Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR11. JÚLÍ 1996 C 5 í ■ í í I f “f GOLF / KEILIR ÚRSLIT Keflavík - Grindavík 2:1 Keflavíkurvöllur, íslandsmótið 1. deild. Aðstæður: Suðvestan kaldi þurrt. Mörk Keflavíkur: Jóhann B. Guðmundsson (31.), Haukur Ingi Guðnason (82.). Mark UMFG: Grétar Einarsson (85.). Gul spjöld: Ketic Siuisa (29.) fyrir brot og Ólafur Örn Bjamason úr UMFG (33.), fyrir brot, Gestur Gylfason (43.) fyrir mótmæli, Jóhann B. Magnússon (83.) fyrir brot og Jóhann B. Guðmundsson (87.) fyrir mót- mæli - allir úr Keflavík. Rautt spjald: Enginn. Ahorfendur: Um 400. Dómari: Gísli Guðmundsson. Línuverðir: Kristinn Jakobsson og Sigurð- ur Þór Þórsson. Keflavík: Ólafur Gottskáiksson, Jakob Jón- harðsson, Kristinn Guðbrandsson, Karl Finnbogason, Adolf Sveinsson, (Sverrir Þór Sverrisson 73.), Gestur Gylfason, Georg Birgisson, (Jóhann B. Magnússon 14.), Jó- hann B. Guðmundsson, Guðmundur Odds- son, Eysteinn Hauksson, Haukur Ingi Guðnason (Arni Vilhjálmsson 90.). UMFG: Albert Sævarsson, Gunnar Már Gunnarsson, Guðmundur Torfason (Vignir Helgason 71.), Guðjón Asmundsson, Guð- laugur Jónsson (Júlíus Daníelsson 77.), Ól- afur Öm Bjamason, Hjálmar Hallgrímsson, Zoran Ljubicic ( Bergur Eggertsson 84.), Ólafur Ingólfsson, Kekic Siuisa, Grétar Ein- arsson. m Ólafur Gottskálksson, Adolf Sveinsson, Jó- hann B. Guðmundsson, Haukur Ingi Guðna- son, Gestur Gylfason, Kefiavík. Albert Sævarsson, Júlíus Daníelsson, UMFG. Bikarkeppni kvenna 8-liða úrslit: KK-Valur............................0:2 Rósa Steinþórsdóttir, Bergþóra Laxdal. Stjarnan - Leiknir..................9:0 Gréta Guðnadóttir 2, Lovísa Siguijónsdóttir 2, Auður Skúladóttir, Elva Erlingsdóttir, Heiða Sigurbergsdóttir, Rósa Dögg Jóns- dóttir, Sigríður Marinósdóttir. UBK - Reynir S................... 13:0 Ásthildur Helgadóttir 4, Margrét Ólafsdótt- ir 3, Erla Hendriksdóttir 2, Helga Ósk Hannesdóttir, Inga Dóra Magnúsdóttir, Sig- ríður Hjálmarsdóttir, Stojanka Nikolic. f A - ÍBA........................ 0:0 ■ ÍA sigraði 3:1 eftir vítaspyrnukeppni með mörkum frá Magneu Guðlaugsdóttur, Guð- rúnu Sigursteinsdóttur og Aslaugu Aka- dóttur en það var Hjördís Úlfarsdóttir, sem skoraði fyrir ÍBA. Frjálsíþróttir Stigamót í Nice, Frakklandi: 400 metra grindahlaup karla: 1. Torrance Zellner (Bandar.)....48,24 2. Samuel Matete (Sambíu)........48,27 3. Eric Thomas (Bandar.).........48,55 4. Dusan Kovac (Ungveijal.)......48,89 5. Calvin Davis (Bandar.)........48,92 6. Kevin Young (Bandar.).........49,23 7. Ashraf Saber (ftalíu).........49,73 8. Maurice Mitchell (Bandar.)....49,75 1.500 metra hlaup kvenna: 1. Carla Sacramento (Portúgal).4.02,64 2. Ludmilla Rogachova (Rússl.).4.02,69 3. Maragrita Maruseva (Rússl.).4.03,01 4. Theresia Kiesl (Austurr.)...4.03,15 5. Y.Podkopayeva (Rússl.)......4.04,49 6. B.Bitzner-Ducret (Frakkl.)..4.05,01 7. Hassiba Boulmerka (Alsír)...4.05,87 8. Sarah Thorsett (Bandar.)....4.05,87 800 metra hlaup kvenna: 1. Ana Fideiia Quirot (Kúba)...1.59,21 2. Natalya Oukkhnova (Rússl.)..1.59,90 3. Elena Afanasyeva (Rússl.)...2.00,44 4. Diane Modahl (Bretl.).......2.00,57 5. Vivaine Dorsile (Frakkl.)