Morgunblaðið - 10.05.1996, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 D 13
Símatími
Ath. opið lauganl. kl. 11-14
og sunnud. kl. 12-14
raðhus
Bakkasel. Mjög gott og vel viðhaldið 234
fm endaraðh. ásamt 20 fm bílsk. Hiti í stéttum.
Fráb. útsýni. Mögul. á séríb. á jarðh. V. 13,5 m.
3890
Vesturströnd. Gott raðh. á tveim-
ur hæðum um 255 fm með innb. bílskúr.
Húsiö stendur á góðum stað með fráb. út-
sýni til norðurs og austurs. í húsinu eru m.a.
tvær stofur, 3-4 svefnherb., sjónvarpshol og
blómaskáli. Vandaðar innr. Góö eign. V.
14,5 m. 2290
Bollagarðar - sjávarsýn. Giæsii.
216 fm endaraðh. með innb. bílsk. Húsið skiptist
m.a. í 5-6 herb., stofur, vandað eldh. með eikar-
innr. o.fl. Fráb. útsýni. Ákv. sala. V. 15,5 m. 4469
Torfufell. Gott 128 fm raðh. ásamt 21 fm
bílskúr. Undir húsinu er stór fokh. kjallari með
sérinng. 3 góð svefnh. á hæðinni. Sólverönd og
fallegur garður. V. 10,4 m. 4960
Ásgarður - stórt hús m. bfl-
sk. Rúmg. og vel umgengið um 181 fm raðh.
auk 25 fm bílsk. Húsið er í góðu standi og
stendur í neðstu röð með óheftu útsýni til suð-
urs. V. 11,9 m. 6093
Víðiteigur. Einlyft fallegt 3ja herb. um 82
fm fallegt raðhús. Parket. Möguleiki á sólstofu.
Áhv. 4 m. V. 8,3 m.6114
Fiskakvísl. Fallegt 225 fm raðh. sem er 2
hæðir og milliloft ásarr)t tvöf. 42 fm bílskúr. Hús-
ið skiptist m.a. í 5 svefnh. og góðar stofur. Gott
útsýni. V. 14,8 m. 6131
Þingás. Fallegt einlyft 150 fm fallegt
endaraðh. með innb. bílskúr f útjaðri byggðar.
Áhv. 6,1 m. í húsbr. Skipti á minni eign koma til
greina. 4859
Kambasel. Glæsil. raðh. á tveimur hæð-
um auk rishæðar. Bílskúr. Húsið er samtals 250
fm og skiptist þannig: 1. hæð: forstofa, snyrting,
eldh., borðstofa, stofa og geymsla. 2. hæð: 5
herb., bað og þvottah. Ris: fjölskylduherb. Vand-
aðar innr. Mikið skáparými. Stórar svalir. Falleg
og vönduð eign. V. 13,5 m. 6245
Brekkutangi Mos. - tvær íb.
Vorum að fá í sölu fallegt 228 fm raðh. meö
tveimur íbúðum. önnur íb. er 6 herb. á tveimur
hæðum en hin 3ja herb. Áhv. 4,4 m. í húsbr. V.
11,9 m. 6264
Starengi - skipti. vom að tá i söiu
glæsilegt fullb. 151 fm raðh. á einni hæð ásamt
innb. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í stofu, borð-
stofu og 3 svefnherb. Skipti koma til greina á
2ja-3ja herb. íb. V. 11,8 m. 6281
Seljabraut. Ákafl. vandað og fallegt
u.þ.b. 190 fm endaraðh. ásamt stasði í bílag.
Vandaðar innr. Suðurlóð. V. 10,9 m. 3710
HÆÐIR
Lynghagi. Mjög rúmg. og björt um 108
fm hæð í fallegu steinh. ásamt 27 fm bílskúr.
Fallegar stofur með ami. Garðskáli, 2 herb. o.fl.
Fráb. útsýni. V. 10,9 m. 4646
Nýbýlavegur - stór hæð.
Mjög rúmg. og björt um 143 fm efri sérh.
