Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 1
| BRAIMPARAR j Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 17. JUL11996 ANDRÉS EIí Olsen, 6 ára, er mikill skipateikn- ari og fleyið (= skipið, báturinn) á myndinni er hið verklegasta. Oldurnar hrista það stafna á milli þegar mest gengur á hjá veðurguðununt og Ægi konungi sjávarins, en ef styrkar hendur stýra því gengur allt vel og ekkert er að óttast. Urslitin í Tomma og Jenna-samkeppninni Blaða- púsluspilið EKKERT er auðveldara en að búa til púsluspil úr gömlum dagblöðum. Hvernig? Nú, þið rífið t.d. (= til dæm- is) eina blaðsíðu í eins marga búta og ykkur finnst hæfilegt, því fleiri bútar þeim mun erfiðara púsl. Síðan hefjist þið handa og raðið blaðsíðunni rétt saman. Verðlauna myndin: F. Adolf Ólason frá Mjólkursamsölunni afhendir Maríu Þórdísi og Jökli verölaunaskjölin. verðlaun ferð til Flórída með Flugleiðum, hlaut María Þórdís Ólafsdóttir, Tjaldanesi 17, 210Garðabae, verðlaun flatbökuveislu fyrir 16 manns á Pizza Hut, fékk Jökull Larsson, Hringbraut 107, 107 Reykjavík, Þessa dagana er verið að senda út 20 ávísanir á flatbökuveislur og 200 boli til þeirra sem hlutu 2. og 3. verðlaun, Verðlaun» slagorðið: tabMóor Púslugæsin Gagga í 8 stykkjum KLIPPIÐ gæsina út í 8 stykki eftir strikunum. Reynið síð- an að púsla þessum 8 stykkjum saman, þannig að þau myndi akkerið, bílinn, slönguna, jólatréð, örina og hundakof- ann. Þið þurfið að nota öll stykkin 8 við gerð hvers hlutar. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í samkeppninni kærlega fyrir þátttökuna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.