Morgunblaðið - 29.05.1996, Page 1

Morgunblaðið - 29.05.1996, Page 1
| BRAMPARAR\ |LEIKIR j 1 ÞRAUTI R~j 1 GÁTUR\ Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík BLAÐ PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 29. MA11996 HALLÓ! Ég sendi hér sögur og teikningar eftir nokkra ís- lenska nemendur, með von um að það birtist í blaðinu. Kveðja, íslenskukennarinn þeirra, Ingibjörg Eyja Kvist, Asundavágen 39, 74571 Enköping, Svíþjóð. Myndasögum Moggans er sönn ánægja að birta efni eftir öll börn, sama hvar þau eiga heima, hvem- ig þau eru í laginu er ekki neitt mál, litur skiptir akk- úrat engu máli, stærð og háralitur, strákur eða stelpa, alveg sama - það er bara eitt sem ræður úrslit- um, efnið verður að vera á íslensku, Morgunblaðið og bamablað þess eru skrifuð á íslensku fyrir fólk sem les og skilur íslensku. Flóknara er það nú ekki! Stju-íáaTSOn . VÁSTfR^S Svi ÞjÓÍ> ÍTT ' rfy V-1—Lr "POD ! 1 tn : Engillinn ÞAÐ var einu sinni engill og hann var englaprinsessa. Hún var með brúnt hár og bleika vængi. Einu sinni fékk litli engillinn að fara niður á jörð- ina. Þar hitti hún litla stelpu. Litli engillinn sagði: - Hæ, hvað heitir þú? - Ég heiti Lísa. Eigum við að leika. - Já! Svo fóru þær að leika sér. - Hvað eigum við að leika? Feluleik? - Já, sagði Anna-Karín. Svo fóru þær í feluleik. - Anna-Karín má telja. (Höfundur: Inga Birna Friðjóns- dóttir, Vásterás, Svíþjóð.) ‘Sí' K'ristjftno. F/Vtn J 'JAsr^ens. s\ii$í). /r Feluleikurinn! ÞAÐ var einu sinni stelpa. Hún átti ekki neitt til að gera. Hún nennti ekki að fara til vina sinna. Mainma hennar var reið við hana af því að hún nennti ekki að fara út. Pabbi hennar sagði: Ef þú ferð ekki út núna, þá verður þú inni í heila viku. Hún var svo fljót að fara út að maður sá hana næstum því ekki. Hún fór til vinkvenna sinna, Maríu og Önnu. Hún fór líka til Sigrúnar, Malin og Súsönnu. Hún fór líka til stráka, þeir heita Stefán, Siggi, Albert og Símon. En það eina var að hún vissi ekki hvað þau ættu að gera. Þá sagði Símon að þau gætu farið í feluleik. Jáááá, sögðu allir. Svo byijuðu þau í feluleik. Þau vissu ekki hver átti að vera hann. Stefán sagði að þau gætu dregið um hver ætti að vera hann. Þá gerðu þau það og Sím- on var hann. Hann átti að telja upp í hundrað. Ég faldi mig á bak við tré. Anna faldi sig líka á bak við tré. María faldi sig á bak við lítinn tijábol. Stefán faldi sig á bak við runna. Símon sá mig fyrst, svo ég varð að telja upp í hundrað. Síðan átti Anna að fara að borða og svo átti hún að fara að sofa. Svo áttu Sím- on, Albert og Stefán að fara inn. Þá voru bara ég og María eftir. Síðan lékum við næstum því alla daga saman. (Höfundur: Kristjana Finnboga- dóttir, Vásterás, Svíþjóð.) Sænsk borg, bíll, flugvél og fallhlífarstökkvari ALBERT Sigurðarson, Vásterás, Svíþjóð, teiknar stór hús, sænska bíla og sænskar flugvélar. Ef til vill er það hann sem er svo hugað- ur að stökkva út úr flugvélinni með fallhlíf á bakinu. Hvað haldið þið? Kalli og Ottó OTTÓ var að lesa blað um ofurmanninn óhugnan- lega þegar Kalli kom. Þá sagði Ottó að þeir gætu lesið blaðið saman. (Höfundur: Stefán Bene- diktsson, Vásterás, Sví- þjóð.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.