Morgunblaðið - 10.05.1996, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 D 23
I
>1
)
)
>
>
I
>
vélar. Ber þar mest á stórri pressu
sem pressar plöturnar saman um
leið og þær eru steyptar úr einangr-
unarefni. Hægt er að búa til þijár
plötur í einu í þessari pressu. Lengd
þeirra getur verið allt upp í tóll
metrar.
Við enda pressunnar er önnur stói
vél sem rennir einangrunarefninu inn
í pressuna. Það er allstór flöt skúffa
er rennur vélrænt inn í pressuna. í
gegnum skúffuna flyst fljótandi efn-
ið inn í pressuna þar sem það þéttist
síðan og myndar sterka plötu.
Skip
Þegar ég kom inn í þennan stóra
verksmiðjusal sá ég strax allstórar
glötur sem staflað hafði verið upp.
Eg spurði til hverra nöta þessar plöt-
ur væru ætlaðar og var mér sagt
að þetta væru botnplötur í skip.
Botn skipsins verður klæddur með
þessum plötum til einangrunar.
Spurði ég þá hvort þessar plötur
ættu síðan að klæðast með jámplöt-
um? Nei, ekki væri ætlunin að klæða
þær, heldur verði þær lagðar á botn
skipsins og síðan verður steypt yfir
þær með steinsteypu.
Verksmiðjan framleiðir mikið af
yleiningum í skip og fyrir frystiklefa
af ýmsum gerðum.
Hurðir fyrir frystihólf og klefa eru
einnig búin til í verksmiðjunni.
Einangrunargildi þessara ylein-
inga er mjög gott. Auk þess eru plöt-
. urnar mjög sterkar og eru þær því
notaðar sem burðarklæðningar á út-
veggi og þök.
Einingar
Það eru þessar sampressuðu plöt-
ur, sem ég hefi verið að segja frá
hér á undan, sem nefndar eru eining-
ar. Þá er stærð þeirra og gerð þann-
ig að raða megi saman í hús eftir
ákveðinni teikningu.
Þegar unnið er að einingum til
húsagerðar eru söguð göt í plöturn-
ar fyrir glugga og dyrakarma og
þeir settir í einingarnar. Þegar slík
hús eru byggð þarf auðvitað að byrja
byggingarframkvæmdir eins og gert
er við önnur hús með því að grafa
fyrir undirstöðum og steypa þær,
leggja síðan lagnir í grunninn, frá-
rennslis og vatnslagnir, drenilagnir
og rafkapal ásamt síma og aðrar
leiðslur fyrir fjarskipti sem óskað
er að lagðar verði. Svo er gólfið
lagt. Að því loknu er hægt að reisa
einingarnar. Yleiningar eru léttar
polyúrþan einingar, frá 55 mm upp
í 150 mm, samskonar einingar, stál
samlokueiningar og gifs og trésam-
lokueiningar. Útveggjaeiningarnar
eru þykkari en innveggjaeiningar,
útveggjaplötur eru klæddar með
plasthúðuðu völsuðu stáli. Þetta fer
þó eftir vali kaupenda á klæðningu.
Frágangur
Þakeiningarnar eru einnig oftast
klæddar á úthlið með plasthúðuðu
bárustáli og að innanverðu með slétt-
um plasthúðuðum stálplötum. Ein-
ingar á þök eru læstar þannig saman
að bárur krækist saman og eiga því
að vera alveg tryggar gegn þakleka.
Samskeyti veggeininga eru felld
þannig saman að tappi fellur í nót
og lokast samskejáin á þann hátt
með límingu.
Innanhúss eru allar einingarnar
sem ætlaðar eru til byggingar íbúð-
arhúss sléttklæddar með eldþolnum
gipsplötum. Þarf að mála eða vegg-
fóðra veggina eftir eigin ákvörðun
eigenda.
Eins og kemur fram af þessari
lýsingu eru yleiningar ætlaðar til
bygginga húsa af öllum stærðum svo
sem íbúðarhúsa, verksmiðjuhúsa,
fiskvinnsluhúsa, frystihúsa og allt
upp í stærstu íþróttahallir.
Kynningarrit
Ég hefi stuðst nokkuð við lítið
kynningarrit frá framleiðendum yl-
eininga. Þar segir að einingarnar
séu vottaðar af Rannsóknarstofnun
byggingariðnaðarins og viðurkennd-
ar af Brunamálastofnun ríkisins.
