Morgunblaðið - 10.05.1996, Page 8
8 D FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
if ASBYRGI tf
Suóurlandsbraut 54
viá Taxaten, 108 Reykiavik,
simi 568-2444, lax: 568-2446.
INGILEIFUR EINARSSON, Iðggiltur fasteignasall.
SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson.
Símatími laugard. kl. 11-13
og sunnud. kl. 12-14
2ja herb.
KARLAGATA - LAUS Ein
stakl.íbúö sem öll hefur veriö endur-
nýjuö. Nýtt eldhús og baö. Nýtt
parket. Lyklar á skrifst. Verö
3.200.000.- 5501
LANGAHLIÐ LAUS 3ja
herb. 68 fm, góö íb. á 2.hæö í mjög
góöu fjölbh. Herb í risi fylgir. Áhv.
húsbr. 3,7 millj. Verö 6,2 millj. 3775
MAVAHLIÐ - LAUS 2ja
herb. lítiö niöurgr. 72 fm íb. í góöu
fjórb. Mikiö endurn. og falleg eign á
góöum staö. Lyklar á skrifst. Verö
5,4 millj. 3082
ENGIHJALLI Mjög góö 90 fm
íb. á 1. hæö í góöu fjölb. Áhv. hús-
nlán 3,8 millj. Verö 6,2 millj. 5286
ÞINGHÓLSBRAUT-KÓP.
3ja herb glæsileg íbúö á jaröh. í nýju
þríbýli. Fráb. staös. íbúöin er til af-
hend. fullb. meö vönduöum innr.,
parketi og flísum. Laus strax. Verö 8
millj. 2506
HRAUNÐÆR - LAUS Faiieg
73 fm 2ja herb. íbúö á jaröhæö í nýlega
klæddu fjölb. Rúmgóö stofa meö park-
eti. Vestursvalir. Áhv. 3,8 millj. Verö 5,7
millj. 5104
FROSTAFOLD - UTSYNI.
Glæsileg 3ja herb. íb. á 4 hæö í lyftuh.
Vandaö tréverk. Flísar á öllum gólfum.
Stórar suöursv. Bílskúr. Áhv. bygg-
ingasj. 5,0 millj. Verö 8,5 millj. 52
4RA-5 HERB. OG SERH.
ALFHEIMAR - SER.
GLÆSILEG 153 fm. efri sérhæö í
góöu tvíbýlishúsi. sérinngangur. 4
góö svefnherbergi. sjónvarpshol.
stórar stofur. tvö baöherbergi. góöur
bílskúr 28 fm frábært skipulag glæsi-
legt útsýni. verö 12.9 millj. 5998
LANGHOLTSVEGUR 2ja
herb. 59 fm góö íb. á 1. hæö í góöu 6
íb. húsi. Laus fljótl. Verö 5,2 millj. 2609.
3ja herb.
FRAMNESVEGUR Snotur 52
fm risíbúö í góöu steyptu 3 býli ásamt
10 fm geymsluskúr. MikiÖ endurn. m.a.
nýtt eldhús og fl. Áhv. 2,9 millj. Verö 4,7
millj. 5644
HEIÐARHJALLI - LAUS 3ja
herb. ný mjög falleg íb. á jaröh. í þríb.
Innr. eru mjög vandaöar. Flísal. baö.
Parket. Þvottah. og geymsla innan íb.
Til afh. strax verö 8,0 millj. 5406
MIÐVANGUR - HF Mjög góö
3j9 herb Ibúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Sér-
inng. Stórar suöur svalir. Áhv. 2,8 millj.
verö 5,6 millj. 5371
ALFHEIMAR GóÖ 97 fm 4ra
herb. íbúö á 4 hæö í góöu fjölb. Hús og
sameign í mjög góöu ástandi. 3 góö
svefnh. áhv. 3,6 millj. VerÖ 7,0 millj.
6106
VITASTÍGUR Mjög góö 90 fm 4raherb.
risíbúð í 4 býli. Mikið endurn. m.a. allar lagnir,
eldhús, parket og fl. Áhv. Byggsj. 3,6 millj. Verð
6,5 millj. 5871
HJARÐARHAGI - SERH.
5 herb. 129 fm góö sérhæö á 1. hæö
í góöu fjórb. 2 saml. stofur, 3 svefn-
herb. Þvherb. innan íb. Sólstofa. Bíl-
skúr. Verö 10,9 millj 5222
DALSEL - UTB. 1,6
MILLJ •Góö 107 fm 4ra herb. Ib. á 2.
hæö ásamt aukaherb. í kj. og stæöi í
biiskýli. Hús klætt aö hluta. Áhv. 6,2
millj. Verö 7,8 millj. 5087
ALFHEIMAR 4ra herb. 118 fm
íb. á 2. hæö í góöu fjölb. Mjög rúmg.
stofa, 3 svefnherb. Áhv. 3,7 millj.
