Morgunblaðið - 30.08.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.08.1996, Blaðsíða 3
2 C FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1996 C 3 URSLIT Stjarnan - Leiftur 2:3 Stjörnuvöllur, 14. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu, fimmtudaginn 29. ágúst 1996. Aðstæður: Sunnan gola, hellirigning í fyrri hálfleik en hékk þurr í þeim síðari. Völlur balutur en góður. Mörk Stjörnunnar: Reynir Björnsson (19.), Ragnar Árnason (66.). Mörk Leifturs: Pétur Björn Jónsson (23.), Gunnar Oddsson (52.), Baldur Bragason (60.). Gult spjald: Gunnar Oddson, Leiftri, (30.), fyrir brot, Ragnar Gíslason, Leiftri, (45,), fyrir mótmæli og Helgi Björgvinsson, Stjörnunni, (58.), fyrir mótmæli. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Gísli H. Jónhannsson. Aðstoðardómarar: Sæmundur Víglunds- son og Smári Vífilsson. Áhorfendur: Tæplega 400. Stjarnan: Bjarni Sigurðsson - Hermann Arason, Helgi Björgvinsson, Reynir Björns- son, Birgir Sigfússon - Valdirmar Kristó- fersson (Ragnar Árnason_ (46.), Bjarni Gaukur Sigurðsson (Jón Ómarsson 88.), Baldur Bjarnason, Heimir Erlingsson - Gor- an Micic, Ingólfur Ingólfsson. Leiftur: Þorvaldur Jónsson - Auðun Helga- son, Slobodan Milisic, Júlíus Tryggvason, Daði Dervic - Pétur Björn Jónsson, Gunnar Oddsson, Páll Guðmundsson (Rastislav Lasorik 78.), Ragnar Gíslason, Baldur Bragason (Sverrir Sverrisson 78.) - Gunnar Már Másson. KR-Fylkir 1:1 KR-völlur við Frostaskjól: Aðstæður: Sunnan gola, súld í fyrri hálf- leik en náði að hanga þurr er á leið. Völlur- inn ágætur miðað við aðstæður. Mark KR: Ríkharður Daðason (75.). Mark Fylkis: Þórhallur Dan Jóhannsson (73.). Gult spjald: KR-ingarnir Óskar Hrafn Þor- valdsson (17.) og Olafur Kristjánsson (41.) - báðir fyrir brot. Fylkismennirnir Aðal- steinn Víglundsson (27.) og Gylfi Einarsson (73. og 80.) - fyrir brot. Þá fékk Heimir Guðjónsson gult spjald tíu mínútum eftir að leiknum lok vegna orðskipta við Eyjólf ólafsson dómara að leikslokum. Rautt spjald: Gylfi Einarsson, Fylki vegna tveggja gulra spjalda, það síðara á 80. mín. Dómari: Eyjólfur Ólafsson. Aðstoðardómarar: Kári Gunnlaugsson og Bjarni Pétursson. Áhorfendur: fékkst ekki uppgefið. KR: Kristján Finnbogson - Þormóður Egils- son, Brynjar Gunnarsson (Guðmundur Benediktsson 46.), Óskar Hrafn Þorvalds- son, Ólafur Kristjánsson - Hilmar Björns- son, Sigurður Örn Jónsson, Heimir Guðjóns- son, Þorsteinn Jónsson, Einar Þór Daníels- son - Ríkharður Daðason. Fylkir: Kjartan Sturluson - Sigurgeir Krist- jánsson, Aðalsteinn Víglundsson, Ólafur Stígsson, Gylfi Einarsson, Þorsteinn Þor- steinsson - Þórhallur Dan Jóhannsson, Andri Marteinsson (Ásgeir Ásgeirsson 83.), Bjarki Pétursson (Vukovic Nedo 87.), Finn- ur Kolbeinsson - Kristinn Tómasson (Hrafn- kell Helgason 88.). ÍBV-Grindavík 2:1 Hásteinsvöllur í Eyjum: AðstæðunNokkur austan vindur, gekk á með skúrum en völlur ágætur þrátt fyrir bleytuna. Mörk ÍBV: Tryggvi Guðmundsson (43.), Ingi Sigurðsson (87.). Mark Grindvíkinga: Óli Stefán Flóvents- son (77.). Gult spjald: Friðrik Sæbjömsson, ÍBV (44.) fyrir brot og Grindvíkingamir Grétar Ein- arsson (40.) fyrir að vera of nærri er auka- spyrna var tekin) og Guðlaugur Örn Jóns- son (75.) fyrir mótmæli. