Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 1
LUXUSUTGAFA AFMERCEDEZ-BENZ220 ÁRGERÐ '52 - SÉR- SMÍÐAÐ 220 HESTAFLA OFURHJÓL - SAAB 90 Á MARKAÐ 1999 - NÝIBENZAVVJEPPINNÁFERÐ OGFLUGI RENAULT MEGAN KEMUR ÞER JRUGGIEGA Á ÓVA PEUGEOT406 Plfr^awMaMlí TIMAMOTABILL SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 BLAÐ D Komdu og reynsluaktu. -~ * ^on mm kr "•¦ -^ ItffgðaOQO KJT. H PEUGEOT • þtUlirr fyrlr þtegindl Ilit-IMI Nýbýlavcgi 2 Sfmi 554 2600 NÝR VW Passat verður með nýrri VR5 vél og sjálfskiptingu sem unnt verður að nota eins og um handskiptan bíl væri að ræða. NÝR VW Passat sem verið er að setja á markað verður með 11 ára ábyrgð gegn ryðtæringu. Þar með er VW leiðandi framleiðandi á þessu sviði því almennt bjóða framleiðendur ekki Iengri ryð- ábyrgð en til sex ára þótt ein- staka framleiðendur, eins og Fiat, Volvo og Renault bjóði átta ára ábyrgð og Audi til tíu ára. , A. . HktogíV-vél.Véliner2,51ítrar 11 ara abyrgð gegn ryðtærmgu ti^^LTó^ nýjung í Passat er fimm þrepa flestir aðrir nýir bílar. Nýr Passat brýtur einnig blað hvað varðar vélbúnað. f boði verður ný fimm strokka vél og þótt um línuvél sé að ræða liggja stimplarnir þétt saman og vinna Talið er að endursöluverð á Passat verði tryggara fyrir vikið jafnvel þótt bíllinn skipti oft um eigendur. Fimm árum eftir að bíllinn er skráður verður hann enn með jafnlanga ryðábyrgð og sjálfskipting sem einnig verður hægt að handskipta, líkt og í Porsche og Jaguar. Passat verður með fjórum líkn- arbelgjum og verður einnig fáan- legur með fjórhjóladrifi. ¦ Innf lirttir notaöir bílar f rá Bandaríkjunum Kilómefrciniæluiii snúio til bcikci? BJÖRN Vfglundsson kynningarfulltrúi hjá P. Samúelssyni, umboðsaðila Toyota á íslandi, telur hugsanlegt að fluttir hafi verið inn notað- ir bílar frá Bandaríkjunum sem sýni ranga kílómetrastöðu á mælum. Nýlega var fjallað um það í b'andaríska bílablaðinu Automotíve News að aldrei hafi verið jafh mikið um svik með kílómetramæla þar í landi. Kílómetramæl- um er m.ö.o. snúið til baka til þess að auka endursöluverð bílsins. Richard Morse, yfirmaður sérstakrar deildar innan bandariska umferðaröryggisráðsins sem fjallar eingöngu um svik af þessu tagi, segir í samtali við blaðið að hann hafi ekki orðið var við jafn mörg tilfelli svika síðan hann hóf afskipti af þessum málum 1978. Verð sem stenst ekkl Björn Víglundsson segir að fyrirtækið hafi engar sannanir fyrir því að fluttir hafi verið inn notaðir bíiar með ranga kílómetrastöðu. „Innflutningur á notuðum bílum er orðinn mjög mikiil og í einhverjum tilfellum gæti þetta hafa átt sér stað. Ekki endilega með vitund og vilja þeirra sem flytja bflana inn heldur geta þeir ient í kióm þeirra sem stunda vafasöm viðskipti af þessu tagi," sagði Björn. Hann segir að verð á innfluttum, notuðum bflum geti í sumum tilfellum ekkí staðist ef litið er til þess sem vitað er að þeir kosti er- lendis. „Samkvæmt þeim tölum sem við höfum séð virðist það vera næsta ómögulegt að ná þessu hagstæða verðí á bíla nema eitthvað misjafnt sé á ferð og þá á ég að sjálfsögðu við söluaðilana úti en ekki hér heima. ¦ Prowler kominn á götuna PLYMOUTH Prowler sýn- ir ef til vill best djarfhug sem rikir meðal banda- rískra bílaframleiðenda um þessar mundir. Prowl- er er tveggja sæta opin hraðkerra og útlitið minnir meira á kappakstursbíla frá þriðja áratug aldarinn- ar en þeim tuttugasta. Frá og með janúar á næsta ári verður hægt að kaupa þennan bíl í útvöldum um- boðum Plymouth í Banda- ríkjunum fyrir innan við 40 þúsund dollara, tæpar 2,7 miiyónir ÍSK. Skiptir Plymouth lltlu máli Prowler skiptir Plym- outh í raun engu máli hvað afkomu varðar. Aðeins 3 þúsund bílar verða smíðað- ir í næsta ári og framleiðsl- an kemst mest í 30 þúsund bíla á ári. Það sem skiptir máli er að vekja á sér at- hygli og sýna að nýjungar séu á næsta leiti og það gerir Plymouth einmitt með Prowler. Sama gerði Dodge með Viper fyrir nokkrum árum og Chrysl- er með sama bíl í Evrópu. Fátt eitt er nýtt í Prowl- er þótt útlit bílsins sé engu líkt. Stýrisbúnaður er t.a.ni. úr fjölnotabíl Chrysl- er, hemlabúnaður úr Neon, gormar og höggdeyfar úr Viper og miðstöðin úr Neon. Prowler verður boðinn með 3,5 lítra, V-6 vél Chrysler, sem er 214 hest- tfl'l. ¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.