Morgunblaðið - 08.08.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.08.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1996 C 3 Morgunblaðið/Jón Stefánsson g Vanda Sigurgeirsdóttir landsilð og pressullð. Hér má vart á lið hefur betur í baráttunni um boltann. Morgunblaðið/Jón Stefánsson RBÆJARSTÚLKURIMAR úr KR gera hér harða hríð að marki Þór- i Vestmannaeyjum í úrslitalelknum í sjötta flokki. KR-lngar báru ir býtum. Það var leikgleðin sem var í fyrirrúmi meðal keppenda og í leikslok skildu allir keppendur sáttir og sælir. Knattspyrna Gull og Silfurmót Breiðabliks Mótið var haldið á grasvöllum Breiðabliks í Kópavogsdal dagana 19. - 21. júlí og eins og vant var eingöngu keppt í kvennaflokki. Rúmlega eitt þúsund stúlkur á aldr- inum 17 ára og yngri tóku þátt í mótinu, sem þótti takast mjög vel. Helstu úrslit voru sem hér segir: 2. flokkur 1. sæti: ÍBA 2. sæti: Breiðablik 3. sæti: Þróttur Nesk. 5. sæti: Geislinn 3. flokkur A 1. sæti: Valur Rvk. 2. sæti: 5. sæti: 6. sæti: .r: ÍR 7. sæti: 8. sæti: 9. sæti: KR 10. sæti: ÍBV 12. sæti: BÍ 13. sæti: KA 14. sæti: 15. sæti: Þróttur Nesk. 3. flokkur B 1. sæti: BÍ 2. sæti: Breiðablik 1 4. sæti: 4. flokkur A 1. sæti: 2. sæti: 3. sæti: 4. sæti: 5. sæti: 5. sæti: 7. sæti: 8. sæti: 9. sæti: 10. sæti: 11. sæti: 12. sæti: 13. sæti: 14. sæti: 15.sæti: Valur Reyðarf. 4. flokkur B 1. sæti: ÍBV 1 2. sæti: 3. sæti: KR 4. sæti: ÍR 6. sæti: 7. sæti: ÍBV 2 8. sæti: 9. sæti: 5. flokkur A 1. sæti: Týr 2. sæti: Valur Rvk. 6. sæti: 7. sæti: 7. sæti: 9. sæti: 10. sæti: ll.sæti: KR 12. sæti: KA 13. sæti: 14. sæti: iR 16. sæti: ‘hk „Glöggt mátti sjá á leikjum mótsins að miklar framfarir hafa átt sér stað í kvennaknattspyrnunni. Stúlk- urnar, sem voru á aldrinum 5 til 17 ára, sýndu margar hverjar meistaratakta og var sérstaklega gaman að sjá hversu mjög leikskiln- ingur þátttakendanna hefur aukist. Bn það var leikgleðin sem var í fyrirrúmi meðal keppenda og í leiks- lok skildu allir keppendur sáttir og sælir, tilbúnir í næsta leik.“ í lok mótsins fór fram leikur á milli úrvalsliða úr 3. flokki sem Arna Steinsen, þjálfari U-16 ára landsliðsins, og Vanda Sigurgeirs- dóttir, þjálfari Islandsmeistara Breiðabliks, völdu. Fleiri kunnir íþróttamenn og skemmtikraftar heimsóttu stúikurnar, t.d. þolfimi- kappinn Magnús Scheving, Sigurð- ur Siguijónsson leikari og Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamað- ur. Hlíðarendahnatur hrepptu hnossið HALDIÐ var Reykjavíkurmót fimmta flokks kvenna dagana 1.-3. júlí. Leikirnir fóru fram í blíðskap- arveðri á Valsvellinum að Hlíðar- enda. Keppt var í flokki A- og B- liða. í keppni A-liða sigruðu Vals- stúlkur. Þær sigruðu Fjölni í úrslita- leik, 3:1. í keppni B-liða sigraði KR, en þær hlutu alls 7 stig - einu stigi meira en lið Fjölnis. Á myndinni bregður sigurlið Vals- stúlkna á leik eftir keppni. Liðið skipuðu þær Signý Heiða Guðna- dóttir, Edda Guðrún Sverrisdóttir, Rúna Rafnsdóttir, Dóra Stefáns- dóttir, íris Björg Jóhannsdóttir, Dóra María Lárusdóttir, Arndís Arnardóttir, Valgerður Stella Krist- jánsdóttir og Osk Stefánsdóttir. Þjálfari stúlknanna er Elísabet Gunnarsdóttir. URSLIT 5. flokkur B 1. sæti:......................Breiðablik 2. sæti:.................Valur Reyðarf. 3. sæti:....................Þór Vestm. 