Morgunblaðið - 10.05.1996, Síða 25

Morgunblaðið - 10.05.1996, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 D 25 Jónsson sýnir raðhús við Efstuhlíð 21-25 og Hólshús ehf. mun sýna stallahús við Klettaberg 46 og 48. í Kópavogi mun Ámannsfell hf. hafa kynningu á fullbúnum íbúð- um í nýju hverfi í Lækjarsmára. Þar verða sýndar teikningar og veittar upplýsingar um uppbygg- ingu og framkvæmdir við Perma- form-húsin. Við Garðatorg í Garðabæ mun Álftárós sýna teikningar og kynna nýjar íbúðir sem fyrirtækið er með í smíðum. ímúr hf. mun á þessum sama stað kynna uppbyggingu og sýna verklag og vinnsluaðferðir við uppsetningu á ímúr-múrkerfinu. Góð þátttaka úti á landi í Borgamesi em þátttökufyrir- tækin tvö, Vímet hf. og Bygging- arfélagið Borg hf., en þetta er í fyrsta skipti sem fyrirtæki á Vest- urlandi taka þátt í Byggingadögum. Vírnet hf. fagnar 40 ára af- mæli á þessu ári og mun kynna helstu þætti í framleiðslu fyrirtæk- isins í húsakynnum sínum að Borgarbraut 74. Þar verður sýnd völsun þakstáls og framleiðsla ýmissa gerða af nöglum. Byggingarfélagið Borg hf., sem er 20 ára á þessu ári, verður með tvö sýningarsvæði. Við höfuð- stöðvar fyrirtækisins að Sólbakka 11 verður kynnt framleiðsla á hurðum og gluggum. Þá verður einnig kynnt smíði á sumarhúsi sem er í byggingu. Við Samvinnu- háskólann á Bifröst hefur fyrir- tækið nýlega lokið við byggingu íbúða fyrir skólann og verða þær einnig til sýnis. Á Akureyri taka þrjú fyrirtæki þátt í Byggingadögunum. SS Byggir ehf. sýnir nýjar íbúðir að Hafnarstræti 28 og 30 ásamt ut- anhúsklæðningu. SJS - Verktakar ehf. sem fagna 10 ára afmæli um þessar mundir, munu sýna einbýl- ishús í byggingu að Borgarsíðu 9, en húsið er byggt úr einangrun- armótum frá Víking hf. Hjá Lita- landi hf. mun verða kynning á ELGO múrvörum frá Steinprýði. í Vestmannaeyjum taka sjö fyr- irtæki þátt í Byggingadögum 1996. Þau sýna íbúðir, sérbýli, ís- lenskar innréttingar og bygginga- vörur, en sýningarsvæðin eru fjög- ur. Fyrirtækin eru Píparinn sf., Miðstöðin sf., Reynistaður sf., Steini og Olli sf., Tréverk hf., 2Þ hf. og Þórður Svansson hf. Fjólublátt ÞAÐ sýnir nokkra dirfsku í lita vali að mála hús sitt i þessum lit en það er fallegt, því er ekki að neita. Sérkenni- legt ljós ÞETTA ljós hannaði Ricardo Costa Custódío fyrir Ultra Luz og þykir sérkennilegt í meira lagi. FÉLAGII FASTEIGNASALA Brynjar Harðarsson viðskiptafrœðingur Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali Karl G. Sigurbjörnsson lögfrœðingur SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR rekstrarfrœðingur (D 568 2800 HÚSAKAUP Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 O p i ð v ir k a d a g a 9 - 18 Laugardaga 11 - 13 Sunnudaga 12 - Þ J ÓNUSTUÍ BÚÐIR SLÉTTUVEGUR 28907 Glæsileg 90 fm íbúð ásamt bílsk. í þessu eftir- sótta lyftuhúsi. Glæsileg sameign og mikil þjón- usta. Parket. Allar innr. frá Alno. SÉRBÝLI GNOÐARVOGUR 29278 Falleg 135 fm sérhæð ásamt 35 fm bílsk. á góðum stað. Húsið er klætt að hluta. Sólarsualir. Parket. Forstofuherb. með leigumöguleika. Verð 10,9 I millj. ARNARTANGI 25872 Mjög gott 4ra herb. raðhús ásamt góðum 28 fm bilskúr. Gróinn garður. Nýleg gólfefni og endurn. eldhús. Verð 8,8 millj. Áhv. 4,8 millj i góðum lán- um. GRUNDARTANGI 26556 3ja herb. steinsteypt parhús m. fallegum garði. Rúmgóð suefnherb. Björt stofa í suður. Parket Sérbyli sem gæti hentað vel fyrir dýravini. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 millj. SÉRHÆÐIR MIKLABRAUT 28743 110 fm rishæö sem býður upp á mikla mögul. 3-4 svefnherb. Stór stofa. Eldri gólfefni og innr. Áhv. 4,7 millj. húsbr. Lækkað verð 7,0 millj. GNOÐARVOGUR - SÉRHÆÐ 7919 89 fm góð sérhæð efst í fjórbýli. Talsvert endur- nýjuð íbúð m. suðursv. og frábæru útsýni. Góð íbúð í góðu húsi. Áhv. 1,9 millj. Vorð 7,5 millj. ÁLFHEIMAR 18461 Glæsileg 150 fm efri sérhæð, öll nýlega endurnýj- uð. Stór bílskúr. 5 svefnherb. 2 baðherb. Falleg og vel nýtt eign. Rækt. garður. Verð 12,9 millj. 4 - 6 HERBERGJA ÆSUFELL 26547 124 fm „penthouse'Tbúð á 8. hæð. 3 svefnherb. Gríðarlegt útsýni til allra átta. Prennar svalir. Sól- skáli. Sérþvottahús i ib. Sérgeymsla á hæð. Gott verð aðeins 7,5 millj. KJARRHOLMI 29095 Falleg 4ra herb. ib. á efstu hæð i góðu fjölb. 3 svefnherb. Þvotttahús f fb. Góðar innr. Parket. Út- sýni. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 7,4 millj. ÁLFTAMÝRI 28885 Rúmgóð 3-4ra herb. endaibúð á 3. hæð í góðu fjölb. Nýtt eldhús. Nýl. gler. Parket og teppi. Heit og köld geymsla. Snyrtileg sameign. Bílsk.réttur. Verð 7,7 millj. VESTURBERG 20119 95 fm 4-5 herb. ibúð á'1. hæð í góðu litlu stiga- húsi. Vandað eldhús. Flísalagt bað. Eikarparket. Vel staðsett m. tilliti til skóla og verslana. Áhv. 2,8 millj. Verð 7,2 millj. Laus við samning. KRUMMAHÓLAR „PENTHOUSE" 25237 133 fm Ibúð á tveimur hæðum, ásamt stæði í bilg. Vand. innr. Parket. Flísar. 2 baðherb. Nýtt eldhús. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Falleg eign I góðu húsi. Verð 8,5 millj. DVERGABAKK114863 86 fm góð 4ra herbergja íbúð ásamt bílskúr í góðu húsi. Mikið útsýni. Nýstandsett baðher- bergi. Nýleg gólfefni. Góð sameign. Verð 6,9 millj. DÚFNAHÓLAR 10142 Góð 4ra herb. íbúð á þriðju hæð ásamt góðum bilskúr. Tvennar svalir. 3 svefnharb. Frábært út- sýni. Verð 7,9 millj. LEIRUBAKKI 24841 103 fm 4ra herb. Ib. á 3ju og efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket Þvottaherb. í íb. Stutt í þjónustukj. Ahv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. i KÁRSNESBRAUT 29280 121 fm efri sérhæð á frábærum útsýnisstað ásamt 30 fm bílsk. Parket. Sérinngangur. Rúm- góðar stofur og eldhús. Gottverð 8,9 millj. FURUBYGGÐ - MOS. 29181 Stórglæsilegt og mjög vel staðsett 142 fm endaraðhús á einni hæð ásamt 28 fm innb. bíl- skúr. Húsið er allt innréttað með sérsmiðuðum innróttingum og vönduðum gólfefnum. Sólstofa. Arinn. Áhv. 6,8 millj. Verð 12,9 millj. RÉTTARHOLTSVEGUR 25090 109 fm fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt Ihálfum kjallara. Talsvert endurnýjað m.a. eld- húsinnrétting, gólfefni og gler. Fallegur ræktaður garður. Verð aðeins 7,9 millj. BJARNARSTÍGUR 29001 Tvær íb. sem seljast saman. Annars vegar 48 fm einstkl.íb. i kjallara og hins vegar 3ja herb. 66 fm ib. á hæð. Báðar ib. mikið endurnýjaðar. Áhv. 2,9 millj. húsbréf. Einungis 3 íb. í húsinu. HRAUNBRÚN-HF 28790 Fallegt uppgert einbýli á rólegum stað i gamla bænum. Hæð, kj. og ris. 4 svefnherb. 2 wc. Góðar Istofur og vandað eldhús. Sérstaklega vönduö og falleg eign á hraunlóð. Stór verönd og svallr. Frá- bært útsýni. Áhv. rúml 3. millj. Verð 11,3 millj. j UNUFELL 28658 124 fm gott raðhús á 1. hæð ásamt bílskúr. 3 svefnherb. Rúmgóðar stofur. Endurnýjað bað- herb. Allt sér. Verð 10,2 millj. ÁSGARÐUR 28498 182 fm endaraðh. Tvær hæðir og kjallari. 