Fróðlegt verður að frétta af fram-
leiðslu þessari á næstu árum og
hvernig til takist með þau hús sem
byggð verða úr slíkum einingum.
Lítil reynsla er af þeim í íbúðarhús
en þeim mun fjölga, þótt fáein séu
enn. i stærri byggingar hafa þæi
verið notaðar og virðast lofa góðu
Ég nefni fáein dæmi: íshús á Dalvík
vöruskemmur í Reykjavík og víðar
sorpbrennsluhús á Isafirði og íþrótta-
hús á Súðavík og víðar.
FASTEIGNASALAN
FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI
Finnbogi Kristjánsson
Ólafur Már Sigurðsson
Kristján Guðnason
Unnur Valgeirsdóttir
Jónatan Einarsson
Guðný Kristjánsdóttir
Opið frá ki. 9-19 virka daga,
laugardaga. frá kl. 11-1.5
og sunnudaga frá kl. 12-15.
Netfang: fron@cc.is
Félag íp fasteignasala
Raðhús
Brekkutangi - Mos. 228 fm tveg-
gja íbúða hús. Efri Ib. er 150 fm með
sérinngangi 4 svefnh. og stórri stofu + 26
fm bílskúr. Neðri lb. er 77,5 fm með sérin-
ngangi og 2. svefnh. og stofu. Fallegur
og vel gróinn garður. Verð 11,9 millj.
Grundartangi - Mos. 76 fm
raðhús á einni hæð. Stór og fallegur
garður með góðri verönd. Parket og
flísar. Útb. 2,7 millj. og afb. 25 þús. á
mán. Verð 7,8 millj.
Sæviðarsund 184 fm raðhús með
innbyggðum bilskúr. 3 svefnherb., 3 sto-
fur, arinn og suðrænn aldingarður. Verð
12,8 millj.
Þingás Gott endaraðhús. 155 fm með
innbyggðum bílskúr. Tilbúið að utan en
fokhelt að innan. Mikil lofthæð. Útb. 2,3
millj. og afb. 27 þús. á mán. Verð 8,2
millj. Lyklar á Fróni.
Parhús
Fannafold 99 fm ibúð með innbyg-
gðum bílskúr. Skipti möguleg á minni
eign. Útb. 2,5 millj. og afb. 28 þús. á
mán. Verð 8,5 millj
Tveggja íb. hús við
Hringbraut Þriggja herb. 80 fm snyr-
tileg íbúð með parketi, flísum og arni.
Tveggja herb. 48 fm séríbúð með sól-
skála og endurnýuðum innréttingum.
(Leigutekjur 35 þús. á mán.) 35 fm bílskúr
með góðri innkeyrslu. Skipti mögul. á
minni eign.
Hrísrimi - Tilbúið undir
tréverk. 170 fm + 24 fm innbyggður
bllskúr. Skipti mögul. á minni eign. Útb.
3,2 millj. og afb. um 32 þús. á mán.
Verð 10,4
Mánagata 100 fm nettó. Tveggja
íbúða parhús með auka herb. í kjallara.
Tilvalið fyrir stórfjölskylduna. Útb. 3,4
millj. og um 32 þús. á mán. Verð 9,9
millj.
Sérhæðir
Akurgerði 95 fm sérhæð á góðum
stað. 3 svefnherb. og 2 góðar stofur.
Glæsilegt eldhús með nýrri innróttingu.
Ibúðin er mjög snyrtileg og vel um gen-
gin. Útb. 3,1 millj. og afb. 27 þús. á
mán. Verð 8,7 milíj.
Holtagerði - Kóp. 3ja herb. 60 fm
íbúð á jarðhæð. Bílskúrsréttur. Góður
garður og sólpallur. Útb. 1,65 millj. og
afb. um 21 þús á mán. Verð 5,5 millj.
Sérhæðir óskast í vesturbæ,
Hliðum og á 104 svæðinu fyrir fjársterka
kaupendur.
SÍÐUMÚLI 1
SÍMI 533 1313
FAX 533 1314
Melhagi 102 fm íbúð á 2. hæð ásamt
28 fm bílskúr. 2 svefnherb., 2 skiptanle-
gar stofur og suðursvalir. Útb. 3,15 millj.
og afb. 32 þús. á mán. Verð 8,9 millj.
5 herb.
Álfatún 125 fm (búð og bílskúr.
Vandaðar -innréttingar, 3 svefnh. Stórar
svalir og gott útsýni. Útb. 3,43 millj. og
afb. um 32 þús. á mán. Verð 9,8 millj.
