Morgunblaðið - 18.04.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.04.1996, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 KIMATTSPYRNA MORGUNBLAÐIÐ Sacchi þjálfari Ítalíu fram yfir HM 1998 ARRIGO Sacchi hefur gert sanming um að vera landsliðsþjáJfari ítaliu í knattspymu fram yfir heimsmeist- arakeppnina í Frakklandi 1998. Að sögn Antonello Valentinis, blaðafull- trúa Knattspyrnusambands Ítalíu, fær Sacchi ámóta laun og hingað til eða sem samsvarar um 67 millj. kr. á ári. Sacchi, sem var áður þjálfari AC Milan, hefur verið landsliðsþjálf- ari síðan 1990 og lék liðið til úrslita í HM í Bandaríkjunum 1994 en tap- aði fyrir Brasilíu. SVÍÞJÓÐ staðan Lokastaðan í úrvalsdeildinni 1995 26 9 3 1 24-6 Göteborg 3 7 3 19-14 46 26 6 2 5 21-20 Helsingbrg 6 4 3 21-16 42 26 7 4 2 24-12 Halmstad 4 4 5 17-20 41 26 6 5 2 17-12 Malmö FF 3 7 3 14-15 39 26 9 3 1 26-9 Örebro 1 5 7 9-20 38 26 5 3 5 18-18 Djurgárden 5 5 3 15-15 38 26 3 4 6 10-14 Örgryte 6 4 3 12-12 35 26 4 7 2 21-15 AIK 3 4 6 13-19 32 26 5 5 3 16-19 Degerfors 2 6 5 15-25 32 26 5 7 1 21-9 Trelleborg 2 3 8 11-21 31 26 4 7 2 24-16 Öster 1 6 6 17-25 28 26 3 5 5 13-21 Norrköping 4 2 7 15-23 28 26 3 4 6 16-22 Hammarby 3 4 6 17-18 26 26 3 6 4 19-18 Frölunda 2 4 7 16-27 25 Morgunblaðið/Sigmundur Ö. Steinarsson ARNÓR Guðjohnsen og félagar hans hjá Örebro verða eflaust þyrstir eftlr fyrsta leikinn í úrvalsdeildinni — gegn Örgryte. „Islendingaslagur“ Arnór Guðjohnsen, SigurðurJónsson og Hlynur Birgisson mæta Rúnari Kristinssyni í Örebro „ÞAÐ er nær ógjörningur að spá um gengi liðanna íbyrjun, þar sem þau hafa lítið verið að ieika alvöruleiki — mest æfingaleiki gegn liðum í neðri deildunum. Við höfum til dæmis ekki leikið nema einn leik sem eitthvað hefur reynt á, það var gegn norska liðinu Brann á Möltu um miðjan mars — leik sem endaði með markalausu jafntefli. Ágúst Gylfason lék með Brann, ekki Birkir Kristinsson,11 sagði Arnór Guðjohnsen, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem leikur með sænska liðinu Örebro ásamt Sigurði Jónssyni og Hlyni Birgissyni. Keppni í sænsku úrvals- deildinni hefst á sunnudaginn og verður þá „íslendingaslagur" — Örebro tekur á móti Rúnari Kristinssyni og félögum hjá Örgryte. Við máttum þola tap heima fyrir Örgryte á síðasta keppnistímabili, 0:1. Liðið leik- ur sterkan varnarleik og þá hefur það bætt sóknarleik sinn verulega með því að fá Pat- rik Karlsson, markakóng frá Norrköping, til að leika við hlið Henriks Bertilssonar. Þeir tveir eru til alls líklegir. Varnarleikurinn okk- ar var ekki góður í fyrra og hefur ekki verið nægilega góður, aftur á móti hefur sóknar- leikurinn verið ágætur og við höfum skorað mörk,“ sagði Arnór. Þar sem vetur hefur verið harður í Svíþjóð varð að fresta tveimur fyrstu umferðunum í úrvalsdeildinni. „Vellirnir hér eru eins gráir og varabúningamir sem Manchester United lagði. Það er til dæmis frost í jörðu á vellin- um, við stúkuna — stúkuþakið hefur skyggt inn á völlinn, þetta fimm til átta metra, þann- ig að sólin hefur ekki náð inn á þann hluta vallarins,“ sagði Arnór. Sigurður Jónsson hefur leikið með Örebro að undanfömu og þá hefur Hlynur Birgisson staðið sig vel. „Sigurður er að aðlaga sig nýjum aðstæðum og komast í mjög góða æf- ingu. Hann á eftir að styrkja liðið mikið og stjóma leiknum á miðjunni þegar líður á. Hlyn- ur hefur verið í hörkuformi og sá leikmaður sem hefur komið skemmtilegast á óvart. Þjálf- arinn hefur þó tilkynnt að hann verði ekki í byijunarliðinu, en fyrstur til að koma inn á. Ég tel að Hlynur eigi að eiga fast sæti í vöm- inni — myndi styrkja hana mikið.“ - Hvaða lið eru talin líklegust til að beij- ast um meistaratitiiinn? „Flestir veðja á IFK Gautaborg og Helsing- borg, síðan koma nokkur lið i pakka, eins og Örebro, Örgryte, Malmö FF og Djurgárd- en. Eins og ég sagði, þá er erfitt að spá um gengi liðanna í byijun, þar sem lítið hefur verið um alvöruleiki.