...2.01,38 6. Malin Heverlof (Svíþjóð)....2.01,93 7. Naomi Mugo (Kenýja).........2.02,19 8. A. Paulino (Mozambique).....2.03,84 100 metra hlaup kvenna: 1. Mary Onyali (Nígeríu).........11,18 2. Juliet Cuthbert (Jamaíka).....11,30 3. Zhana Pintusevich (Úkraínu)...11,33 4. Marina Trandenkova (Rússl.)...11,39 Sleggjukast karla: 1. Balazs Kiss (Ungveijal.)......81,76 2. Szymon Ziolkowski (Póllandi)..79,52 3. Enrico Sgralletti (Ítalíu)....78,82 4. Karlsen Kobs (Þýskal.)........77,76 5. Andrey Skvaruk (Úkraínu)......77,44 6. Sergey Gavrilov (Rússl.)......76,60 7. Alberto Sanchez (Kúba)........76,40 8. David Chaussinand (Frakkl.)...73,00 400 metra hlaup kvenna: 1. Falilat Ogunkoya (Nígeríu)....50,00 2. Paulina Davis (Bahama)........50,44 3. Jearl Miles (Bandar.).........50,53 4. Sandie Richards (Jamaíka).....50,80 3.000 metra hindrundarhlaup: 1. Joseph Ketter (Kenýja)......8.08,47 2. Christopher Koskei (Kenýja).8.08,84 3. Gideon Chirchir (Kenýja)....8.09,89 4. Bemard Barmasai (Kenýja)....8.10,84 5. Matthew Birir (Kenýja)......8.12,54 6. Abdelaziz Sahere (Marokkó)..8.15,77 7. Hicham Bouaouiche (Marokkó)...8.17,04 8. Wilson Kipketer (Danmörku)..8.21,96 110 metra grindahlaup: 1. Florian Schwarthoff (Þýskal.).13,34 2. Erik Batte (Kúba).............13,43 3. Emilio Valle (Kúba)...........13,51 4. Jack Pierce (Bandar.).........13,58 3.000 metra hlaup karla: 1. Paul Bitok (Kenýja).........7.32,05 2. Khalid Boulami (Marokkó)....7.32,56 3. Smail Sghir(Marokkó)........7.32,89 4. Hassane E1 Lahssini (Marokkó) ..7.33,68 100 metra grindahlaup: 1. Ludmilla Engquist (Svíþjóð).......12,67 2. Yulia Graudyn (Rússl.)........12,93 3. Brigita Bukovec (Slóveníu)....12,93 1.500 metra hlaup karla: 1. Hicham el Guerrouj (Marokkó) ...3.30,60 2. V.Nyongabo (Burkina Fasso)...3.31,65 3. Laban Rotich (Kenýja).......3.32,62 4. Tony Whiteman (Bretl.)......3.34,92 5. Vyacheslav Shabunin (Rússl.).3.35,15 6. Driss Maazouzi (Marokkó).....3.35,17 7. William Tanui (Kenýja)......3.35,36 8. A. Chekhemani (Frakkl.)......3.35,89 100 metra hlaup karla: 1. Donovam Bailey (Kanada).......10,17 2. Lindford Christie (Bretl.)........10,17 3. Darren Campbell (Bretl.)..........10,32 4. Osmond Ezinwa (Nígeríu).......10,34 5. Deji Aliu (Nigeríu)...............10,35 6. Patrick Stevens (Belgíu)..........10,53 7. Stephane Cali (Frakkl.)...........10,67 8. Augustine Olabia (Nígeríu)........10,74 Spjótkast kvenna: 1. Oksana Ovkinnikova (Rússl.)...65,10 2. Rita Ramaunskaite (Litháen).......64,94 3. Isel lopez (Kúba).................64,42 4. Xiomara Rivero (Kúba).........61,24 3.000 metra hlaup kvenna: 1. Sonia O’Sullivan (írlandi)..8.35,42 2. Julia vaquero (Spáni)........8.41,23 3. Lyudmilla Borisova (Rússl.).8.45,81 4. Viktoria Nenasheva (Rússl.)..8.46,20 800 metra hlaup karla: 1. Wilson Kipketer (Danmörku)..1.42,51 2. Benyounes Lahlou (Marokkó)...1.43,76 3. David Kiptoo (Kenýja).......1.43,93 4. A. Hatungimana (Burkina).....1.44,84 5. BensonKoech(Kenýja).........1.45,13 6. Norberto Tellez (Kúba)......1.45,19 7. Jimmy Jean Joseph (Frakkl.).1.46,02 8. AdemHacini (Alsír)..........1.47,60 2.000 metra hlaup karla: 1. Norredine Morcelli (Alsír)......4.49,55 2. Martin Keino (Kenýja).......4.53,84 • 3. Ali Hakami (Túnis).........4.54,54 4. Marcus O’Sullivan (írlandi).4.56,06 5. Jonah Birir (Kenýja)........4.55,29 6. David Kibet (Kenýja)........4.55,30 7. Christophe Impens (Belgiu)..4.56,10 8. Branko Zorko (Króatíu)......4.58,02 200 metra hlaup kvenna: 1. Marie-Jose Perec (Frakkl.)