Morgunblaðið - 10.05.1996, Síða 16

Morgunblaðið - 10.05.1996, Síða 16
16 D FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Óskaði eflir óhefð bundnu húsformi og fékk sívalning Veríð er að reisa forvitnilegt einbýlishús við Klukkuberg í Hafnarfírði sem arkitektamir Halla Hannesdóttir og Vífill Magnússon teiknuðu. Jóhannes Tómasson ræddi við brekku setur ákveðnar skorður en okkur fannst sjálfsagt að nýta þessa kosti hennar til fulls.“ Sívalningurinn varð fyrir valinu Undirbúningsvinnan hófst í jan- úar 1992 og framkvæmdir rúmu LÍKAN af sívalningnum sem hefur að geyma einbýlishús á tveim- ur hæðum og í brekkunni framan við húsið er sólskáli sem hefur einnig það hlutverk að bera uppi hluta af húsinu. þau um sívalninginn og tilurð þessa forms en þau segja það ekki endilega dýrara en aðrar húsagerðir. LENGI vel hafa húsagerðir á íslandi verið meira og minna með hefðbundnu lagi og úr hefðbundnum efnum. Á seinni árum hafa þó komið fram bæði ný form og ný efni eftir því sem hús- byggjendum, arkitektum og skipu- lagsyfirvöldum hefur aukist kraft- ur og þor í þessum efnum. Þar má meðal annars nefna kúluhús, pýramídahús og nú síðast er að rísa í Hafnarfirði forvitnilegt hús, sívalningur sem arkitektarnir Vífill Magnússon og Halla Hannesdóttir hafa teiknað. „Þetta er hugverk en ekki skúffuteikning,“ segir húsbyggj- andinn, Júlíus Matthíasson. „Sumir héldu að ég eða arkitektarnir vær- um ruglað fólk að leggja í svona byggingu." Við forvitnuðumst hjá arkitektunum um þessa hönnun og sitthvað fleira um húsagerð. „Það var mjög áhugavert og skemmtilegt að fá þetta verkefni í Hafnarfirði," segir Vífíll. „Lóðin sem er við Klukkuberg í Setbergs- hlíð, er brött og stendur hátt. Hús- byggjandinn, Júlíus Matthíasson, gaf okkur strax fijálsar hendur við hönnun hússins en tók fram að það skyldi ekki vera hefðbundið. Lóðin hefur skemmtilega kosti, hún liggur neðan við götu, snýr til suðurs og hefur útsýni nánast í allar áttir eða allt frá Bláfjöllum til Akrafjalls sem mun vera nánast þrir fjórðu úr hring. Að auki er útsýni niður eftir brekkunni sem er harla óvenjulegt. Lóð í slíkri z KW-' 'jí æh f ■•ij, i ■ ■ ''Xjj 1: -■ . — m' P. Fjarðargata 17 Simi 565-2790 Fax 565-0790 netfang Ingvarg @centrum.is Myndaglugginn okkar er alltaf opinn. Traust þjónusta |f Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 11-14, sunnudaga kl. 12-14. EINBÝLI, PAR- OG RAÐH. Hraunbrún Sérstaklega fallegt og mikið endurnýjað 132 fm eldra einbýli. Nýlega klætt að utan sem innan, nýtt rafmagn og hiti, nýlegar innréttingar, ný verönd, falleg lóð. Góð staðsetning. Verð 11,3 millj. 776 Klettahraun Fallegt 163 fm elnbýli á einni hæö, ásamt 36 fm bílsk. Frábær stað- setn. við hraunjaðarinn. Glæsileg hraunlóð. Fallegt útsýni. Verö 15 millj. 