“ Fyrsta umferðin í sænsku úrvalsdeildinni verða á íslenska getraunaseðlinum, ásamt leikjum úr ensku 1. deildarkeppninni. , Þjálfari írlands fær ekki boðsmiða á Wembley í 10 ár MICK McCarthy, landsUðsþjálfari íra í knattspyrnu, fær ekki boðsmiða á úrslitaleik Ensku bikarkeppninnar næstu 10 árin vegna þess að miðarn- ir sem hann fékk í fyrra voru seldir á svörtum markaði. McCarthy fékk miða á leik Everton og Manchester Utd. í fyrra og var verðgildi hvors þeirra 60 pund (um 6.000 kr.) eil þeir enduðu í höndum á Norðmönn- um sem greiddu 350 pund (um 35.000 kr.) fyrir hvorn miða. Rann- sókn leiddi í (jós að miðarnir komu frá 1. deildar félaginu Millwall þar sem McCarthy var knattspyrnustjóri áður en hann tók við starfí landsiiðs- þjálfara. Að sögn talsmanns Enska knattspyrnusambandsins sagði McCarthy að hann hefði látið kunn- ingja sína fá miðana á nafnvirði og því ekki hagnast á því á neinn hátt. „Við vorum sammála því en engu að síður braut hann reglurnar sem hann hafði gengist undir með undir- skrift sinni við móttöku miðanna," sagði talsmaðurinn. Hann sagði að fram kæmi að ekki mætti láta miða af hendi til annarra nema með skrif- legu samþykki viðkomandi félags eða sambands sem umræddir miðar væru eyrnarmerktir. ENGLAND TJTK staðan 42 12 6 2 29-10 1. deild Sunderland 9 9 4 27-21 78 43 13 7 1 45-19 Derby 7 8 7 21-26 75 43 9 9 4 34-21 C. Palace 10 6 5 30-24 72 41 8 9 4 27-22 Charlton 8 8 4 26-20 65 41 11 6 4 30-15 Stoke 6 6 8 25-30 63 41 12 4 5 43-29 Ipswich 5 7 8 30-32 62 42 14 4 4 42-22 Huddersfld 3 7 10 17-31 62 42 6 7 7 25-28 Leicester 9 7 6 33-31 59 42 11 7 4 36-21 Birmingham 4 5 11 23-34 57 43 9 6 7 28-24 Sheff. Utd 5 7 9 23-29 55 43 10 7 4 27-20 Southend 4 6 12 22-38 55 43 8 8 5 34-26 Wolves 5 7 10 23-32 54 42 9 8 4 32-26 Bamsley 4 7 10 23-37 54 41 8 9 4 26-22 Grimsby 6 3 11 24-36 54 42 10 5 7 31-27 WBA 5 4 11 23-36 54 43 7 8 6 23-20 Norwich 6 6 10 32-31 53 40 8 4 7 26-25 Port Vale 5 9 7 26-33 52 43 7 6 8 21-24 Millwall 6 6 10 20-35 51 41 7 9 5 35-27 Tranmere ■ 5 5 10 20-29 50 42 7 7 7 27-29 Reading 4 10 7 22-28 50 43 8 5 8 34-31 Portsmouth 4 7' 11 25-37 48 41 8 7 6 30-20 Oldham 3 6 11 19-27 46 41 6 5 9 26-29 Luton 4 6 11 10-28 41 41 5 8 7 30-27 Watford 2 9 10 20-36 38 Glímdu við spámennma mW'T 7 SVIÞJOÐ f\Hr ENGLAND Árangur á heimavelli frá 1984 Ásgeir Logi m Þín spá Cau.f Sun. 20.-21. apríl úrslit 1 AIK - Degerfors 2 0 1 7:3 1 1 1 X 2 Göteborg - Malmö FF 4 3 2 16:8 1 X 1 X 1 3 Halmstad - Djurgárden 221 8:4 1 1 x i X 2 4 Helsingborg - Öster 1 0 2 2:6 1 "x 2 1 1 5 Norrköping - Umeá 0 0 0 0:0 1 1 1 6 Oddevold - Trelleborg 0 11 3:4 1 1 1 X 7 Örebro - Örgryte 112 5:4 1 1 X 1 8 Wolves - Crystal Palace 4 10 8:2 1 X 2 1 X 2 2 9 Reading - Charlton 1 0 0 2:1 1 2 X 2 i X 2 10 Southend - Ipswich 0 0 1 1:2 1 2 T X 2 11 Portsmouth - Barnsley 7 3 0 16:4 1 1 1 12 Port Vale - Tranmere 110 3:1 1 1 X 2 1 X 13 Grimsby - Sheffield Utd. 112 1:3 1 2 1 1 -gr-™*. Hversu margir réttir siðast: r«n 1 9 \ 'pU. v Hvec tft sigurvegari (vikur): ð marga rétta í heild: I io I I 9 I 1 10 i f Slagur spámannanna: I Hva 1 197 I I 193 | | 209 | IÁsgeír - Logi 15:15\ Meðalskor eftir 24 vikur: I 0,2 | I o,o | I 0,7 | Sunnudagur 21. apríl 1 Inter - Juventus 2 oampdoria - Lazio 3 Roma - Napoli 4 Torino - AC Milan 5 Cagliari - Vicenza 6 Fiorentina - Atalanta 7 Padova - Udinese 8 Parma - Bari 9 Cremonese - Piacenza 10 Bologna - Reggiana 11 Palermo - Genoa 12 Avellino - Cesena 13 Chievo - Perugia úrslit Árangur á heimavelli frá 1988 3 1 2 1 5 1 6 0 0 0 1 1 11:8 14:9 8:8 6:6 0:0 11:4 0:0 3:0 4:0 0:0 0:0 0:0 0:1 Slagur spámannanna: ísgeir - Logi 19:10 Hversu margir réttir sfðast: Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta í heild: Meðalskor eftir 23 vikur: Ásgeir 11 13 206 9,0 Logi 11 8 193 8,3 11 15 208 9,0 Þín spá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.