ásamt bílskúr. Suðursv. Mjög gott útsýni. V.
10,5 m. 4717
Hellisgata - Hf. - 185 fm. e-7
herb. efri hæð og ris í steinhúsi samtals um 185
fm. 5 svefnh. Góð eldhúsinnr. Gott gler. Laus
fljótl. V. aöeins 8,6 m.4714
Bólstaðarhlíð. 5 herb. falleg 107 fm
sérhæð á mjög góöum stað. Hæðin skiptist í 2
saml. stofur og 3 herb., rúmg. eldh. með nýl.
innr. og baðh. Bílskúrsréttur. V. 9,3 m. 4986
Drápuhlíð. 5 herb. 108 fm falleg neðri
sórh. sem skiptist í 2 saml. stofur og 3 herb.
Innr. á baði. Hiti í stótt. Ákv. sala. V. 9,5 m. 4987
Vesturbær. Glæsil. 130 fm neðri sérh.
við Hofsvallagötu ásamt 30 fm bílskúr. 2 saml.
parketl. stofur m. arni. Áhv. 6,0 m. í húsbréfum.
Skipti á minni eign koma til greina. V. 11,9 m.
6020
Bárugata. Mjög viröuleg rúml. 120 fm 5
herb. neðri hæð ásamt atv.plássi og tveimur
góðum aukaherb. á jarðhæð. Einnig fylgir bílskúr
og einstakl.íb. ( viðbyggingu. Atv.-plássið, auka-
herb. og aukaíb. eru nú í útleigu og gefa góðar
tekjur. Eign sem býður upp á ýmsa möguleika.
V. 15,4 m. 6108
Fjólugata. Snyrtileg og rúmg. 5 herb. 127
fm miöhæð ásamt bílsk. í fallegu 3-býli á eftir-
sóttum stað. V. 11,5 m. 6126
Flókagata. Vorum að fá í sölu vand-
aöa 152 fm sórhæð viö efsta hluta Flóka-
götu. íb. skiptist m.a. I tvær stofur og 4
svefnh. Þvottah. og geymslur í íbúö. 20 fm
flísalagðar suðursv. Auk þess fylgir 20 fm
innb. bílskúr. V. 11,3 m. 6162
Þinghólsbraut - 73 fm bíl-
skúr. 4ra herb. góð 122 fm neðri sérh. sem
skiptist í 2 saml. stofur oa 2 svefnh., sólstofu
o.fl. Tvöf. góður bílskúr. Ákv. sala. V. 9,5 m.
6165
Eyrarholt. Vorum að fá í sölu 107 fm íb. á
1. hæð í 2-býli. íbúðinni fylgir 33 fm bílskúr og
18 fm geymsla. Áhv. 6,2 m. húsbróf. V. 7,5 m.
6171
Vallarbraut - Seltj. Faiieg igs.s
fm neðrí sérhæð I 2-býll. Ib. sklptlst m.a. I
tvasr stofur og 4 svefnh. (5 skv. teikn.). Ný-
leg sólstofa. Sérinng. Þvottah. í íb. íbúðinni
fylgir 29 fm bílsk. V. 11,9 m. 6210
Grenimelur - hæð og ris. vor-
um að fá í sölu 6-7 herb. eign sem er samtals
um 189 fm auk 42 fm bllskúrs. Á hæðinni eru
m.a. 2 saml. stofur, 2 herb., eldh., bað o.fl. I risi
eru 3 herb., snyrting, þvottaherb., geymslur o.fl.
Ákv. sala. V. tilboð. 4798
EK3NAMIÐLOMN ehf
(f Abyrg þjónusta í áratugi
Starfsnienn: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr., söluni., Þorleifur St.
Cuðniundsson, B. Sc., sölum., Guðinundur Sigurjónsson, lögfr., skjalagerð, Stefán Hrafn Stefánsson, lögfr., söluni.,
Magnea S. Sverrisilóttir, sölum, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, síniavarsla og ritari
Sími: 588 9090 • Síðumúla 21 • Fax 588 9095
Frakkastígur. Snyrtileg og nokkuð
rúmgóð um 60 fm íb. á 1. hæð. Aukaherb. í kj.
