Morgunblaðið - 10.05.1996, Page 2
2 D FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
FasteÍ£jnalán Landsbréfa
til allt að 25 ára
Vextir af iánunum eru á bilinu 6,75 til 8,25%.
Lánin henta t.d. þeim sem vilja skuldbreyta eldri lánum,
kaupa stærri eignir eða vilja taka lán til framkvæmda.
5
§
I
|
í
Ráðgjafar Landsbréfa hf. veita allar frekari upplýsingar
x LANDSBRÉF HF.
SUÐURLANDSBRAUT 2 4, 10II REYKJAVIK, SIMI 588 9200, BREFASÍMI 588 8598
F a ste ig n a sa la n
KJÖRBÝLI
NÝBÝLAVEGUR 14
- 200 KÓPAVOGUR Ab*. 4/IAA
FAX 5543307 ÉmT564 1400
Opið virka daga 9.30-12 og 13-18
og laugardaga kl. 12-14
2ja herb.
FURUGRUND — 2JA. 52 fm ósamþ.
íb. í kj. Verð 3.450 þús.
ÞVERBREKKA - 2JA. Falleg
45 fm íb. á 7. hæð i góðu tyftuh.
V. 4,4 millj.
GARÐHÚS - 2JA + BÍL-
SKÚR. Glæsil. ca 60 fm neðri
hæð ásamt bilsk. Flísar, parket.
Áhv. byggsj. 5,4 millj. V. 7,4 m.
FURUGRUND - 2JA. Séri. fal-
leg 54 fm ib. á 3. hæð í góðu fjölb.
neðst í Fossvogsd. Áhv. 2,8 m. V.
5,6 m.
GRANDAVEGUR - 2JA. Falleg 35
fm íb. á 1. hæð. Mikið endurn. Áhv.
byggsj. 1,7 millj. Verð 3,7 millj.
JÖKLAFOLD - 2JA-3JA +
BÍLSKÚR. Sérl. falleg 60 fm íb. I
á efstu hæð í litlu fjölb. ásamt ca
20 fm bilsk. Áhv. ca 2,7 millj. V.
6,6 m.
3ja herb.
KARFAVOGUR - 3JA. Séri.
rúmg. 87 fm neðri hæö (kj.) í tvib.
Parket. Fráb. staðsetn. i ról. hverfi.
Áhv. 3,7 m. V. 6,3 m.
KAMBASEL-3JA. Glæsil. og vönd-
uð 84 fm íb. á 2. hæð. Parket. Þvhús í
íb. Áhv. 2,4 m. V. 6.950 þ.
LITLI SKERJAFJÖRÐUR.
Stórglæsil. 81 fm efri sérhæð i
nýl. fjölb. v. Rvtkurveg. Skemmtil.
og ról. staðsetn. Bilsk. Parket.
Glæsieign. Áhv. byggsj. 4,9 m. V.
9,1 m.
ÁLFATÚN V. FOSSVOGS-
DAL. Glæsil. 106 fm 3ja herb. neðri
hæð í tvíb. Fréb. staðsetn. v. Foss-
vogsdal. Áhv. 4,1 m. V. 8,5 m.
HOLTAGERÐI - KÓP. Sérl. falleg
81 fm neðri hæð í tvíb. Sérinng. Rúmg.
herb. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. íb. í
góðu fjölb. V. 6,8 m.
ENGJASEL - 3JA-4RA. Sérl.
falleg og rúmg. 100 fm íb. á 1. hæð
I nýviðg. fjölb. Skipti á 2ja-3ja herb.
íb. í Fetlum mögul. V. 6,9 m.
ÁLFHÓLSVEGUR. Falleg ca 70 fm
íb. á 2. hæð í Steni-klæddu fjórb. ásamt
20 fm bílsk. V. 6,6 m.
ENGIHJALLI - 3JA. Sérlega
góð 80 fm. 4. hæð. Verð aðeins
5,9 millj.
4ra herb. og stærra
ÁSBRAUT - KÓP. - 4RA.
Stórglæsil. uppgerð 4ra-5 herb. íb.
á 1. hæð ( góðu fjölb. Stutt I alla
þjónustu. Ákv. sala.
HRAUNBÆR - 4RA. Sérl. falleg ca
100 fm íb. á 2. hæð i nýviðg. fjölb. Park-
et. V. 7,8 m.
