Morgunblaðið - 10.05.1996, Síða 14

Morgunblaðið - 10.05.1996, Síða 14
14 D FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAMIDLCIN SÖÐÖRLANDSBRACJT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNUS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. MOSARIMI Höfum til söíu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnh. Verð 8,8 millj. Teikn. á skrifst. 1767 HAFNARFJÖRÐUR Höfum til sölu í lyftuhúsi við Fjarðargötu glæsil. nýjar lúxusíb. í hjarta Hafnarfj. með fallegu útsýni yfir höfnina og sjóinn. Fullb. 117 og 128 fm íb. með glæsil. innr. Teikn. á skrifst. 2300 5 herb. og hæðir MÁVAHLÍÐ Falleg 106 fm mjög vel stað- sett neðri sérhæð í fjórb. Sérinng. 2 saml. stof- ur. Nýtt gler. Suöursv. Fallegur garður. 2013 GARÐABÆR Falleg efri hæð, 130 fm í tvíb. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnh. Suðursv. Húsið er mjög vel staðsett m. mjög fallegu út- sýni. Verð 10,5 millj. 2120 4ra herb. KLEIFARSEL Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 122 fm í litlu fjölbhúsi. Fallegar innr. Parket. Suðurgarður m. verönd. Þvhús í íb. Sérinng. Sérbílastæði. Verð 8,9 millj. 2158 Sími 568 5556 Opið laugardag kl. 12-14 Eirtbýli og raðhús KAPLASKJÓLSVEGUR 2JA íbúða HÚS MEÐ TVEIMUR SAMþ. ÍBÚÐUM. Höf- um til sölu hús sem er kj. og hæö. Á hæðinni er 4ra herb. íb. í kj. er góö 3ja herb íb. Sérinng. í báðar íb. Bílskúrsréttur m. hæöinni. Verð 13,0 millj. 2161 FANNAFOLD Glæsilegt einb. 245 fm á einni og hálfri hæð. 38 fm innb. bílsk . Stórar hornsvalir á þrjá vegu, góður staður með fal- legu útsýni. Góður möguleiki á séríb. á neðri hæð. Góö áhv. langtímalán. 2248 BERJARIMI Sérl. glæsil. nánast fullb. efrí sérhæö 210 fm Glæsil. sérsm. innr. Þrennar svalir. Góður bílsk. Verð 12,9 millj. 2162 GRUNDARTANGI Glæsilegt 3ja herb. endaraðh. á mjög góðum staö í Mos. Fallegar innr. Parket. Glæsilegur sérhannaöur suður- garður. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Gott verð 7,8 millj. 2247 KÖGURSEL Fallegt einbh. 180 fm ásamt 23 fm bílsk. Vandaðar innr. Parket. Áhv. bygg- sj. 2 millj. Verð 14,2 millj. 2234 BREKKUTANGI - TVÆR ÍB. Fai legt endaraðh. 278 fm sem er kj. og tvær hæð- ir með innb. bílsk. Fjögur svefnh. í kj. er góð sér 2ja herb. íb. Fallegur suðurgarður með timburverönd. Verð 12,9 millj. 2244 BARRHOLT - MOS. Glæsil. 177 fm einbhús á einni hæð m. innb. 36 fm bílsk. Fal- legar innr. Parket. Verðlaunagarður m. nýl. timburverönd og heitum potti. 2225 FIFUSEL Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð ásamt bílskýli. Góðar innr. Parket. Suð- ursv. Verð 7,5 millj. 2216 ÁLFHEIMAR Falleg 4. herb. endaíb. 100 fm á 4. hæð. Parket. Suðursv. Gott útsýni. Áhv 5.350 þús. góð langtímalán. Verð 7,2 millj. 2254 ENGIHJALLI Falleg 4ra herb. íb. á 7. hæð 108 fm Góðar innr. Vestursv. Fráb. útsýni. Verð 6,8 millj. 2213 HOLTAGERÐI - KÓP. Falleg 105 fm 3ja-4ra herb. neðri sérhæð í góðu tvíbhúsi. Fallegar innr. Parket. Sérinng. Sérhiti. Sérþv- hús. Stór sérgarður m. timburverönd og heitum potti. Áhv. byggsj. 3,5 millj. til 40 ára. Verð 7,5 millj. 2199 DIGRANESV. - KÓP. Gullfalleg 112fm íb. á jarðh. í þríbhúsi m. sérinng. Nýlegt park- et. Sérþv. og búr inn af eldh. Ný pípulögn. Sér- hiti. Nýl. gler. Verð 7,9. millj. 2150 3ja herb. LAUFRIMI Höfum til sölu tvær óvenju rúmg. 101 fm 3ja herb. endaíbúðir í þessu nýja fallega húsi. