Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 8
8 G FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING SÉRFERDIR Stuttur Alpasmellup 30. maí i 9 daga Fararstjóri: Lilja Hilmarsdóttir Stutt og skemmtileg ferð til hinna gullfallegu bæja Rothenburg og Kempten í Þýskalandi og að Comovatni á Ítalíu, sem hvílir í faðmi ítölsku Alpanna. Verð 84.900 kr. Örfá sæti laus Sól og söngur á Ítalíu Feneyjahringurinn 31. ágóst í 7 daga Fararstjóri: Guðný Margrét Emilsdóttir, arkitekt Mílanó - Flórens - Pisa - Feneyjar - Sottomarina - Gardavatnið Sérlega góður kostur fyrir þá, sem vilja stuttan stans á ítaliu, drekka i sig menninguna - en líka eiga þægilega daga við strönd. Verð 69.900 kr. Laus sæti Menningarreisan mikla um ítalíu 20. ágúst í 11 daga Fararstjóri: Guðmundur V. Karlsson, mennta- og há- skólakennari. Milanó - Róm - Sorrento - Capri - Flórens - Siena - Bologna Verð 112.900 kr. Uppselt/biðlisti Suður-Afríka Skemmtisigling á Karíbahafi með MS Dreamwardl Haustferð Úrvals-fólks 25. okt. í 15 daga Fararstjóri: Lilja Hilmarsdóttir Bahamas- Grand Cayman - Playa del Carmen - Cozumel - Cancun eru áfangastaðir Ms Dreamward og á Fort Myers er dvalið í hinum gull- fallegu íbúðum, Pink Shells. Verð frá 132.900 kr. Uppselt/biðlisti Skemmtisigling á Karíbahafi með MS WINDWARD 14. nóvember í 12 daga Fararstjórar: Ingvar Herbertsson og Svanborg Daníelsdóttir Barbados - St. Lucia - St. Barts - Tortola - St. Thomas - San Juan eru áfangastaðir MS Windward og eftir siglinguna er dvalið í Orlando. Verð frá 148.900 kr. Laus sæti 23. júlí i 11 daga Fararstjóri Margrét Pálmadóttir, söngkona og kór- —* stjóri. Upplagt tækifæri til að sjá Ítalíu með augum Margrétar, sem nam sönglist á Ítalíu og mun fara með hópinn einmitt á þá staði, sem mest heilla, en hápunktur ferðarinnar er sýning óperunnar La Boheme á Torre del Lago Puccini þann 27. júli. Verð 99.600 kr. Örfá sæti laus Alpaævintýri Úrvals-fólks 15. ágúst í 16 daga Fararstjóri: Lilja Hilmarsdóttir Alpaævintýrið er sniðið að þörfum Úrvals-fólks; dag- leiðir eru léttar og dvalið á völdum áfangastöðum sem rómaðir eru fyrir mikla náttúrufegurð, s.s. Rot- henburg í Þýskalandi, Comovatnið á Ítalíu, Interla- ken í Sviss, Mílanó, Bern, Luzern og Sviss. Verð 131.900 kr. 5sætilaus Mið-Evrópudraumurinn 16. ágúst i 15 daga Fararstjóri: Friðrik G. Friðriksson Einstaklega skemmtileg og þægileg ferð um Luxem- bourg, Þýskaland, Sviss, Frakkland og Austurríki. Ein vinsælasta sérferð Úrvals-Útsýnar sl. 15 ár. Verð 132.900 kr. 9 sæti laus Verð á mann í tvíbýli. Upplýsingar um hvað er innifalið í ferðunum er í Sérferðabæklingi Úrvals-Útsýnar. I Spor Eiríks Hanssonar og Leifs Heppna 18. júní í 14 daga Fararstjóri: Böðvar Guðmundsson, rithöfundur. í fyrsta skipti bjóðum við ferð til Nova Scotia og á íslendingaslóðir á Nýfundnalandi. Frábærferð fyrir alla unnendur sögu og menningar og einstakt tæki- færi til að upplifa stórbrotna náttúru Austur-Kanada. Verð 147.500 kr. Laus sæti Draumaferð