....22,29 2. Zundra Feagin (Bandar.)...........22,61 3. Juliet Cuthbert (Jamaíka).....22,97 4. Melinda Gainsford (Ástralíu)......23,01 5. Natalya Voronova (Rússl.).........23,21 6. Merlene Frazier (Jamaika).....23,22 Hástökk karla: 1. Charles Austin (Bandar.)...........2,34 2. Dragutin Topic (Júgóslavíu)....2,32 3. Artur Partyka (Póllandi).......2,32 4. Dalton Grant (Bretl.)..........2,30 5. Javier Sotomayor (Kúba)........2,28 Stangarstökk karla: 1. Igor Potapovitch (Kasakstan)....5,90 2. Maksim Tarasov (Rússl.)........5,90 3. Jean Galfione (Frakkl.)........5,90 4. Pyotr Bochkaryov (Rússi.)......5,85 5. Okkert Brits (S-Afríku)........5,80 6. Tim Lobinger (Þýskal.).........5,80 7. Sergei Bubka (Úkraínu).........5,70 8. Pat Manson (Bandar.)...........5,70 Mývatnsmaraþonið Hlaupið fór fram iaugardaginn 6. júlí. Þátttakendur vom 266 í 3 km skemmtis- kokki, 10 km og maraþoni. Helstu úrslit: Maraþon Ingólfur Geir Gissurarson .... 2.45,54 Jón Björgvin Hjartarson ...... 3.07,06 SigurðurBjarklind ............ 3.08,59 VöggurMagnússon .............. 3.17,07 10 km Finnur Friðriksson ............. 34,24 Birkir Már Kristinsson ......... 38,13 Magnús Skarphéðinsson .......... 39,10 Jakob Bragi Hennesson .......... 39,26 Jón Jvar Rafnsson .............. 39,35 3 km Stefán Jakobsson ............. 10,00 Eyjólfur Ari Hallgrímsson ...... 11,43 Sigurður Helgi Hallgrímsson .... 11,45 Óskar Guðlaugsson .............. 12,04 Kristján E. Yngvason ........... 12,06 10 km - sveitakeppni 1. Mývargur....................1.54,50 2. Námsflokkar 1...............2.04,18 3. Trimmklúbbur Fjölnis A......2.07,36 Leiðrétting f UMFJÖLLUN blaðsins um Ólympíuleik- ana í Atlanta í gær var sagt að flokks- stjóri með badmintonliðinu væri Sigríður Jónsdóttir, formaður BSÍ, en hið rétta er að flokksstjóri verður Sigríður María Jóns- dóttir, framkvæmdastjóri BSf. Formaður BSf er Jason Ólafsson. Beðist er velvirðing- ar á þessum mistökum. KNATTSPYRNA KR-ingar hafa leikið vel í sumar og hafa ekki tapað leik og þykir liðið mjög sannfær- andi um þessar mundir. íslands- meistarar Skagamanna eru sem fyrr á „sínum stað“ í deildinhi, efsta sæti, en hafa lokið einum leik meira en KR og nú er talað um að einvígi um Islandsmeist- aratitilinn standi aðeins á milli þeirra og Vesturbæinga. Önnur lið komi ekki til með að blanda sér í baráttuna. Liðin mætast í Reykjavík í níundu umferð ís- landsmótsins, um aðra helgi, og seinni leikur þeirra verður svo á Akranesi í átjándu og síðustu umferð 1. deildarkeppninnar í haust. Þjálfarar l.