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Egill Már Markússon. Aðstoðardómarar: Ólafur Ragnarsson og Erlendur Eiríksson. Áhorfendur: Um 450. ÍBV: Frirðrik Friðriksson - Bjöm Jakobs- son, Hermann Hreiðarsson, Jón Bragi Arn- arsson, Friðrik Sæbjömsson - Tryggvi Guð- mundsson, Hlynur Stefánsson, Bjamólfur Lárusson (Sumarliði Árnason 65.), Ingi Sig- urðsson - Kristinn Hafliðason (Martin Eyj- ólfsson 84.), Leifur Geir Hafsteinsson (Steingrímur Jóhannesson 65.). Grindavík: Albert Sævarsson - Júlíus Dapi- elsson, Milan Stefán Jankovic, Guðjón Ás- mundsson, Guðlaugur Öm Jónsson - Guð- mundur Torfason (Ólafur Ingólfsson 56.), Ólafur Örn Bjarnason, Hjálmar Hallgrims- son - Grétar Einarsson (Óli Stefán Flóvents- son 73.), Kekic Simisa, Zoran Ljubicic. Keflavík - Valur 2:1 Kefla víkurvöllur: Aðstæður: Suðvestan stinningsgola, skýjað og smá úði. Mörk Keflavíkur: Jón Grétar Jónsson (sjálfsmark) (53.), Haukur Ingi Guðnason (75.). Mark Vals: Sigþór Júlíusson (90.). Gul spjöld: Gestur Gylfason Keflavik (28.) fyrir brot, ívar Ingimarsson Val (44.) fyrir brot, Salih Heimir Porca Val (70.) fyrir mótmæli. Rautt spjald: Enginn. Áhorfendur: Um 350. Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson. Línuverðir: Gísli Björgvinsson og Garðar Örn Hinriksson. Keflavík: Ólafur Gottskálksson, Gestur Gylfason, Kristinn Guðbrandsson, Jakob Jónharðsson, Kari Finnbogason, Ragnar Steinarsson, Róbert Ólafur Sigurðsson, (Kristján Jóhannsson 87.), Eysteinn Hauks- son, (Guðjón Jóhannsson 87.), Jóhann Stein- arsson, Jóhann B. Guðmundsson, (Guð- mundur Steinarsson 82.), Haukur Ingi Guðnason. Valur: Lárus Sigurðsson, Kristján Halldórs- son, Gunnar Einarsson, Jón Grétar Jónsson, Bjarki'Stefánsson, Jón S. Helgason, (Hörð- ur Már Magnússon 73.), ívar Ingimarsson, Sigurbjörn Hreiðarsson, (Antony Karl Greg- ory 73.), Salih Heimir Porca, Sigurður Grét- arsson, Sigþór Júlíusson. ÍA - Breiðablik 0:1 Akranesvöllur: Aðstæður: Suð-vestan 6 - 7 vindstig og gekk á með skúmm. Völlurinn blautur og erfitt að leika knattspymu. Mark Breiðabliks: Kristófer Sigurgeirsson (64.). Gult spjald: Blikarnir Hreiðar Bjarnason (2.) og Hajrudin Cardaklija (39.) - báðir fyrir brot. Zoran Milkovic, ÍA (69.) - fyrir mótmæli. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Bragi Bergmann. Var slakur. Aðstoðardómarar: Jón Sigutjónsson og Hallgrímur Friðgeirsson. Áhorfendur: Um 700. ÍA: Þórður Þórðarson - Sturlaugur Haralds- son, Zoran Miljkovic (Kári Steinn Reynis- son), Ólafur Adolfsson, Sigursteinn Gíslason (Jóhannes Harðarson 85.) - Ólafur Þórðar- son, Alexander Högnason, Steinar Adolfs- son, Haraldur Ingólfsson - Bjarni Guðjóns- son, Stefán Þórðarson. Breiðablik: Hajrudin Cardaklija - Theódór Hervarsson, Radenko Maticic, Hreiðar Bjarnason, Pálmi