Sælkerans til Bassano del Grappa á Ítalíu 7. sept. í 7 daga ítalskar sælkeramáltíðir - ítölsk eðalvín - ítalskar vín- ekrur og ítalskir vínkjallarar - að ógleymdum frábærum kynnisferðum. Verð 84.900 kr. Örfá sæti laus ísrael og borgin forna Petra í Jórdaníu 24. sept. til 8. okt. Fararstjóri: Ólafur Jóhannsson Dvalið verður í ísrael í 12 daga og farið í 2ja daga ferð til Amman og Petra. Á þessum tíma eru mikil hátíðahöld í Jerúsalem, m.a. Laufskálahátíðin, sem margir íslendingar þekkja. 8. nóvember, 16 dagar Fararstjóri: Einar Örn Stefánsson Draumaferð fyrir ævintýraþyrsta íslendinga til lands sem stundum hefur verið kölluð heimsálfa út af fyrir sig. Jóhannesarborg, Kruger þjóðgarðurinn, Swasi- land, Durban, Port Elisabeth,Wilderness og Höfða- borg. Verð 249.900 kr. Laus sæti Skemmtisigling um Miðjarðarhafið Napólí - Palermo - Túnis - Palma - Barcelona - Marseillies - Genúa meö C0STA ROMANTICA ásamt dvöl á Ítalíu 31. ágústtil 14. sept Spennandi skemmtisigling um Miðjarðarhafið með íslenskum fararstjóra ásamt dvöl í strandbænum Forte dei Marmi, yndislegum strandbæ við Miðjarð- V/SA PLÚS-afsláttur nemur 1000 kr. fyrir handhafa almennra VISA-korta. 2000 kr. f.hjón /ferðafélaga. 2000 kr. fyrir handhafa Farkorta VISA. 4000 ltr. f.hjón /ferðafélaga. 3000 kr. fyrir handhafa Gullkorta VISA. 6000 kr. f.hjón /ferðafélaga. arhafsströnd Ítalíu. Verð frá 165.900 kr. Laus sæti Evpópukeppni landsliða í knattspyrnu 1996 21. -28. júní 1996 íþróttadeild Úrvals-Útsýnar hefur skipulagtferð á þrjá leiki í Evrópukeppni landsliða, sem fram fer í Englandi í júní - missið ekki af þessu einstaka tæki- færi til að komast á völlinn og sjá bestu liðin keppa á Anfield leikvanginum í Liverpool og á Old Trafford í Manchester. Mjög takmarkað framboð - bókið strax til að vera örugg. Verð frá 87.790 kr. 24. júní - 2. júlí Glæsileg sérferð í beinu leiguflugi með íslenskum fararstjórum og dvalið í Zell am See og Vínarborg. Fjölbreyttar kynnisferðir í boði: • Sigling í Zell am See og ferð með kláfi upp á tindinr Schmittenhöhne. • „Týrólakvöld". • Dagsferðtil Salzburgar. • Kvöldferð til Grinzing þar sem snjallir tónlistarmenn leika vínarlög. • Hálfsdags og heilsdags ferð um Vinarborg. • Kvöldferð í Rathauskeller. Verð frá 55.960 kr.* (skoðunarf. ekki innif.) *Verð með 3.000 kr. VISA Gull-plús afslætti. BÍÍTB96 Enjýbmdl í nýjum vörusýningabæklingi okkar finnur þú yfir 300 vöru- og fagsýningar í rúmlega 100 aöskildum greinum iönaöar, tækni og verslunar. Úrval-Útsýn er einkaumboðsaðili á Islandi fyrir Köln-Messe og Hamburg-Messe og hefur auk þess náið samstarf við sendiráð Bandaríkjanna á íslandi um skipu- lagningu fjölda hópa á fjölbreyttar vöru- og fagsýningar víða um Bandaríkin. ^rÚRVAL-ÚTSÝN <^\m> Lágmúla 4: sími 569 9300, Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavik: sími 421 1353, Seífossi: sími 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og hjá umboðsmönnum um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.