STÓRAGERÐI - 4RA
ÁSAMT BlLSK. Falleg 100 fm
(b. á 2. hæð ásamt 20 fm bílsk.
Fráb. staðsetn. Áhv. húsbr. 4,2
m. V. 7,8 m.
HÓLMGARÐUR - EFRI
SÉRH. Sérl. falleg 76 fm íb. í
góðu nýviðg. húsi. M.a. nýtt þak.
Fráb. staðsetn. V. 7,5 m.
ÁLFHEIMAR - 4RA. Falleg 98 fm
íb. á efstu hæð í góöu fjölb. Verð 7,3 mill;.
ÁLFTAMÝRI - 4RA. Sén. fal-
leg 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð.
Nýtt eldh. o.fl. Verð 7,5 millj.
KÁRSNESBRAUT. Sérlega
falleg 90 fm íb. á 2. hæð í fjór-
býli. Nýtt parket og eldhús. Bílskúr
26 fm. Verð 8,3 millj.
HÆÐARGARÐUR - 4RA. Séri. góð
76 fm efri sérh. ásamt rislofti á þessum
fráb. stað. V. 7,7 m.
NORÐURÁS - RVIK. Glæsil.
4ra-5 herb. íb. ásamt innb. bílsk.
alls 160 fm. Áhv. 3,4 m. V. 11,4 m.
KJARRHÓLMI - 4RA. Sérl. falleg
90 fm íb. á 2. hæð. Áhv. 4,2 m. V. 7,4 m.
Sérhæðir
ÁLFHÓLSVEGUR - NÝ Á
SKRÁ. Sérl. rúmg. og björt 124
fm efri hæð í tvíb. Skipti mögul. á
3ja-4ra herb. íb. Verð 8,9 millj.
KÁRSNESBRAUT - KÓP.
Falleg 95 fm neðri hæð í tvíb.
Skipti á 2ja-3ja herb. mögul. Verð
7,4 millj.
GRENIGRUND - KÓP. - SÉR-
HÆÐ. Sérl. falleg 130 fm efri hæð í
tvíb. ásamt 32 fm bílsk. Áhv. 4,8 millj.
Verð 10,6 millj.
DRÁPUHLÍÐ. Mjög góð ca 111
fm efri hæð ásamt 42 fm bílsk. (
mikið endurn. húsi t.d. nýtt þak,
gler o.fl. Sklpti mögul. á Ib. á 1.
hæð t.d. í Seljahv. Verð 9,5 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR - SÉRH. Sérl.
góð neðri sérh. í tvibýli ásamt bílsk. og
nýl. sólskála alls ca 195 fm. Arinn í
stofu. Útsýni.
Raðhús
RÉTTARHOLTSVEGUR -
NYTT. Sérlega fallegt og vel um
gengið 110 fm raðh. Endurn. eldh.
og bað. Verð 7,9 millj.
Einbýli
ÁLFHÓLSVEGUR - 2JA -
EINB. Sérl. skemmtil. ca 84 fm
einb. í góðu ásigkomul. Áhv, byggsj.
3,4 m. V. 6,7 m.
HOLTAGERÐI - KÓP. Sérl. fallegt
og vel umgengið 135 fm einb. ásamt
26 fm bílsk. Góð staösetn. V. 13,4 m.
VESTURBERG
EINB./TVfB. Sért. fallegt 186 fm
einb. ásamt 30 fm bílsk. Fráb. stað-
setn. og útsýni. Nýtt baðh. Mögul.
á 2ja herb. Ib. á neðri hæð. Glæsi-
eign á góðum stað. V. 13,8 m.
FURUGRUND - EINB./TVÍB.
Skemmtil. 242 fm eldra einb. á tveimur
hæðum ásamt kj. 2 samþ. íb., 3ja herb.
risíb. og 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð og í
kj. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi.
Áhv. 3,2 m. V. 10,7 m.
HÁTRÖÐ - KÓP. - EINB.
Glæsil. uppgert 192fm einb. Fráb.
staðsetn. Sklpti á 4ra herb. íb. eða
sérhæð í Hvömmum mögul. Áhv.
húsbr. 3,4 m. V. 12,6 m.
HLÍÐARVEGUR
EINB./TVÍB. 154 fm efri sérh.
