 16-15 42 27 8 4 2 25-12 Sampdoria 2 4 7 19-29 38 27 8 3 2 17-8 Vicenza 2 5 7 12-22 38 27 7 4 4 22-18 Udinese 2 3 7 10-19 34 27 5 4 4 16-15 Atalanta 4 2 8 14-27 33 27 7 2 3 17-7 Cagliari 2 4 9 11-33 33 27 5 5 3 10-8 Napoli 2 6 6 13-25 32 27 7 2 4 17-19 Piacenza 0 5 9 9-27 28 27 4 8 2 22-15 Cremonese 1 2 10 10-25 25 27 5 5 3 18-14 Torino 0 5 9 7-24 25 27 4 6 4 21-20 Bari 1 1 11 17-37 22 27 5 3 6 22-26 Padova 1 0 12 8-26 21 28 8 5 1 20-8 2. deild Verona 5 4 5 14-16 48 28 8 6 0 17-4 Reggiana 3 4 7 11-19 43 28 10 3 1 23-7 Cesena 1 6 7 13-19 42 28 7 5 2 20-9 Salemitan 3 6 5 10-10 41 28 6 8 0 17-8 Bologna 3 6 5 8-9 41 28 7 6 0 23-11 Perugia 3 4 8 11-19 40 28 8 4 2 21-13 Lucchese 1 8 5 10-18 39 28 5 7 2 13-10 Venezia 4 4 6 13-17 38 28 7 5 2 21-16 Pescara 3 3 8 11-19 38 28 7 6 1 19-12 Palermo 1 8 5 5-15 38 28 9 2 3 30-12 Genoa 1 5 8 11-26 37 28 6 5 2 20-12 Cosenza 2 8 5 12-20 37 28 5 7 2 16-7 Chievo 2 8 4 12-15 36 28 7 3 4 21-14 Fid.Andria 1 8 5 13-17 35 28 8 1 5 24-17 Aneona 2 3 9 12-21 34 28 7 5 2 15-8 Brescia 2 1 11 16-28 33 28 7 3 4 19-15 Avellino 2 3 9 10-24 33 28 6 7 2 19-12 Reggina 1 4 8 7-26 32 28 7 5 3 13-8 Foggia 0 4 9 5-23 30 28 4 7 3 14-11 Pistoiese 1 3 10 10-24 25 1 Newcastle - Q.P.R. 2 Manch. City - Manch. Utd. 3 Coventry - Liverpool 4 Chelsea - Aston Villa 5 Arsenal - Leeds 6 Nottingham For. - Tottenham 7 Everton - Bolton 8 Southampton - Blackburn 9 West Ham - Wimbledon 10 Oldham - Derby 11 Barnsley - Sunderland 12 Crystal Palace - Leicester 13 Sheffield Utd. - Wolves 11:13 13:17 11:19 14:8 7:6 14:16 3:1 5:3 8:10 8:9 14:4 13:7 8:5 Slagur spámannanna: I Ásgeir-Logi 14:14 Hversu margir réttir siðast: Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta í heild: Meðalskor eftir 22 vikur: 180 AL 175 8,0 10 14 188 8,5 l ÍTALÍA Árangur á heimavelli I Áscipir I 1 Loai 1 1 1 Í Þín spá fiÍ^ ’ Laugardagur 6. apríl úrslit frá 1988 1 AC Milan - Lazio 4 2 1 12:6 1 X 1 1 2 Torino - Juventus 2 3 1 8:6 X 2 X 2 1 X 2 3 Parma - Napoli 3 1 1 7:5 1 1 1 4 Vicenza - Atalanta 1 0 0 4:0 T X 2 1 X 2 1 X 5 Sampdoria - Bari 1 3 0 5:4 1 1 1 6 Cremonese - Inter 0 0 4 1:7 X 2 2 1 x 2 7 Roma - Udinese 1 1 1 4:4 1 1 X 1 8 Cagliari - Piacenza 1 0 0 2:0 1 1 X 1 9 Fiorentina - Padova 2 0 0 6:1 1 1 1 10 Fid. Andria - Verona 1 1 0 3:2 ' 1 X 2 2 1 2 11 Venezia - Bologna 0 0 0 0:0 X 1 X 2 1 X 12 Salernitana - Reggiana 0 0 0 0:0 1 X 1 1 X 13 Avellino - Ancona 0 0 0 0:0 i 1 .X 1 Hversu margir réttir síðast: nJ 1~föl 8 | fk ^ Hve oft sigurvegari (vikur): 11 "1 c 8 | c 14 | Slagur spámannanna: Ásgeir-Logi 17:8 Hvað marga rétta í heild: Meðalskor eftir 21 viku: 184\\ 171 N 188 8,8 IlL 9,0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.