Haraldsson - Hákon Sverrisson, Sævar Pétursson, Þórhallur Hinriksson, Halldór Páll Kjartansson (ívar Siguijónsson) - Kristófer Sigurgeirsson, Arnar Grétarsson. KNATTSPYRIMA KNATTSPYRIMA Kjartan Sturluson, Fylki. Pétur Bjöm Jónsson, Gunnar Már Másson, Leiftri. Heimir Guðjónsson, Einar Þór Daníelsson, KR. Hermann Hreiðarsson, Ingi Sigurðsson, ÍBV. Zoran Ljubicic, Grinda- vík. Hajrudin Cardaklija, Breiðabliki. Bjarni Sigurðsson, Birgir Sigfússon, Her- mann Arason, Baldur Bjarnason, Ingólfur Ingólfsson, Goran Micic, Stjörnunni. Þor- valdur Jónsson, Auðun Helgason, Júlíus Tryggvason, Gunnar Oddsson, Leiftri.Kristján Finnbogason, Þormóður Egilsson, Ólafur Kristjánsson, Óskar Hrafn þorvaldsson, Sigurður Örn Jónsson, Hilmar Björnsson, Ríkharður Daðason, KR. Aðalsteinn Víglundsson, Ólafur Stígsson, Finnur Kolbeinsson, Kristinn Tómasson, Þórhallur Dan Jóhannsson, Fylki. Friðrik Friðriksson, Hlynur Stefánsson, Tryggvi Guðmundsson, IBV. Hjálmar Halígrímsson, Ólafur Ingólfsson, Grindavík. Ólafur Gott- skálksson, Jóhann B. Guðmundsson, Hauk- ur Ingi Guðnason, Jakob Jónharðsson, Kristinn Guðbrandsson, Gestur Gylfason, Keflavík. Jón Grétar Jónsson, Sigurður Grétarsson, Bjarki Stefánsson, Val. Steinar Adolfsson, Haraidur Ingólfsson, Ólafur Þórðarson, IA. Theódór Hervarsson, Hreið- ar Bjamason, Þórhallur Hinriksson, Arnar Grétarsson, Breiðabliki. Fj. leikja U J T Mörk Stig IA 14 10 1 3 32: 12 31 KR 14 9 3 2 33: 11 30 LEIFTUR 14 6 5 3 26: 23 23 IBV 13 6 1 6 21: 24 19 STJARNAN 14 5 3 6 17: 23 18 VALUR 14 5 2 7 13: 18 17 FYLKIR 14 4 2 8 20: 20 14 KEFLAVIK 14 3 5 6 14: 23 14 GRINDA VÍK 14 3 4 7 15: 26 13 BREIÐABLIK 13 3 4 6 12: 23 13 Fj. leikja u j T Mörk Stig DALVIK 15 9 3 3 40: 28 30 VIÐIR 15 9 2 4 34: 23 29 REYNIR S. 15 8 4 3 40: 24 28 HK 16 8 2 6 36: 33 26 ÞROTTUR N. 15 7 4 4 33: 24 25 SELFOSS 16 5 6 5 37: 42 21 FJÖLNIR 15 4 2 9 25: 36 14 ÆGIR 15 3 4 8 28: 31 13 HÖTTUR 15 3 4 8 23: 40 13 GROTTA 15 2 5 8 26: 41 11 Glæsimark tryggði sigur Ingi Sigurðsson skoraði af 25 metra færi Sigfús Gunnar Guðmundsson skrifar frá Eyjum 3. deild Selfoss- HK.........................4:4 Sigurður Þorvarðarson 2 (þar af annað úr víti), Sævar Gíslason 1 úr vítaspyrnu, Jón Þorkell Einarsson - Steindór Elíson 2, Tryggvi Valsson, ívar Jónsson. INGI Sigurðsson, fyrrverandi leikmaður Grindavíkur, sá um að Eyjamenn færu með 2:1 sigur gegn Grindvíkingum í gærkvöldi. Hann skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok með góðu skoti af 25 metra færi. Baráttan var í lagi hjá okkur framan af en svo gáfum við eftir og þeir komust inn í leikinn en ætli það megi ekki segja að við höfum haft þetta á seiglunni. Ég ætl- aði mér að skora í leiknum,“ sagði Ingi að leik loknum. Það var ekki líflegur fyrri hálfleikur sem áhorf- endum var boðið uppá. Liðin skipt- ust á að sparka boltanum í loft upp og virtust forðast að hitta fyrir samheija. Framan af var í raun aðeins eitt færi, þegar Leifur Mm FOLK ■ JÓN Ómarsson kom inná hjá Stjörnunni í gærkvöldi