Morgunblaðið - 28.06.1996, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 28.06.1996, Qupperneq 1
 BLAÐ ALLRA LANDSMANNA fí'- k Í: KNATTSPYRNA Martha reynir við ÓL-lágmark í Ósló Martha Ernstsdótár, híaupakooa úr ÍS, aetlar í dag að reyna að ná íáguuirki fyrir þátttökii í áðOO metra hiaupi Ólvmpíuleíkunum I Ati- antii. Tiiraunina gerir hún í keppni með ís- iensfca iandsliðinu í 1. deildarfceppni Evrópu- mótsins i Bergen. Lágmarkið er 16.40.00 mín- útur og verður fróðlegt að fylgjast með tíi- raun hennar. Martha hefur æft vei síðustu mánuði með þáttoku í Atlanta sem marfcmið. Þjálfari hennar Gunnar Páll Jóakimsson. fór utan til Bergen í gær, degi síóar en landsiiðs- hópurinn, þar sem hann var við veiði t Sandá í SkagafirðL SigurðurT. keppir ekki í Brussel fvar Bem-tiiiitHfton, Bmssei. EIN breyíing hefur verið gerð á mlensfca karla- iiðinu i frjálsiþróttum, sem er statt hér í Bruss- ei tð að taka þátt í 2. deíld Evrópuhíkarkeppn- innar. Sígurður T. Sigurðsson. stangarstök- kvari. meiddist á æflngu í vikunni. Hann toug- aði í iærisvððva og getur ekiá keppt um tíma. I hans stað itefnr Kristján Gissurarsun verið kailaður inntðað keppaí greininni. Kristján kemur tii Brussei á laugardag ásamt Inga Þér Haukssvni, sem keppir í 4X400 metra híaupi. Báðir eiga þeir ao keppa á sunnndaginn. Vésteinn og Sigurður á leiðinni VÉSTEINN Hafsteinsson, kríngtnkastary ag Sigurður Eíuarsson, spjótkastarij komu ekki með karlaliðinu tð Brussel gær. Astæðan var sú að báðir dveijast eriendis um þessar mund- ir við æfmgar og keppni. Þess vegna gátu þeir ekki veríð samfenla hópnum ag koma þeir tíl Kðs við hann í dag. Magnús Ver keppir íHollandi MAGNÚS Ver Magnússon keppir um helgina í HoUandi sem gestur á mótinu sterkasti mað- ur Hotlands. Er Morgunblaðið hittí faann f Leifsstóð í gærmorgun sagðmt hann koma heim á þriðjudag og fara strax aftur utan tð Eystrasaltsríkjanna á miðvikudag tíl keppui þar. Þaðan væri meiningin að halda t3 Ung- verjaiands. þar sem honum hefur veríð faoðið á kraftamót. Magnús sagðist vera bókaður í mót í aHt sumar og fram á haust. Hann sagð- ist vera í toppformi og hiakka t3 átafcana í HoQandi um heigina. LÚKAS Kostic tók ásamt lærisveinum sínum í KR á móti fyrrum lærisveinum sínum úr Grindavík í gærkvöldi. Kostic var þungur á brún lengi vei I fyrri hálfleik, eins og myndin hér að ofan sýnir, en hún lyftist heidur þegar á leið, enda ruku heimamenn heldur betur í gang þegar nær dró hálfleik, og sigruðu að lokum meö f jórum mörkum gegn engu. KR-ing- ar eru i toppbaráttunni í deíldinni og etja þar einkum kappi við fyrrum féiaga Kostic, Skagamenn. Rúnar í markakóngs- baráttu í Svíþjóð RÚNAR Kristinsson skoraði mark úr vrtaspymu þegar Orgryte vann Öster f gærkvöldi. Rúnar er næst markahæsti leikmaðurinn í Svíþjóð, með sex mörk, Andres And- ersson hjá IFK Gautaborg hefur skorað sjö mörk. Örebro vann TreBeborg 3:0 og lyfti Frá Grétari Eyþórssyni i Sviþjóð sér af botninum — úr fjórtánda sæti í það tólfta. Amór Guðjohnsen og Hlynur Birgirsson léku með Orebro, náðu ekki að skora. Helsingborg er efst eftir tólf umferðir með 27 stig, Gautaborg 24, Halmstadd 21, Órgryte og Ost- er 18. Degerfors er í íjórða neðasta sæti með 12 stig, þá koma Órebro, Trelleborg og Oddevold með 11 stig. Morgunblaðíð/Golli HANDKNATTLEIKUR Duranona fær eld skímina í Sviss Róbert Julian Duranona, h andknattleiksmaður hjá KA, fær eldskím sína með Iandsliðinu í handknattleik í tveimur landsleikjum gegn Sviss um helgina — f Aarau og Wett- ingen. Duranona er eini nýliðinn í Iandsbðmu, sem Ieikur einnig gegn þýska Iíðínu Shutterwald, sem Róbert Sighvatsson leikur með næsta keppnistimabil, í ferð sinnL Landsliðshópurinn er þannig skipaður: Guðmundur Hrafti- kelsson, Val, og Bjarai Frosta- son, Haukum, markverðir. Aðrir leikmenn: Björgvin Björgvins- son, KA, Gústaf Bjamason, Haukum, sem hefúr ekki leikið með landslíðinu síðan í HM á íslandi í fyrra, Geir Sveinsson, Montpellier, Júlíus Jónasson, Shur, Sigurður Bjamason, Stjömunni, Dagur Sigurðsson, Val, Róbert Sighvatsson, Aftur- eldingu, Jason Ólafsson, Brixen, Ólafur Stefánsson, Val, Valgarð Thoroddsen, Val, Valdimar Grimsson, Selfossi, og Róbert Julian Duranona, KA. FRJÁLSÍÞRÓTTIR: GUÐRÚN ARNARDÓTTIR Á FERD OG FLUGI / 04

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.