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 6,6 millj. 2222 ORRAHÓLAR Falleg stór 3. herb. íb. 89 fm á 2. hæð í lyftuh. Nýl. eldhús. Nýtt parket. Suðursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,5 millj. Verð 6,5 millj. 2273 HRÍSATEIGUR Falleg 3ja herb íb. c.a. 70 fm á efri hæð í þríbýli. íb. er öll uppgerð. Parket. Sér inng. Sér hiti. Fallegar innr. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 6,2 millj. 2208 KJARRHÓLMI Falleg 3. herb. íb. 80 fm á 2. hæð. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Þvottah. í íb. Fallegt útsýni. Áhv. Byggsj. 3,3 millj. Verð 6,3 millj. 2274 ENGIHJALLI Höfum til sölu mjög fallega 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt útsýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flísar. Laus fljótl. Verð 5,9 millj. 2109 KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. endaíb. á 6. hæð í lyftuh. Parket. Suöursv. Fal- legt útsýni. Bílskýli. Verð 5,6 millj. 2144 HRÍSATEIGUR Falleg 3ja herb. efri hæð í þríb. Fallegar innr. Nýtt eldh. Parket. Nýl. gler o.fl. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Hagst. verð 6,6 millj. 2194 FROSTAFOLD Glæsileg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt góðum bílsk. Parket. Góðar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. til 40 ára. Verð 8,2. millj. 2192 NJÁLSGATA Höfum til sölu 65 fm 3ja herb. íb. í kj. í 5 íb. húsi. Parket. Nýtt gler ofl. Laus strax. Verð 4,6 millj. 2238 ARNARSMÁRI Glæsileg ný 3ja herb. íb. 84 fm á 3. hæð í litlu fjölbhúsi. Tvennar svalir. Fallegar innr. Sérþvhús í íb. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 7,2 millj. 2087 MARKHOLT Höfum til sölu 3ja herb. íb. ásamt 51 fm bílsk. í litlu fjölbhúsi sem þarfnast lagfæringa. Hagst. verö. 2250 HRINGBRAUT Falleg mikið endurn. 3ja herb. 80 fm íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í risi. Suðursv. Nýtt eldh. Nýtt rafm Nýtt gler. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 6,2 millj. 1421 KÓNGSBAKKI Falleg 3. herb. íb. á 1. hæð 80 fm með sér garði í suður. Sér þvhús í íb. Húsið nýlega viðg. og málað að utan. Verð 6,5 millj. 2243 BORGARHOLTSBRAUT Faiieg 3. herb. risíb. í góðu tvíbýlishúsi. Parket. Fallegt útsýni. Stór garður. Verð aðeins 5,5 millj. 2257 EYJABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. íb. 80 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. og svölum í vestur. Þv. í íb. Verð 6,4 millj. 2171 HLÍÐARHJALLI Sérl. glæsil. 90 fm endaíb. á 3. hæð ásamt 26 fm góðum bílsk. Glæsil. Ijósar innr. Parket. Stórt marmaraklætt bað m. innr. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. bygg- sj. 5,0 millj. til 40 ára og húsb. 800 þús. Verð 9,2 millj. 2185 SKIPASUND - LAUS. Falleg3ja herb. íb. á jarðh. 85 fm í tvíb. Merbau-parket, nýtt rafmagn, nýtt gler að hluta. Sérinng., sérgarð- ur. Áhv. byggsj. og húsbr. 4. millj. Verð 6,5 millj. Laus strax. 2123 2ja herb. ASPARFELL Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3. hæð í lyftuh. Vestursv. Góðar innr. Þvhús á hæðinni. Áhv. byggsj. 2,9 millj til 40 ára. Verð 4,8 millj. 1702 SMYRILSHÓLAR Falleg 2ja herb. íb. 56 fm á 2 hæð í litlu fjölbh. Suðursv. Laus strax. Áhv 1,2 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. 