« deildarliðanna sem Morgunblaðið hafði sam- band við og spurði álits á KR-lið- inu eru sammála um að KR-ing- ar séu til alls líklegir í sumar og það kæmi ekki á óvart þó Ís- landsbikarinn færi í Frostaskjólið efir 28 ára bið. Þjálfararnir eru þó á því að Skagamenn komi til með að veita þeim verðuga keppni og að úrslitin ráðist ekki fyir en í síðustu umferðinni. Sigurður Halldórsson, þjálfari Breiðabliks og fyrrum leikmaður með ÍA, segir að KR-ingar séu með sterkara lið núna en undan- farin tíu ár og þeir Óskar Ingi- mundarson, þjálfari Leifturs, og Guðmundur Torfason, þjálfari Grindvíkinga, tóku í sama streng: „Ég hugsa að KR-ingar verði mjög nálægt titlinum í ár,“ sagði Guðmundur. Heilsteyptasta liðið Óskar sagði að KR-ingar væru með heilsteyptasta liðið í deild- inni og gæti tekist ætlunarverkið í ár. „Þeir eru núna rólegri og yfirvegaðri í leik sínum en und- anfarin ár og virðast þola vel þessa velgengni. Þjálfarinn Lúk- as Kostic er farinn að tala um meistaratitilinn og spuming hvort það virkar hvetjandi á leik- mennina eða setur á þá of mikla pressu,“ sagði Óskar. Guðmundur Torfason, þjálfari Grindvíkinga, hefur mætt bæði KR og ÍA í deildinni. „Miðað við þessa leiki sem við höfum leikið á móti KR og ÍA er KR með sterkara lið. Það er búinn að vera tími KR-inga það sem af er móti og það hlýtur að líða að því fyrr en seinna að þeir hampi Islandsbikamum. Þeim hefur verið spáð meistaratitlinum und- anfarin ár og ég held að það fari að koma að því að spáin rætist,“ sagði Guðmundur. KR-ingar hafa ekki tapað leik í deildinni, eitt jafntefli á móti Keflavík í fyrstu umferð og síðan hafa þeir verið á sigurbraut. Þjálfararnir segja skýringu á velgengni liðsins felast í því að meiri stöðugleiki einkenni það en áður og eins að það hafí meiri breidd og megi því betur við að missa menn í meiðsli en önnur iið. Sigurður Halldórsson segir stöðugleika helsta muninn frá KR-ingar hafa ekki orðið íslandsmeistarar í knattspymu karla síðan 1968. Nú segja sumir að tími þeirra sé loksins kominn. Valur B. Jónatansson ræddi við þijá 1. deildar þjálf- ara um stöðu KR-inga. því fyrra. „KR spilar mjög mark- vissan sóknarleik þar sem framl- ínumennirnir taka einnig virkan þátt í vamarleiknum. Leikmenn Íiðsins virðast hafa mjög mikið sjálfstraust. KR er með góða leikmenn i öllum stöðum. Liðið er eins og vél sem mallar vel þó á móti blási,“ sagði þjálfari Breiðabliks. Óskar sagði KR með bestu einstaklingana: „KR-ingar eru með sterka vængmenn, Einar Þór og Hilmar, og framlínan með Guðmund Benediktsson í miklu stuði hikstar ekki. VÖrnin er einnig mjög samstillt og miðjup- arið, Heimir og Þorsteinn, nær vel saman. Þorsteinn vinnur „skítverkin" og Heimir er vel spilandi og stjómar leiknum með sínum frábæru sendingum.“ Guðmundur sagði KR geta leyft sér hluti sem ÍA gæti ekki, það er að halda sterkum leik- mönnum utan liðs á bekknum. „KR hefur meiri breidd en Skag- inn og það skiptir miklu máli þegar upp er staðið. Ég er ánægður fyrir hönd KR-inga hvað ungu strákarnir, Brynjar og Sigurður Örn, hafa verið að spila vel. Guðmundur Benedikts- son er að mínu mati orðinn besti sóknarmaður íslenskrar knatt- spymu og Ríkharður hefur verið að koma mjög sterkur út úr síð- ustu leikjum. Svo eru þeir með leikmann eins og Heimi Guðjóns- son, sem er lykilmaður í liðinu og það eru margar 9Óknir and- stæðinganna sem brotna á hon- um.