Morgunblaðið - 10.05.1996, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 D 11
pípulagningameistara og öll kerfi á
að tilkynna til Hitaveitu Reykjavík-
ur.
En á undanförnum árum hafa
ótrúlegustu einstaklingar auglýst
sig sem sérfræðinga í snjóbræðslu-
lögnum, tekið að sér verk og „hent
niður rörum“, þetta er svo einfalt
að þeirra áliti og oftar en ekki hafa
fagmenn mátt hreinsa upp eftir þá,
því hver getur neitað viðskipta-
manni um að koma hlutunum í lag
jafnvel þótt hann hafi freistast til
að skipta við fúskara, haldandi að
hann væri að spara sér umtalsverð-
ar fjárhæðir sem oftast reynist tál-
sýn.
En vorið er komið og hverjum
og einum best að vera ekki „fúll á
móti“, líta björtum augum á lífið
og tilveruna og umfram allt hefjast
handa sem fyrst ef á annað borð á
að gera eitthvað utandyra.
Snjóbræðsiukerfi
Sértu í þeim hugleiðingum að
leggja snjóbræðslukerfi við húsið
þitt og endurbyggja heimreiðina
þarf að hyggja að ýmsu.
Það er heimilt að nota afrennslis-
vatnið af hitakerfi hússins í snjó-
bræðslu, í heitan pott, í gróðurhús,
eða gróðurbeð. Sú saga er lífseig
að Hitaveita Reykjavíkur banni slíkt
en það er úr lausu lofti gripið, hins-
vegar á Hitaveitan rétt á að fá að
vita um allar slíkar framkvæmdir.
Það er hinsvegar augljóst að ekki
er hægt að nota afrennslisvatnið
til alls þess sem upp var talið hér
að framan, afrennslisvatnið er tak-
markað þar sem hitakerfin eru vel
stillt og í góðu lagi.
Það getur verið góð regla að
miða snjóbræðslukerfíð eingöngu
við afrennslisvatnið, að kerfið sé
ekki stærra en það að ekki þurfi
að bæta við beinu rennsli, það er
að sjálfsögðu ódýrast því afrennslis-
vatnið kostar ekkert.
Hinsvegar er það engin frá-
gangssök að setja á kerfið sjálfvirk-
an ventil sem bætir aðins við beinu
rennsli af fullheitu vatni, að sjálf-
sögðu er nokkur rekstrarkostnaður
því samfara, en hann þarf ekki að
vera umtalsverður.
Dýpt og lega röranna er mikil-
væg til að góður árangur náist,
þess vegna er það mikil óvirðing
við gott handverk að tala um að
„henda niður rörum“ þau orð lýsa
vel afstöðu viðkomandi og þekk-
ingu.
Ekki má gleyma garminum hon-
um Katli. Það hefur verið rekinn
mikill áróður undanfarin ár fyrir
því að setja frostlög á snjóbræðslu-
kerfi en hér er rekinn áróður gegn
því. Frostlögur er bannsett eitur og
fjandsamlegur sínu umhverfi auk
þess sem snjóbræðslukerfi með
frostlegi eru miklu dýrari í stofn-
kostnaði vegna aukins búnaðar og
dýrari í rekstri ef notað er beint
innrennsli frá mæli að hluta.
Þar að auki er engin þörf á frost-
legi á snjóbræðslukerfi, það á ekki
að nota önnur snjóbræðslurör en
þau sem þola að í þeim fijósi við
flestar aðstæður og það er hægt
að uppfýlla regluna gullvægu „að
þannig sé gengið frá snjóbræðslu-
kerfi að ekki verði skaði þótt í þeim
fijósi, hvorki á kerfi né umhverfi"
án þess að nota frostlög.
Það er ákjósanlegt að nota þessa
góðu tíð til utanhússverka.
Pr FASTEICMAMIÐSTODIIU " pT
SKIPHOLTISOB - SIMI562 20 30 • FAX 562 22 90
Magnús Leópoldsson
lögg. fasteignasali.
Opið virka daga frá
kl. 9 - 12 og 13 -18,
laugardaga kl. 11 -14.
Athugið! Yfir 600
eignir á Reykjavíkur-
svæðinu á söluskrá FM.
Skiptimöguleikar yfir-
leitt í boði
Einbýlishús
ARLAND
Vorum að fá í sölu mjög áhugavert einb. á
einni hæð um 220 fm ásamt bílsk. 4 svefn-
herb. Nýtt þak sem gefur húsinu glæsileg-
an heildarsvip. I þakrýminu er um 40 fm
rými sem mætti auðveldlega nýta. Parket.
