Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 1
[BRANPARARt ÍIKIR ÞRAUTIR~j Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR4. SEPTEMBER 1996 Leikur að tölum Á HVERRI hinna níu teikninga er einhver tala. Finndu hvaða þrjár tölur það eru samanlagt, sem gefa upphæðina 50. Svarið er að fínna í Lausnum. Höfuðverkur? RAMMARNIR eru níu talsins. Höfuðin er átta - það vant- ar eitt höfuð. Það er að finna í einu hinna númeruðu brosandi höfða, 1-8. Ef þið skoðið myndirnar í römmunum gaumgæfílega, komist þið að raun um, að ákveðin kerfí eru notuð bæði lóðrétt og lárétt. Hvaða brosandi höfuð á að vera í auða reitnum? Höfuðlausn er að fínna í Lausnum, sem birtast í næsta blaði. -turninn ÉG heiti Álfheiður og er 7 ára og á heima í Háagerði 59, 108 Reykjavík. í júní 1995 fór ég að heimsækja frænda minn Krist- ján Óla í París. Hann er 7 ára og á heima þar hjá pabba sínum. Myndin er af Eiffel-turninum í París, sem var reistur 1889 í tilefni 100 ára afmælis frönsku byltingarinnar. f eins TVÖ laufblaðanna eru eins. Hver? Svarið er í Lausnum. Villt skjaldbaka HVAÐA leið skyldi nú vera sú rétta fyrir skjaldbökuna atarna (= þessi, sú þarna) til þess að komast að eggjunum sínum í sandfjörunni? Ætli svarið sé ekki að finna í landsþekktum dálki, sem nefndur er Lausnir. Það held ég nú! Kæru Myndasögur. Mig langar að eignast penna- vinkonu sem er 10 til 13 ára. Ég er 12 ára gömul og bý í Noregi. Mér finnst gaman að spila á pfanó, Mín áhugamál eru kettir, hundai; og ferðalög. Ég vil gjarna fé, mynd með fyrsta bréfi. Heimil-t isfangið mitt er: Erla Guðmundsdóttir Skog holtveien 11 2070 Ráholt Norge . Kæri Moggi! Ég heiti Margrét Anna og er 12 ára (fædd 1984). Ég hef mik- inn áhuga á að eignast pennavin á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál: Ballett, hundar (ég á ekki hund), vinir mínir, ferðalög og margt fleira. Hlakka til að heyra frá ykkur. Ég svara öllum bréfum. Kær kveðja, Margrét A. Einarsdóttir Furuhjalla 9 200 Kópavogur Aldís L. Hermannsdóttir Suðurgötu 3 230 Keflavík óskar eftir pennavinum á aldr- inum 8-10 ára. Er sjálf 8 ára. Áhugamál: Sund, pennavinir, hjól- reiðar, tónlist og fleira. Hæ, hæ, Moggi. Eg heiti Unnur Birna og mig langar til að eignast pennavin- konu á aldrinum 11-13 ára (helst utan af landi), sjálf er ég 12 ára. Áhugamál: Hestamennska, ball- ett, píanótímar, dýr og margt, margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. P.S. Reyndu að vera fljót að skrifa. Unnur B. Vilhjálmsdóttir Bollagörðum 22 170 Sehrjarnarnes I Halló, kæri Moggi. Við erum tvær vinkonur Blönduósi og okkur langar að eignast fullt af pennavinum á ölll um aldri, bæði stráka og stelpur. Petra Sólveig 9 ára Hrafnhildur 10 ára Hlíðarbraut 21 540 Blönduós

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.