Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 6
6 D FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGN ER FRAMTID
FASTEIGNA
Suöurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson
fax 568 7072 lögg. fasteignasaii
Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari, Kristjana Lind, ritari
SIMI 568 77 68
MIÐLUN
If
Opið:
Mán.-fim. kl. 9-18,
föstud. kl. 9-16,
Laugardag kl. 11-14.
Stærri eignir
Holtsbúð
Vandaö ca 320 fm einb. 75 fm innb.
bílsk. Fallegar stofur, blómast. o.fl. Ar-
inn. Fallegur garöur. Húsiö stendur
ofan við götu við opið svæði. Vönduð
og falleg eign á friðsælum stað.
Miðskógar 11 - Álftanesi.
Glæsil. og vandað 202 fm einb. á frið-
sælum staö á Álftanesi ásamt 58 fm
bílsk. Húsið er m.a. 5 svefnherb., stór-
ar stofur, garðskáli o.fl. Öll vinna og
efnisval í háum gæðaflokki. Hús fyrir
vandláta. Áhv. 4,2 millj. húsbr.
Þingasel - einb.
Gott 303 fm einb. með 65 fm innb. bíl-
sk. með góðri lofthæð. Mikið útsýni.
Ýmis eignask. mögul.
Sunnuflöt. Gott 208 fm einb. Á
neðri hæð er stór innr. bílsk., að hluta
til innr. meö einstaklíb. Stór verönd og
mjög fallegur garður.
Bjartahlíð
* T 'y"~' - -
147 fm mjög fallegt og gott einbhús
ásamt rúmg. bílsk. í húsinu eru m.a. 4
svefnherb. o.fl.
Smáratún - Álftan
Fallegt 220 fm endaraðh. hæð og ris-
hæð með innb. bílsk. Húsiö er m.a. 2
stofur, 3 svefnherb. Tvennar svalir.
Verð 12,1 millj. Áhv. 1,6 millj. veðd.
Verð 10-12 millj.
Lækjargata - Hf. stórgi. 124 fm
4ra-5 herb. íb. á 3. hæð við Lækinn.
Mjög stórar stofur, 2 svefnherb.,
glæsil. innr., parket, stórt bað. Útsýni.
Álfaheiði - Kóp. 40 fm sérb. á
tveimur hæðum ásamt 26 fm bílsk.
2 stofur, 4 svefnherb., glæsii. eidh.,
flísal. bað. Parket. S.verönd. Áhv.
3,8 millj. byggsj. Verð 11,6 míllj.
Ðrekkusel. Ca 239 fm gott raðh.á
góðum stað. Sk. á minni eign æskileg.
Sporðagrunn - sérhæð. 119 fm
mjög skemmtil. skipul. efri sérhæð
meö yfirbyggðum svölum. Arinn. Ca
30 fm bílsk. Utsýni. Laus fljótt.
Verð 8-10 millj.
Ðogahlíð. Mjög falieg og rúmg.
127 fm 5 herb. íb. á 1. hæð í fjölb.
2 stofur, 3 rúmg. svefnherb., suö-
ursv. Verö 9,2 millj. Áhv. 2,2 millj.
Langholtsvegur - einbýli. Lítið
einb. á einni hæð ásamt 40 fm bílsk.
Stór og falleg lóð sem gefur mikla
mögul. á viöbyggingu. Verö 7,1 millj.
Miklabraut. Gott 160 fm raðhús
sem er kj. og tvær hæöir ásamt bílsk.
Verð 8,9 millj. Mikið pláss á góðu
verði. Skipti á minni íb. æskileg.
Laufvangur. 6 herb. 135 fm íb. á 1.
hæð í fjölb. íb. er m.a. stofa, borð-
stofa, 4 svefnherb., flísal. baö, þvherb.
í íb. Suöursv. Verð 8,5 millj.
Verð 6-8 millj.
Flúðasel. Mjög góö 104 fm íb. með
yfirbyggöum svölum. Nýl. eldhúsinnr.
Parket. íb. er laus. Skipti á 2ja-3ja
herb. íb. koma til greina.