íbúðin er laus. V. 3,6 m. 4907
Þorfinnsgata. Falleg 4ra herb.
hæö ( góðu húsi ás'amt 27 fm bílskúr. Nýtt
parket á stofum og holi. Sórþvottah. í (búð.
Áhv. ca. 4,8 m. V. 7,3 m. 6238
Sumarbústaður í Borgarfirði til sölu og sýnis n.k. sunnu-
dag. Þessi fallegi sumarbústaður í landi Grímsstaða, Álftaneshreppi, Mýrasýslu er til sölu. Bú-
staðurinn er á 1,8 ha landi og er heimilt að byggja tvo aðra bústaði á íandinu. Bústaðurinn sem er
6 ára og í góðu ástandi er um 60 fm og skiptist þannig: forstofa, bað, stofa, eldhús og 3 herb. Auk
þess fylgir góð geymsla og lítiö útihús. Á gólfum er eikarparket en veggir eru klæddir furupanel.
Mikil lofthæð. Breiður sólpallur á þrjá vegu. Útigrill. Hiti, vatn og rafmagn. Fráb. útsýni m.a. ( átt til
Skarðsheiðar, Akrafjalls út á Mýrar og víðar. Um 140 km akstur er frá Rvk. Bústaðurinn verður til
sýnis sunnudaginn 12. maí kl. 12-17 (um 12,3 km eru frá gatnamótum við Urriðaá merkt Gríms-
staðir). V. 4,5 m. 6294
Hjarðarhagi. 4ra-5 herb. góð 110 fm íb.
á 4. hæð í blokk sem nýbúið er að klæöa. íb.
skiptist ( 3 herb., 2 skiptanl. stofur, gestasn.,
eldh. og bað. Góð sameign. Laus fljótl. V. 7,5 m.
6188
Krummahólar - fráb. útsýni.
6-7 herb. 131 fm “penthouseíb.” með stórkost-
legu •itsýni og b(lsk. Þrennar svalir. íb. er mikiö
standsett, m.a. nýjar innr., gólfefni, hreinlætis-
tæki o.fl. 4-5 svefnh. 26 fm bílskúr. V. 9,9 m.
6212
Álfheimar. 5 herb. 122 fm vönduð enda-
íb. á 2. hæð. Sér þvottah. Húsið er í góðu ásig-
komulagi. Laus strax. V. 8,2 m. 6200
Valshólar. Vorum aö fá í sölu fallega 5
herb. 113 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölbýlish.
Þvottah. (íbúð. Suðursv. Húsið lítur mjög vel út
aö utan. V. 7,7 m. 6244
Breiðvangur - laus strax. 4ra-s
herb. falleg 112 fm íb. á 3. hæð. Sér þvottah.
Parket og flísar. Áhv. 4,7 m. Laus strax. V. 7,3
m.6248
Mávahlíð. Góð 136,4 fm 5 herb. efri
hæð. Samliggjandi stófur. Gott herb. af stiga-
palli og nýtt baðherb. Áhv. hagst. lán. V. 8,7 m.
6275
Laugarnesvegur. Mjög st*r um 125
fm 5 herb. íbúð á 4. hæð (efstu) í góðu fjölbvlis-
húsi. Aöeins ein íbúö á hæöinni. Suöursv. Áhv.
um 5,7 millj. V. 7,9 m. 3478
Grenimelur. Falleg og björt neöri hæð
um 100 fm. Parket. Nýtt baðh. Áhv. gott byggsj.
lán. Skipti á 2ja-3ja herb. íb. í vesturborginni
koma til greina. V. 8,5 m. 3816
Eskihlíð. Góð 3ja-4ra herb. kjallaraíb.
Nýtt eldh. og bað. Parket á stofu. Áhv. 3,5 millj.
byggsj. V. 6,1 m. 3209
Rekagrandi. Faiieg 100 tm 4ra
herb. íb. á 2. hæð í skemmtilegri blokk.