ásamt innb. bllsk. Á neðrl hæð ca
60 fm íb. með sérinng. Einnig á
sömu lóð 66 fm hús. V. 15,7 m.
BÁSENDI - RVÍK - EINB.
Fallegt og vel um gengiö 156 fm
tvíl. einb. á þessum fráb. stað.
Mögul. á einstaklíb. ikj. V. 10,9m.
I smíðum
BAKKAHJALLI - RAÐH. Vel hann-
að 236 fm hús á tveimur hæðum með
innb. bílsk. Selst fullb. að utan og u.þ.b.
tilb. til innr. að innan. V. 12,2 m.
GRÓFARSMÁRI - PARH. 185 fm
hús á tveimur hæðum með innb. bílsk.
Selst fullb. að utan, fokh. að innan. V.
8,9 m. Aöeins 1 hús eftir.
LINDASMÁRI - RAÐH. Fallegt
raðh. á einni hæð. Skilast fokh. að inn-
an, fullb. en ómál. að utan. Áhv. 6,5 m.
V. aðeins 7,9 m.
if
Guðlaug Þorsteinsdóttir, ritari
Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri.
Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg.
fast.sali.
FJÁRFESTING í FASTEIGN -
ER TIL FRAMBÚÐAR
Aðstoð vegna
greiðslu-
erfiðleika
Markaðurinn
Margir íbúðareigendur hafa átt í verulegum
greiðsluerfíðleikum, segir Grétar J. Guð-
mundsson, rekstrarstjóri Húsnæðisstofnunar
ríkisins. Þrátt fyrir aðgerðir er langt í frá, að
unnt hafí verið að leysa erfíðleika allra.
Víðtækt samstarf hefur verið milli
lánastofnana hér á landi frá því
í lok árs 1993 um að aðstoða íbúðaeig-
endur í greiðsluerfiðleikum. Tilgang-
urinn hefur verið að gera íbúðareig-
endum kleift að halda húsnæði sínu,
sé þess einhver kostur, með skuld-
breytingum og/eða frestun á greiðsl-
um. Aðgerðir þessar eru ætlaðar þeim
íbúðareigendum sem eru í greiðsluerf-
iðleikum er stafa af lækkun tekna sem
rekja má til atvinnuleysis, minnkandi
atvinnu eða veikinda eða ef greiðslu-
byrði lána hefur þyngst vegna ófyrir-
séðra atvika.
Um varanlega lausn á greiðsluerf-
iðleikum fólks hefur ekki verið að
ræða í framhaldi af þessum aðgerð-
um, nema hjá hluta þeirra sem sótt
hafa um aðstoð. Margir eru enn í
verulegum erfiðleikum þrátt fyrir
þessar aðgerðir og líklegt að svo verði
áfram. Þörfin fyrir félagslega aðstoð
við fólk er því enn brýn.
Afgreiddar umsóknir
Frá því að samstarf lánastofnan-
anna hófst hafa um 3.500 íbúðareig-
endur sótt um aðstoð hjá Húsnæðis-
stofnun ríkisins. Samkvæmt úttekt
sem gerð hefur verið á afgreiddum
umsóknum um aðstoð vegna greiðslu-
erfiðleika má skipta þeim í þijá svipað
stóra flokka. Líklegt er að um þriðj-
ungur umsækjenda fái varanlega
lausn á erfiðleikum sínum eftir þeim
leiðum sem færar eru komi ekkert
upp sem breyti þeim forsendum sem
gengið er út frá. Um annar þriðjung-
ur umsækjenda fær væntanlega tíma-
bundna lausn.
Um varanlega lausn er einungis
að ræða í þeim tilvikum ef viðkom-
andi geta notað þann tíma sem gefst
til að losa sig við húsnæði sitt, nema
ef breytingar verða á launum þeirra
til hækkunar. Hins vegar eru erfið-
leikar síðasta þriðjungs umsækjend-
anna það miklir, að enga lausn er að
sjá í þeim tilvikum. Þeim umsóknum
er synjað hjá Húsnæðisstofnuninni.
Þarer umaðræða um 1.000 fjölskyld-
ur á síðustu tveimur árum.