2276 ROFABÆR Falleg 2ja herb. íb. 51 fm á 1. hæð (jarðh) m. sérgarði í suður. Parket. Góðar innr. Verð 4,4 millj. 2179 HRINGBRAUTFalleg2ja herb. íb. 50 fm á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket. Góðar suðursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 3 millj. Verð 5,3 millj. 2261 HRÍSRIMI Falleg 2ja herb. íb. 74 fm á jarð- hæð meö sérgarði og verönd. Fallegar innr. Parket. Áhv. byggsj. 5,2 millj. Greiðslub. 25 þús. pr mán. 2262 EFSTIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð á fráb. stað við Efstahj. í Kóp. Parket. Suövestursv. byggsj. 2 millj. 2245 KAMBASEL Falleg rúmgóð 2ja herb. íb. á 1. hæð m. sérgarði. Sérþvhús. Sérgeymslur á hæðinni. Góðar innr. Parket. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 5,2 millj. 2178 ÁLFTAMÝRI Falleg 2ja herb. 55 fm íb. á 4. hæð efstu. Parket. Suöursv. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verð 5,0 millj. 2220 KARFAVOGUR Falleg 2. herb. íb. í kj. I tvíbýli á góðum stað. Parket. Góður sérgarður. Áhv. byggsj. 2 millj. Verð 4,4 millj. 2266 FURUGRUND Glæsil. 2. herb. íb. 67 fm á 2. hæð. Nýjar fallegar innr. Ný gólfefni. Suð- vestursv. Aukaherb. í kj. m. snyrtingu. Verð 6.2 millj. 2265 SKÚLAGATA - RIS Höfum til sölu fal- lega 40 fm risíb. m. parketi og fallegu útsýni til suðurs. Nýl. uppg. og mál. hús. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,8 millj. Tilvalin fyrsta íb. Verö 3,5 millj. 2028 HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 2. hæð. Suður svalir. Góður staður. Verð 4,4 millj. 2255 MIÐHOLT - MOS. Höfum tii sölu nýl. 2ja herb. 54 fm íb. á 3. hæð. Ljósar beykiinnr. Parket. Áhv. 2,5 millj. til 20 ára. Til afh. nú þegar. Verð 4,8 millj. 2204 ORRAHÓLAR Falleg 70 fm 2ja herb íb. á l. hæð í lyftuh. Parket. Vestursv. Góður staður. Nýviðgert hús. Áhv. 2,8 millj. byggsj. og hús- br. Verð 5,3 millj. 2237 MANAGATA Falleg nýstandsett 2ja herb. íb. á 2. hæð 50 fm í þríb. Nýtt parket. Nýir gluggar og gler. Nýtt rafm Sérhiti. Verð 5,2 millj. 2231 ASPARFELL Gullfalleg 2ja herb íb. 54 fm á 7. hæð í lyftuh. Nýtt parket. Austursv. með stórkostlegu útsýni. Verð 4,8 millj. 2242 HRINGBRAUT Mjög falleg 2ja herb. íb. 63 fm á 3. hæð. Nýlegar fallegar innr. Parket. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 5,5 millj 2252 FLYÐRUGRANDI Gullfalleg rúmg. 2ja herb. íb. 70 fm á jarðh. Parket, sérsuðurgarður m. verönd. Áhv. Byggingasj. 3,4 millj. Verð 6.3 millj. 2246 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Glæsileg2ja herb. íb. á 2. hæð. íb. er öll uppgerð. Nýtt eldh., nýtt bað, ný gólfefni. Nýtt rafm. Laus strax. Verð 4,9 millj. 2219 SKIPASUND - LAUS Höfum til sölu 2ja herb. íb. í kj. í tvíb. Parket á allri íb. Sérinn- gang. Sérhiti. Góður garður. Verð aðeins 3,6 millj. 2139 ATVINNUHUSNÆÐI BÍLDSHÖFÐI Höfum til sölu 300 fm skrifst. og lagerhúsn. á 2 hæðum. Stórar inn- keyrsludyr á neðri hæð. Verð 11,5 millj. 2258 BOLHOLT 6 skrifst.h. Hðfum tii söiu 90 fm skrifsthúsn. á 2. hæð í lyftuh. Nýl. gólfefni. Gott útsýni. Vörulyfta. Verð 3,6 millj. 2203 SUMARBUSTAÐIR MEÐALFELL - KJÓS. Höfum til sölu gullfallegan 52 fm sumarbústað ásamt 30 fm svefnlofti, 8 fm útihúsi og 100 fm verönd. Hálf- tíma akstur frá Rvík. Verð 4,9 millj. 2176 í HÚSAFELLI Fallegur 36 fm sumarbúst. ásamt svefnlofti í Húsafelli. Bústaðurinn selst meö öllum búnaði. Verð 3,5 millj. 