Morgunblaðið - 10.05.1996, Side 22
22 D FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Yleiningar
Smiðjan
Einingaverksmiðjan í Biskupstimgum hefur starf-
að í sex ár. Hér fjallar Bjarni Ólafsson um starf-
semi verksmiðjunnar, en hún framleiðir m. a. sam-
lokueiningar í skála, frystihús og íbúðarhús.
ATVINNUHÚSNÆÐI úr yleiningum við Smiðshöfða 1. Húsið,
sem er aðsetur fyrirtækisins Pökkun og flutningar sf., er með
fallegum ytri frágangi og smekklegri gluggasetningu. Hönnuð-
ur er Dennis Jóhannesson arkitekt.
í TVEIMUR smiðjugreinum hefi ég
sagt frá límtrésverksmiðju og notkun
límtrés. Það má segja að Límtré hf.
sé framlag sveitarfélaga til atvinnu-
sköpunar, framtak sem gengið hefur
vel í þau fjórtán ár sem verksmiðjan
Límtré hf. á Flúðum hefur starfað.
í Biskupstungum við Reykholt
stendur önnur verksmiðja sem líka
er í eigu Límtrés hf. Þarna eru fram-
leiddar léttar samlokueiningar í hús,
stóra skála, frystihús, frystiklefa og
íbúðarhús. Einnig eru framleiddar
þar einangrunarhurðir fyrir frysti-
klefa og gáma.
Verksmiðjuskálinn
Skáli einingarverksmiðju þessarar er
um 1.500 fermetrar að flatarmáli.
Límtrésbogar bera uppi skálann en
EINBÝLISHÚS í Laugarási
byggt úr yleiningum. Húsið
er hannað af arkitektastof-
unni Batteríinu.
klætt er yfir bogana með einingaplöt-
um. Inni í skálanum eru allmiklir
stálbitar hangandi í loftinu en þeir
eru rennibrautir fyrir rafknúnar tal-
íur, (hlaupaketti) sem geta lyft upp
miklum þunga. Sá búnaður er notað-
ur til þess að flytja einingarnar til
innan skálans.
Inni í skálanum eru nokkrar stórar
m—mmmmm OPIÐ HÚS ^mmmmmmmm
Suðurvangur 6 - Haf narfirði
2JA HERBERGIA
63 fm góð íbúð á rólegum stað. Stutt í alla þjónustu. Verð
5,9 millj. fbúðin er laus. Sýnd laugard. og sunnud. frá kl.
13-16. Verið velkomin. Upplýsingar í síma 555 2753.
.. ..............................
Sumarhúsalóðir
Félagasamtök, stéttarfélög, einstaklingar. Til leigu eru
sumarhúsalóðir á skipulögðu svæði á Steinsstöðum í
Skagafirði. Búið að leggja veg, vatn og rafmagn. Bund-
ið slitlag af hringvegi. Friðsæll og hlýlegur staður. Sund-
laug, leiksvæði barna og verslun í nánd.
Upplýsingar veittar í símum 453-8035 og 453-8068.
Foldasmári - endaraðhús
Endaraðhús, 192 fm, m. innb. bílskúr. 5 rúmgóð svefn-
herbergi, 2 stofur. Gestasnyrting og baðherb. Glæsi-
legt eldhús m. þvottahúsi innaf. Suðurlóð sem snýr að
opnu svæði. Verð 12,5 millj.
LYNGVÍK
SÍÐUMÚLA 33 - SÍMI 588 9490
EIGNAMIÐLUNIN
SÍÐUMÚLA 21 - SÍMI 588 9090
^HÁTÚN
■■■íi ■ ii■ ■■ mi iri
Brynjar Fransson lögg. fasteignasali
Opið virka daga 9:00 -18:00
SUÐURLANDSBRAUT 10 laugard. 11:00 -14:00
SÍMI: 568 7800 FAX: 568 6747
BERGÞÓRUGATA - ÚTB. 800 ÞÚS. Nýkomin í sölu góð ca
if-
50 fm íbúð í kjallara. Góðar innr. Parket og flísar. Góð verönd. Allt
nýtt, t. d. rafmagn, gler og fl.
VÍKURÁS. Til sölu einstaklega falleg ca. 85 fm íbúð með mjög
snyrtilegum og góðum innréttingum. Þvottahús á hæðinni. Skipti
möguleg.
VEGHÚS - „PENTHOUSE“. Vorum að fá í sölu mjög skemmti-
lega 120 fm “penthouse” íbúð. íbúðin er fallega innr. Suðursvalir.