Verö 7,8 millj. 5044
HVAMMSGERÐI Mjög góö
neöri sérh. í góöu húsi. Nýtt eldhús
og baö. Parket. Vill skipti á 4ra herb.
t.d. í HRAUNBÆ. 4105
HRAFNHÓLAR - LAUS góö
107 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð
ásamt 26 fm bílskúr. Hús nýlega við-
gert að utan. Laus, lyklar á skrifstofu.
Verð 7,5 millj. 4703
STÆRRI EIGNIR
FAGRIHJALLI -UTSYNI.
Fallegt 170 fm parhús á tveimur hæðum með
innb. 25 fm bílskúr. Gegnheilt parket, tvennar
stórar suðursvalir. 4 svefnherb. Skipti mögul.
Áhv. 8,4 millj. Verð 11,9 millj. 5864
HOLTSGATA Mikið endurnýjað 132
fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 30
fm geymslusk. Húsið er endurn. á smekk-
legan hátt með vönduðum innréttingum,
nýjum lögnum, einangrun og fl. Góður lok-
aður garður. 5860
KÖGURSEL Mjög gott 135 fm
parhús á tveimur hæöum ásamt 24
fm bílskúr. 3 rúmg. svefnherb. Vand-
aöar innr. Góö suöurverönd. Áhv.
5,5 millj. Verö 12,3 millj. 5725
FJALLALIND - KOP Falleg 186 fm
parhús á 2 hæðum með 28 fm bílsk. 3 - 4
svefnherb. Húsin afh. fullb. utan og fokh. inn-
an m. einangruðum útveggjum eða lengra
komin. Verð frá 8.6 millj. 3778
BERJARIMI - PARH. Gott parhús á
tveimur hæöum ca 180 fm meö stórum inn-
byggöum bílskúr, 3-4 svefnherb. Áhv. 4,1 millj.
Verð12,5 1897
HELGUBRAUT - KÓP
Mjög vandaö 285 fm raöhús á 3
hæöum meö innb. bílsk. og fullbú-
inni ca. 90 fm aukaíbúö. Mjög góöar
liósar innréttingar. Parket og flísar.
Áhv. 1,8 millj. Verð 14,8 millj. 6146
GRENIBYGGÐ - MOS
Glæsilegt parhús sem er 174,3 fm
meö innb. bílskúr. 3 svefnherbergi.
Sólstofa. Vandaöar innróttingar. Frá-
bært útsýni. Ein fallegasta staösetn-
ing í Mosfellsbæ. Laust strax.
STARENGI 96-100 Falleg
vönduö 150 fm raöhús á einni hæö
meö innb. bílsk. Húsin skilast fullbú-
in aö utan og rúmlega fokheld aö
innan, til afhendingar fljótlega. Verö
frá 8,0 millj. 5439
ÁLFTAVATN GRÍMSNESI
Til sölu 6300 fm kjarrivaxin eignarlóö úr
Ásgaröslandi í Grímsnesi. Lóöin liggur
aö Álftavatni. Meö lóöinni fylgir vinnu-
skúr. Verö 1,150,000,- 5869
FASTEIGNA
MARKAÐURINN ehf
%
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
Veitingarekstur
Gott fyrirtæki í veitingarekstri á höfuðborgarsvæðinu.
Fyrirtækið er í fullum rekstri með góð viðskiptasambönd
og er starfrækt í eigin húsnæði sem er um 650 fm að stærð
og er jafnframt í sölu. Allar nánari uppi. á skrifstofu.
Verslunarhúsnæði við Laugaveg
Vorum að fá til sölu 210 fm verslunarhúsnæði á götuhæð
og í kjallara í nýlegu húsi á einum besta stað við Laugaveg.
Húsnæðinu fylgir 210 fm lageraðstaða. Allar nánari uppl. á
... skrifstofu.
-------FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf .. 1 ---CS/
VJI ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540-
I Samtengd sötuskrá: 7ÓÖ elanlr - ýmnlr sklptlmögglelkar - Áabyrgl - Elgnasalan - LaufáaÉ
5521150-552 1370
LARUS Þ. VALDIMARSSON, framkvæmdastjori
KRISTJAN KRISTJANSSON, loggiliur fastfignasali
Til sýnis og sölu m.a. eigna:
Glæsilegt einbýlishús - útsýnisstaður
Vel byggt og vel með farið steinhús ein hæð, tæpir 160 fm, með 5-7
herb. íb. Mjög góður bílsk. rúmir 40 fm. Stór ræktuð lóð á útsýnisstað
í norðurbænum í Hafnarfirði. Tilboð óskast.