760 Stekkjarhvammur Ágætt endaraðhús á tveimur hæðum, ásamt bílskúr alls 168,5 fm Verð 12,5 millj. 795 Lækjarberg Giæsii. fuiibúið 292 fm einb. á tveimur hæðum, m. innb. tvöföldum bílsk. Mögul. 70 fm aukaíbúð á neðri hæð. Verð 18,5 millj. 722 Hátún - Álftanes vei staðsett 139 tm einb. á einni hæð, ásamt 40 fm bílsk. 4 svefn- herb. Áhvíl. byggsj. 5,2 millj. Skipti mögu- leg. Verö 12,2 millj. 733 Vesturbraut Eldra steinhús, parhús, 2 hæðir og ris, alls 138,7 fm, ásamt bílskúr á lóð, 29,8 fm Húsið þarfnast lagfæringar. Mögul. tvær íbúðir. Verö 8,5 millj. 794 Brunnstígur - laus Giæsiiegt 179 fm einbýli, kj., hæð og ris Endumýjað utan sem innan. Góð staðsetning. Áhv. húsbréf 6,8 millj. Verð 11,9 millj. Sjá umfjöllun í Nýju lífi. .493 Einiberg - frábært verð. Faiiegt nýi. 147 fm einbýli á einni hæð ásamt 27 fm bílsk. Mjög rólegur og góöur staður. Skipti á minna koma til greina. Frábært verð 12,8 millj. 497 Smáratún - Álftanes Nýi. taiiegt 146 fm einbýli á einni hæð ásamt 49 fm bílsk. Áhv. 40 ára húsn.stj.lán 5,0 millj. Verð 11,9 millj. 768 Vogagerði - Vogum Mikið endumýj- að eldra einbýli, hæð og ris. Nýl. innrétting- ar, rafmagn, hiti, gluggar og gler. Verð 4,8 millj. 264 Stekkjarhvammur vandað 200 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 rúmgóð svefnherb. Vandaöar innr. Mögui. arinn. Góð staðsetn. í neöri botnlanga. Verö 13,5 millj. 495 Vallarbarð Raðhús á einni hæð meö innb. bílsk. alls 189,9 fm 4 svefnherb. Góður sólpallur. Áhv. hagst. lán 7,7 millj. Verö 13,9 millj. 764 NÖnsiUStígur Glæsil. talsvert endurn. einb. á tveimur hæðum. Nýl. innr., parket, gler, þak og fl. Eign sem vert er að skoða. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 9,2 millj. 594 Hraunbrún Mjög vandað og vel staðsett 238 fm einb. ásamt tvöf. bílskúr og aukaíbúð. Vandaöar innr. og gólfefni. 7 herbergi. Teikn- ingar á skrifstofu. Verð 19,5 millj. 707 Vesturtún - Álftanes Faiieg 117 fm endaraðhús ásamt 21 fm bílskúr. Húsin skil- ast fullbúin aö utan og máluð. Til búin undir tréverk að innan. Lóð frágengin. Hagstætt verð 9,3 millj. 739 Suðurhvammur Giæsii. og fuiib. 224 fm raðhús á tveimur hæðum, með innb. bílsk. 5 svefnherb. Sólstnfa. Vandaðar innrótt. Park- et og flísar á gólfum. Áhv. 40 ára bygginga- sj.lán 5,0 millj. Verð 13,9 millj. 599 SERHÆÐIR Herjólfsgata Mikið endurn. 116 fm efri sérhæð og ris ásamt 50 fm bílskúr með þriggja fasa rafm Nýleg eldhúsinnr. og tæki, parket, flísar, o.fl. Sjávarútsýni og hraunlóð Verð 9,8 millj. 771 Ölduslóð Góð 3ja herb. efri sórhæð í tví- býli ásamt 28 fm bílskúr. Allt sér. Áhv. 40 ára húsnæðislán 3,4 millj. Verð 8,2 millj. 766 Selvogsgata Rúmgóð 112 fm efrl sér- hæð ásamt risi og 35 fm bílskúr. Góð stað- setning við Hamarinn og Flensborg. Frá- bært útsýni. Hagstætt verð 7,8 millj. 