Mikið útsýni. Gott byggsj. lán til 40 ára áhv. Lítil útborgun. Laus
fljótlega.
SKAFTAHLÍÐ. Til sölu sérlega falleg og nýlega innróttuö 105 fm
(búð á góðum stað í Hlíðunum. Merbau parket og flísar. Áhvílandi
kr. 3,4 m í Byggsj. Sjón er sögu rikari.
STAPASEL. Til sölu mjög góð 4ra herb. íbúð f tveggja (búða húsi.
Þvotthús í íbúðinni. Sérinng. Verðið er eíns og það gerist best, að-
eins 7. 8 m. Kíktu á þetta.
SIGLUVOGUR - FRÁB. HVERFI. Vorum að fá í einkasölu 186
fm einbýlishús ásamt 30 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Húsið
skiptist í þrjá palla, 5. herb. ásamt góðri stofu og boröstofu. Gegn-
heilt parket á flestum gólfum. Garðurinn breytist á sumrin í útivistar-
paradís með sundlaug og stórri tréverönd. Miklir möguleikar í boöi.
Skipti á minni eign kemurtil greina.
FÍFUSEL - GÓÐ LÁN. Vorum að fá f sölu mjög gott 217,2 fm
raðhús með góðri íbúð í kjallara. Mikið endurnýjaðar innr. Parket
og flísar. Gott verð. Þægileg lán áhvílandi.
BÆJARGIL - GBÆ. Vorum að fá í sölu fallegt og skemmtilega
innréttaö einbýlishús, sem er hæð og ris samt. 160 fm auk 28 fm
bílskúrs. Vandaðar innréttingar, parket og flísar. Skemmtileg garð-
stofa. Ef þú hefur verið að huga aö fallegu einbýlishúsi í Garðabæ
þá er leitinni lokið. Skipti á minni eign koma til greina.
FORNASTRÖND - SELTJARNARN. Skemmtilegt og mjög vel
umgengið 139 fm einbýlishús á einni hæð auk 25 fm bílskúrs. 4
svefnh. (Geta verið 5) Góðar innréttingar. Nýlegt parket.
BÚLAND - ENDARAÐH. Til sölu gott 200 fm endaraðhús
ásamt 25 fm bílskúr. Skipti á 4ra herb. miðsvæðis í Reykjavík
möguleg.
HLAÐBREKKA - KÓP. Nýkomin í sölu góð 125 fm sér hæð, tilb.
til innr. Góður bílskúr. Gott skipulag, góður staður. Tilboð óskast.
r li;J L Jllill pn :ði
GAR JR
562-1200 562-1201
Skipholti 5
Símatími lau. kl. 12-14
2ja herb.
siéttahraun. 2ja herb. rúmg. (b.
á 3. haeð. Pvottaherb. innaf eldh. Laus.
Verð 5,2 millj.
Blikahólar. 2ja herb. 80 fm falleg
(b. á 1. hæð í þriggja hæða blokk. Bíl-
skúr með grytju, heitu og köldu vatni
fylgir. Laus. Hagst. lán. Verð 6,9 millj.
Hraunbær. 2ja herb. 54 fm Ib. á
3. hæð. Suðursv. Góð íb. í viðgerðu
húsi. Verð 5,1 millj. Áhv. 2,4 millj.
byggsj-
Þangbakki. 2ja herb. 62 fm lb. á
7. hæð. Góð íb. Öll hugsanleg þjón-
usta innan seilingar. Vestursvalir.
Mjög mikið útsýni. Verð 5,4 millj.
Hverfisgata. 2ja-3jaherb. 115fm
íb. á 2. hæð í nýl. husi. Sérstök íb.
fyrir miðbæjarfólkið. Ath. mjög gott
byggsjlán.
Álfaskeið. 2ja herb. 56,5 fm íb. á
2. hæð. Btlskúr. Verð 5,9 mltlj.
Auðbrekka. 2ja herb. 50 fm íb. á
2. hæð. Góð íb. i miðbæ Kópavogs.
Sérinng. af svötum. Suðursvalir. Verð
4,9 millj.
Frakkastígur. Falleg 2ja herb. íb.
á 1. hæð. Svalir. Nýl. hús. Stæði í bíla-
geymslu fylgir. Góð lán. Verð 5,2 millj.
Seljavegur. 2ja herb. 61,1
fm gullfalleg íb. á 2. hæð. M.a.
nýl. eldh. Parket. Verð 5,5 millj.