Stæði í bílag. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir.
Hagst. lán áhv. V. 8,9 m. 4807
Ofanleiti. Glæsileg 106 fm 4ra herb.
íb. á 3. hæð í litlu fjölbýli. Góðar vestursv.
Sérþvottah. ( íbúð. Góð sameign. Mögul. á
bílskúr. Getur losnað fljótl. V. 9,3 m. 6038
Dvergabakki. 4ra herb. falleg íb. á 3.
hæð m. fráb. útsýni. Tvennar svalir (til norðurs
og suðurs). Ákv. sala. V. 6,9 m. 4945
Veghús. Glæsil. 187 fm „penthouseíb." á
tveimur hæðum með rúmg. innb. bílskúr. Vand-
aðar innr. og gólfefni. Sólstofa og stórar suður-
sv. Áhv. 8,0 m. húsbr. Skipti á góðri 2ja eða 3ja
herb. íb. koma vel til greina. V. 10,5 m. 6027
Dunhagi. Góð 10S fm lb. á 3. hæó i góðu
fjölbýli. Endurnýjað eldh., baöh., þak o.fl. Góöar
geymslur. V. 7,7 m. 6066
Hvassaleiti - áhv. 4,6 m.
Mjög falleg 95 fm 4ra herb. endaíb. á 3. h. (
nýmáluðu húsi. Nýtt parket. Bílskúr. Áhv.
4,6 m. V. 7,9 m. 6068
Álagrandi. 4ra herb. 111,9 fm íb. á 2.
hæð. Hæðin er tilb. u. trév. en húsið að utan og
sameign fuligerð. Rúmg. svalir. Ein fárra hlið-
stæðra eigna i vesturbæ. Stutt í þjónustumið-
stöð. Sveigjanleg greiðslukjör. V. tilboð. 6090
Ljósheimar 12. m sölu 4ra herb. 95
fm íb. á 8. hæð í þessari vinsælu blokk. Sér
þvottah. á hæð. Sérinng. af svölum. Laus nú
þegar. V. 7,2 m. 6269
Framnesvegur - glæsiíbúð.
Vorum að fá í sölu glæsil. 4ra herb. 118 fm (b. á
3. hæð í fjölbýlish. Ib. skiptist m.a. í tvær stórar
stofur og 2 svefnh. Tvennar svalir. Útsýni. V. 7,9
m.6282
Óðinsgata. 4ra herb. falleg risíbúð í ný-
lega klæddu timburh. Áhv. 4,3 m. Laus strax. V.
6,1 m. 6278
Kleifarsel. Glæsil. 123 fm nýinnr.
lúxusíb. á 2. hæð. Parket og flísar á gólfum.
Glæsil. innr. og tæki. Koníaksstofa á palli í
turnbyggingu. V. aðeins 8,9 m. 6096
Fífusel - gott verð. 100 tm 4ra
herb. íb. á 2. hæð í skemmtilegri 3ja hæða
blokk. Stæði í bílag. Áhv. 2,5 m. hagst. lán.
V. 6,5 m. 4661
Ástún Kóp. Falleg 87 fm 4ra herb. íb. á
1. hæð í góðu húsi sem er nýviðgert og málað.
Áhv. 4,6 m. Hagstæð lán. V. 7,6 m. 6132
Álfheimar. Vorum að fá glæsilega 97 fm
íb. á 3. hæð (góðri blokk. Endurn. eldhús, bað,
gólfefni, raflagnir o.fl. Laus strax. V. 7,7 m.
6170
Sæbólsbraut. Mjög falleg og björt
um 100 fm íb. í litlu og fallegu fjölbýlish.
Sérþvottah. Góðar innr. Suðursv. Mjög gott
ástand á húsi og sameign. V. 7,9 m. 6155
Grettisgata 90 - OPIÐ
HUS. Mjög rúmg. og björt um 133 fm íb.