Grafarvogur - skipti. Veghús,
falleg 113 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð.
Fallegt eldhús. Parket, steinflísar.
Svalir. Skipti mögul. á minni eign í
Reykjavík eöa á Akureyri. Áhv. 3,9
millj. húsbr. Verð 9,2 millj.
Ofanleiti. Falleg og björt 4ra herb.
endaíb. á 3. hæð í lítilli blokk. Pvherb.
og geymsla í íb. Stórar svalir.
Laugarnesvegur. Björt og falleg
125 fm íb. á efstu hæð. 4 svefnherb.
og 2 parketlagöar stofur. Suðursv.
Áhv. 5,3 millj. húsbr. Skipti á ódýrari.
Skoðaðu þessa!
Álftahólar 8. 4 herb. ca 93 fm íb. á
3. hæð í fjölb. 27 fm innb. bílskúr. íb.
er m.a. stofa m. suövestursv. Nýtt eld-
hús. Mikiö útsýni. Húsið nýviðg. utan.
Verð aðeins 7,9 millj. Þú þarft ekki
að fara í greiðslumat v. húsbréfa.
Áhv. 4,6 millj.
Álftahólar. Góö 4ra herb. 93 fm íb.
á 3. hæð ásamt 23 fm bílsk. Áhv.
byggsj. og húsbr. 5,6 millj.
Selvogsgata - Hf. - v. Ham-
arinn. 5 herb. 112 fm efri sérh.
auk rislofts í þríb. ásamt 35 fm
innb. bílskúr. íb. er m.a. 2 stofur og
3 svefn herb. Verö 7,5 millj. Áhv. 1,1
millj. byggsj.
Eyjabakki - Iftil útb. Falleg 4ra
herb. íb. á 3. hæð ásamt rúmg. auka-
herb. í kj. Rúmgóð stofa og hol m/par-
keti. Ný standsett bað. Þvottaherb. í
íb. Nýtt gler. Áhv. 5,1 millj. húsbr. og
veðd. Verö 7,2 millj.
Háteigsvegur - skipti á
bifreið. Einkasala. 4ra herb. fb.
á 2. hæð í þríbýli. Ib. er m.a. tvaer
saml. stofur og 2 svefnherb. Suð-
ursv. Skipti mögul. á bifreið. Áhv.
4,9 millj. húsbr. Verð 7,9 millj.
Kjarrhólmi - laus. Falleg 4ra herb.
íb. á 2. hæð. Verö 7,3 millj. Áhv. 1,3
millj. byggsj. Ýmis skipti skoðuð.
Seltjarnarnes. Stór og góð 3ja
herb. íb. á 2. hæð í þríb. Parket og flís-
ar. Áhv. 4,5 m. húsbr. Verð 7,3 millj.
Furugrund - Kóp. 3ja herb. 73
fm Ib. á 3. hæö í lyftuh. Rúmg.
stofa m. suöursv., 2 herb. Parket.
Áhv. 1,4 mlllj. Verð 6,5 millj.
Bólstaðarhlíð. Góð 105 fm íb. á 3.
hæð. Verð 7,8 millj. Laus 1. júlí nk.
Verð 2-6 millj.
Víkurás. Bjóddu bílinni upp í. Falleg
2ja herb. íb. á 4. hæð í góðu húsi.
Parket og flísar. Áhv. 1,8 millj. veð-
deild. Verö 5,2 millj.
Fálkagata. 2ja herb. góö íb. á jarö-
hæð í fjölbhúsi. Áhv. 2,3 millj. húsbr.
og veðdeild Verð 4,2 millj.
Furugrund - Kóp. Falleg 2ja
herb. íb. á 3. hæð í fjöl býli. Ib. er
m.a. stofa með park eti og rúmg.
suövestursv. útaf. Útsýni.'Áhv. 1
millj. byggsj. Verð 5,6 millj.
Holtsgata. 2ja herb. íb. á 2. hæð í
fjölbýlish. á þessum vinsæla stað í
vesturbænum. Verð 4,5 millj.