Hringbraut. 2ja herb. falleg 53 fm
(b. á 4. hæð. Suðursv. Stæði I bílg.
Nýl. vel umgengin ib. Verð 5,4 millj.
Næfurás. 2ja herb. 108,5 fm (b. á
jarðh. í lítilli blokk. Verð 5,9 millj.
Smárabarð. 2ja herb. 53,4 fm íb.
á 1. hæð. Nýl. falleg ib. Verð 5,4 millj.
Austurströnd. 2ja herb.
51,5 fm íb. Góð íb. Fallegt út-
sýni. Bilastæði í bílgeymslu.
Verð 5,7 millj.
3ja herb.
Grettisgata. 3ja herb. 69,8 fm íb.
Nýuppg. é vandaðan hátt m.a. nýtt
hitakerfi, innr. og gólfefni. Laus. Sér-
hiti og inngangur. Verö 5,6 millj.
Garðhús. 3ja-4ra herb.
endaíb. á 2. hæð í lítilli blokk.
Laus. Góð íb. með stóru bygg-
sjóðsláni.
Rauðarárstígur. 3ja herb. rúmg.
falleg nýl. íb. á 2. hæð. Laus. Stæði í
bílg. Verð 8,5 millj.
Ugluhólar. 3ja herb. nýstands.
góð ib. á 1. hæð. Laus. Verð 6,8 millj.
Njálsgata. 3ja herb. 61,1 fm ib. á
1. hæð i steinh. Snotur ib. Laus. Áhv.
1,7 millj. Verð 4,7 millj.
Reykjavíkurvegur - Hf. 3ja
herb. 102 fm íb. á jarðh. í steinh. Nýl.
góðar innr. Flísal. gólf. Áhv. byggsj.
ca 3,6 millj.
Hraunbær. 3ja herb. 86,5 fm íb.
á efstu hæð neðst í Hraunbænum.
Áhv. húsbr. 4.160 þús. Verð6,5 millj.
Rauðás. 3ja herb. íb. á 3. hæð
80,4 fm. Falleg íb. Bíiskúrsplata. Verð
7,2 millj.
Þverholt. 3ja herb. 85 fm
gullfalleg íb. Stæði í bílgeymslu
fylgir. Laus strax. Áhv. byggsj.
3,8 millj. Verð 8,5 millj.
Kjarrhólmi. 3ja herb. 75,1 fmmjög
góð íb. á 3. hæð. Þvherb. í íb. Stórar
suðursv. Hús viðgert. Fallegt útsýni.
Verö 6,5 millj.
Álfhólsvegur. 3ja herb. íb. á 1.
hæð. Bilskúr fylgir. Verð 6,3 milij.
Furugrund. 3ja herb. 85,1 fm íb.
á 1. hæð í blokk. Verð 6,7 millj.
4ra herb.
Skúlagata. Endaíb. á 2. hæð 130
fm. Ib. er tilb. til innr. Glæsil. íb. Stæði
í bílageymslu. Til afh. strax.
Álfheimar. 4ra herb. 97,2 fm ib.
á 3. hæð i góðri blokk. Ib. í góðu lagi
á fráb. stað. Ath. 3,5 millj. áhv. byggsj.
Verð 7,5 millj.
Vesturhús. 4ra herb. neðri hæð í
tvíbýlish. Bílsk. Góð lán. Verð 8,5 milij.
Álftamýri. 4ra herb. 101,2
fm endaíb. á 2. hæð. Stórar stof-
ur. Tiivalin íb. fyrir t.d. eldra fólk
sem þarf gott stofupláss. Bílsk.
Björt ib. Suðursv. Verð 7,9 millj.
Lyngbrekka - Kóp. 4ra herb.
snotur (b. á jarðh. Sérinng. og sérhiti.
Verð 7,5 millj.
Hraunbær - 4 svefn-
herb. Vorum að fá í einkasölu
endaíb. á 1. hæð í góðri blokk.
l'b. er stofa, 4 svefnherb., eldh.
með nýl. innr. Baöherb. með
glugga og rúmg. hol. Parket.
Suðursv. Búið að alklæöa blokk-
ina. Góð lán. Verð 7,4 millj.
Engihlið. 4ra herb. 89,2 fm ágæt
kjlb. ( þríbýlish. Laus fljótl. Verö 5,9
millj.
Kriuhólar. 4ra herb. 101,3 fm íb.