2270 Gullsmári 8 - Kópavogi Glæsilegar nvjar íb. - liagstætt verð Örfáar íbúðir eftir 24 íbúðir í sex hæða lyftuhúsi. Allar íb. skilast fullbúnar án gólfefna. Sameign skil- ast fullbúin að ulan sem innan. Yandaður myndabæk- lingur á skrifstofu. Verð 7,3 millj. Verð 8,2 millj. Verð 10,8 millj. 3ja herbergja 4ra herbergja „Penthouse" 87 fm. 106 fm. 165 fm. Byggingaraðili: Járnbending hf. HÚSIÐ Ránargata 8A er til sölu hjá Eignamiðluninni. Ásett verð er 10,9 millj. kr. Endurnýj- að hús við Rán- argötu HJÁ Eignamiðluninni er til sölu húseignin Ránargata 8A. Að sögn Magneu Sverrisdóttur hjá Eigna miðluninni er þetta nokkurs konar parhús á þremur hæðum. „Húsið er steinhús, tvær hæðir og ris, 146,2 fermetrar að stærð, byggt árið 1927,“ sagði Magnea. „Þetta er fallegt og mikið end- urnýjað hús, sem býður upp á mikla möguleika. Það skiptist þannig að á fyrstu hæðinni eru forstofa og hol, eldhús, borðstofa, þvottahús og geymsla. Eldhúsið hefur verið endurnýjað, en þar eru ný tæki og ný innrétting og gólfið flísalagt. Borðstofan er með gólfborðum, sem eru líklega upprunaleg en nýlega slípuð. Ur þvottahúsi er gengið út í bakgarð, en þar er lítil grasflöt. Á annarri hæðinni eru tvær sam- liggjandi stofur með nýju parketi á gólfum. Á þeirri hæð er líka hjóna- herbergi með góðum skápum og inn af því er lítið fataherbergi. Enn- fremur er þar baðherbergi með baðkari og glugga. í risi eru tvö herbergi. Annað er með kvistglugga en hitt með litlum þakglugga. Möguleiki er á að lyfta þakinu og liggja fyrir samþykktar teikningar á slíkri framkvæmd. Uppi í risi er baðherbergi með sturtu. í húsinu eru nýjar raflagnir og nýjar hitavatnslagnir. Gler er að mestu nýtt. Allt er sér í þessu húsi, þar á meðal inngangur. Ásett verð hússins er 10,9 millj. kr., en áhvíl- andi eru 4 millj. kr. í húsbréfum og lífeyrissjóðslánum.“ Tveggja íbúda einbylishus EIGNASKIPTI AUÐVELDA OFT SÖLU STÆRRI EIGNA Jf Félag Fasteignasala TIL sölu er hjá Fasteignasölu Reykjavíkur tveggja íbúða einbýlis- hús við Klyfj'asel 30. Að sögn Þórð- ar Ingvarssonar fasteignasala er þetta mjög sérstakt hús. „í því eru t.d. franskir gluggar og allar inn- réttingar eru gegnheilar beykiinn- réttingar og sérsmíðaðar," sagði Þórður. Húsið er byggt 1981 en bílskúr- inn sem fylgir er reistur árið 1988. „Þetta eru samtals 360 fermetrar," sagði Þórður. „Á fyrstu hæð húss- ins er forstofa með gestasnyrtingu inn af, hol og eldhús, en inn af eld- húsinu eru búr og þvottahús. Stofurnar skiptast \ borðstofu, setustofu og arinstofu. Úr setustofu er gengt út í sólskála. Gólfefni á þessari hæð eru vandað parket og flísar. Gengið er upp beykistiga upp á aðra hæð. Þar eru fjögur svefn- herbergi, þtjú þeirra mjög stór, stórt og vandað baðherbergi og sjónvarpshol ásamt suðursvölum. Á jarðhæð er gengt úr garði inn í forstofu. Helmingur af þessari hæð er óskipt geymslupláss. Hinn helmingurinn er snotur tveggja her- bergja íbúð með sérinngangi. Bílskúrinn er fullbúinn með raf- magnsopnara á hurð. Garðurinn er í góðri rækt og lóðin stór. Hagstæð langtímalán hvíla á þessari eign að upphæð 6,6 millj. kr., en heildar- verð er 19,4 millj. kr.“ HÚSEIGNIN Klyfjasel 30 er til sölu hjá Fasteignasölu Reykjavík- ur. Ásett verð er 19,4 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.