Ásbraut - Kóp. - laus. 2ja
herb. íb, á 3. hæð i fjölb. Áhv.
700 þús. byggsj. Verð 3,3 millj.
Snorrabraut 42. Góð íb. á 2. hæð
miðsv. Verð 3,9 millj. Áhv. 2,5 millj.
Hrafnhólar - laus. 3ja herb. ib.
á 1. hæð í þriggja hæða fjölb. Ib. er
stofa m. góð um svölum, rúmg.
etdh. þark et. Húsið nýviðg. að
utan. Stutt I alla þjón. Áhv. 2.2 millj.
byggsj. Verð 5,9 millj.
Astún - Kóp. - laus. 2ja herb. 65
fm íb. á 1. hæð I fjölb. fb. er stofa m.
austursv. Rúmg. svefnherb. Áhv. 2,0
millj. byggsj.
Flyörugrandi. Góð 2ia herb. 65
fm íb. á jarðh. I fjölb. íb. er m.a.
stofa m. sér-suður garöi útaf, flísal.
bað. parket, gufubað. Áhv. 3.8
millj. húsbr. og veöd. Verö 5,9 millj.
Nýbyggingar
Fífulind 2-4
Eigum aðeins eftir eina 3ja herb. 83 fm
íb. á 1. hæð í þessu glæsil. húsi. íb. er
afh. fullb. Verð 7.390 þús.
Fjallalind. 142 fm vel skipul. parh. á
einni og hálfri hæð ásamt 24 fm innb.
bílsk. Húsin afh. fullb. aö utan með
frág. lóð. Hægt aö fá húsin lengra
komin. Verð 8,8 millj.
Atvinnuhúsnæði
Skútuvogur 13. í einkasölu þetta
vel hannaða verslunar- og skrifstofu-
húsnæði í byggingu. Grunnflötur 9T2
fm, tvær hæðir. Búiö er að selja 400 fm
á 2. hæð. Húsiö er staðsett rétt við
Bónus og Húsasmiðjuna. Stórar inn-
keyrsludyr. Húsiö afh. aö mestu fullfrág.
eða eftir nánara samkomulagi. Seljandi
getur lánaö allt að 80% kaupverðs.
Skoöaöu þessa eign vel. Petta er fram-
tíðarstaösetning sem vert er að líta á.
Traustur byggingaraöili.
Vesturvör - Kóp. Til sölu 420 fm
mjög gott iönaöarhúsnæði að mestu
einn salur með stórum innkeyrsludyr-
um. Áhv. 9 millj. til 25 ára. Verð 18,5
millj. Húsið er laust.
BRYNJOLFUR JONSSON
Fasteignasala ehf, Barónsstíg 5,101 Rvk.
Jón Ól. Þóröarson, hdl., lögg. fasteignasali
Fax 552-6726
SÍMI 511-1555
Opið kl. 9-12.30 og 14-18.
Laugardaga kl. 10-14.
Kaupendur athugið
Höfum fjölda góðra eigna
á söluskrá sem ekki eru
auglýstar.
Einbýli - raðhús
VÍKURBAKKI
Gott raðhús með bílskúr ca 180 fm +
ca 40 fm I kj. 5 svefnh. Verð 12,2 míllj.
GRETTISGATA
Ca 110 fm einbh. á einni hæð. Húsið er f
mjög góðu ástandi. V. 9,9 millj. Áhv. 3,4 m.
GEITARSTEKKUR
Elnstaklega glæsil. og vandað ca 205
fm einbhús ásamt 25 fm sólstofu.
Glæsil. innr. Gróinn garður. Eign í sérfl.
HLÍÐARBYGGÐ - GBÆ
Fallegt og vel staðs. 210 fm endaraðh. m.
innb. bilsk. á besta stað i Gbæ.
RAUÐALÆKUR - 2 ÍB.
180 fm parh. ásamt btlsk. 5 svefnh.
Skipti á mlnna.
Hæðir
HOLTAGERÐI - KÓP.