“ Of snemmt að afskrlfa ÍA Skagamenn ætla sér að halda íslandsbikarnum á Akranesi eins og undanfarin fjögur ár. Þjálfar- amir voru á einu máli um að ekki mætti afskrifa Skagamenn. Öskar sagði að Skagamenn vissu nákvæmlega út á hvað þetta gengur og hefðu hefðina með sér. „Þetta _gæti orðið einvígi milli KR og ÍA alveg fram í síð- ustu umferð," sagði Óskar. Guðmundur var á því að þó svo að Skagamenn hafi verið að vinna leiki, hafi það ekki verið á eins sannfærandi hátt og hjá KR. En það yrði ekki spurt að því að leikslokum því það væru stig- in sem giltu. „Þeir hafa gert það sem hefur þurft til að sigra. Þeir þekkja sigurtilfmninguna KR-INGAR hafa fagnað mörgum slgrum og mörk- um aö undanförnu. Hér fagna Ríkharður Daðason, Elnar Þ6r Daníerlsson og Þorstelnn Jónsson elnu af fjórum mörkum KR í Eyjum. og ekkert annað en sigur kemur til greina hjá þeim. Það verður spennandi að sjá viðureign þess- ara liða f níundu umferð um aðra helgi. Sá leikur hefur úr- slitaþýðingu. Ef KR-ingar vinna þann leik og eins leikinn sem þeir eiga inni á Skagann eru þeir í mjög sterkri stöðu. En ef Skaginn vinnur þá verður á brattann að sækja hjá KR því ÍA gefur ekki þumlung eftir og á þá heimaleikinn eftir gegn KR í síðustu umferð,“ sagði Guð- mundur. Sigurður vildi vara við of mik- illi bjartsýni f Vesturbænum. „Við skulum ekki gleyma Skaga- mönnum því það er seigla í þeim. Þeir hafa verið að spíla prýðilega og ekkert síður en undanfarin ár, en vegna þess að KR hefur verið að spila betur en áður hef- ur fallið smá skuggi á Skagalið- ið,“ sagði Sigurður. Ljóst er af framansögðu að spennandi verður að fylgjast með framvindu mála hjá toppliðunum tveimur. Mótið er ekki hálfnað og það á mikið vatn eftir að renna til sjávar áður en íslans- bikarinn verður afhentur í haust. Það er því of snemmt að afskrifa önnur lið f baráttunni um ís- landsmeistaratitilinn, en miðað við stöðuna í dag er það lið ekki f augsýn sem getur ógnað KR og ÍA. Unglingurinn stal senunni Criðbjörn Oddsson, 17 ára kylfingur, " stal senunni á meistaramóti Golf- klúbbs Keilis um síðustu helgi. Hann komst í meistaraflokk í vor og gerði sér lítið fyrir og sigraði, lék á 290 höggum. Hann er næst yngsti meistari klúbbsins frá upphafi, á eftir Úlfari Jónssyni sem var 15 ára þegar hann sigraði fyrst. Friðbjörn var með 5 í forgjöf í vor en er nú kominn niður í 3. Hann er nú með unglingalandsliðinu í Austurríki þar sem liðið tekur þátt í Evrópukeppn- inni. Annar ungur kylfingur, Ólafur Már Sigurðsson, sigraði í fyrsta flokki og má því segja að ákveðin kynslóðaskipti eigi sér stað hjá klúbbunum, sem telur 550 félaga og er næst stærsti golfklúb- bur landsins á eftir GR. I meistaraflokki kvenna var spenn- andi keppni á milli Þórdísar Geirsdóttur og Ólafar Maríu Jónsdóttur, sem var meistari í fyrra. Þórdís hafði betur að þessu sinni, lék á einu höggi minna en Ólöf María. Knútur Björnsson, læknir sem er 66 ára, fór einn hringinn á mótinu á 69 höggum. Hann var með 10 í forgjöf í vor en er nú kominn niður í 7. Þetta var síðasta meistaramót klúbbsins á þessum velli því á næsta ári verður tekinn í notkun nýr 9 hola völlur, sem er úti í hrauninu og hafa frainkvæmdir við hann staðið yfir í 5 ár. Morgunblaðið/Golli