Drápuhlíð Rúmgóð 113 fm íbúðar
hæð á 2. hæð. Stór herb. 30 fm bílskúr.
Útb. 3,0 millj. og afb. 33 þús. á mán.
Verð 9 millj.
Flétturimi 118 fm íbúð með hátt til
lofts og tvö stæði í bílskýli. 3-4 svefnh. og
skemmtilega hönnuð stofa með parketi.
Áhvíl. 5,8 í húsbr. Útb 3,2 millj og afb.
um 36 þús á mán. Verð 9,3 millj.
Kaplaskjól 100 fm íbúð sem er öll
verulega breytt og endurbætt. Nýjar
innréttingar, 4 svefnherb., góð stofa og
suðursvalir. Sameign og hús í mjög góðu
lagi. Útb. 2,8 millj. og afb. 29 þús. á
mán. Verð 7,9 millj.
Krummahólar 131 fm með bíiskýii.
Skemmtileg eign á tveimur hæðum.
Parket á gólfum. Útb. um 3,1 millj. og
afb. um 28 þús. á mán. Verð 8,850 millj.
Mávahlíð 124 fm mjög rúmgóð íbúð í
risi með góðum kvistum. 2 stofur og 3
svefnherb. Útb. 2,9 millj. og afb. 30 þús.
á mán. Verð 8,250 þús.
Seljabraut 167 fm íbúð á tveimur
hæðum. 5 stór og góð svefnh. og 2 sto-
fur. Tvennar suðursvalir. Sér þvotta- og
þurrkherbergi. Útb. 3,1 og afb. um 28
þús. á mán. Verð 8,950 millj.
Sigvaldablokkin um 105 fm íb. á
efstu hæð i litlu stigahúsi, 3 svefnherb.,
stofa og borðstofa með suðursvölum.
Útb. 2,8 millj. og afb. 30 þús. á mán.
Verð 8,2 millj.
4ra herb.
Austurberg 85 fm snyrtileg íbúð auk
20 fm bílsk. Parket á gólfum. Blokk er öll
nýviðgerð að utan. Áhv. um 6 millj. Verð
7,5 millj.
Eskihlíð Um 107 fm Ibúð á 3. hæð.
Þrjú svefnh., vandað bað, tvær stofur og
fallegt útsýni. Útb. 2 millj. og afb. 26
þús. á mán. Verð 7,2 millj.
Bakkar Rúmgóð og björt endalbúð.
Parket á gólfum og fllsar á baði. Útb. 1,9
millj. og afb. 23 þús. á mán. Verð 6,8
millj
FÍÍUSel Glæsileg ibúð á tveimur
hæðum. Parket og flísar á gólfum. Fallegt
útsýni og suöursvalir. Hús allt nýtekiö I
gegn að utan. Útb. 2,2 og afb. 25 þús á
mán. Verð 7,3 millj.
Framnesvegur 95 fm björt
endaíbúð á 3. hæð. Gott parket, flísar og
suðursvalir. Flnt útsýni. Utb. 3 millj. og
afb. 27 þús. á mán. Verð 8,5 millj.
Allar eignir eru meö myndum I tölvu
bæöi utan og innan.
Fjöldi mynda með hverri eign.
Athugiö, nýja tækni sem viö höfum
veriö aö þróa hjá okkur þ.e.a.s. allar
myndir eru teknar á CASIO QV-10,
digital. Engin filma engin framköllun,
engin skönnun, engin biö bara beint I
tölvuna um leiö og eign er skoðuö.
Frón, alltaf feti framar!
Hamraborg 104 fm snyrtileg ibúð á
3. hæð. Nýtt eldhús, parket og gott ská-
papláss. Þvottahús og geymsla inn I
ibúð. Bllskýli. Útb. 2,1 millj. og afb. 24
þús. á mán. Verð 7,1 millj.
Kaplaskjólsvegur um 100 fm
íbúð á tveimur hæðum. Þrjú svefnh. og
tvöf. stofa. Hús allt nýviðgert að utan.
Útb. 2,1 millj. og afb. 24 þús. á mán.
Verð 7,1 millj.
Kvisthagi 96 fm (brúttó). Mjög falleg
risíbúð á besta stað í vesturbænum.
Parket á gólfum og flísar á baði. Útb. 2,2
millj. og afb. 25 þús. á mán. Verð 7,5
miilj.
Stelkshólar Gðð 89 fm íbúð með
góðum svölum og bílskúr. Parket á gól-
fum og flísar á baði. Útb. 2,8 millj og um
27 þús. á mán. Verð 8 millj.