Fráb. staðsetn. Skipti mögul. á góðri minni
eign á svipuðum slóðum. 070688
HAGALAND
Skemmitl. 137 fm einb. á einni hæð. 4
svefnherb. góð stofa. Parket. Ný eldhús-
inu. Flisal. baðherb. 34 fm bílsk. með
gryfju. Mjög skemmtil. hornlóð. Bein sala
eða mögul. skipti á einb. eða raðh. á
Akureyri. 070686
FANNAFOLD
Fallegt 108 fm timburh. á einni hæð ásamt
42 fm bílsk. 3 svefnh. Skemmtileg lóð.
Gott rými undir öllum bílsk. Áhugaverð
eign. Verð 13 millj. 070685
VÍÐITEIGUR
Vorum að fá í einkasölu einbhús um 250
fm ásamt 50 fm bílsk, 3-4 svefnherb.
Parket, flísar og góðar innr. Skipti mögu-
leg. 070683
MOSFELLSBÆR
Til sölu 135 fm einb. á einni hæð. Flúsið
stendur á góðum útsýnisstað rétt hjá
Kaupf. í Mosbæ. Laust nú þegar. Verð 9.9
070679
MOSFELLSDALUR
Til sölu áhugav. hús í Mosfellsdal. Um er
að ræða einb. úr timbri ásamt bílsk. Stærð
samt. um 190 fm Sólpallur um 80 fm Hús-
inu fylgir um 1,5 ha. eignarland. Fráb.
staðsetn. 070638
SELJUGERÐI
Glæsileg eign í sérflokki Til sölu stórgl.
hús í Seljugerði. Vandað hús m. glæsil.
innr. og tækjum. Þetta er hús sem hentar
fyrir kröfuharða kaupendur er vilja hús
með öllum þægindum. Húsið gefur mikla
mögul. hvað nýtingu varðar. Myndir og
teikn. á skrifst. 070461
JÖLDUGRÓF
Til sölu áhugavert einbhús á tveimur
hæðum, stærð 263 fm Auk þess 49 fm
bllsk. Verð 14,2 m. 070291
Raðhús - Parhús
STARENGI
Til sölu skemmtil. raðh. á einni hæð, stærð
145 fm þar af innb. bilsk. 23,7 fm Húsið
afh. fullb. að utan með sólverönd en fokh.
að innan. Fráb. staðsetn. Traustur bygg-
ingaraðili. Teikn. á skrifst. fm 060474
SUÐURAS
Glæsil. raðh. á einni hæð með innb.
bilsk. samt 137 fm Húsinu skilaö fullb.
að utan með grófjafnaðri lóð en fokh.
að innan. Traustur seljandi. Afh. strax.
Mjög hagst. verð 7.3 millj. 060422
Sérhæðir
NÖKKVAVOGUR
Til sölu áhuaav. hæð 93 fm auk þess
33 fm bílsk. Tb. skiptist i 2 saml. stofur.
2 svefnherb., eldhús og baðherb. Laus
1. mal Hagst. verð 8,2 millj. 050371
SÖRLASKJÓL
Til sölú skemmtil. 5 herb. sérhæð 100
fm I tvlbhúsi. Bílskréttur. Glæsil. sjávar-
útsýni. Getur losnað fljótlega Verð 9,8
mlllj. 050370
5 - 6 herb. fjölbýlishús
VESTURBERG
4ra-5 herb. (b. I litlu fjölb. til sölu. Stærð
97 fm 3 góð svefnh. öll með skápum.
Rúmg. og björt íb. með fallegu útsýni yfir
borgina. Verð 6.9 m. 040111
4ra - 5 herb.
ALFHEIMAR
Góð 4ra herb. Ibúð, 97 fm á 3ju hæð.
Nýleg eldhúsinnrétting og gólfefni.
Sameign snyrtileg. Hús nýlega lagfært að
utan og málað. Áhugaverð íbúð. Verð 7,7
m.030646
ENGJASEL
Til sölu 4ra herb. ib. á 2. hæð 101 fm Ib.
skiptist í forst., stofu, borðst., eldhús, hol
eða sjónvarpsrými, 3. svefnherb. Þvhús I
íb. Stæði i bílskýli. Verð aðeins 6.7 millj.
030645
VESTURBÆR
Glæsil. 4ra herb. 115 fm
Vandaðar innr. Stór stofa m.
hafs. Svalir I suðvestur úr
húsbr. og byggsj. 5.7 m.
030621
GRETTISGATA 6
Til sölu falleg 4ra herb. íb.
hæð I litlu fjölb. Stærð 108
hús. Skemmtil. íb. Glæsil.
8,5 m. 030600
Ib. á 3. hæð.
fráb. útsýni til
hjónah. Áhv.
Verð 9.2 m.
á næst efstu
fm Áhugavert
útsýni. Verð
HAALEITISBRAUT
Góð 102 fm 4ra herb. Ib. á 4. hæð í
góðu fjölb. 23 fm bílsk. fylgir. Fráb.