758 Hringbraut Talsvert endurn. 100 fm miðhæð í góðu þríb. ásamt 25 fm bílskúr. Nýl. innr., parket, allt á baði o.fl. Gott útsýni yfir fjörðinn. Verð 9,0 millj. 606 Móabarð Góð 153 fm efri sérhæð í tvíbýli. 3 svefnherb. Frábært útsýni. Falleg ræktuð lóð. Verð 10 millj. 765 Öldutún Góð 88 fm 4ra herb. íb. á jarðh. f góðu þríbýli. Nýl. innr., parket, gler o.fl. Áhv. byggsj. 3.6 millj. Verð 6,9 millj. 754 Hraunkambur Falleg talsvert endurn. 77 fm 3ja herb. neðri sérhæð í góðu tvíbýli. Áhv. 40 ára húsnæðislán 3,3 millj. Verð 6,7 millj. 763 Vesturbraut Góð 82 fm efri sérh. og ris ásamt bílsk. í tvíb. Nýl. hiti/rafm, gluggar og gler að hluta. Áhv. 40 ára byggingasj.lán 3,4 millj. Verð 6,2 millj. 753 Fagrihvammur Sérl. falleg 102 fm 3|a- 4ra herb. neðri sérhæð, ásamt 24 fm bíl- skúr á góðum stað. Góðar innr. Glæsil. hús og garður. Áhv. hagst. lán 4,3 millj. Verð 9,3 millj. 744 4RA HERB. OG STÆRRA Laufvangur Rúmg. 135 fm Ibúð í þriggja íbúða stigagangi. 4 svefnherb. Stórar suður- svalir. Góð staðsetn. Verð 8,5 millj. 296 Dofraberg Vorum að fá í einkaaölu sérlega glæsilega „penlhouse" íbúð á tveimur hæðum, alls 173 fm. 4 rúmgóð svefnherb. Parket. flisar og fallegar innr. Verð 11.5 millj. 793 Hringbraut Talsvert endurnýjuð mlðhæð I nýl. viðgerðu og máluðu þríbýli. Áhvílandi góð lán 3,6 millj. Verð 6,9 mlllj. 110 Hörgsholt Nýl. 110 fm endalbúð á 2. hæð í nýl. fjölb. Vandaöar innr. Fallegt útsýni. Áhv. húsbréf 5,4 millj. Verð 8,3 millj. 125 Suðurvangur - nýju húsin Giæsi- leg 116 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýl. fjöl- býli við hraunjaðarinn. Vandaðar innrétting- ar. Parket og flísar. Frábær staðsetning. Verð 10,5 millj. 792 Hjallabraut Glæsil. endurnýjuð 114 fm 5 herb. íb. á 2. hæð í nýl. viðg. og máluðu fjölb. Nýl. parket, flísar og allt á baði. Glæsil. útsýni. Verð 8,5 millj. 703 Lækjargata Glæsileg íbúð á tveimur hæðum í nýl. fjölb. Vandaðar innr. Parket og flísar. Fallegur bogagluggi í stofu. Skipti möguleg. Áhv. góð lán 5,2 millj. 607 Hjallabraut Falleg 119 fm 4ra til 5 her- bergja íbúð á 1. hæð í nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýli. Parket. Stórar suöursvalir. Áhv. 6,9 millj. í hagstæðum iánum. Verð 8,3 millj. 590 Suðurhvammur Björt 104 fm íbúð ásamt 40 frh bílsk. Vandaöar innr. Góð staö- setn. 40 fm svalir. Áhv. húsbréf 3,3 millj. Verð 9,6 millj. 348 Hjallabraut Talsvert endurnýjuð 104 fm 4ra til 5 herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölb. Góð- ar innr. Allt nýtt á baði. Áhv. 40 ára bygg- sjóðsián 2,4 millj. Verð 7,5 millj. 86 3JA HERBERGJA Hjallabraut Falleg 103 fm 3ja herbergja (búö á 1. hæð I nýl. viðgerðu og máluðu fjöl- býli. Parket. Verð 7,2 millj. 