og var þetta í fyrsta sinn sem hann kem- ur inná í 1. deildinni. ■ RÚNAR Sigmundsson lék ekki með Stjörnunni í gærkvöldi, var að taka út leikbann. ■ ÞEIR félgarar, Kristinn Lárusson og Omar Sigtrygsson voru ekki heldur í leikmannahópi Stjörnunnar, en þeir eru báðir farnir til Bandaríkjanna þar sem þeir verða við nám í vetur. ■ RASTISLA V Lasorik var ekki í bvrjunarliði Leifturs og er þetta í fyrsta sinn i sumar sem það kem- ur fyrir. Hann kom inná er 12 mínútur voru til leiksloka. ■ BJÖRN Jakobsson lék sinn fyrsta leik með meistaraflokki ÍBV gegn Grindavík í gærkvöldi. ■ MARTIN Eyjólfsson var í fyrsta skipti í leikmannhópi ÍBV í gær en hann er nýkominn heim eftir að hafa dvalið í Þýskalandi um tíma. Martin kom inn á sem varamaður á 84. mínútu. ■ ÓLAFUR Þórðarson, fyrirliði Skagamanna, var greinilega svekktur yfir tapinu gegn Breiða- bliki því hann neitaði að tala við biaðamann Morgunblaðsins eftir leikinn. Geir Hafsteinsson var á auðum sjó í teig Grindvíkinga eftir sendingu frá Inga, en skalli Leifs Geirs fór framhjá. Tryggvi kom heimamönnum á bragðið skömmu fyrir leikhlé, er hann þefaði uppi boltann í teig Grindvíkinga og kom honum í netið. Markið hafði góð áhrif á leikmenn því síðari hálfleikur varð mun fjörugri, bæði meira um spil og marktækifæri. Grindvíkingar voru hættulegri og hafði Friðrik nóg að gera í marki ÍBV. Um miðjan hálfleikinn vildu gestirnir fá vítaspyrnu þegar Zor- an Ljubicic var felldur, eða féll, innan teigs Eyjamanna. Víti eða ekki víti; Egill Már dómari dæmdi ekki vítaspyrnu. Hvort hann hefur skort kjark til þess eða ekki skal ósagt látið. Ingi skaut yfír mínútu síðar og Grindvíkingar hófu góða sókn sem endaði með marki Óla Stefáns, sem var nýkominn inná. Eftir nokkrar sóknir liðanna og ágæt tilþrif markvarðanna skoraði Ingi sigurmarkið er þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Gestirnir fengu dauðafæri áður en flautað var til leiksloka, en Friðrik sá við Óla Stefáni. Hermann og Ingi voru bestu menn ÍBV og kórónaði sá síðar- nefndi góðan leik með einu glæsi- legasta marki sumarsins. Ljubicic stóð uppúr hjá gestunum og Ólaf- ur Ingólfsson hleypti lífi í leik sinna manna þegar hann kom inná. Holland NAC Breda - NEC Nijmegen........1:1 (Abdeliaoui 20., vítasp.) - (Graef 36.). 10.760. Íshokkí Heimsbikarmótið Finnland - Þýskaland............8:3 Svíþjóð - Tékkland..............3:0 Staðan: Finnland.............2 2 0 0 15: 6 4 Svíþjóð..............2 2 0 0 9: 1 4 Tékkland.............2 0 0 2 3:10 0 Þýskaland............2 0 0 2 4:14 0 1:0 ,Á 43. mínútu átti Ingi Sigurðsson fasta sendingu fyrir mark Grindvík- inga. Boltinn hrökk af vörn þeirra og út á Tryggva Guð- mundsson sem afgreiddi bolt- ann af stuttu færi í net Grindvík- inga. 1« Zoran Ljubicic gaf ■ I fyrir mark ÍBV á 77. mínútu og Jón Bragi Amarsson skallaði aftur fyrir sig í eigin þverslá. Þaðan datt boltinn fyrir fætur Óla Stefáns Flóvents- sonar sem hafði aðeins verið inná í Qórar mínútur, og þrum- aði hann knettinum í netið. ■ ■£ Friðrik Sæbjörnsson mmn I sendi knöttinn á 90. mínútu á Inga Sigurðsson sem var ekkert að tvínóna við hlut- ina, heidur skaut góðu skoti af 25 metra færi efsti í markhorn- ið Qær. Glæsimark hjá honum gegn sínum fyrri félögum. Bikarslagur Valsara og Breiðabliks á morgun BREIÐABLIK og Valur leika til úrslita í bikarkeppni kvenna á Laugardalsvelli á morgun og hefst leikurinn kl. 16.30. Valur hefur titil að veija, en BJikastúlkur eru nýbúnar að fagna Islandsmeistar- atitlinum þriðja árið í röð og hafa ekki tapað leik í sumar. Jón Siguijónsson verður dómari og aðstoðardómarar Gísli Björg- vinsson og Róbert Róbertsson. Heiðursgestur á leiknum verður Guðrún Ágústsdóttir, forseti borg- arstjórnar. Aðgöngumiðaverð fyrir full- orðna er 500 krónur, en frítt er fyrir börn. Valur hefur oftast fagnað bikar- meistaratitlinum í kvennaflokki frá því fyrst var keppt um bikarinn 1981, eða sjö sinnum alls. Valur er núverandi bikarmeistari, sigraði KR í úrslitaleik í fyrra, 1:0. Blikar hafa fjórum sinnum unn- ið bikarinn, síðast 1984 eftir 1:0 sigur á KR í úrslitaleik. frá hægri á 19. mínútu. Þor- valdur Jónsson, markvörður Leifturs, komst ekki nógu vel að boltanum til að slá hann frá markinu og boitinn datt fyrir fætur Reynis Bjömssonar í miðjum víta- teignum og hann skoraði með fóstu skoti upp í þaknetið. 1« Aðeins fjórum mínútum síðar ■ | jafnaði Leiftur. Boltinn var sendur upp vinstri kantinn og Gunnar Már Másson náði honum eftir að varnai-maður datt í bleytunni. Hann lék upp undir enda- mörk og gaf á Pétur Björn Jónsson sem var aleinn rétt utan markteigs og skoraði af öryggi. ^jGunnar Már var aftur á ferð- ■ Cainni þegar sjö mínútur voru liðnar af síðari hálfleik, fékk boitann inni í vítateignum hægra megin og lagði knött- inn laglega út fyrir miðjan vítateig þar sem Gunnar Oddsson kom á ferðinni og skoraði með góðu skoti neðst í vinstra markhornið. 1B ^jEftir þunga sókn gestanna, þar «%psem Bjarni Sigurðsson varði tvívegis mjög vel, kom hornspyrna. Úr henni fékk Gunnar Oddsson boltann vinstra megin í vítateignum, vippaði hon- um glæsilega inn undir stöngina fjær þar sem Baldur Bragason stökk hæst og skallaði í netið. Þetta var á 60. mínútu. 2«4iJSex mínútum síðar fékk vara- ■ Omaðurinn Ragnar Arnason boltann rétt utan við vítateig Leifturs. Hann lagði boltan fyrir sig og skaut góðu skoti að marki, Þorvaldur kom við boltann en náði ekki að koma í veg fyrir mark. Morgunblaðið/Ásdís HEIMIR Erlingsson Stjörnumaður með knöttinn og Pétur Björn Jónsson sækir að honum. Staðan orðin traustarí LEIFTUR tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar í gær- kvöldi er liðið sigraði Stjörn- una, sem var ífjórða sæti, 3:2 í Garðabænum. Stjarnan er nú ífimmta sæti þar sem Eyja- menn skutust í það fjórða. Það er greinilega hin besta skemmtun að fara á leiki Stjörnunnar og Leifturs því í fyrri ■mBI umferðinni voru SkúliUnnar gerð átta mörk, Sveinsson Leiftur vann 5:3, og skrifar j gærkvöldi urðu mörkin fímm. Leikmenn fóru sér