24 fm bilsk. Húslð er i upprunalegu ástandi. 5 svefn- herb. Góður garður. Mögul. á séríb. i kjallara. Miklir möguleikar. Verð 11,9 millj. i D0FRABERGHF 27080 228 fm endaraðhús á tveimur hæðum, allt að 5 svefnherbergi. Möguleiki é tvlbýli. Eikarparket. Flísalagt bað. Stórar suðursvalir. Góður garður. Áhv.4,3 millj. góð lán. Verð 12,9 millj. Fasteignamiðlannn Á tölvuskjá á skrifstofu okkar getur þú í ró og næði skoðað yfir 200 fasteignir bæði að utan sem innan. Þú ákveður hverfi, verðhug- mynd og stærð. Tölvan sér síðan um að finna þær eignir sem eiga við þínar óskir. 3 HERBERGI ENGJASEL 29388 Mjög falleg og vel skipulögð 89 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð i einstaklega góðu fjölbýli. Parket. Nýtt flisal. bað. Stórt stæði i bílgeymslu. Húsið allt klætt. Endurnýjað þak og nýstandsett glæsileg lóð. Verð 6,7 millj. HJARÐARHAGI 29279 Falleg mikið endurnýjuð 85 fm 3ja herb. íb. á 3ju hæð i góðu húsi. Endurn. baðherb. og eldhús. Parket Góð sameign. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 7,5 millj. HAGAMELUR 29199 Góð 73 fm íbúð I lítið niðúrgröfnum kjallara í mik- ið endurnýjuðu húsi. Nýlegt eldhús og bað. Björt og skemmtileg eign. Áhv 1,7 millj. byggsj. Verð 6,1 millj. FÁLKAGATA 28579 Rúmgóð og falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð i nýl. fjölbýli örskammtfrá HÍ. Sérinng. frá Smyrilsvegi. Nýlegt parket. Verð aðeins 6,5 millj. VALLARÁS 24960 83 fm 3ja herb. íb. á 2. hæö í góöu lyftuhúsi. íbúö- in er mjög rúmgóð. Góö gólfefni. Nýlegt eldhús. Góö sameign. Ahv. 3,9 millj. Verö 7,2 millj. íbúðin er laus strax. EFSTASUND 29034 88 fm 3ja herb. íb. björt og rúmgóð á jarðhæð í þríbýli. Parket. 17 fm útiskúr. Áhv. 4,3 millj. hús- bréf. Verð 6,5 millj. L0GAF0LD 28999 Tæplega 100 fm glæsileg útsýnisíbúð á efstu hæð i sérstaklega vel staðsettu litlu fjölb. neðst í Logafold. Stórt eldhús. Sér þvhús. Útbyggður gluggi. S-svalir. Parket. Áhv. 4,5 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. 29005 Rúmgóð og falleg 3ja herb. (b. á 3. hæð, næstneðsta stigahús i Kjarrhólma. Nýlegt parket. Sér þvhús. Frábært útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. HAMRABORG 28907 69 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði i bilgeymslu. Parket. Öll þjónusta við hönd- ina. Gott verð. 5,9 millj. KEILUGRANDI 28897 Falleg rúmgóð 3ja herb. ibúð ásamt stæði í bilsk. Nýlegt baðherb. Tvennar svalir. Vandaðar innr. Gott hús. íbúðin getur verið laus við samning. Verð 7,9 millj. BARMAHLÍÐ 28823 Björt og rúmgóð mikið endurn. 3ja herb. íbúð í kjallara í góðu húsi. Nýtt eldhús. Nýl. gler og gluggar. Parket. ræktaður aflokaður bakgarður. Góð eign. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 5,8 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. 75 fm falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð i nýviðg. fjölbýli m. frábært útsýni yfir Fossvoginn og Rvík. Mikið endurn. eign. Parket, flisalagt bað, hv. eldhús. Steni-klætt hús. Stutt i útivistarsvæði, skóla o.fl. Gervihnattadiskur. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. EFSTASUND 28659 61 fm íbúð i kjallara í góðu húsi. Nýtist mjög vel. Endurnýjuð gólfefni að hluta. Sérinngangur. Verð 5,5 millj. FÍFURIMI 25516 Sérbýli á blokkarverði 100 fm 3ja herb. efri sér- hæð 12-býlis parhúsi. Sérinng. Parket. Marmari. Beyki-innr. Flísal. baðherb. Góðar s-svalir. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð aðeins 7,9 millj. HLÍÐARHJALLI + BÍLSKÚR 23992 93 fm rúmgóð og falleg 3ja herb. ibúð á efstu hæð í nýlegu fjölbýli ásamt góðum bílskúr. Vand- aðar innr. Glæsilegt baðherbergi. Verðlaunagarð- ur. Áhv. 5 millj. byggsj. m. grb. 25 þús. á mánuði. Verð 8,9 millj. ÞINGHOLTSSTRÆT113289 94 fm falleg 3-4 herbergja ibúð á 1. hæð i fallegu steinhúsi. Innréttingar og gólfefni endurnýjuð. Áhv. kr. 2,4 millj. Verð kr. 8.300.000 2 HERBERGI REYKÁS 29312 70 fm falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð í litlu fjölbýli. Vandaðar innr. Nýtt eldhús. Flísalagt bað. Sólver- önd. Áhv. hagstæð lán 4 millj. Verð 6,4 millj. KLAPPARSTÍGUR 29319 Falleg 61 fm ibúð á 6. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði i bilgeymslu. Sérsmiðað eldhús. Parket. Flísalagt bað. Sameign og hús fullfrágengið. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 6,9 millj. ÁLFTAHÓLAR 29282 Gullfalleg 2ja herb. ib. á 5. hæð í lyftuhúsi. Mikið endurnýjuð m.a. baðherb. Nýtt parket á gólfum. Útsýni. Ahv. hagstæð lán 2,9 millj. Verð 5,1 millj. EFSTIHJALLI 24214 70 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð og efstu hæð i mjög góðu húsi. Útsýni. Parket. Góð sameign. Áhv. 3,3 millj. í hagst lánum. Verð 6,2 millj. ÁLAGRANDI 29043 63 fm íbúð á 2 hæð í góðu húsi. Mjög rúmgóð og björt. Suðursvallr. Góðar innr. Parket Áhv. hag- stæð lán 2,3 millj. byggsj. Verð 6,0 millj. HRAUNBÆR 29019 63 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu húsi. Rúmgóð og björt íbúð. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð 5,1 millj. í HJARTA BORGARINNAR 28655 67 fm 2ja herb. íbúð á miðhæð i sérlega fallegu eldra þríbýlu steinhúsi neðarlega v. Hverfisgötu beint á móti Landsbókasafninu. Franskir gluggar. Áhv 2,7 millj. byggsj. Verð 5 millj. AUÐBREKKA - KÓP 21482 50 fm mjög góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð i góðu húsi. Parket. Flísar. Útsýni. Áhv. 2,9 millj. Verð 4,9 millj. HOLTSGATA 12118 Snyrtileg og falleg 2ja herb. íbúð í eldra fjórbýli. Eignin ertalsvert endurnýjuð m.a. nýl. eldhús, parket og nýtt rafmagn. Ahv. 3 millj. húsbréf. Verð 4,9 millj. KRUMMAHÓLAR 26962 72 fm 2ja herb. íbúð m. sérinng. af svölum. Mikið endurn. ibúð. Parket. Sérþvhús. Stórar s-svalir. Mjög fallegt útsýni. Lyftuhús. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 5,5 millj. FR0STAF0LD 26603 Glæsileg 70 fm 2ja herb. íbúð í nýl. lyfthúsi. Sér þvhús í íbúð. Stórar v-svalir. Fallegt útsýni yfir Rvik. Stutt i alla þjónustu. Verið að gera við húsið á kostnað selj. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. BREIÐAVÍK - 3JA 0G 4RA HERB. Nýjar fullbúnar 3ja og 4ra herb. íbúðir á góðum stað í nýju íbúðahverfi. Skilast fullbúnar m. park- eti og vönduðum innréttingum í lok sumars. Bað- herbergi flísalagt m. baðkeri og sturtu.Verð frá 7 til 8,3 millj. Sýningaríbúð tilbúin siðar í maí. Uppl. og litprentaður bæklingur á skrifstofu. JÖTNAB0RGIR 27445 Sérstaklega fallegt 198 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 24 fm innb. bílskúr á sérlega góð- um stað i þessu nýja hverfi í Grafarvogi. Selst fullbúið að utan, fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. Verð 9.0 millj. Möguleiki að taka ibúð uppi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.