4. sæti:.....................Afturelding 5. sæti:.............................Týr 6. sæti:....................Valur Rvk. 7. sæti:.......................Grindavík 8. sæti:........................Stjarnan 9. sæti:...................Breiðablik 2 lO.sæti:....................Þróttur Rvk. 6. flokkur 1. sæti:..............................KR 2. sæti:....................Þór Vestm. 3. sæti:....................Breiðablik 1 4. sæti:.....................Afturelding 5. sæti:.........................Selfoss 5. sæti:........................Njarðvík 7. sæti:..........................Reynir 8. sæti:.......................Grindavík 9. sæti:..........................Sindri 10. sæti:.........................Fjölnir 11. sæti:..........................Haukar 12. sæti:....................Valur Rvk. 13. sæti:........................Stjarnan 14. sæti:....................Breiðablik 2 Reykjavíkurmót 5. flokks kvenna Lokastaða í keppni A-liða: 1. sæti:............................Valur 2. sæti:..........................Fjölnir 3. - 4. sæti:......................Fylkir 3. - 4. sæti:......................Víkingur 5. - 6. sæti:.......................Leiknir 5. - 6. sæti:............................KR 7. - 8. sæti:............................ÍR 7.-8. sæti:.........................Þróttur Lokastaða í keppni B-liða: 1. sæti:.................................KR 2. sæti:............................Fjölnir 3. sæti:.............................Fylkir 4. sæti:..............................Valur Handboltaskóli Hauka Handboltáskóli Hauka og Sigga Gunn verður starfræktur í íþrótta- húsinu við Strandgötu í Hafnarfirði frá 12. til 30. ágúst og er fyrir bæði stráka og stelpur, byrjendur og lengra komna. Þjálfarar verða Sigurður Gunnarsson, Aron Krist- jánsson, Hulda Bjarnadóttir og Petr Baumruk ásamt öðrum kunnum handknattleiksþjálfurum. Lögð verður áhersla á helstu undirstöðu- atriði í handknattleik og kynntar leikreglur og helstu nýjungar. Nánari upplýsingar hjá handknatt- leiksdeild Hauka. Opna Bakkakotsmótið Háforgjafarmót, forgjöf 20 og yfir. Karla og kvennaflokkar. 10. ágúst 1996. Ræst út frá kl. 9.00. 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Glœsileg verðlaun. Nándarverðlaun á öllum par 3 holum. Munið forgjafarskírteini. Mótsgjald: 2.000 kr. Skráning fer fram í golfskála og í síma 566 8480 eða 897 3584 fimmtudaginn 8. ágúst frá kl. 15.00 - 22.00 og föstudaginn 9. ágúst frá kl. 15.00 - 19.00. BÚNAÐARBANKIÍSLANDS TM RGGbok ^ kli(itls|lvíniiiii(lniia ■' fer fram hjá Keili í Hafnarfirði föstudaginn 9. ágúst. Ræst verður út frá kl. 12.00. Þátttökugjald er kr. 2.000. Leikið verður með og án forgjafar. Til verðlauna geta unnið: Þeir sem leikið hafa knattspymu í meistaraflokki, dómarar, þjálfarar, stjórnarmenn og íþróttafréttamenn. Allir velkomnir til þátttöku. Glæsleg verðlaun, m.a. utanlandsferð sem dregin verður úr skorkortum allra þáttakenda í lok keppni. Aukaverðlaun fyrir að vera næstur holu á 16. braut. Mólið er safnmót fyrir sigursveitina í sveilarkeppni GSI 1996 og rennur þátttökugjald óskipt til sigursveitarinnar ‘96. Skráning hjá Golfklúbbnum Keili, Hvaleyri, í síma 555 3560. ENSKI B0LTINN IsTÖÐ Hringdu strax og pantaöu áskrift. Manchester Utd. og Newcastie leika um Góðgerðarskjöldinn í beinni útsendingu á Stöð 3 sunnudaginn 11. ágúst kl. 14:00. URÍLÁGÚSTKL 14:00 Áskriftarsími 533 5633

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.