hægt fyrstu mínúturnar, en eftir að Reynir Björnsson kom heima- mönnum yfir á 19. mínútu fóru hlutirnar að gerast og fjórum mín- Mikilvægur sigur Keflvíkinga Þetta var ákaflega þýðingarmikil! sigur fyrir okkur og við þurft- um svo sannarlega á þessum stigum ■■■■■■ að halda. Við höfum Björn nú náð 7 stigum úr Blöndal þremur síðustu leikj- skrifarfrá um> þannig að ég vil Keflavik vera bjartsýnn á framhaldið," sagði Kjartan Másson, þjálfari Keflvíkinga, eftir að lið hans sigraði Valsmenn 2:1 í Keflavík í gærkvöldi. Við sigurinn færðust Kefivíkingar upp úr fallsætinu í bili, en ljóst er að hörð barátta er fram- undan á botninum og þar getur enn margt breyst. Leikurinn í Keflavík í gærkvöidi var lengstum slakur og þá sérstak- lega í fyrri hálfleik. Mikið var í húfí fyrir bæði liðin sem léku varfærnis- lega og ætluðu greinilega ekki að hætta á neitt. Það eina sem gladdi augað í hálfleiknum var gott skot Jóhanns B. að marki Vals í upphafi og síðan meistaratiiþrif Sigurðar Grétarssonar í vítateig Keflvíkinga undir lokin þegar hann náði að koma sér í skotstöðu eftir að hafa leikið skemmtiiega á tvo varnarmenn, en Ólafur Gottskáiksson í markinu sá við Sigurði að þessu sinni. Keflvíkingar náðu síðan foryst- unni þegar á upphafi síðari hálfleiks, markið kom eftir skyndisókn sem hinir baráttuglöðu framherjar, Hauk- ur Ingi og Jóhann B., áttu heiðurinn 1«^\Haukur Ingi Guðnason komst inn fyrir vörn Vals og skaut á markið ■ ^#en Lárus Sigurðsson markvörður varði. Hann hélt ekki boltannm sem barst tii félaga Lárusar, Jóns Grétars Jónssonar, sem ætlaði að hreinsa frá en boltinn fór upp í loftið, í átt að markinu og „datt“ inn í vinstra hornið áður en sóknarmaðurinn Jóhann B. Guðmundsson náði honum. Þetta var því sjálfs- mark. 2« Jóhann B. Guðmundsson sem sendi fram á Hauk lnga Guðnason eft- ■ ^#ir að Keflvíkingar höfðu snúið vöm í sókn. Haukur Ingi var einn á móti einum Herði Má Magnússyni og eftir harða haráttu þeirra í millum náði Haukur Ingi boitanum og skaut góðu skoti í markið sem Lárus Sigurðsson markvörður náði ekki að verja. Faliegt mark. 2« Æ Sigþór Júliusson náði að minnka muninn ryrir Valsmenn á lokamínút- ■ I unni. Keflvíkingar sofnuðu á verðinum eitt augnablik í vörninni, Sig- þór komst inn í sendingu og skoraði örugglega frá markteig. af. Haukur Ingi átti fast skot að marki Vals sem Lárus í markinu varði, en hann hélt ekki boitanum sem barst til Jóhanns og hann náði að koma honum í netið eftir mikla baráttu í teignum. Valsmenn reyndu hvað þeir gátu til að jafna metin, en sóknir þeirra voru slakar og heima- menn áttu lengstum ekki í neinum erfiðleikum með að hrinda þeim. Keflvíkingar lögðu allt kapp á að halda fengnum hlut en beittu samt skyndisóknum við hvert tækifæri og úr einni slíkri bætti Haukur Ingi við öðru marki og gulltryggði þar með sigur sinna manna. Mark Valsmanna kom allt of seint og Keflvíkingar fögnuðu verðskulduðum sigri . Hungur- veisla í Vesturbæ útum síðar jafnaði Pétur Björn Jónsson fyrir Leiftur. Bæði