á efstu hæð í góðu fjölbýlish. Ein íbúð á
hæð. Stórar stofur með suöursv. Forstofu-
herb. með snyrtingu. Aukaherb. ( risi með
aögangi að snyrtingu. Laus fljótlega. Milla
sýnir íbúöina laugardag og sunnudag milli
kl. 14 og 17. V. 8,5 m. 6148
Asparfell. 4ra herb. um 90 fm íb. á 6.
hæð í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni til suöurs. V. að-
eins 5,8 m. 6118
Sólheimar. Vorum aö fá í sölu sérlega
fallega 4ra herb. 113 fm íb. á 6. hæð í eftirsóttu
lyftuh. Vandaðar innr. Glæsil. útsýni. Tvær lyft-
ur. Húsvörður. V. 8,9 m. 6198
Vesturberg. góö so fm ib. á 1. hæö
í nýviðgerðu lyftuh. íb. er öll nýmáluö. Ný-
standsett baðh. Nýtt gólfefni á stofu að eig-
in vali kr. 100.000,- fylgir. Ath. skipti á bfl.
Áhv. byggsj. 2,1 m. V. 5,6 m. 4971
Vesturbær - allt sér. 3ja-4ra herb.
104 fm íb. í nýlegu steinsteyptu tvíb. við Lág-
holtsveg. Sér inng. og hiti. Á hæðinni er forstofa,
2 herb., eldh., stofa og bað. ( kj. er um 30 fm
herb. auk þvottah. og geymslu. Áhv. 3,0 m.
byggsj. V. 7,9 m. 6000
Krummahólar - laus. 3ja herb.
björt íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílag. Stórar
suðursv. sem ná yfir alla suðurhliðina. Fráb. út-
sýni. Áhv. byggsj. 3,1 m. Laus strax. V. aðeins
5,8 m. 6012
Asparfell - laus. 3ja herb. 73 fm falleg
íb. á 7. hæð (efstu) með fráb. útsýni. Ákv. sala.
Laus strax. V. 5,6 m. 6034
Vegamót - Seltj. Rúmg. íb. á jarðh.
um 76 fm. Góð staösetning. íb. er laus og þarfn-
ast standsetningar. Lyklar á skrifst. 6070
Berjarimi. 3ja herb. 80 fm endaíb. á jarðh.
ásamt stæði ( bílag. íb. er tæplega tilb. að utan
en nánast fokh. að innan. Áhv. 3,3 m. V. 4,3 m.
4984
Laufrimi - nýlegt. Mjög falleg og
björt um 90 fm íb. á 2. hæð. Stórar vestursv.
Parket. Gott geymsluris. Áhv. ca 4,5 m. V. 6,950
m.6092
Kleifarsel. Stórglæsil. 78 fm nýinn-
réttuð íb. Nýjar lagnir, gólfefni, innr. og
tæki. Laus strax. V. aðeins 6,9 m. 6097
Sóleyjargata. 3ja herb. falleg íbúð á
jarðh. í góðu steinhúsi. Sólstofa. Tvöf. nýl. gler.
Góður garður. V. 6,8 m. 6060
Háaleitisbraut. Vorum að fá í sölu
bjarta og fallega 88 fm 3ja herb. íb. í kj. Parket
og flísar á gólfum. íbúð og sameign eru mjög
snyrtileg. V. 6,8 m. 6152
Hjarðarhagi. Vorum að fá í sölu fallega
85 fm 3ja herb. íb. ásamt aukaherb. í risi. Blokk-
in hefur nýlega verið standsett. V. 7,1 m. 6199
Goðheimar. Giæsii. 87,8 tm ib. á
jarðh. í góðu 4-býli. Sérinng. og sérhiti. Ný-
legt eldh., gólfefni o.fl. Tvö parketl. svefnh.