FRIÐBJÖRN Oddsson, sem sigr- aði I meistaramóti Keilis, slær hér upphafshögg. í kvöld Knattspyrna 1. deild karla: Akranes: ÍA-fBV...................20 Ólafsfj.: Leiftur - Fylkir........20 Stjörnuv.: Stjarnan - KR..........20 Valsv.: Valur-Breiðablik..........20 4. deild karla: A-riðill: Njarðvík: Njarðvík - Léttir.......20 D-riðill: Fáskr.fj.: Leiknir - Sindri.......20 Seyðisfj.: Huginn - KVA...........20 Er tími mnn ■ m kominn? KNATTSPYRNA Fyrsti sigur Keflvíkinga Morgunblaðið/Golli ZORAN Ljubicic, Grindavík, og Karl Finnbogason, Keflavík, háóu oft harða rimmu í Keflavík í gærkvöldi. KEFLVÍKINGAR unnu sinn fyrsta sigur í 1. deildarkeppninni á keppnistímabilinu þegar þeir mættu nágrönnum sínum frá Grindavík í Keflavík í gærkvöldi. Keflvíkingar léku oft ágætlega ígærkvöldi og þá sérstaklega ungu mennirnir í liðinu og það var fyrst og f remst þeirra framtak sem skóp þennan fyrsta sig- ur og um leið þrjú afar þýðingarmikil stig. Grindvíkingar voru slakir í þessum leik og máttu eftir atvikum þakka fyrir að fá ekki á sig fleiri mörk en raun varð á. Heimamenn voru strax ákveðn- ari í leik sínum og Grindvík- ingar komust fljótt að því hvað í vændum var, því að Björn á 6. mínútu komst Blöndal Haukur Ingi Guðna- skrifarfrá son jnn fyrir vörn Keflavik gestanna, en honum brást bogalistin fyrir nánast opnu marki. Rétt á eftir átti Adolf Sveins- son þnimuskot sem var naumlega bjargað. Keflvíkingar réðu síðan mestu um gang mála og þar kom að Jóhann B. Guðmundsson braut ísinn með glæsilegu marki. Hann fékk sendingu fyrir markið og þrumaði boltanum viðstöðulaust efst í-markhornið frá vítateig og þanng var staðan í hálfleik. Grindvíkingar hófu síðari hálf- leikinn af miklum krafti, en smám saman náðu Keflvíkingar svo tökum á leiknum að nýju. En það var þó ekki fyrr en á 82. mínútu að þeir bættu við öðru marki. Það gerði hinn bráðefnilegi Haukur Ingi Guðnason eftir að hafa sloppið inn- fyrir vörn gestanna. Grindvíkingar náðu að rétta sinn hlut með marki aðeins þrem mínútum síðar og þar við sat. Lið Keflvíkinga lék að þessu sinni einn sinn besta leik og það IafVóhann B. Guð- ■ \^mundsson skoraði glæsilegt mark á 31. mínútu. Hann fékk þá sendingu frá Adolf Sveinssyni frá vinstri og skoraði með viðstöðulausu þrumuskoti efst í markhomið frá vítateig án þess að Albert Sævarsson markvörður Grind- víkinga kæmi nokkruni vömum við. Glæsilegt mark. 2iA] ■ I iHaukur Ingi Guð- nason skoraði gott mark eftir að hafa komist inn fyrir vöm Grindvíkinga og rennt boltanum framhjá Albert mark- verði. Þetta var á 82. mínútu. 2b af Grindvíkingar fengu ■ | hornspyrnu á 85. mínútu sem Ólafur Ingólfsson tók. Hann sendi fyrir markið og öllum á óvart hafnaði boltinn í marki Keflvíkinga, eftir skalla Grétars Einarssonar, í fjær- hornið. var ekki að sjá að í liðið vantaði mikilvæga leikmenn sem eiga við meiðsli að stríða. Þeir urðu þó enn fyrir áfalli því Georg Birgisson varð að fara meiddur af leikvelli í fyrri hálfleik. Um lið Grindvíkinga þarf ekki að fara mörgum orðum, þeir voru afar slakir að þessu sinni og uppskáru eftir því. Fj. leikja U J T Mörk Stig ÍA 8 7 0 1 24: 8 21 KR 7 6 1 0 22: 5 19 LEIFTUR 8 