iið áttu ágætis kafla í fyrri háifleiknum og allir reyndu að spila knettinum. Opin færi voru reyndar ekki mörg en knattspyrnan sem boðið var uppá var áægt. Áberandi var hversu erfiðlega leikmönnum gekk að fóta sig á blautum vellin- um, runnu út og suður, og jöfn- unarmark Leifturs kom eftir að varnarmaður datt. Snemma í síðari hálfleik komst Leiftur yfir með marki Gunnars Oddssonar, sem hafði frekar lítið látið fara fyrir sér fram að mark- inu, og Baldur Bragason jók mun- inn á 60. mínútu. Leiftursmenn léku mun framar en í fyrri hálfleik og gáfu varnarmönnum Stjörnunn- ar engan frið til að athafna sig, pressuðu alveg inn í vítateig heimamanna. Gunnar Már Másson var fremstur í flokki, stöðugt á fleygiferð og sjálfstraustið í góðu lagi, en þannig leikur hann jafnan best. Hann átti til dæmis gott skot af 40 metra færi, boltinn stefni efst í markhornið, en Bjarni varði örugglega. Leiftur virtist með leikinn í höndum sér, sótti meira og átti hættulegri færi. Heimamenn minnkuð muninn á 66. mínútu með marki Ragnars Árnasonar, sem kom inná í leikhléi. Við þetta urðu kaflaskipti því nú sótti Stjarnan miklu meira og áttu gestirnir nokkrum sinnum undir högg að sækja, en tókst að verjast öllum atlögum Stjörnunnar. Hættuleg- asta færið átti þó Páll Guðmunds- son fyrir Leiftur er hann komst inní kæruleysilega sendingu Helga Björgvinssonar til markvarðar síns, en Bjarni sá við honum með góðu úthlaupi. Ivar Benediktsson skrífar KR-LIÐIÐ sló upp veislu á heimavelli sínum í gær er það tók á móti Fylki, en það dugði ekki að slá upp veislunni og bera á borð veitingar en geta síðan ekki notið þeirra þegar á hólminn er komið. Sá sem kom í veg fyrir að leikmenn KR gætu gengið af leikvelli saddir, sælir og glaðir var Kjartan Sturluson markvörður Fylkis. Hann sló veisluföng af diskunum og jafn- vel út úr munnvikum vesturbæ- inga margoft og kom þannig í veg fyrir háðuiega útreið Árbæ- inga. „Við stálum af þeim sigr- inum,“ sagði Þórir Sigfússon, þjálfari Fylkis, að leikslokum og jafntefli, 1:1, var staðreynd. Þetta var ágætt hjá mér, tíma- setningamar hjá mér voru góð- ar í úthlaupunum. Völlurinn var blautur og boltinn háll en mér tókst yf- irleitt að sjá við þeim,“ sagði Kjartan Sturluson, maður leiksins. Það væri til að æra óstöð- ugan að telja upp öll marktækifæri KR-inga í leiknum, einkum í fyrri hálfleik en þau voru flest sóknarmað- ur gegn Kjartani og nær undantekn- ingarlaust hafði hann betur eða tókst að ioka þannig að sóknarmenn KR náðu ekki að koma knettinum á rétt- an stað. „Við vorum klaufar að geta ekki þraukað í fimm mínútur eftir að hafa komist yfir, þá er ég viss um að við hefðum sigrað," sagði Kjartan. Hann var með báða fætur á jörðinni þrátt fyrir stórleikinn, en vonaðist eigi að síður til að framhald yrði á hjá sér. KR-ingar bókstaflega réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik og léku lengi listavel og eflaust einn sinn allra besta leik í sumar. Heimir Guðjóns- son og Einar Þór Daníelsson léku við