Gréiðsluerfiðleikar eru þá oftast
það miklir, að skuldbreyting og/eða
frestun á greiðslum er annaðhvort
ekki möguleg vegna of hárrar veð-
setningar íbúðar eða slíkt myndi ekki
hafa nægjanlega mikil áhrif til að
lækka greiðslubyrði.
Greiðslubyrði
Greiðslubyrði íbúðareigenda, sem
sótt hafa um aðstoð vegna greiðsluerf-
iðleika, hefur verið gífurlega há. Þegar
heildin er tekin, þá var meðalgreiðslu-
byrðin tæplega 100% af heildarlaunum
þeirra áður en umsóknir voru afgreidd-
ar. Unnt hefur verið að lækka greiðslu-
byrðina að meðaltali í um 40% af heild-
arlaunum hjá heildinni.
Greiðslugeta fólks er mismunandi.
Líklegt er að fæstir Ibúðareigendur
eigi möguleika á að standa undir
greiðslubyrði sem er yfir 30% af heild-
arlaunum og jafnvel að margir geti
ekki staðið undir 20-30% greiðslu-
byrði nema í skamman tíma.
í þessu sambandi er vert að hafa
í huga, að í greiðslumatinu í húsbréfa-
kerfinu er miðað við að greiðslubyrði
fari að jafnaði ekki yfir 18% af heild-
arlaunum. Þá er reyndar haft til hlið-
sjónar, að taka tillit til hugsanlegra
skakkafalla sem upp geta komið eftir
íbúðakaup. í félagslega húsnæðis-
lánakerfinu er hins vegar miðað við
að greiðslubyrði kaupenda verði innan
við 28% af heildarlaununum.
Einungis hefur tekist að lækka
greiðslubyrði undir 30% af heildar-
launum hjá rúmlega þriðjungi þeirra
íbúðareigenda, sem sótt hafa um að-
stoð hjá Húsnæðisstofnuninni frá því
í lok árs 1993.
Margir í erfiðleikum
Af því sem hér hefur verið greint
frá má sjá, að mikill fjöldi íbúðareig-
enda hefur átt í verulegum greiðslu-
erfiðleikum á undanförnum árum.
Jafnframt er greinilegt, að þrátt fyrir
þær aðgerðir sem gripið hefur verið
til, þá er langt í frá að unnt hafi ver-
ið að leysa erfiðleika allra. Mikill fjöldi
fólks hefur misst húsnæði sitt og
margir eru enn í þeirri stöðu, að ekk-
ert annað blasir við þeim.
Ástæða er til að minna á þessi
atriði, m.a. vegna þess hvað félags-
lega húsnæðislánakerfið hefur verið
gagnrýnt að undanfömu. Þörfin fyrir
það kerfi er enn mikil. Það hljómar
ekki vel þegar gagnrýnin á félagslega
kerfið byggist á því, að það sé svo
hagstætt, að það ýti fðlki beinlínis
af almenna markaðnum og yfir í fé-
lagslega kerfið. Svo er alls ekki.
Það eru nógu margir sem hafa
ekki greiðslugetu til að standa undir
íbúðakaupum á hinum almenna mark-
aði og jafnframt eru margir sem hafa
lent í það miklum erfiðleikum á hinum
almenna markaði að félagsleg íbúð
er eina úrræðið.
Fasteigna-
sölur í
blabinu í dag
Agnar Gústafsson bls. 15
Almenna fasteignas. bls. 8
Ás bls. 16
Ásbyrgi bls. 8
Berg bls. 28
Bifröst bls. 9
Borgir bls. 24
Borgareign bls. 12
Brynjólfur Jónsson bls. 6
Eignamiðlun ws. 10-12-13
Eignasalan bls. 6
Fasteignamarkaður bls. 8 og18
Fasteignamiðlun bls. 6
Fasteignamiðstöðin bls. 11
Fasteignasala Reykjav. bls. 17
Fold bls. 19
Fjárfesting bls. 15
Framtíðin bls. 12
Frón bls. 23
Garður bls. 22
Gimli bls. 5
Hátún bls. 22
Hóll bis. 26-27
Hraunhamar bls. 21
Húsakaup bls. 25
Húsvangur bls. 4
íbúð bls. 27
Kjörbýli bls. 2
Kjöreign bls. 3
Laufás bls. 8
Óðal bls. 10
Skeifan bls. 14
Valhús bls. 28
Valhöll bls. 20
Þingholt bls. 7