og parket á stofum. Arinn í sjónvarpsholi,
garðskáli o.fl. Áhv. 3,6 m. hagst. lán. V. 7,6
m.6191
Kleifarsel - ný íbúð. Faiieg 80,2 im
íb. til afh. strax tilb. undir tréverk. V. 4,5 m. eða
fullb. með glæsil. innr. v. 6,6 m. V. 4,5 m. 6197
Reynimelur. 3ja herb. góð og björt
íb. á 1. hæð í nýstandsettri blokk. Góð
sameign. Fráb. staðsetning. íb. er laus nú
þegar. V. aðeins 6,1 m. 6208
Kaldakinn. 3ja herb. björt 67 fm risíbúð
með góðu útsýni. Áhv. 2,8 m. byggsj. m. greiðs-
lub. 14 þ. á mán. Laus strax. V. 4,1 m. 6218
Ofanleití. Mjög falleg og björt 80 fm (b. á
jarðh. í litlu fjölbýli. Parket á stofu, holi, eldh. og
herb. Glæsil. baöherb. Sérgarður og gott að-
gengi. Áhv. 3,3 m. hagst. lán. V. 8,3 m. 6041
Vindás. 3ja herb. glæsileg 85 fm (b. á 2.
hæö ásamt stæði í bílag. Parket og flísar. Suður-
sv. og fráb. útsýni. Laus strax. V. 7,3 m. 6242
Kleppsvegur. 4ra herb. falleg og björt
enda(b. á 2. hæð. Sér þvottah. inn af eldhúsi.
Ákv. sala. V. 6,4 m. 4673
Dalsel. Mjög góð 98 fm endaíb. á 1. hæð í
góðu fjölbýli. Stasði ( bílag. Flísar á holi. Spónap-
arket á herb. Áhv. ca. 2,3 m. V. 7,7 m. 4240
Þverholt. 140 fm 5-6 herb. „penthouseíb."
á tveimur hæöum. Falleg eign en ekki fullb. Bíla-
stæði I bllahúsl. Laus strax. V. 10,9 m. 4348
Urðarbraut - Kóp. góö 75 tm 3ja
herb. íb. á jarðh. í 2-býlish. Gróinn garöur. Laus
fljótl. V. 5,3 m. 4533
Eiðistorg. Mjög falleg 70 fm íb. á efstu
hæð í góðu fjölbýli. Parket á stofu oq eldh.
Tvennar svalir og glæsil. sjávarútsýni. Áhv. ca.
1,7 m. V. 6,7 m. 4554
Furugrund. Góð 88 fm íb. á 2. hæð I litlu
fjölb. ásamt aukah. ( kj. Parket á stofu og eldh.
Góðar svalir. Áhv. hagst. lán ca 3,9 m. V. 6,8 m.
4655
Miðvangur - skipti. Falleg88fm3ja
herb. íb. á 3. hæð ( fjölb. Nýl. eldhúsinnr. Ný-
standsett sameign. Sér þvottah. í íb. Suöursv.
Skipti möguleg á 4ra-5 herb. (b. V. 6,5 m. 4792
Fróðengi - tréverk. vönduö 95 fm
(b. á 2. hæð. íb. er til afh. nú þegar tilb. undir
tréverk og málningu. V. 6,3 m. 4457
Engihjalii - gott verð. 3ja
herb. stór og falleg íb. á 2. hæð. Gott út-
sýni. Stutt í alla þjónustu. Stórar vestursv.
Laus strax. Skipti á minni eign koma til
greina. V. aðeins 5,6 m. 3580
Langabrekka - Kóp. 3ja-4ra
herb. góð 78 fm Ib. á jaröh. ásamt 27 fm bll-
sk. sem nú er nýttur sem (b.herb. Nýl. eikar-
eldhúsinnr. Nýl. gólfefni. V. 6,7 m. 4065
Aðeins hluti eigna úr sölu-
skrá er auglýstur í <lag.
netfang eignamidlun@itn.is
Hraunbær. 2ja herb. 53 fm björt íb. á
jaröh. fb. snýr öll i suöur. Húslð er nýl. klætt
steni. Parket. Laus strax. Mjög hagstasð kjör. V.
aðeins 4,2 m. 3842
Rauðarárstígur. Falleg og björt 45 fm
Ib. á 1. hæð. Parket á holi og stofu. Rúmg.