401 Hörgsholt Falleg nýl. 99 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. íbúðin er iaus fljót- lega Áhv. húsbréf 4,0 millj. Verð 8,2 millj. 731 Ásbúðartröð Góð 65 fm 3ja herb. neðri sérhæð í tvíbýli. Góður afgirtur garður með sólpalli. Verð 5,9 millj. 757 ÖlduslÓð Ágæt neðri hæð í þríbýli. 2 svefnherb. og stofa. Sérinngangur. Verð 5,9 millj. 726 Miðvangur Góð 66 fm 3ja herbergja endaíbúð í lyftuhúsi. Húsvörður. Öll þjónusta og samgöngur Innan sellingar. Áhv. 40 ára byggsj. lán 2,3 millj. Hagstætt verö 5,6 millj. 188 Engihialli - Kóp. Góð 78 fm 3ja herb. Ib. á 1. hæð I lyltuh. Hús nýl. viög. og málaö að utan. Áhv. góð lán 3,3 mlllj. Varð 5,9 millj. 752 Hringbraut Rúmgóð en ódýr 3ja tll 4ra herb. íbúð í tvíb/fjórb. Góð staðsetn. Stutt í sundlaug. Verð 5,9 millj. 393 Suðurhvammur Mjög vönduð og björt 107 fm íbúö á 2. hæð ásamt 31 fm bílskúr. Parket og flísar, vandaðar innr. Þvottahús í íbúð. Áhv. 40 ára byggingasj.lán 3,7 millj. Verð 9,3 millj. 770 Miðvangur Góð 88 fm 3ja herb. íb. f vel staðsettu fjölb. við hraunjaðarinn. Nýl. gler og eldhinnr. Fallegt útsýni. Hagst. verð 6,5 millj. 293 Suðurgata Góð 87 fm 3ja herb. Ib. á 1. hæð í litlu fjölb. Góð staðsetn. Þvottah. og búr í íb. Verð 6,8 millj. 704 Klukkuberg Nýl. falleg 71 fm 3ja herb. ib. á jarðhæð, með sérinng. Parket og ftisar. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 7,6 millj. 484 Suðurgata Algjörl. endum. 3ja herb. efri sérhæð I góðu þrib. Góðar innr. og gólfefni. Hús nýl. klætt að utan. Gott útsýni yfir höfn- ina. 501 Suðurhvammur vönduð 95 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð ofan jarðh. ásamt 31 fm bíl- sk. Vandaðar innr., flísar á gólfum. Eign í mjög góðu standi. Verð 8,6 millj. 487 2JA HERBERGJA Stekkjarhvammur Falleg 67 fm neðri sérhæð, ásamt bílskúr í raðhúsakeðju. Góö- ar innr. og parket. Suöur lóð. Allt sér. Verð 6,7 millj. 222 Hraunbrún - gott lán Nýi. 56 im neöri hæð í fallegu tvíbýli. Góöar innr. Góð staðsetning. Áhv. 40 ára húsnæðislán. 5,1 millj. Verö 6,7 millj. 788 Álfaskeið Mjög góð 57 tm ibúð í nýmál- uðu og viðgerðu fjölbýli. íbúð með nýlegum gólfefnum, ínnrétt og tækjum. Vönduð og björt eign. Verð 5,5 millj. 775 Vitastígur Nett efri sérhæð í tvíbýli ásamt sér- geymslu og þvottahúsi í kjallara. Hús nýl. klætt að utan. Eign í góðu ástandi. Verð 4,7 millj. 746 Álfaskeið Góð, mikiö endurn. risíb. í þríb. ásamt sameign í kj. Góðar innr. og gólfefni. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 4,2 millj. 608 Vallarbarð Rúmg. 2ja herb. 71 fm Ibúð á 2. hæð. Parket. Suöursv. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5,7 millj. 724 Álfaskeið Góð 45 fm íbúð á 1. hæð ofan kj. í góðu fjölb. Áhv. húsbr. 2,1 millj. Verð 4,3 millj. 706 Ingvar - Jónas - Kári

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.