Sem ný glæsil. ca 160 fm sérh. í tvíb.
Bílskréttur. Stói sérgarður. Eign i sérfl.
AKURGERÐI
Mjög falleg hæð/parh. Nýtt eldh. Bílskrétt-
ur. Skipti á minni eign í sama hverfi.
BREIÐÁS - GBÆ
Mjög góð ca 120 fm neðri sórh. i tvíb.
Góöur bílsk. m. gryfju. Áhv. 5,8 millj.
VÍÐIHVAMMUR - KÓP.
Mjög góð efri sérh. í tvíb. 4 svefnh. Góður bflsk.
70 fm sv. V. 10,9 millj. Áhv. 5,3 millj. Ákv. sala.
4ra herb. og stærri
EYJABAKKI
Góð 4ra herb. útsýnislb. parket á stofu
og gangi. V. 6,2 m. Áhv. byggsj. 2,3 millj.
VESTURBÆR
Var að fá vestast í vesturbænum ca 175 fm
nýja útsýnisíb. Hagst. lán áhv. 5,5 millj.
VIÐ BARÓNSSTÍG
Falleg algjörl. endurb. ca 77 fm risib. Gott
útsýni. Verð 6,2 millj. Áhv. 3,0 millj.
FURUGRUND
Sérlega falleg (b. á 2. hæð i litlu fjölb.
Parket á gólfum. Áhv. byggsj. 3,5
míllj. Laus strax.
LAUGARNESVEGUR
Mikið endurn. ca 75 fm jarðh. Sérinng. Bil-
skréttur. Verð 6,5 millj.
FLÉTTURIMI
Sem ný ca 90 fm glæsiíb. á 1. hæð.
Einstakí. vandaður frág. Ib. I sórfl.
Atvinnuhúsnæðí
VANTAR CA 300 FM
Hef traustan kaupanda að ca 300 fm
iðnhúsn. í Rvik eða Kóp. Góð aðkoma
og góðar innkdyr skilyrði.
EIGNASALAN
símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 áf
INGÓLFSSTRÆTI 12 - 101 REYKJAVÍK.
Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar.
Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali.
Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789.
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
nr.wstitv
3ja herbergja
Opið laugardag kl. 11—13
Einbýli/raðhús
í MIÐBORGINNI
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í
steinh. v. Laufásveg rétt v. gamla
Miðbæjarsk. Gott útsýni.
REYKJAVÍK - MOS.
240 fm gott einb. á tveimur
heeðum auk 35 fm bílsk. og 40
fm gróðurskála. Falleg ræktuð
lóð m. mfklum gróðri.
YSTASEL - M/2 IB.
Mjög góö húseign á tveimur
hæðum. í húsinu eru 2 íb. Tvöf.
bílsk. Ræktuð löð. Mikið útsýni.
URRIÐAKVfSL
465 fm glæsil. einb. auk 54 fm
bflsk. Frób. staðsetn. m. útsýnf
yfír borgina.
I SMÍÐUM RAÐH.
V/BAKKASMÁRA
Mjög skemmtil. 143 fm raðh. auk
30 fm bílsk. Til afh. strax fokh.
frág að utan m. öllum útih. og
gleri. Teikn. á skrifst. Mögul. að
taka eign upp í. V. 8.750 þús.
HEIÐARGERÐI
Gott steinh. sem er hæð og ris
auk kj. u. hluta hússins. Getur
verið hvort sem ereinb. eða tvíb,
m. 2ja herb. ib. í risi. Mjög góður
42 fm bflsk. fylgir.
HRAFNHÓLAR
3ja herb. snyrtil. íb. ó 3. hæð
(efstu) {fjölb. Mikíð útsýni. Bflsk.
fyigir.
GRETTISGATA
3ja herb. góð íb. á 1. hæð í eldra
húsi sem hefur verið mikið
endurn. Rafl. og. pípul. mikið
endurn. Nýtt járn utan á húsinu.
Laus fljótl.
TUNGUVEGUR
3ja herb. snyrtíl. risib. i þribh. á
góðum stað í austurb. V. 5,3 m.