Vesturberg 4ra til 5 herb 98 fm vön-
duð íbúð á 3ju hæð. S_ér þvottahús.
Parket og teppi á gólfum. Útb. 2 millj og
um 28 þús. á mán. Verð 6,950 millj.
3ja herb.
Baldursgata 77 fm ibúð á 1. hæð.
Allt endursmíðað og að innan. Nýjar
lagnir og rafmagn.
Engihjalli 79 fm vönduð eign. Nýjar
innréttingar og tvennar svalir. Áhv. byg-
gsj. 3,3 millj. 'Jtb. 1,9 millj. og afb. 20
þús. á mán. Verð 6,4 millj.
Framnesvegur 57 fm mikið
endurnýjuð eign. Nýtt dren o.fl. Allt sér.
Útb. 1,6 millj. og afb. um 19 þús. á
mán. Verð 5,5 millj.
Frostafold Um 91 fm virkilega falleg
og vel skipulögö íbúð á 5. hæð. Flísar,
parket og teppi. Áhvíl. byggsj. um 5 millj.
og ekkert greiðslumat. Útb. 2,5 millj. og
afb. 22 þús. á mán. Verð 7,850 millj.
Hrafnhólar 69 fm íbúð á 6.hæð með
glæsilegu útsýni. Parket á stofu og flísar
á baði. Útb. 1,8 og afb. um 20 þús á
mán. Verð 6,1 millj.
Hraunstígur - Hf. 70 fm (búð á 2.
hæð I fallegu húsi. Áhvll. góð lán, byggsj.
2 millj. og Líf. VR 1 millj. Verð 5,5 millj.
Útb. 1,6 og afb. 18 þús á mán.
Kaplaskjólsvegur 77 fm rúmgðð
íbúð á 2. hæð I góðu húsi. Stutt i sund og
á völlinn! Útb. 1,8 millj. og afb um 21
þús á mán. Verð 6,1 millj.
Kjarrhólmi 75 fm ibúð á 2 hæð. Björl
og góð ibúð með endurnýjuöu eldhúsi,
parket á stofu og glæsilegu útsýni. Áhvíi.
góð byggsj. lán. Útb. 1,9 millj og afb.
um 22 þús á mán.
Krummahólar vönduð 75 fm
endaíbúð á 3. hæð ásamt btlskýli. Útb.
1,8 millj. og afb. 21 þús. á mán. Verð
6,3 millj.
Lundarbrekka 87 fm skemmtileg
íbúð á 1. hæð. Gengið inn af svölum.
Suðursvalir, fallegt útsýni. Útb. 2,0 millj.
og afb. 24 þús. á mán. Verð 6,5 millj.
Nýbýlavegur 76 fm ibúð á jarðhæð
með 29 fm bílskúr. Parket á gólfum og
flísar á baöi. Svalir. Sér þvottahús. Útb.
2,2 millj. og afb. 24 þús á mán. Verð 7,5
millj.
Rofabær 78 fm íbúð á 2. hæð. Ný
innrétting í eldhúsi, parket á gólfum og
flísar á baöi. Útb. 1,8 millj. og afb. 21
þús. á mán. Verð 6,4 millj.
Skúlagata Rúmgóð 3ja herb. íb. á 4.
hæð. Parket. Suðursvalir. Ath. skipti. Útb
1,74 millj. og afb. um 20 þús. á mán.
Verð 5,8 millj.
Vallarás 83 fm íbúð á 4. hæð I lyf-
tuhúsi. Vel skipulögð. Útb. 2,0 millj. og
afb. 22 þús. á mán. Verð 7,1 millj.
Vesturberg 8o fm ibúð á 3ju hæð.
Parket á stofu. Útb. 1,78 millj. og afb.
um 20 þús á mán. Verð 6,3 millj.
Þriggja herbergja íbúðir
Óskast I Vogunum, Heimum og
Smáíbúðahverfi fyrir ákveðna kaupendur.
2ja herb.
Álagrandi 72 fm björt endaíbúð á 3.
hæð. Nýtt parket og innréttingar. Flott
íbúð. Útb. 1,9 millj. og 22 þús. á máh.
Verð 6,95 millj.
Bergþórugata um 50 fm
Einstaklega hugguleg íbúð á jarðhæð,
með sér inngangi. Utb. 1,29 millj. og
afb. 14.700 á mán. Verð 4,3 millj.
