Morgunblaðið - 26.06.1996, Page 3

Morgunblaðið - 26.06.1996, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 E 3 Hús með dyrarofa ÞESSA mynd sendi Erla Rún frá Ólafsvík. Myndin sýnir hús á tveimur hæðum með bilskúr í kjallara. Bíl- skúrsdyrnar er hægt að opna og loka með raf- magnsrofa. / • / / ' / . trílú d » ; M 'Sk I þágu vísindanna , bí, woff, uoff og mjá, mjá Reykjavík 6. júní 1996 Lára Margrét Gísla- Eg fékk þessa mynd dóttir senda frá sonardóttur Haðalandi 10 minni, sem er á Eskifírði 108 Reylqavík í sumar. Ég les alltaf barnablaðið fyrir barna- ---- börnin mín, margt er skemmtilegt í því. Margar Myndasögurnar þakka fallegar myndir eru birtar Láru ömmu og sonardótt- í blaðinu og datt mér þess ur hennar Töru Ösp Hall- vegna í hug að senda dórsdóttur, 6 ára, fyrir þessa. notalegt bréf og aldeilis Kærar kveðjur, fína mynd. Ekki er allt sem sýnist EF þið haldið að myndin sýni fúllynd hjón, er það ekki alveg rétt, þau eru nefnilega hin glöðustu. Jæja! Trúið þið því ekki? Hvolfið þá blaðinu og skoðið myndina nánar. Hver hefur rétt ,fyrir sér? Ætli það sé ekki efns og oft vill brenna við, báðir hafa eitt- hvað til síns máls. KLJÚFIÐ stilk á hvítu blómi og stingið helmingunum hvor- um í sitt glasið með lituðu vatni í. Eftir nokkrar klukkustundir hefur blómið sogið litaða vatn- ið úr báðum glösum upp í sig og krónan litast. Notið sterka og ólíka liti. Svartur litur er áhrifamestur. i 5AFNAOU fVALAFERNU-FLIPUM OC SVALA-FROSTPINNABRÉFUMOC PÚSLAOU OC PIYTTU SVIFDISKI í ALLT SUMAR. 6KÓFLA' VfiS VEIT EKKI HVEXNlG 'A AÐNOVt' FAR£>U A£> f 6KÓFLU...HVAP VEIT É6 U/W /MÖKSTÖI? MOKA | ÖS ER8AKA KŒAKfO. PAE> EJNA SEM ÉG GERl EKAD HORFA 'A '^ SJÓHVARPIP.. ^bá/}- HVAD EF BLADID DET7U/2 AF? ÞAP&ÆTl DREPlÐ MG‘ HVmUG EZ HÚM 6ETT f GAHG ? FVZP EDA 5ÍÐAR HLÝTUR AD KOMA J^íTUR UM ÞAÐ HVERMIG 'A A£> UOTA SKÖFLLk..

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.