Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 4
4 G FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING Eitt af glæsilegastu íbúðahótelum sem Islendingum stendur til boða á sól- arströndum Suður-Evrópu. Aðstaða: Frábær sundlaugargarður • Barnalaug • Leikjaherbergi • Kaffihús • Veitingasalur • Bar • Sundlaugarbar • Innisundlaug • Heilsurækt • Vegg- tennis • Tennisvöllur. Vistarverur: Afar vel buin, loftkæld studíó og íbúðir sem rúma 2-5 gesti. Nýtt og sérlega glæsilegt íbúðahótel sem fengið hefur frá- bæra dóma hjá farþegum okkar. Aðstaða: Glæsilegur sundlaugargarður • Barnalaug • Inni- sundlaug • Sauna • Tyrkneskt gufubað • Veggtennis • Líkamsræktarsalur • Billiard • Veitingastaður • Bar • Útibar • Næturklúbbur* Dagleg skemmtidagskrá í garði. Vistarverur: Einstaklega ríkulega búnar og loftkældar íbúðir og stúdíó. Allar vistarverur með svölum og gervihnattasjón- varpi. Uppþvottavélar í íbúðum. 17. apríl 28. apríl 22. maí 29. maí 5. júní 12. júní 19. júní 26. júní 3. júlí 10. júlí 17. júlí 24. júlí 31. júlí 7. ágúst 14. ágúst 10 sæti laus (11 dagar) örfá sæti laus (24 dagar) laus sæti fullbókað laus sæti fullbókað/biðlisti laus sæti 12 sæti iaus örfá sæti laus laus sæti fullbókað laus sæti laus sæti örfá sæti laus fullbókað HMsHl Algarve héraðið í Portúgal er í algjörum serflokki Hér er allur aðbúnaður eins og best verður á kosið, næturlífið stórkostlegt og úrval góðra matsölustaða með eindæmum skemmtilegt. Þar sem ferðamannaþjónusta er ekki gömul atvinnugrein í Portúgal, þá kemur það flestum sem landið heimsækja þægi- lega á óvart, að hér er enn til óspilltur heimur með sinum eig- in sjarma fallegrar náttúru og fjölbreyttrar menningar. Og það besta er enn eftir: Hér er ennþá mun ódýrara að lifa en á flestum öðrum sólarstöðum Suður-Evrópu. Byggt: 1988 Gæðaflokkur: 3 lyklar Byggingar: 1 Hæðir: 4 Fjöldi íbúða: 40 Matvöruversiun: 100m 2 m Okkar mat: Friðsælt en mjög vel staðsett íbúðahótel. Vistarver- ur rúmgóðar og prýðilega búnar. Hæfir öllum aldursflokkum ef stigar eru ekki fyrirstaða. Aðstaða: Snyrtilegur sundlaugargarður með góðri sundlaug með barnalaug afgirtri í enda. • Góð sólbaðsaðstaða með fríum bekkj- um (dýnur leigðar). • Sundlaugar- og snakkbar • Billiard • Gesta- móttaka • Sjónvarpsstofa. • Lyftur eru ekki í hótelinu. Vistarverur: Rúmgóð stúdíó (hámark 2) og íbúðir með einu svefnherbergi (hámark 4). Allar vistarverur eru með svölum, baðherbergi, prýðilega búnu eldhúsi, öryggishólfi (leiga) og síma, tengdum við gestamóttöku. Staðsetning: Hótelið stendur örskammt austan við Ondamar, og er því í góðu göngufæri við flestar verslanir og veitinga- og skemmtistaði í Albufeira og Montechoro hverfinu. '‘"■i'í&NAÉ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.