Borgarholtsbraut - Kóp. Bjðrt
46 fm íbúð með öllu sér. Áhv. 1,6 millj. I
byggsj. Útb. 1,08 millj. og afb. um 13
þús á mán. Verð 3,6 millj.
Við Háskólann 56 fm ibúð með sér
inngangi. Parket og nýlegar innréttingar.
Útb. 1,4 millj. og afb. 15 þús. á mán.
Verð 4,750 millj.
Engihjalli 54 fm íbúð á jarðhæð með
sérgarði. Útb. 1,5 og afb. 15 þús á mán.
Verð 5 millj.
Hraunbær 63 fm rúmgóð íbúð I
toppstandi. Nýtt gler og góð sameign.
Útb. 1,6 millj. og afb. 19 þús. á mán.
Skipti á stærri eign. Verð 5,4 millj.
Hringbraut 53 fm skemmtileg íbúð
með hátt til lofts. Parket og flisar. Bllskýli.
Örstutt I alla þjónustu. Laus strax. Útb.
1,5 millj. og afb. 17 þús. á mán. Verð
5,3 millj.
Miðbaérinn Skemmtileg 30 fm ein-
staklings íbúð I risi á besta stað í bænum.
Áhvílandi 1 millj. Verð 2,9 millj.
Leifsgata Um 55 fm íb. á 1. hæð með
sérinng. Bíll og allt annaö til að skipta á.
Útb. 1,5 millj. og afb. 17 þús. á mán .
Verð 5,2 millj.
Lækjarfit - G.bær 62 fm Sér inng.
og sér garður. Ibúðin er verulega endurg-
erð og I toppstandi. Útb. 1,56 og afb. á
mán. 18 þús. Skipti á bíl möguleg.
Verð 5,2 millj.
Miðtún 68 fm íbúð I kjallara I fallegu
húsi. Nýtt gler, gluggar, lagnir og fl. Útb.
1,5 millj. og og afb. 17 þús. á mán.
Áhvil. byggs. 3,8 millj. Verð 5 millj.
Njálsgata 58 fm falleg íbúð með sér
inngangi. Flísar, parket, barborð og ný
eldhúsinnrétting. Útb. 1,6 millj. og afb.
20 þús. á mán. Verð 5,5 millj.
Spóahólar Glæsileg 54 fm íbúð.
Flísar á gólfum. Sólskáli. Laus fljótl. Útb.
1,5 millj. og afb. ca. 17 þús. á mán.
Verð 5,2 millj.
Víkurás Rúmgóð 59 fm tveggja her-
bergja íbúð. Góð sameign. Nýtt parket á
stofu og gott útsýni. Útb. 1,5 og afb. 17
þús. á mán. Skipti á stærri og dýrari.
Verð 5 millj.
Þingholtsstræti Nokkuð sérstök
eign á góöu verði á besta stað I bænum.
Hér þarf ekkert greiðslumat. Útb. 1,5
miilj. og afb. 13 þús. á mán. Verð 4,7
millj.
Einbýlishús
Álfaheiði - Kóp. 179 fm hús með
innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist I 4
svefnh. og góðar stofur. Skipti möguleg á
minni eign. Ásett verð 14 millj.
Dofraberg - Hf. 2ja (búða nýtt hús,
um 240 fm hæð með góðum innrét-
tingum og stórum tvöföldum bllskúr.
Aukin heldur 60 fm íbúð á jarðhæð. Áhví-
landi um 8,7 millj.
Esjugrund - Kjalarn. 112 fm
timbureiningahús á einni hæð. Tilbúið til
innréttinga. Útb. 2,6 millj. og afb. 23
þús. á mán. Verð 7,9 millj.
Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsilegt 182
fm einbýli á tveimur hæöum ásamt 28 fm
bílskúr. Parket og flísar á gólfum og góð
lofthæö. Skipti á 4ra herb. íbúð koma
vel til greina. Verð 16 millj.
Sjávargata - Álft. 125 fm vandað
einbýli með góðum bílskúr og stórri lóð.
Skipti á minni eign I Hafnarf., Garðabæ
eða Kóp. koma til greina. Verð 12,3 millj.
og afb. 34 þús. á mán.
Starengi Vandað hús á einni hæð
meö innb. bllskur. Ca. 180 fm Fokhelt.
Útb. 2 millj. og afb. 32 þús. á mán. Verð
8,5 millj.
jf________
Félag Fasteignasala
Hafðu öryggi og reynsiu
í fyrirrúmi þegar þú kaupir
eða selur fasteign.