3 3 2 16: 15 12 IBV 8 4 0 4 14: 16 12 STJARNAN 8 3 2 3 9: 12 11 VALUR 7 2 2 3 5: 7 8 GRINDAVIK 8 2 2 4 8: 15 8 KEFLAVÍK 7 1 3 3 7: 13 6 FYLKIR 6 1 0 5 11: 12 3 BREIÐABLIK 7 0 3 4 7: 20 3 Fjör í Frostaskjóli VALSSTÚLKUR tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit Bikar- keppni kvenna í knattspyrnu þegar þær lögðu stöllur sínar úr KR að velli 0:2 í skemmtileg- um og spennandi leik i Frosta- skjólinu í gærkvöldi. Það voru svo Breiðablik, Stjarnan og ÍA, sem nældu sér í hin sætin þrjú í undanúrslitunum en Breiða- blik og Stjarnan unnu auðvelda sigra á Reyni Sandgerði og Leikni og IA lagði ÍBA að velli 3:1 eftir vítaspyrnukeppni. Leikur Vals og KR í Vesturbæn- um í gærkvöldi fór fjörlega af stað og eftir aðeins sex mínútna leik voru heima- menn nálægt því að Guöiaugsson ^aka forystuna en skrifar þrumuskot þeirra small í þverslá Vals- marksins og sluppu gestirnir þar svo sannarlega með skrekkinn. Eftir þetta áttu bæði lið síðan nokkur ágæt marktækifæri en ekki dró þó til tíðinda fyrr en á 34. mínútu þegar Rósa Júlía Stein- þórsdóttir kom Valsstúlkum yfir með laglegu marki eftir vel út- færða skyndisókn og þannig var staðan í leikhléi. Heldur dofnaði yfir leiknum í upphafi síðari hálfleiks en KR- stúlkur voru öllu meira með knött- inn án þess þó að ná að skapa sér nein umtalsverð marktækifæri. Valsstúlkur voru hins vegar stór- hættulegar í skyndiupphlaupum sínum og úr einu slíku kom Berg- þóra Laxdal gestunum í 0:2 þegar tólf mínútur voru til leiksloka. Eftir það var róðurinn orðinn fullþungur fyrir KR-stúlkur, sem náðu ekki að klóra í bakkann þrátt fyrir nokkrar ágætar tilraunir, en Valsstúlkur voru hins vegar ná- lægt því að bæta við þriðja marki sínu skömmu fyrir leikslok þegar Kristbjörg Ingadóttir átti fast skot í stöng KR-marksins, en inn vildi knötturinn þó ekki. Valsstúlkur hafa greinilega full- an hug á að veija bikarmeistaratit- il sinn frá því í fyrra en þá sigruðu þær einmitt KR-inga í bráðfjörug- um úrslitaleik 1:0 þannig að segja má með sanni að sigur Vals í gærkvöldi hafi verið til að strá salti í sár Vesturbæjarliðsins. Breiðablik og Stjarnan áttu ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér tvo af farseðlunum fjórum í undanúrslitin þegar liðin unnu stórsigra á Reyni frá Sand- gerði og Leikni í gærkvöldi. Reynir sótti Breiðablik heim og gerðu Blikastúlkur sér lítið fyrir og sigruðu í leiknum með þrettán mörkum gegn engu og í Garðabæ voru Stjörnustúlkur einnig á skot- skónum, þær náðu að koma knettinum níu sinnum í mark Leiknisstúlkna áður en yfir lauk. Á Akranesi var hins vegar meiri spenna þegar mættust heimamenn og ÍBA og þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um hvort liðið héldi áfram í undanúrslitin. Skagastúlk- ur skoruðu úr þremur spyrnum en markvörður þeirra, Steindóra Steindóttir, gerði sér lítið fyrir og varði tvær af spyrnum gestanna og kom þar með IA áfram í keppn- inni, en IBA-stúlkum tókst ekki að skora úr nema einni af spyrnum sínum. Það verða því Valur, Breiðablik, Stjarnan og ÍA, sem slást munu um bikarinn í ár en undanúrslitin munu fram í byijun ágúst. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.