hvurn sinn fingur og bókstaflega mokuðu veisluföngunum í félaga sína sem gátu ekki gert sér mat úr þeim. Hilmar Björnsson og Ríkharður Daðason fengu ekki færri en níu dauðafæri í fyrri hálfleik en allt kom fyrir ekki. Fylkismenn náðu nokkrum þokkalegum upphlaupum á milli en sterkir varnarmenn KR og skortur á yfirvegun komu í veg að þeir kæm- ust á blað. Markalaust var er gengið var til búningsherbergja í leikhléi. Fylkismenn náðu sér ágætlega á strik á fyrsta stundarfjórðungi síðari hálfleiks en tókst ekki að krækja í ljúfmetið sem á boðstólum var. Þór- - hallur Dan fékk besta færið en Krist- ján varði vel frá honum af markteigs- horni. Éftir það sótti í sama farið í fyrri hálfleik og KR-ingar tóku völd- in smátt og smátt á ný en það var ekki fyrr en gestirnir skoruðu gegn gangi leiksins á 73. mínútu sem KR-ingum tókst að bijóta ísinn og skora og jafna ieikinn en þar við sat þrátt fyrir fíölda tækifæra. Bestu færin fengu Hilmar og Guðmundur Benediktsson sem kom inn á í upp- hafí síðari hálfleiks. Hilmar komst einn gegn Kjartani eftir misskilning í vöm Fylkis, en Kjartan sló vopnin úr höndum Hilmars með öruggu upphlaupi. Skömmu síðar komst Guðmundur inn í sendingu sem ætluð var Kjartani markverði, lék á hann og skaut knettinum í átt að tómu markinu, en boltinn fór í stöng og út af. Allt til enda hélt veislan áfram, en þegar öllu var á botninn hvolft minnti hún helst á fræga hungur- veislu sem haldin var á Ströndum norður fyrr á öldinni. „Úrslitin eru sorgleg, en ég er stoltur af mínum strákum. Þeir léku mjög vel allan leikinn og fengu fíöl- mörg færi en tókst ekki að nýta þau, því miður var þetta bara einn af þessum dögum þar sem ekkert gengur upp við markið," sagði Lúkas Kostic þjálfari KR. „Ég er hins veg- ar mjög ósáttur við ft-ammistöðu og framkomu Eyjólfs Ólafssonar dóm- ara í garð leikmanna minna í þessum leik.“ 0:1 Þorsteinn Þorsteins- son tók aukaspyrnu frá miðjum leikvelli KR, vinstra megin út við hliðarlínu á 73. mínútu. Hann sendi inn í miðjan vítateig KR þar sem Þórhallur Dan Jóhannsson stökk upp og skallaði í vinstra markhomið. Glæsilegt mark. 1:1 « ■■ Á 75. mínútu varþað ■ | Heimir Guðjónsson- sem tók aukaspymu hægra megin á vallarhelmingi Fylkis og hann sendi rakleitt inn á fjærhom vinstra megin í vítateig KR þar sem Ríkharður Daða- son stökk manna hæst og skall- aði knöttinn í boga í hægra markhomið. Snoturt mark, eins og það fyrra og óveijandi. Opna FedEx, mótið verður haldið á Setbergsvelli laugardaginn 31. ágúst 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Glœsileg verðlaun Fyrir 1. sæti með og án forgjafar er golfferð með Samvinnuferðum Landsýn til Cork á írlandi. Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum. Þriggja vikna sólarlandaferð með Samvinnuferðum Landsýn fyrir að fara holu í höggi á 2., 5., 8., 11. og 14. il Ift 9 Ræst verður út frá kl. 8.00 til 10.00 og 13.00 lil 15.00. Upplýsingar og skráning í síma 565 5690.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.