útsýni. Laus fljótlega Verð 7.8 m.
030566
RAUÐARARSTIGUR
Til sölu nýl. 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð. fb.
er á tveimur hæðum og skemmtil. innr.
Parket á gólfum. Bílskýli. Góð sameign.
030565
3ja herb. íbúðir
STELKSHÓLAR
Mjög snyrtil. 76 fm ib. á 1. hæð í nýi. viðg.
húsi. Áhv. 4.5 m. Verð 6.5 m 020867
MJÖLNISHOLT
Mjög rúmg. og mikið endurn. 84 fm 3ja
herb. Ib. f tvíb. Parket á gólfum. Ávh.
veðd. 3,1 m. 4,9% vöxtum 020866
BARMAHLÍÐ
Mjög góð 3ja herb. íb. 66 fm sem töluv.
hefur verið endurn. m.a. gler, gluggar og
baðherb. Áhv. rúml. 3.0 m. hagst. lang-
tlmal. Verð 5.5 m. Laus. 020852
ARNARSMÁRI - KÓP.
Vorum að fá í sölu nýja og glæsil. 3ja herb.
84 fm Ib. á 3. hæð. Vandaðar innr. og tæki.
Fallegt eldh. og baðherb. Áhv. 4.4 m.
húsbr. íb. getur verið laus strax. 020849
FRÓÐENGI
87 fm 3ja herb. ib. í nýju fjölb. á fráb.
útsýnisstað. Ib. skilast tilb. til innr. Verð 6.3
m.020743
FURUGRUND
Til sölu skemmtil. 3ja herb. Ib. 73 fm I litlu
fjölb. Parket á stofu og'holi. 2 svefnherb.
Hús nýl. málað að utan. Áhv. veðdeild og
húsbr. 3,8 millj. Verð aðeins 6.2 millj.
020270
GRENSASVEGUR
Til sölu um 400 fm skrifstofu húsn. á 2
hæð. I vel staðsettu húsi. Eignin þarfn.
lagfæringar en gefur mikla möguleika.
Teikn. lyklar og nánari uppl. á skrifst.
090162
Landsbyggðin
KIRKJUBOL
Til sölu jörðin Kirkjuból í Korpudal I
Önundarfirði. Á jörðinni er nú rekið kúabú.
Framleiösluréttur í mjólk um 74 þús. lítrar.
Myndir og nánari uppl. á skrifst. fm
100428
BREKKUBÆR
Til sölu jörðin Brekkubær i (Breiðuvíkurhr.)
nú Snæfellsbæ. Áhugaverð jörð undir jökli.
Nánari uppl. á skrifst. fm 100426
SYÐRI -Ú LFSSTAÐ A-
HJÁLEIGA
Til sölu jörðin Syðri-úlfsstaðahjál. I A-
Landeyjum. Jörðin er án mannvirkja.
Landsstærð um 100 ha. Hagar algrónir og
grasgefnir. Verð 4,2 millj. 100424
BORGARFJÖRÐUR
Áhugaverð jörð I Borgarfirði. Á jörðinni er
m.a. ágætt fjárhús og gamalt ibhús. Land-
stærð rúmir 800 ha. Töluverð veiðihlunn-
indi. Jörðin er án framleiðsluréttar og ekki
I ábúð en tún hafa verið nytjuð. Verð 11.5
millj. 100419
ÍSÓLFSSKÁLI
Til sölu jörðin Isólfsskáli. Um er að ræða
landmikla jörð (jafnvel allt að 1100 ha) stutt
frá Grindavik. Á jörðinni er m.a. íbúðarhús
og fjárhús. Jörðin á land að sjó. Mikil nátt-
úrufegurð. Verðhugmynd 12,0 millj.
100414
HÁMUNDASTAÐIR I
Um er að ræða vel uppbyggða jörð án
framlréttar. Veiðihlunnindi m.a. laxveiði í
sjó. Mikil náttúrufegurð. Áhugav. jörð.
100403
FÍFILBREKKA
Garðyrkjubýlið Fífilbrekka við Vesturlands-
veg er til sölu. Um er að ræða myndarlegt
íbhús. ásamt plastgróðurhúsum. Land-
stærð tæpur 1 ha. Góðir mögul. á útirækt-
un. Fráb. staðsetn. Myndir og nánari uppl.
á skrifst. fm Hagstæð lán áhv. Verð 13.6
millj. 100377
ÖLVALDSSTAÐIR
Jörðin Ölvaldsstaðir I, Borgarhreppi,
Mýrasýslu er til sölu. Jörðin er án fram-
leiðsluréttar. Byggingar ágætt Ibhús. um
100 fm auk 60 fm vélaskemmu og gamalla
fjárhúsa. Landsstærð er 143 ha. Veiði-
hlunnindi. Um 8 km. í Borgarnes. Stutt I
golfvöll og sund. Myndir og nánari uppl. á
skrifst. fm 100361
GARÐYRKJUSTOÐ
Til sölu garðyrkjustöð í fullum rekstri um
724 fm undir gleri. 45 fm aðstöðuhús. Hús
sem hefur verið ágætlega haldið við. Verð
3,5 millj. Áhv. 1,5 millj. stofnlánadeild.