I VESTURBORGINNI
Tæpl. 100 fm sérl. vönduð og
skemmtil. íb. á 2. hæð í nýl. húsi.
íb. og sameign í sérfl. Áhv. eru
hagst. langtlán tæpl. 4,8 m.
f NÁGR. V/HLEMM
GÓÐ ÓDÝR 3JA
Mjög snyrtiieg og góð 3ja herb.
risíb. í eldra stelnh. Hagst. verð
3,8 miilj. Áhv. um 2,0 míllj. í
langtímalánum.
2ja herbergja
4-6 herbergja
I VESTURÐORGINNI
124 fm efri hæð og ris í þríbhúsi
v. Hringbr. 4 herb. og rúmg. stofa
m.m. Stór bílsk. fylgir. Góð eign.
Til afh. nú þegar.
HLÍÐARHJALLI
6 herb. 130 fm mjög skemmtíí.
íb. á 3. hæð (efstu). 4 rúmg.
svefnherb. m.m. Góðar svalir.
Mlkið útsýni. 30 fm bflsk. fylgir.
Áhv. hagst. langtlán.
ORRAHÓLAR - LAUS
Rúml. 50 fm snyrtil. kjíb. I fjölb.
I’b. er laus. Verð 3,9-4,0 millj.
HVERFISGATA -
M/2 ÍB.
2ja hb. snyrtil. ib. á 1. hæð í eldra
húsi sem hefur verlð mikið
endurn. Einstaklíb. í kj. fylgir með.
KLAPPARSTÍGUR
2ja herb. mjög góð íb. í nýl. fjölb.
Stæði í bílskýli fylgir. Hagst. áhv.
lán.
HÖFÐATÚN - ÓDÝR
2ja herb. ósamþ. íb. á hæð i
stelnh. Til afh. strax.
Atvinnuhúsnæði
HAALEITISBRAUT
135 fm góð íb. á 2. hæð í fjölb.
4 svefnherb. Stórar suðursv.
Bein sala eða skipti á minni
eign.
BÍLDSHÖFÐI -
300 FM - LAUST
300 fm atvhúsn. á jarðh. Tvennar
stórar innkdyr. Til afh. strax.
Hagst. grkjör í boði f. traustan
aðila.
HLfÐAR - SÉRH.
106 fm (b. á 1. hæð i fjórbhúsí.
Sérinng. ib. þarfn. standsatn.
Áhv. um 4,8 millj. i langtlánum.
SPÍTALASTfGUR
Tæpl. 150 fm atvhúsn. á 1. hæð
í steinh. Hentugt til ýmlssa nota.
Til afh. strax.
SELJENDUR ATH.: OKKUR VANTAR
ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ!
HUSIÐ stendur við Logafold 192. Það er á einni hæð, 180 fer-
metrar að stærð og með innbyggðum bílskúr. Húsið er til sölu
hjá Bifröst og verðhugmynd er 15,2 millj. kr.
Glæsilegt hús
í Grafarvogi
HJÁ fasteignasölunni Bifröst er til
sölu einbýlishús við Logafold 192 í
Grafarvogi. Það er á einni hæð, 180
fermetrar að stærð með innbyggð-
um bílskúr.
Að sögn Pálma Almarssonar hjá
Bifröst er þetta mjög glæsilegt-
hús.„Það er steinsteypt, reist árið
1987 og er frágangur á því til fyrir-
myndar," sagði Pálmi. „1 húsinu eru
fjögur mjög rúmgóð svefnherbergi.
Eldhúsið er stórt með mikilli og
fallegri innréttingu og stofurnar eru
bjartar og fallegar.
Gengið er út í suðurgarð með
góðri verönd úr holi inn af stofu.
Þessi hluti götunnar er botnlangi og
því stendur húsið á rólegum og góð-
um stað. Áhvílandi á húsinu eru 3,5
millj. kr. í veðdeildarlánum, en verð-
hugmynd er 15,2 millj. kr. Skipti á
ódýrari eign koma til greina.“