Nýleg suðuríbúð - hagkvæm skipti
3ja herb. íb. á 3. hæð, 82,8 fm, við Víkurás, Vönduð innr. Ágæt sam-
eign. 40 ára húsnæðisl. kr. 2,5 millj. Skipti mögul. á „lítilli ib. niðri ibæ".
Lyftuhús - suðuríbúð - frábært verð
Mjög góð 3ja-4ra herb. íb., tæpir 90 fm, ofarl. í lyftuh. við Æsufell.
Sameign eins og ný. Mikið útsýni. Tilboð óskast.
Heimar - nágrenni
Góð 3ja herb. íb. óskast í skiptum fyrir 5 herb. hæð með öllu sér.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Rofabær - sólrík - fráb. greiðslukjör
2ja herb. íb. á 1. hæð tæpir 60 fm. Sólverónd. Langtimalán kr. 3
millj. Laus fljótl. Vinsæll staður. Frábær greiðslukjör.
Nokkrar ódýrar íbúðir
2ja og 3ja herb. m.a. við Karfavog, Barónsstíg, Njálsgötu og víðar.
Rétt eign greidd við kaupsamning
Góð 3ja-4ra herb. íb. um 100 fm óskast í Hafnarfirði með rúmgóðum
bílskúr. Traustur kaupandi.
• •
Opiðá laugard. kl. 10-14.
Margskonar eignaskipti.
Almenna fasteignasalan sf.
var stof nuð 14. júlf 1944.
ALMEIMIMA
FASTEIGNASALAN
UU6IVE6111S. 552 1151-552 1371
* * * 4444
C& .
LAUFAS
Fasteignasala
Suðurlandsbraut 12
sími 533-1111
FAX: 53 3'1115
Opið virka daga
frá kl. 9 - 18
HELGARSÍMI:
5 689 689
Símatími
laugard. og sunnud.
frá kl. 11 -13.
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
EICNASALAN
LAL’FAS
■ 533 1111
..v 533-1115
Auk þessara eigna höfum við fjölda
annarra á söluskrá okkar.
Hringið og fáið upplýsingar.
Þjónustuíbúð *
SLÉTTUVEGUR V. 8,4 M.
Falleg og vönduð íbúð sérhönnuð með
þarfir aldraðra i huga. Ibúðin er 2ja her-
bergja 70 fm. Þjónustumiðstöð frá
Reykjavikurborg í göngufæri. Áhvilandi
3,9 millj. húsbréf.
2ja herbergja *
EYJABAKKI V. 5,2 M.
Ca 60 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð.
Falleg nýleg innrétting í eldhúsi. Nýlegir
skápar í svefnherbergi. Áhvilandi ca 3,3
millj. í hagstæðum lánum. Möguleiki á að
yfirtaka 1,1 millj. í viðbót.
LAUGAVEGUR NÝTT
2ja herbergja ca 40 fm snotur íbúö á 3.
hæð í steinhúsi ofarlega við Laugaveginn.
Skipti koma til greina.
SKEIÐARVOGUR NÝTT
2ja herbergja ca 55 fm íbúð í kjallara í tví-
býlishúsi. Rúmgóð og björt herbergi. Sér-
inngangur. Verð 5 millj.
SKIPASUND NÝTT
2ja herbergja 60 fm íbúð á 1. hæð á þri-
þýlishúsi. Nýtt parket í stofu. Falleg íbúð.
Stór ræktaður garður. Bilskúr. Áhvílandi
2,7 millj. húsbréf.
3ja herbergja
ÁLFTAMÝRI
*
V. 6,4 M.
Erum með i einkasölu í þessu eftirsótta
hverfi 3ja herb. rúmgóða 75 fm íbúð á 3.
hæð i fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Góð sam-
eign, Húsið nýlega viðgert að utan. Laus
strax.
BALDURSGATA V. 5,7 M.
3ja herbergja 69 fm risíbúð í 6-íbúða húsi
sem hefur verið endurnýjað að hluta. M.a:
nýtt gler og gluggar.
HAMRABORG V. 6,4 M.
3ja herbergja rúmgóð 70 fm íbúð á 1.
hæð í fjölbýlishúsi miðsvæðis í Kópavogi
ásamt stæði í bílgeymslu sem er vöktuð
allan sólarhringinn. Öll þjónusta í göngu-
færi. Áhvílandi 4,2 millj. hagstæð lán.
4ra herbergja og stærri*
ÁLFASKEIÐ - HFJ. NÝTT
4ra herbergja ca 115 fm góð endaibúð á
3. hæð í fjölbýlishúsi. Parket. Nýleg eld-
húsinnrétting. Nýlegt baðherbergi. Bílskúr
með hita og rafmagni. Áhvílandi 5,2 millj.
húsbréf.