Einnig kemur til greina að selja einbhús
(14167) v. Heiðarbrún um 154 fm á tveimur
hæðum. Verð 9,5 m. Áhv. 5,0 m. i bygg-
sj. Áhugav. eignir. Nánarí uppl. á skrifst.
100357
MÝRARTUNGA II
Til sölu jörðin Mýrartunga II I Reykhóla-
sveit. Gott mikið endurnýjað íbúðarhús.
Góð fjárhús. Á jörðinni er I dag rekið fjárbú
með um 300 fjár. Selst með eða án
bústofns og véla. Hagstætt verð. Myndir
og nánari uppl. á skrifst. FM 100327
SUÐU RLAN D/SVÍN ABÚ
Til sölu áhugaverð jörð á Suðurlandi. Á
jörðinni er nú rekið myndalegt svinabú.
Nýlegar góðar byggingar. Gott tækifæri
fyrir fjársterkan aöila. 100305
JÖRÐ í GRÍMSNESI
Til sölu jörðin Reykjanes í Grlmsneshr.
Byggingar: 1400 fm fokh. hús sem gefur
ýmsa nýtingarmöguleika, heitt vatn.
Nánari uppl. gefur Magnús. Verð 16.0 m
100015
MOSFELLSDALUR
Til sölu áhugavert steinh. á tveimur
hæðum um 250 fm ásamt innb. bílsk.
Ágætar innr. U.þ.b. 2 ha eignarland. Einn-
ig er ágætt 10 hesta hús ásamt hlöðu.
Skemmtil. staðsetn. Gott útsýni. 110076
BORGARHEIÐI
Til sölu skemmtil. timburhús 117 fm auk
11 fm geymslu og 18 fm bílskýli Verð
aðeins 5,8 millj. eða tilboð 140187
HVERAGERÐI
Til sölu 127 fm parh. á einni hæð ásamt
22 fm bllsk. Áhv. 4,6 millj. hagst. lán.
Skipti mögul. á eign á Reykjavikursv.
Verð 8,4 millj. 140165
KRÓKATJÖRN
Til sölu nýtt glæsil. sumarhús (heilsárshús)
v. Krókatjörn i landi Miðdals III Mosfbæ. 1
ha eignarland sem liggur að Krókatjöm.
Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM
130296
ÖNDVERÐARNES
Til sölu fallegt sumarhús í landi Önd-
verðarness I Grlmsnesi. Húsið er allt
viðarklætt að utan sem innan. Góður sól-
pallur. Eignarland. Fráb. staðsetn. Verð
4.0 m. 130292
SUMARHÚS - 15 HA
Nýtt sumarhús sem stendur á 15 ha
eignarlandi I Austur-Landeyjum. Rafmagn
ogvatn Verð 4,9 millj. 130270
2ja herb. íbúðir
EFSTASUND
Stór 2ja herb. íb. á þessum vinsæla stað I
tvíbýlish. Ib. er mikiö endurn. m.a. gler,
rafm og vatnslagnir. Áhugav. eign. 010630
VEGHÚS-HAGST. LÁN
Áhugaverð falleg 60 fm 2ja herb. íbúð i
góðu fiölb. Parket og flisar. Góðar innr. og
tæki. Áhv. um 4.8 m. byggsj. með 4.9%
v. Hagstætt verð 6.4 m. 010614
Atvinnuhúsnæði o.fl.
FAXAFEN
Til sölu 829 ferm. lagerhúsn með góðum
innkdyrum. Um er að ræða kj. I nýl. húsi.
Snyrtil. húsnæði 4. m. lofthæð. 090256
ÍÞRÓTTASALIR
Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2.
(þrsölum, gufubaði, búningskl. ofl. Ýmsir
aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. FM
090224
SUÐURLANDSBRAUT
Til sölu á hagst. verði um 900 fm húsnæði
á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfnast
lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staðsetn-
ing. 090205
BAUGHOLT - KEFLAVÍK
Glæsileg eign I sérflokki. Til sölu þetta óvenju glæsilega einbýli. Stærð 324 fm
Glæsilegar innr. og tæki. Arinn I stofu. Sundlaug I garöi. Séribúð I kjallara ef það
hentar. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. Ýmis skipti mögul. 140183
Athugið! Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumar-
húsa og bújarða og annarra eigna úti á landi. Fáið
senda söluskrá.
LÆGRIVEXTIR LÉTTA
FASTEIGNAKAUP Félag Fasteignasala