svefnherb. Snyrtil. sameign. V. 3,9 m. 1597
Veghús m. bílskúr. Mjög falleg og
björt um 65 fm íb. á 1. hæð m. sér lóð. Innb. 23
fm bílskúr. Áhv. 5,3 byggsj. V. 7,3 4653
Eikjuvogur. Góö 53 fm 2ja herb. jb. i 3-
býli. Húsið hefur nýl. verið klætt með steni. Fal-
legur gróinn garður. v. 4,6 m. 4757
Austurberg. Falleg 58 fm íb. á 3. hæð i
„bláu blokkinni". Stórar suðursv. Endurn. eldh.,
sólbekkir o.fl. Áhv. hagst. lán ca 3,2 m. V. 5,3 m.
4889
Snorrabraut. góö 57,8 fm ib. á 1.
hæð í góðu steinhúsi. Nýtt rafmagn, gler,
gluggar o.fl. Áhv. byggsj. + húsbr. ca 2,5 m.
Laus strax. V. 4,3 m. 6003
Grænahlíð. 2ja-3ja herb. falleg 68 fm íb. í
bakhúsi á mjög rólegum og eftirsóttum stað.
Falleg suðurlóð. Ákv. sala. V. 5,6 m. 6056
Vallarás - lyftuhús. Snyrtileg og
björt um 38 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Vestursv.
Áhv. ca. 2,2 m. V, 3,8 m. 6081
Fálkagata. Falleg 48 fm risíb. ( góðu
húsl. Nýtt þak og klæðning, gler og gluggar.
Stórar suðursv. Laus strax. Áhv. ca. 2,2 m.
V. 4,6 m. 6115
Austurströnd. Einstaklega björt og fal-
leg um 63 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Stæði í bílag.
Fráb. útsýni til noröurs, austurs og víðar. öll gól-
fefni nýl. V. 6,5 m. 6144
Einarsnes - útb. 700 þús.
Rúmg. um 51 fm risíb. í timburhúsi. Hús og íbúð
þurfa standsetningu að hluta. Áhv. ca. 2,8 m.
húsbr. Lyklar á skrifst. V. 3,5 m. 6147
Við Hlemm. Snyrtileg 52 fm íb. í traustu
steinhúsi. Nýtt eldh., baðh., gler og gluggar.
Áhv. 2,0 m. V. 3,950 m. 6159
I vesturbænum. Mjög snyrtileg 31,3 fm
íb. með sérinng. Nýtt baðherb., þak og rafmagn.
Áhv. ca. 1,0 m. hagstæð lán. V. 3,2 m. 6174
Flyðrugrandi. 2ja herb. glæsileg 62 fm
íb. á 3. hseð með fallegu útsýni og stórum svöl-
um. Parket. Áhv. 3,6 m. byggsj. m. greiðslub. 20
þ. á mán. V. 6,1 m. 6181
Norðurmýri. 2ja herb. snyrtileg lítil íb. í
kj. Nýtt parket. Standsett baðh. og eldh. Nýir
gluggar. Laus strax. V. 3,5 m. 6189
Kleifarsel - ný íbúð. Faiieg so fm
ib. til afh. strax tilb. undir tréverk. V. 3,9 m. eða
fullb. með glæsil. innr. v. 5,4 m. V. 3,9 m. 6196
Freyjugata. Falleg og mikiö endumýjuð
einstaklingsíb. í risi. Húsið er nýl. klætt að utan.
öll gólfefni, innr., gluggar, eldh. og bað hafa ver-
ið endumýjuð. Áhv. 3,5 m. byggsj. Laus strax. V.
4,7 m. 6190
Hraunbær. 2ja herb. góð íb. á 2. hasð í
blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus strax. V 4,5
m.6209
Krummahólar - gott verð.
Falleg 43 fm (b. á 4. hæð í góðu lyftuhúsi
ásamt 23 fm stæði í bílag. Parket á stofu,
holi, eldh. og herb. Fráb. útsýni. Laus strax.