á efstu hæð í háhýsi. Laus. Mjög mik-
ið útsýni.
Rauðarárstígur. 4ra herb. 95,6
fm folleg (b. á 1. hæð. Þvottaherb. (
íb. Tvennar svalir. Bflgeymsla. Mjög
gott byggsjlán 4,5 millj. Verð 8,9 millj.
Ásbraut. 4ra herb. 94,2 fm endaíb.
á 3. hæð, efstu. Góð (b. Laus. Áhv.
3,1 mlllj. Verð 6,4 millj.
Hólabraut - Hf. 4ra herb. íb. á
1. hæð ( 5 íb. húsi. Ný eldhinnr. og
tæki. Nýtt á öllum gólfum. Laus. Verö
7,6 millj. Áhv. byggsj. 2,6 millj.
Lyngmóar - Gb. 4ra herb. 104,9
fm íb. á 1. hæð í blokk. Innb. bilsk.
Áhv. langtl. ca 5,5 millj.
Suðurvangur. 4ra herb. endaíb.
103,5 fm á 3. hæð (efstu). Snotur ib.
á góðum stað. Verð 6,9 míllj.
5 herb. og stærra
Stelkshólar. 5 herb. 104,2
fm íb. á 3. hæð (efstu) í blokk.
4 svefnh. Gott útsýni. Suðursv.
Bílskúr fylgir. Verð 8,2 millj.
Álfholt. 5 herb. 143,7 fm íb., hæð
og ris. Ib. tilb. til innr., til afh. strax.
Verð 8,9 millj.
Borgarholtsbraut. 5
herb. góð sérh. (1. hæð) í þríb.
4 svefnh. Bílsk. Þvherb. í íb. Góð
lán 3,6 millj. Ath. skipti á góðri
3ja herb. íb. mögul.
Hjallabraut - Hf. Endaíb. 139,6
fm á 1. hæð. Góö ib. Þvherb. I íb. 4
svefnherb. Verð 8,9 millj.
Álfheimar - sérh. 6 herb.
152,8 fm sérh. (efsta) í mjög
góðu þríbh. 5 svefnh. Þvherb. í
íb. Baöherb. og gestasn. Mjög
góð íb. 29,7 fm bílsk. Skipti á
3ja-4ra herb. íb. mögul.
Raðhús - einbýlishús
Raðhús - tvær íbúðir.
Höfum til sölu tveggja hæða
raðh. á mjög friðsælum stað í
Kópavogi. Á efri hæð eru stofur,
3-4 svefnherb., eldh. og bað. Á
neðri hæð er m.a. 2ja herb. fal-
leg íb. tilvalin fyrir tengdó. Stór
innb. bílsk. Verð 12,8 millj.
Lindasmári - Kóp. Raðh. hæð
og ris 175,5 fm með innb. bílsk. Selst
tilb. til innr. Til afh. strax. Verð 10,8
millj.
Seljahverfi. Einbhús, hæð,
rishæð og kj. að hluta samt.
241,1 fm auk 30,9 fm bílsk. Hús-
ið er mjög vandað og stendur á
einstakl. kyrrlátum stað. Mögul.
skipti á góðri 3ja-4ra herb. íb.
Mosfellsdalur. Einbhús á mjög
skemmtil. stað (Mosfellsdalnum. Hús-
ið er eldra timburhús og nýl. glæsil.
viðbygging (steinn). Miklir mögul. Verð
12,5 millj.
Kambasel. Raðhús 179,1 fm með
innb. bílsk. 2ja hæða hús. Á efri hæð
eru stofur, eldhús, þvottaherb. og
gestasnyrting. Á neðri hæð eru 4
svefnh., baðherb., forstofa og bilskúr.
Fallegt vel umgengiö hús. Stórar sval-
ir. Verð 12,7 millj.
Bakkasmári - Kóp. Parh.
tvær hæðir með innb. bflsk. Fal-
leg ákaflega vel staðsett hús.
Seljast tilb. til innr. Verð 10,8
millj.
Klukkuberg. Parh. tvær hæðir,
innb. bílsk. 4 góð svefnherb. Nýl. mjög
fallegt hús á miklum útsýnisstað. Verð
15,5 millj.
Nesbali - Seltj. Raðhús
tvílyft, 202 fm m. innb. bílskúr.
5-6 herb. íb m. 4 svefnherb.
Gott hús. á eftirsóttum stað.
Verð 12,9 millj.
Kári Fanndal Guðbrandsson.
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasalí
Axel Kristjánsson hrl.