DUNHAGI NÝTT
4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi.
Ný teppi. Ný innrétting í eldhúsi. Allt nýtt
á baöherbergi sem er fllsalagt. Svalir. Bíl-
skúr. Áhvílandi 5,0 millj.
LOKASTÍGUR NÝTT
4ra herbergja 133 fm efri sérhæð í tvegg-
ja íbúða fallegu steinhúsi. Parket, flisar og
teppi. Húsið hefur verið mikið endurnýjað
m.a. nýtt þak, nýtt gler, nýir gluggar. Verð
10,8 millj.
MÁVAHLÍÐ V. 7,9 M.
4ra herbergja 95 fm íbúð á 2. hæð í fjór-
býlishúsi. Samliggjandi stofur, rúmgóð
svefnherbergi, nýleg eldhúsinnrétting.
Áhvilandi 3,5 millj.
SÓLHEIMAR V. 8,4 M.
4ra herbergja mjög vel umgengin og rúm-
góð um 100 fm ibúð á 8. hæö í lyftuhúsi.
Stórar suðursvalir. Húsvörður á staönum.
MAKASKIPTAMIÐLARINN
Við leitum að: 2ja herb. íb. í Rvfk. Verð 4,5-5,0 m. í skiptum fyrir: 75 fm íb. v. Hrfsrima m. bílskýli.
2ja herb. íb. f Rvík. V. 4,9-5,5 m. 100 fm raðh. f Mosfellsb. V. 8,7 m.
2ja-3ja herb. íb. Parhús f Hveragerði. V. 5,6 m.
2ja-3ja herb. fb. Raðhús á Selfossi. V. 6,7 m.
3ja herb. ib. f Háaleitishverfi. Sérhæð með bílsk. i Safamýri.
3ja herb. 70 fm íb. V. 6,5-7 m. 120 fm fb. v. Hrfsrima m/bílsk. V. 9,8 m.
4ra herb. íb. innan Elliðaáa 3ja herb. fb. f Múlahverfi.
Sérhæð í Hlfðunum 4ra herb. fb. á 1. hæð v/Barmahlíð m/bllsk.
Sérhæð f Heimunum 4ra herb. íb. á 1. hæð v/Álfheima.
Parhús *
LEIÐHAMRAR V. 13,5 M.
Fallegt ca 195 fm parhús á tveimur hæð-
um á góðum og grónum stað í Grafar-
vogi. 5 stór svefnherbergi, 2 stofur. Mikið
útsýni. Innbyggður bílskúr.
Einbýli *
LANGHOLTSVEGUR V. 6,9
M.
Lítið forskalað timburhús á einni hæð ca
113 fm. Húsið stendur á stórri ióð. Áhv.
3,9 millj.
HVERAGERÐI V. 7,9 M.
Ca 130 fm einbýlishús á einni hæð við
Laufskóga I Hveragerði ásamt ca 40 fm
bilskúr. Gróin lóð. 3 svefnherbergi, stofa.
Áhvilandi ca 5 millj. Skipti á eign á
Reykjavíkursvæðinu koma til greina.
HVERAGERÐI V. 7,9 M.
Ca 140 fm mikið endurnýjað einbýlishús
við Grænumörk í Hveragerði. Húsið er vel
skipulagt og með stórum grónum garði.
Skipti á íbúð í Reykjavík eða bein sala.
SELVOGSGRUNN V. 29 M.
Mjög vandað og glæsilegt einbýlishús
með tveimur íbúðum. Húsið er mikið end-
urnýjað. Fallegur byggingarstíll.
SOGAVEGUR V. 14,5 M.
Erum með í einkasölu fallegt og gott hús
á tveimur hæðum og kjallara, samtals 6
herbergi. Húsið hefur nýlega verið mjög
vel endurnýjað að öllu leyti að innan. Fal-
lega ræktaður garður. Áhvílandi 5,4 m.
byggingarsjóðslán.
Nýbyggingar *■
SMÁRARIMI NÝTT
Rúmlega fokhelt og tilbúið að utan ca 160
fm glæsilegt einbýlishús á einni hæð
ásamt tvöföldum bilskúr á frábærum út-
sýnisstað. Húsið er til afhendingar strax.
Verð 9,0 millj. Áhvílandi 6,0 millj. í hús-
bréfum.
Byggingarlóð *
FELLSÁS NÝTT
Eignarlóð á fallegum útsýnisstað við
Fellsás í Mosfellsbæ.
444 4444
HÚSBRÉFAKERFIÐ ER HAGKVÆMT -
KYNNIÐ YKKUR KOSTIÞESS Félag Fasteignasala