V. aðeins 3,9 m. 6237
Stórholt. 3ja herb. íb. á 2. hæð meö suð-
ursv. ( þessu fallega húsi sem skiptist m.a. í
stofu, 2 herb. o.fl. Laus nú þegar. V. 6,4 m. 6268
Klapparstígur. Höfum i einkasölu
góða 3ja herb. 93 fm íb. á 3. hæð i nýlegu 6 ib.
húsi. Stæði í bflag. V. 6,9 4558
Barónsstígur. Rúmg. og björt mikiö
endurnýjuð um 75 fm íb. í steinh. Parket. Nýl.
eldh. og bað. 4503
Engihjalli. Rúmg. og björt um 60 fm fb. á
1. hæð. Stórar vestursv. Húsið er nýviðgert. V.
4,8 m. 6285
Hraunbær. Vorum að fá í sölu 66,7 fm 2ja
herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Svalir
útaf stofu. Áhv. 600 þús. byggsj. V. 5,2 m. 6297
Flétturimi. 2ja herb. 67 fm falleg íb. á 1.
hasð. Parket. Áhv. 3,8 m. V. aðeins 5,9 m. 6283
Austurströnd. 2ja herb. 63 fm falleg og
björt ib. á 3. hæð. Góð sólverönd til austurs og
suðurs. Áhv. 2,0 m. byggsj. V. 6,6 m. 6290
Smyrilshólar. 2ja herb. 55 fm falleg íb.
sem öll snýr til suöurs. Góð aöstaða fyrir böm.
Getur losnað fljótlega. V. 4,9 m. 6287
Skeggjagata - glæsileg.
Vorum að fá í sölu glæsilega 50 fm 2ja herb.
íb. á 1. hæð í 3-býli. íb. hefur öll verið stand-
sett. Áhv. 1,3 m. byggsj. V. 5,6 m. 6299
Hagamelur. Falleg 2ja herb. ósamþ.
risib. um 55 fm (stærri gólffl.) ( fallegu húsi. Til-
valin fyrir Háskólanema. Parket. Nýl. rafl. V. 3,4
m. 3348
Grensásvegur. Rúmgóð og björt um
430 fm hæð á 2. hæð í ágætu steinhúsi. Hæðin
er í dag einn salur með súlum og getur hentað
undlr ýmiskonar þjónustustarfsemi. Eignin þarfn-
ast standsetningar. 5242
Dalshraun - 103 fm. vorumaöiái
sölu mjög gott atvinnuhúsnæði á götuhæð.
Plássið er um 104 fm og er með góðri lofthæö
og innkeyrsludyrum. Afstúkuð skrifstofa og
snyrting. Kaffistofa á millilofti. Góð kjör i boði.
Uppl. veitir Stefán Hrafn. 5305
Stapahraun - gott verð. vandað
atvinnuhúsnæði sem er þrjár hæðir hver um 245
fm og bakhús 400 fm. Innkeyrsludyr. Góð loft-
hæö. Selst saman eða í hlutum. 5281
Grensásvegur - nýlegt. Mjög
björt og rúmgóð skrifstofuhæð á 2. haað um 457
fm sem er í dag máluö og með lýsingu en óinn-
réttuö. Staðsetning miðsvæðis. Gott verð og
kjöríboði. 5256
Lyngás - stórar einingar. Erum
með i sölu nýl. og vandað atvinnuh. ( einu eða
tvennu lagi er skiptist í 822 fm sal með skrif-
stofuaðstöðu og góðri lofthæö og 1.450 fm stór-
an sal með innkeyrsludyrum og góðri loftheeð.
Samtals 2.272 fm. Gott verð og kjör. 5249
I miðbænum. Glæsil. um 275 fm skrif-
stofuhæð (2. hæð) í nýl. húsi við Lækjartorg.
Köíum við kaupendur að ýmsum gerðum íbúða, einbýlishúsa og atvinnuhúsnæðis. Viðskiptavinir athugið! Um 400 eignir eru kynntar í sýningarglugga okkar ykkur að kostnaðarlausu